Alþýðublaðið - 17.07.1959, Síða 12

Alþýðublaðið - 17.07.1959, Síða 12
40. árg. — Föstudagur 17. júlí 1959 —149. tbí. VEIÐI bátanna hefur verið misjöfn síðasta sólarhringinn sú síld- ölL í. bræðsíu -nema 100 tunnur í frysti.. 'Síld þessi veidd -bræla. Glæsllegra skip- 13 en erindið SVONA Iítur nýi þrjót- urinn út — verksmiðju- togarinn, sem 'sagt er frá á forsíðu. Þór hefur átt í brösum við hann; kom m. a. einu sinni að honum flagglausum. Ragnar Steinsson, vélstjóri á Þór, tók myndirnar. Á þeirri minni á að sjást hvar varp an er tekin inn urn skut- E ína, LÁ(RUS ÍSIGURBJÖRXS- SON forstöðumaður Minjasafns Reykjavíkur -skýrði frá' því í gær, að Árbæjarsafnið yrði aft ur opnað almenningi kl. 2 á laugardag. Verður það opið í sumar alla daga nema mánu- daga kl. 2—7. Marg!vísleg®r endurjbætur hafa farið fram í Árbæ í sum- ar. Framþilin á gamla bænum hafa verið endurbyg'gð og lag- að umhverfis bæinn. Reist hef- ur verið mikil flaggstöng á hlað inu, skreytt borholugrjóti. Er hún gerð að fyrisögn Eggets Guðmundssonar listmálara. — Bak við bæinn hefur verið sett Ur upp gamall vatnspóstur og getur fólk fengið sér þar vatns- sopa. Þá hefur verið reist voldugt hlið við Árbæ og er þaö stutí ísbjarnarmyndunum, sem áður voru á ísbirninum við íjörn- ina. Eru þeir skornir af Stefáni Eríkssyni eins og aðrar skreyt- ingar á ísbirninum. Einnig er komin í Árbæ falleg laxmynd eftir Stefán. Fleiri 'listaverk •hafa véri'ð sett þar niður und- anfáríð, m. a. Kónáli með strokkinn eftir Ásmund Sveins- son, myndhöggvara. Stendur hún á hlaðinu og þykir sómai sér vel. Síðast en ekki sízt er þess að 'geta að hafin er torfkirkjuþygg ing í Árbæ. Jóhánn Lárus Jó- hannesson bóndi á Siífrastöð- um í Skagafirði gaf Árbæjar- safninu torfkirkjuna þar og hafa viðir hennar nú verið flulttir suður Og verður hún reist að nýju. Fyrir kirkjusmíð inni stendur Skúli Helgason, — safnvörður á Selfossi. Dðlvík •Hér fara á eftir skýrslur frá ist út af Vopnafirði. I dag. er síldabæjunum, sem náðist til í gækvöldi. i 'W' wi I Siglufjörður TALSVERÐ veiðjf var í nótt hjá'mörgúm bátþm, en um mið nætti í gær lygndi skyndilega, annars hafði verið bræla og flestir bátar í vari. Mest hefur veiðzt við Grímsey og Lnndey og við „Hólinn“ milli Kolbeins eyjar og Grímseyjar. Nú er að hvessa fyrir N-.A og á austur- miðum, en nokkrir bátar eru byrjaðir að kasta út frá Sléttu. -J ):ÍH Raufarhöfn TVEIR fremstu skákmenn íslands, Þeir Friðrik Ólafsson og Ingi R. Jóhannsson, setjast að skákborðinu í kvöld kl. 7 og hefja þá skákeinvígi. Einvígið fer fram í Listamannaskálan- iim og munu þeir alls tefla fjórar skákir. handfærabáía Frétt til Alþýðublaðsins. Húsavík í gær. ÓVENJUGÓÐUR fiskafli hef iir verið við Grímsey og Langa nes að undanförpu, Eru Það færabátar, sem þangað hafa sótt til veiða. Gunnar Þorhjarn arson fékk þar 40—50 skippund á skömmum tíma og pinnig munu dæmi þess, að einn mað- ur á triilu hafi getað drekkhlað ið bátinn. EMJ. Forráðamenn Skáksambands íslands ræddu við blaðamenn í gær, ásamt þeim Friðriki og Inga, og skýrðu fr'á tilhögún keppninnar. Teflt vérður kl. 7 —■12 síðdegis, en biðskákir dag inn eftir, ef þörf krefur. Fyrsta skákin er í kvöld sem fyrr seg- ir, önnur á sunnudagskvöld, þriðjá á þriðjúdagskvöld og hin fjórða og síðasta á fimmtu- dagskvöld. Skákstjóri er Gísli ísleifsson, en Baldur Möller og Guðmundur Arnlaugsson skýra. skákirnar. TVÍÞÆTTUR TILGANGUR. Birgir Ásgeirsson, formaður Skáksambandsins, kvað til- ganginn með skákeinvígi þessu tvíþættan: í fyrsta lagi, að gefa skákunnendum kost á að sjá tvo frægustu skákmenn okkar leiða saman hesta sína og í öðru lagi, að veita Ingra R. æf- ingu áður en hann teflir á Norð urlandameistaramóti í skák, sem hefst í Örebro í Svíþjóð um næstu mánaðamót. Framhald á 2. síðu. (0 meðlimaríki SÞ vanþréuð Genf, 16. júlí (Reuter) PAUL G. HOFFMAN, for- stjóri Sjóðs Sameinuðu þjóð- anna, sem verja á til hjálpar .við vanþróuð lönd, sagði í Genf í dag, að sorglega illa gengi að bæta kjör fólksins í þessum löndum. Hoffman sagði, að af hinuaa 82 meðlimaþjóðum S.ameinuðu þjóðanna væru 60, sem teija mætti vanþróuð. Rúmlega einn milljarður manna býr í þessum löndum og árið 1957 voru með- altekjur íbúa í þeim sem svar- aði 120 dollurum á árj. Aukn- ingin á árstekjunum síðan er aðeins 1.20 dollarar á ári og kvað Hoffman Það alltof Iítið. „Takmarkið er“,-sagði hann,.-- „að tvöfalda tekjur íbúanna í hinum vanlþróuðu löndum í framtíðihni“ VÍÐIR annar er ,að koma hér inn með fullfermi og frétzt hef ur, að Vísir sé á leið til lands með 350 tunnur Ocr Kópur með 100 tunnur. Enn eru nokkrir bátar á leið til lands, en óvitað er um nöfn þeirra og afla. Öil þessi. síld fer í salt. Síldarleitar- flugvélarnar eru báðar á lofti. ' ' ' fýí i' I | j*T ALLMARGIR b'átar eru hér 'að leggja upp afla sinn og er heildáráfli þeirra ékki undir' 3 þús. tunnum. Huginn mun að öllum líkindum vera aflahæstur með 6—-800 tunnur, en næstur honum Bjarni með u|n það bil 600 tunnur. Veður er gott og hefur síld þessi, sem er ágæt, veiðzt að méstu kringum Gríms ey og austur undir Flatey. —• Austur hjá Melrakkasléttu og Langa'nesi var sögð bræla í nófct — Eftir daginn í dag mun sölt- unin hér í sumar vera um 8000 tunnur, en það er ámóta og á sama tíma í fyrra. Húsavík SÍLDVEIÐIN hefur verið dræm hér, en nok!kur skip fengu dálítinn afla á Grímseyj- arsundi í nótt. Gunólfur kom að í gær með 60 tunnur og aftur í morgun með 170 tunnur. — Sömuleiðis kom Þorleifur Ragn arsson með 150 tunnur Síldin SÍLD hefur vaðið töluvert uppi við Grímsey og á Skjálf- anda. Er hún yfirleitt góð og hafa allmargir bátar lagt hér upp afla sinn. Helgi Flóvents- son kom í gærkvöldi með 250 tunnur í salt og Hafbarður með 250 tunnur í salt olg 50 mál x bræðslu. í dag kom Helgi Fló- ventsson aftur ineð 300 tunn- ur í salt, veiddar rétt fyrir utan Lundey á Skjálfanda. Önnur skip, sem lagt hafa upp afla sinn hér í dag eru: Askur ög Faxavík með 100 tunnur hvoi't, er mjög góð, sú bezta, sem hing Hannes Lóðs með 50 tunnur, a.ð hefur borizt í sumar. Heild- gnæfell með 150 tunnur, og arsöltun hér í sumar er nú orð preyja með 70 tunnur Útlit er in um 1200 tunnur, en um þetta gott fyrir síldarleit í kvöld og leyti í fyrra var búið að salta | n(5ft ólíkt meira ef/x um 6000 tunn- I ur.. Fáskrúðsfjörður ENGINN bátuir hefur lagt hér upp afla í dag, en í gær kom Rúðarfell að með 650 mál Fór NÝR flugturn hefur verið reistur á Reykjavíkurflugvelli og engin smásmíði, 4720 rúm- metrar að stærð, 25 metra hár, sjö hæðir og þar ofan á mikill glerhjálmur svo sem tíðkast á flugturnum erlendis. Verða þarna til húsa stofnanir þær, sem starfa að flugumferðar- stjórn og annarri flugþjón- ustu og er ætlað, að inn í bygg- inguna flytjist kringum fimm- tíu manns í byrjun næsta árs. Flugturn þessi er fyrsti hluti í fyrirhugaðri farþega af- greiðslubyggingu, sem rísa mun í framtíðinni, ef Reykjavíkur- flugvöllur verður áfram notað- ur, en svo er um hnútana búið, hvað staðsetningu og innrétt- ingu snertir, að turninn má nota sem alhliða skrifstofu- byggingu> ef flugvöllurinn yrði lagður niður. Stórhýsi því, sem nú hefur Framhald á 2. síðu. "~I1S ENN er óráðið hvað I gert verður í kærumálinu, 1 sem reis upp vegna kosn- § inganna í Austur-Húna- [ vatnssýslu. Logi Einars- | son, lögfræðingur, sem I skipaður var setudómari í | rnálinu hefur enn ekki I gengið að fullu frá gögn- I um þeim, sem hann j hyggst leggja fyrir ráð- | herra og verður því ekki É að vænta, að málið verði E lagt fyrir formlega fyrr | en eftir helgi. Þá fyrst verður ákveð- f ið, hvernig verður snúizt í við kærunni. | jiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii'iiiiiniiiiiii'1 j'iiiiiniinimitimiiiimiiiiiiimintimiiiiimiiimiiiiniiniiiiiiiiiiiiiiiiimiiinitiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiii3

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.