Alþýðublaðið - 18.07.1959, Qupperneq 6
self fyrir
100.000 kr.
þriðjudag fyrir rúmlega 100
þús. krónur.
Armband þetta er kelt-
neskt og er talið að dóttir
höfuðdrúídans hafi horið
það. Það fannst árið 1029
og hefur verið í eigu Sir
Philip Grey Egerton. Annað
minna armband fannst í
sama skipti og var selt um
leið fyrir nálega 40 000 kr.
Sérfræðingar segja, að
slík gullarmbönd ^éu mjög
fágæt. Þau munu vera írá
því um 1000 fyrir Krisl,
þegar hinir fornu drúídar
lifðu í Bretlandi. Talið er,
að gullið í þau hafi verið
frá Suður-írlandi.
HVEITIBRAUÐS'
DAGAR í L0FT-
VARNABYRGI
☆
2000 ÁRA gamalt gull-
armband, sem fannst, er
grafið var fyrir grunni
hlöðu á bændabýli nokkru
í Cheshire í Englandi, var
YRÐLINGUR var „tek
inn fastur“ fyrir
nokkru í Shotts í Lanark-
shire, eftir að hann hafði
komið að nokkrum húsum
að leita sér að æti.
NÝGIFT hjón í Miami í
Florida veifuðu sl. sunnu-
dag til lögreglumanna,
borgara með/íröfuspjöld, og
ljósmyndara, er þau fóru
niður í loftvarnabyrgi til að
eyða þar tveggja vikna
hveitibrauðsdögum sínum.
Þau voru gefin saman á
götuhæð, en ætla að dvelja
í byrginu til að auglýsa loft
varnabyrgi, sem framleitt
er úr steinsteypu og stáli.
Fimm konur úr félags-
skap, er berst fyrir skyn-
samlegri stefnu í kjarnorku
málum, gengu þarna fram
og aftur með spjöld, er á
var letrað: „Menn, sem
skapið tungl, skapið frið.“
selt á uppboði í London sl.
AiiiiimiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiKniniiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
KYOTO: Hin forna' borg
Kyoto í Japan lifir í fortíð-
inni og býst við að hafa það
gott í framtíðinni þess
vegna. Hún er borg geisha-
stúlkna, hofa og handverks-
manna, sem heldur í hið
' gamla mitt í þjóðfélagi, sem
er í óða önn að færa allt í
sem nýtízkulegast form. En
þetta hefur borgað sig vel.
í síðari heimsstyrjöld-
inni lögðu sprengjuflugvél-
ar Bandaríkjamanna flest-
ar stórborgir Japans í rúst-
ir, nema Kyoto. Og nú
græðir borgin yfir 2 billj-
ónir króna á ári á skemmti-
ferðamönnum.
Kyoto er einmitt borg
fyrir skemmtiferðamenn, en
þeir þurfa helzt að hafa
sterka fætur. í borginni eru
meira en 1800 helgiskrín,
hof og hallir, auk þess sem
þar er að finna um fjórðung
allra þjóðardýrgripa Jap-
ana.
Miðað við aðrar japansk-
ar borgir er Kyoto stöðn-
uð. Þar bjó milljón manns
árið 1947, en í dag aðeins
220 þúsundum fleiri. Á
sama tíma hefur Tokio vax
ið úr 4 100 000 í næstum
9 000 000.
Menn skulu þó ekki
halda, að Kyoto hafi dreg-
izt aftur úr í nútíma þæg-
indum. Langt frá því. Göt-
ur eru þar breiðar og betur
malbikaðar en í flestum
öðrum borgum Japans, þar
eru meira en hálf tylft marg
lyftra verzlunarhúsa,
gnægð er þar rafmagns og
vatns og strætisvagnar, spor
vagnar og járnbrautarlestir
ganga með miklum ágætum.
Borgin hefur haslað sér
völl sem vörður og vernd-
ari erfðavenja, sem eru óð-
um að hverfa annars stað-
ar. Um bclrgina getur mað-
ur ekki gengið svo hundrað
metra, að maður komi ekki
á einhvern stað, er komið
hafi við sögu Japans.
Hér er nú eini staðurinn í
Japan, þar sem geisha-
stúlkur fá að vera nokkurn
veginn óáreittar. í Tokio er
eitt leikhús, þar sem geisha
stúlkur fá enn að dansa sína
ævafornu dansa, en í Kyoto
eru sex slík leikhús. Geish-
urnar, skrínin og hofin
draga ferðamenn mjög að.
Borgarstjórinn segir, að
8 300 000 Japanir og 100-
000 útlendingar hafi komið
til borgarinnar á árinu
1957, en það er síðasta árið,
sem skýrslur eru til um.
Af ferðamönnum hefur
borgin rújmlega 2 mill.|arða
tekjur á ári, sem að framan
getur og hefur aðeins meiri
tekjur af vefnaðinum í borg
inni, en mest af honum er
selt ferðamönnum.
íbúar Kyoto telja sig
æðri íbúum annarra borga
í Japan. Telja sig eins kon-
ar sambland af París og
Boston. í Japan er sagt, að
Osaka líti niður á smærri
borgir vegna sveita-
mennsku. Tokio lít-i niður á
Osaka vegna kaupsýslu
hennar, en Kyoto líti niður
á þær allar.
Sophiu Loren vinna mikii
SOPHIA LOR-
EN vinnur nú í
Vín við töku 1
nýjustu mynd-
ar sinnar, Ol-1
ympia. — Hún f
vinnur geysi-1
lega og þegar f
blaðamaður
nokkur átti tal |
við hana kl. 10
að kvöldi ný-
lega, tjáði hún
honum, að hún
hefði verið við
myndatöku síð-
an 8 um morg-
uninn, og var
ekki búin.
Hún telur
sjálf að hún
vinni of mikið
og er helzt á
því, að hú;n sé
látin vinna
svona mikið, af|
því að hún sé
svo góð í sér. Ef
hún væri frek,
mundi engum
detta í hug að
fara svona með
ana. Blaðamað-
urinn stakk upp
upp á, að hún
tæki upp frekju
með því að fara í mál við
stjórnanda myndarinnar
fyrir að láta hana vinna
fjórtán stundir á dag. Hún
tók fremur vel í það, en þó
var sá hængur á, að stjórn-
andinn er enginn annar en
eiginmaður hennar, Cario
Ponti.
í næstu mynd, sem tpkin
verður á Ítalíu, á Sophia að
leika á móti Clark Gable.
Ekki dóttur hans, eins og
maður gæti haldið, vegna
aldursmunarins, heldur ást-
mey.
sem
Lím,
límir bein.
ÞAÐ mun löngum hafa
verið draumur lækna að fá
eitthvert efni, er límt gæit
saman brotin þein og þann-
ig flýtt fyrir bata. Á síðast-
liðnu ári lögðu læknar við
hlustirnar, er bandarískur
beinafræðingur skýrði frá
plastlími, er fa^eyddi og
harðnaði,.er því hefði verið
hellt í hol bein, brotin eða
sjúk, og virtist ekki hafa
nein skaðvæn áhrif. Nú hef
læknirinn, dr. Michael
FRANZ
ur
TÝNDI
P. Mandarino í Fíladelfíu,
gefið út skýrslu úm árangur
af notkun þessa líms og kem
ur í Ijós, að það hefur borið
fullkominn árangur í 94%
af 250' skiptum, sem það
hefur verið notað í.
GIMSTEINNINN
Það, sem mun einkum
gera lím þetta hentugt, er
að beinvefir vaxa bæði
gegnum og utan um það,
svo að það verkar sem nátt-
úrlegur tegnir þeinaend-
anna.
WALRAVEN kemst ekki
eins hratt yfir og Frans og
á flugvellinum hittgst þeir.
„Vertu nú ekki svona óvar-
kár, Frans,“ segir hann ró-
Iega, „hvað hyggstu eigin-
lega fyrir? Við verðum að
reyna að leysa þetta mál
saman.“ Þá segir Frans frá
því, sem hann hefur í huga.
EINiS og menn \
hverjir eru mjög i
arbönd í Skotland
irnar (the clans
kenna ávallt ein
kveðinn mann,
elzta mann í beú
legg frá upphafsm
arinnar sem höfui
Nú hefur ein skoz!
Donnachaidh Clan
ur til Robertsona
tengdra fjölskyldr
valið liöfuð ættai
☆
Þegar blaðamaður lét í
ljós undrun sína yfir slíkri
tilhögun, sagði Sophia: „Ég
er betri með eldri mönnum.
Þegar ég er látin leika á
móti ungum mönnum, er
sambandið rangt, því að ég
yfirbuga þá alltaf. En á móti
mönnum, sem eru nægi-
lega gamlir til að véra feð-
ur mínir, — eins og t. d.
maðurinn minn Carlo Pon-
ti — þá er sambandið rétt.
Ég held, að þetta stafi af
því, að þótt ég sé aðeins 24
ára gömul, hef ég engan
ranuverulegan 8f?dur.“
DR. EMIL GRl
fyrir 60 árum ví
hinum fyrstu til
saka krabbamein
röntgengeisla geg
ur nú eftir því í
undir hnífinn í
vegna krabbame
sára, er hann h<
. af völdum geislui
raunir sínar.
Dr. Grubbe hi
misst vinstri hön
af vinstra handk
úr nefi, vörum,
kinn. Sagði
sjúkrahússins,
Grubbe liggur í
vikunni yrðu t\
teknir af hægri I
Geislafræðingt
krabbameinsfræc
allan heim leita
hjá dr. Grubbe,
störfum fyrir 1C
er almennt vic
sem upphafsmað
un röntgengeisla
meini.
er hann sextugu:
Jamaica.
Hann viðurkenni
sé svo til ómöguh
ast inn í höllina,
hann reyndi nú í
niður í fallhlíf?
umhverfis höll Sc
Va-gn, dreginn af uxum, fer um götur Ky oto á meðan stendur á Aoi-Matsuri-há-
tíðahöldunum (blómahátíð), en hún er ein af helztu hátíðum í Kyoto.
Við notkun líms þessa
hefur komið í ljós, að fclk I
með opin beinbrot kemst I
aftur til vinnu fjórum til
tíu mánuðum fyrr, ef það
er notað, heldur en ef not-
aðar eru gipsumbúðir. Eink
um mun lím þetta reynast
vel, er það er notað við
gamalt fólk, þegar beinin
eru farin að gróa seinna. —
Þess skal getið, að lím
þetta er enn á tilraunastigi,
þótt það lofi góðu.
KRULLI
g 18. júlí 1959 — Alþýðublaðið