Alþýðublaðið - 18.07.1959, Side 1
♦—*** m 1111 n xaaoMAW'Kfo
::x:'ý: ■
■:::':x ::':::;x
:x: :x:-: -ÍS
40. árg. — Laugardagur 18. júlí 1959 — 150. tbl
verð. Til dæmis hefur Rauðka
nú brætt 15—16.000 mál, og er
það um helmingi meira en í
allt fyrrasumar. Síldarverk-
smiðjur ríkisins munu vera
búnar að bræða 70—80.000 mál.
— Síldveiðin hér á vestursvæð
inu hefur því gengið mjög vel
í sumar. — S.S.
Fregn til Alþýðublaðsins.
; Siglufirði í gærkvöldi. .
' MESTI síldardagur ársins hef-
ur verið hér í dag og hefur ver-
ið saltað í 15—20.000 tunnur
' bara í dag. Annars má heita,
að stöðug söltun hafi staðið síð
an um helgi og í gær var. t. d.
" saltað í 4—5000 tunnur liér. Á
1 niiðnætti í fyrrinótt var búið
“ að salta í 51.939 tunnur á öllu
landinu, þar af á Siglufirði í 37.
" 448 tunnur.
- - Um- 90' skip fen'gu 'síld seinni
. partinn í gær og komu milli
60 og 70 af þeim hingað með
_ aflann. Ofan á þetta bætist svo,
, að .þetta er afbragðs síld, fitu-
magnið allt u'pp r 25%, Má bú-
ast við, að söltunin hér sé nú
þegar komin yfir 50.000 tunnur.
Bátarnir leggja úr höfn um
leið og búið er að losa þá.
VIÐ sögðum fyrir
skemmstu frá Kaliforníu-
manninum Adamsky, sem
komst í heimsblöðin, þeg-
ar hann fékk álieyrn hjá
Júlíönu Hollandsdrottn-
ingu.Adamsky þótti kynd
ugur fugl í konungsgarði:
hann heldur því nefnilega
fram, að hann sé í nærri
því stöðugu saijibandj við
„Marzbúa" og reyndar sér
legur sendiherra þeirra
hér á jörðu. Nú er hann
enn kominn í fréttirnar:
Hann er loksins búinn að
koma því í verk að teikna
mynd af ósviknum Marz-
búa, svo ao aðrir jarðar-
innar menn geti séð,
hvernig þetta fólk lítur
út. Hér er mynd af am-
bassadornum frá Marz og
Marsbvia, sem kvað hafa
heimsótt okkur í fyrra.
Eins og teikningin ber
með sér, var hér kven-
maður á ferð, — ósvikin
geimstúlka.
Stykkishólmi. Átti blaðið
ISLENZK'UR 'togari,
Þorsteinn þorskabítur,
hefur verið kyrrsettur
undanfarna daga í hafn-
arbænum Botwood á Ný
fundnalandi. Var togar-
inn dreginn þangað inn af
dráttarbát vegna vélarbil-
unar. Krefjast Nýfundna
Landsmenn þess að fá
greidd björgunarlaun.
í gær
tal við framkvæmdastjóra fyr-
irtækisins, Þorleif Jónsson.
Sagði hann, að togarinn
hefði verið dreginn inn til
hafnarbæjarins Botwood á Ný-
fundnalandi vegna bilunar.
Hafði brotnað drif fyrir allar
dælivélar aðalvélarinnár. Var
því ekki hægt að dæla vatni né
olíu um borð í togaranum.
Hefur Þorsteinn þorskabítur
verið í 10 daga í Botwood, og
sagði Þorleifur að togarinn
væri um það bil að leggja úr
höfn. Þorleifur vildi ekki gefa
upplýsingar um, hvers vegna
togarinn hafi verið svo lengi í
> höfn.
Blaðið hefur aflað sér þeirra
upplýsinga eftir öðrum leiðum,
að togarinn hafi verið kyrrsett-
ur, vegna þess að Nýfundna-
landsmenn telji sig eigá kröfu
til björgunarlauna, þar sem
togarinn hafi verið dreginn til
hafnar í ósjófæru ástandi.
Ennfremur munu þeir hafa
krafizt greiðslu viðgerðarkostn
aðar þegar í stað.
Togarinn er tryggður hjá
Samvinnutryggingum og er
blaðinu kunnugt um, að tveir
fulltrúar frá tryggingunum
hafi flogið vestur um haf til
þess að ganga frá málinu.
(Sjá mynd hér við hliðina.
GOÐ BRÆÐSLA LIKA.
Auk þessarar góðu söltunar
hefur bræðslan líka verið tals-
Þorsteinn þorskabítur er
gerður út af útgerðarfélaginu
Þórólfur mostraskeggur í
STÆRSTA togarafélag V.-
Þýzkalands hefur samið urr
smíðj á þremur nýjum verk-
smiðjutogurum í skipasmíða-
stöð í Bremerhaven.
Frá þessu segir í Ægi.
Fyrsti togarinn á að verða
tilbúinn í desember n. k., en
hinir tveir í janúar og febrúar
1960.
Togararnir verða 716 lestir
og haJ'a flökunarvélar, i'rysti-
útbúnað og fiskimj ölsverk-
smiðju.
HAVANA, 17. júlí, (NTB-
RAUTER). Fidel Castro heftttt
ákveðið að segja af sér sen*
forsætisráðherra Kúbu, segis
blaðið Revolusion í dag, en það
blað er málgagn uppreisnar-
hreyfingar Castros, 26. júlí-
hreyfingarinnar. Blaðið skrif-
ar, að Það séu alvarlegaj- og rétt
mætar orsakir, sem liggi til
■grundvállar fjnrir ákvörðun
Castros. i
Salvador David, fram-
kvæmdastjóri verkalýðssam-
bands eyjarinnar gaf út yfir-
lýsingu í dag og fyrirskipaðí
Noregur, Danmörk, Bretland, i Enn er ekki vitað, hvernig
Portúgal, Sviss og Austurríki. | samið verður um fisk og land-
í hinu fyrra bandalagi voru búnaðarafurðir í bandalagi
meginlandsríkin sex: Þýzka- „hinna sjö“, en þeir samningar
land, Holland, Belgíu, Lúxem- munu vekja mikla forvitni
Blaðið hefur hlerað
HLERAÐ
þeir geta verzlað tiltölulega
frjálst með fisk? ‘Eða tekst
OEEC (efnahagssamvinnustofn
un Evrópu) að sameina þau
tvö tollabandalög, sem virðast
framundan og þær þjóðir, sem
standa utan við þau?
Þessar spprningar vakna í
sambandi við þáu tíðindi, að
tollabaridalag „hinna sjö“ virð-
ist í góðri leið til veruleikans.
burg, Frakkland og Ítalía. Bæði
þessi bandalög byggjast á
þeirri hugmynd, að lækka
tolla milli þátttökuþjóða, en
hafa sameiginlegan tollmúr
gagnvart umheiminum.
Með þessari þróun er hinni
frjálsu Evrópu skipt í tvö tolla
bandalög, hina „sex“ og hina
„sjö“, en fjórar þjóðir standa
utan við: íslendingar, írar,
hér á landi. Á þeim byggist,
hvort samkeppnisaðstaða ís-
lendinga á þessum mikla mark-
aði versnar og hve alvarlega.
MJÖG HÆTTULEG
ÞRÓUN FYRIR ÍSLENDINGA
Jóhannes Nordal, banka-
stjóri, kallaði þessa þróun
mála „mjög hættulega“ fyrir
Framhald á 2. síðu.
Að í herbúðum Alþýðu-
bandalagsins sé það al
mælt, þótt ekki fari
hátt, að Brynjólfur
Bjarnason, Ársæll Sig
urðsson og ýmsir nán-
ustu vinir þeirra hafi
setið heima kosninga-
daginn.
öllum verkamönnum að vera
kyrrir á vinnustöðum sínum*
þegar opinberlega verður til
kyrrt um afsögn Castros. Þæl
mættu ekki taka tillit til
hvatninga til verkfalla frá
fólki, sem hann kallaði fjand-
menn byltingarinnar. — Raúl
Castro, bróðir Fidels, skoraði
sömuleiðis á Jporgarana a<5
vera rólegir. J