Alþýðublaðið - 18.07.1959, Side 3

Alþýðublaðið - 18.07.1959, Side 3
Einkafirælur í Genf í gæ engan árangur f Óvíst um framhald fundarins, ef and- f rúmsloftið batnar ekki fljótlega GENF, 17. júlí, (NTB-Reuter). Utanríkisráðherrar fjórveld- anna áttu einkaviðræður í há- degisverðarhoði Couve de Mur- Ville, utanríkisráðherra Frakka JÞetta voru fyrstu einkaviðræð- girnar, sem ráðherrarnir hafa átt, síðan viðræðurnar í Genf liófust að nýju og var tilgang- (irinn að kanna, hvort á slík- Eim fundi yrði mögulegt að hef jar saunverulegar samningavið- á ferððlagi TONLEIKAFOR Sinfóníu- hljómsveitar íslands um Norð- air- og Austurland hefur tekizt imeð ágætum. Hefur hljómsveit Sn hvarveína hlotið prýðilegar viðtökur og aðsókn á alla hljóm Heikana mjög góð. í gærkvöldi voru síðustu lónleikarnir haldnir, en þeir voru í Vémörk í Egilsstaða- skógi. í Akureyrarkirkju voru tónleikar haldnir fimmtud. 9. júlí. Sellósnillingurinn Erling Blöndal Bengtson lék bar ein- leik og vakti hrifningu allra. Kirkjan var þéttskipuð áheyr- endum. Á Hólum í Hjaltadal Siafði hljómsveitin bækistöð Sína fyrstu þrjá dagana, þegar hljómleikar voru haldnir í Hrútafirði, á Sauðárkróki og á Siglufirði. í þakklætisskyni fyr irúgætan beina hélt hljómsveit ín þakkartónleika fyrir starfs- fólk staðarins. Hvarvetna virtist ríkja mik- 111 tónlistaráhugi og á mörgum Stöðum var hljómsveitihni boð- ið til kaffisamsæta, þar sem margar ræður og ávörp voru flutt. S'tjórnandi hljómsveitarinn- ar á þessu ferðalagi var Róbert Abraham Ottósson og einsöngv arar á öllum hljómleikunum þeir Sigurður Björnsson og Guðmundur Jónsson. ræður. — Opinberir aðilar segja, að fundurinn í dag hafi orðið árangurslaus og ráðherr- ar vesturveldanna hafi verið svartsýnir, er þeir fóru af hon- um. Samkomulag varð um að hittast aftur við hádegisverð hjá Selwyn Lloyd á mánudag og halda reglulegan fund á þriðjudag, samkvæmt tillögú Gromykos. Við hádegisverðinn í dag var enn rætt um mögu- leika á bráðabirgðasamningi um Vestur-Berlín. Á morgun munu ráðherrar vesturveldanna ræða við von Brentano, utanríkisráðherra V estur-Þýzkalands. Áreiðanlegar heimildir telja, að það muni brátt koma í ljós, hvort fundum verði haldið mik ið lengur áfram, ef andrúmsloft ið verður áfram, eins og þáð var við viðræðurnar í dag. Þó rnun ekki vera um það að ræða að hætta ráðstefnunni strax, þar eð aðeins hefur verið hald- inn einn einkafundur. Pravda og Izvestija kenna í dag Vestur-Þjóðverjum og Frökkum um, að viðræðurnar skuli dragast á langinn. nuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiir Gromyko situr \ við sinn keip ] GENF, 17. júlí, (NTB). — | AFP-fréttastofan hefur 1 það eftir áreiðanlegum | heimildum, að Gromyko § hafi haldið fast við kröf una um bráðabirgðasamn- i ing um Vestur-Berlín og | stofnun al-þýzkrar nefnd | ar, er í eítf og hálft ár á | að reyna að finna Iausn á | Þýzkalandsmálinu, beri | að skoða í sambandi við = kröfu, sém vesturveldin | hafi þegar vísað á bug. Þá | er einnig sagt, að Rússarn- | ir hafi verið bjartsýnir | eftir fundinn í dag. Marno bannar iað Econr únisla í Indonesíu Vinningar í ríkls- skuldahappdrætti NÝVEREÐ var dregið í B-fl. Happdrættisláns ríkissjóðs. Skrá yfir hæstu vinningana fer hér á eftir. 75 þús. kr.: 98.721. 40 þús. kr.: 52.448. 15 þús. kr.; 76.504. 10 þús. kr.: 38.089, 131.686, 145.152. 5 þús. kr.: 64.202, 67.648, 86.014, 88.144, 94.688. 2 þús. kr.: 10.979, 29.586, 32.499, 52,179, 57.293, 57.913, 89.977, 90.908, 92.767, 103,675 118.311, 122.471, 123.156, 129.181, 140.635. 1. þús. kr.: 987, 16.964, 27.566 29.302 32.159 32.556 36.636 41.773 67.450 71.575 72.941 91.358 92.874 93.093 95.042 116.158 116.822 120.938 121.506 132.339 132.737 136.266 140.239 141.467 148.313. — (Birt án á- byrgðar). uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiitniiiiiiiiiiniiiiiiiH Biskup ákærður fyrir glæpsamlegl athæfi FYRIR skömniu var lesið uþp í Moskvuútvarpinu opið bréf til háttsetts rússnesks biskup, — þar sem hann var ákærður fyrir kynferðis- afbrot og misnotkun sjóða kirkj unnar. Bréf þetta var skrifað af fyrr verandí presti, en hann hélt því fram,. að þessi umræddi biskup hefði keypt þrjú sveitasetua: fyrir kirkjunnar fé, haft Þar kvennabúr og getið tvö börn með einni af „skjólstæðingum“ sínum. — Presturinn skrifaði ennfremur í þessu bréfi, sem bjrtist s. 1. sunnudag í blaðinu „Sovietskaya Rossiya“, að bisk upinn notaði sjóði kirkjunnar til þess að borga fjölda þjóna og halda drykkjusamkvæmi", þar sem dýrustu vín fljóta eins og stórfljót“. Bréfið var birt í „Sovietskaya Rossiya“ sem grundvpllur. und- ir leiðara blaðsins, sem skrif- aður var um gildi guðleysis. Jakarta, 16. júlí (Reuter). SUKARNO forseti Indónes- íu ræddi í dag við ráðherra sína og herforingja um öryggis mál ríkisins. Eftir fundinn ræddi Sukarno við Subyakti flotaforingja. yfirhershöfðmgja Indónesíu, sem vikið var úr em bætti í gær og verður skipaður sendiherra einlwers- staðarr. — Sukarno tekur sjálfur við em- bætti yfirhershöfðingja. Orðrómur er uppi um, að komist hafi upp um samsæri í her Indónesíu fyrr á þessu ári, er Subyakto skipaði fyrir um handtöku 20 flugmanma, sem þjálfaðir voru af brezkum lið- þjálfum. í dag va.r útkoma kommún- : istablaðsins Harian Rakjat stöðvuð um óákveðinn tíma. —• Um sama leyti var aflétt banni á útkomu þriggja blaða og starfsemi fréttastofu í lándinu, sem sett var um síðustu helgi. Blöð þessi voru bönnuð eftir að hafa skorað á Sukarno að gerast yfirmaður hersins. var ekki áfátt í frystihúsinu AF FRÉTT blaðsins í gær um slysið í frystihúsinu í Hafn- arfirði, er stúlka missti aðra hönd sína í færibandi, mætti ætla,.. að or.sakanna til slyssins væri að leita í óvarlegum frá- gangi, en heimildarmaður blaðs ins biður að fram sé tekið, að svo hafi alls ekki verið. — Ör- yggisútbúnaður. sé þar talinn fullnægjandi og Öryggiseftir- litið líti svo á. Keðjureim sú, sem hönd sfúlkunnar lenti í, er varin svo rækilega, að undir eðlilegum kringumstæðum er ekki hætta 4 slysi. Talið er að stúlkan/sem varð fyrir slysinu, hafi hrasað eða lent í reiminni af öörum ástæðum, sem for- ráðamenn hússins geti ekki bor- ið ábyrgð á. WASHINGTON, 17. júlí <NTB» Renter). — Eisenhower Banda- ríkjaforseti, átti í dag langam viðræðufund með James Mit- chell, verkalýðsmálaráðherra Bandaríkjanna. Ekkert hefttr verið látið uppskátt um árang- ur viðræðnanna. Hálf mitljóá verkamanna í stáliðnaðinujm eru í verkfalli og 90 af hundr- aði stáíiðnaðar Bandaríkjanna. er stöðvaður. Yerkfallið hófst á þriðjudag og bendir ekkert til að það ley,sist á næstunni. Lisf um allið kostar milljðnir dala á STÁLVERKFALLIÐ í Bandaríkjunum hefur staðið í fjóra daga. Verk- fallsmenn eru 500.000. Þeir framleiða_90 af hundr aði þess stáls, sem fram- leitt er í Bandaríkjunum. Daglegur kostnaður og tap vegna verkfallsins: 50.000.000 dollara, þar af 40.000.00 vegna fram- leiðslustöðvunar og 10.000 000 í launum. Framleiðslu tap; 300.000 tonn á dag. Síðasta verkfall í stál- iðnaðinum stóð 34 daga. Það var árið 1956. Það kostaði 2.000.000.000 doll- ara. Þá hækkuðu laun verkamanna um 62 cent á klukkutíma. Stál hækkaði um 34 dollara tonnið. Yfirstandandi verkfall er sjötta verkfallið í stál- iðnaði Bandaríkjanna frá stríðslokum. Talið er, að þegar þetta verkfall leysist, muni koma til verkfalla í alu- miníum-iðnaði, kopar- iðnaði, niðursuðu-iðnaði og meðal járnbrautar- verkamanna. Áhrifin verða sennilega launa- hækkun í flestum iðn- greinum og hækkar þá verð á öllum hlutum, allt frá bílum upp í eldflaug- Á VEGUM Ríkisútvarpsins og Menntamálaráðs fara nú í tónleika- og upplestrarför um Vestfirði Stefán íslandi, óperu- söngvari, Fritz Weisshappel, píanóleikari og Andrés Björns- son, cand. mag. _ Fyrst verSur komið við á Ólafsfirði, sunnudaginn 19. júlí, síðan haldið til Stykkis- hólms 0» Búðardals, um Pat- reksfjörð og Bíldudal til ísa- fjarðar, Þingeyrar og Bolung- arvíkur og endað á Suðureyri og Flateyri. Tónleikarnir hefj- ast klukkan níu að kvöldi á öllum bessum stöðum nema i Bolungarvík, þar sem þeir hef j ast klukkan fimm síðdegis. Ríkisútvarpið hefur með þess ari listkynningu í samvinnu við Menntamálaráð, viljað koma til móts við hlustendur í dreifbýlinu, sem sjaldan eiga þess kost að heyra lifandi list við bæjardyrnar heima hjá sér. List um landið var upp tekin fyrir þremur árum og hefur reynzt einkar vinsæl. HINGAD til lands er kominn ritstjójci tímarítsins „Nort- hern World“, Roger Pearson. Rit Þetta er gefið út í Kalkútta á Indlandi, en með útgáfu þess eru hugmyndin að styðjar að samjhyggð milli indoger- menskra þjóða. Útgáfa þessa rits var hafin fyrir þrem árum, og kemur það út annan hvern mánuð. Það hefur fengizt í bókaverzlunum, hérlendis, og það er á vegum íslenzkra lesepda, sem Pearson kemur hér við á fyrirlestraför urn Evróplöi^i ýmis og Banda- ríkin. Hann mun halda fyrir- lestur í Háskóla Íslands n.k. mánudagskvöld kl. 8,30 og fjall ar fyrirlesturinn um indoev- rópska menningu. í tímaritinu ,Norther World! eru iðulega greinar um ísland, og framhaldsþættir hafa verið í ritinu úr Hávamálum, Yngl- ingasögu og Haraldssögu harð- ráða. Mr. Pearson lét þess getið við fréttamenn í gær, að koma hans hingað væri að- nokkru leyti uppfylling óska hans, þar eð hér væri vagga bókmennta, sem væri sameiginleg arfleifð norrænnar menningar. Hann sagði ennfremur, að hann og hans samstarfsmenn við „Nort rr á ferð hér hern World“ hlytu að blvgð- ast sín fyrir framferði Breta í landhelgismálinu. Hann dvelst hér í 4—5 daga ásamt konu sinni, og munu þeu; hjón ferðast eitthvað um land • ið. Rússar lalla frá neifunarvaldi, ef., GENF. 17. júlí (NTB-Reuter) — Fulltrúi Rússa á ráðstefn- unni um stöðvun tilrauna með>. kjarnorkuvopn bauðst í dag til að draga til taaka allar kröfur Rússa um neitunarvald, eí' vesturveldin vildu gefa vissar tryggingar, sem gera mundvr, neitunarvaldið óþarft, þó meö þeirri undantekningu, að Rúss- ar vilja hafa neitunarvald að> því er snertir útgjöld, efnahags mál og stjórn. Tryggingarnar, sem Rússar vilja fá eru fyrst og fremst um hlutfallið milli. sovétborgara og annarra þjóða manna í eftirlitsnefndum þeim, er eftirlit skulu stunda, og íí öðru lagi verða vesturveldin að fallast á að semja urn stöðvun tilrauna með atómvopn á grursd velli sovéttillagnanna um tak- markaðan fjölda eftirlitsferða.. Alþýðublaðið — 18. júlí 1959 3

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.