Alþýðublaðið - 18.07.1959, Qupperneq 12
40. árg. — Laugardagur 18. julí 1959 — 150. tbl.
Andvari í nýjum búningi
ANDVAjRI’, tímarit Hins ís- sameiningu. Mun kallað, að
lenzka þjóðvinafélags, kemur
út í nýju formi innan skamms
og verður gefið út af Þjóðvina
félaginú og menningarsjóði í
Hveravöllum
í MORGUN lögðu Húnvetn-
ingar, búsettir í Reykjavík, af
síað norður tij Hveravalla á
hestum. Þar mæta þeir sýshoig
xim( sínum, sem flykkjast til
Kióts við þá.
Norðlingar fara suður Auð-
kúluheiði, en þeir sem kom$ að
sunnan fara norður Kj.öl. —
Áshreppingar í Rangárvala-
sýslu fara einnig í skemmti-
ferð á Hveravelli um helgina.
Verður þar því margt um raann
inn, ef að líkum lætur.
^ AumHnHitimtiiiniuitiiiiiimmiiiiutuiniumitMMiM
| Breyttir tímar \
I FRANSKI jafnaðarmað- |
| urinn Jules Moch komst i
| svo að orði á alþjóðaþing- |
| inu í fyrradag, um vanda- i
| mól lýðræðisjafnaðar- i
| manna, að á því ríði að laga =
I kenningu, sem varð til á i
| sama tíma og fyrsta gufu- |
C vélin við aðstæður á öld i
p kjarnorkunnar.
| Við verðum að líta á =
| auðvaldið eins og það er í j
I dag, en ekki eins og það {
| var, sagði hann,
| Moch sagði að framskir i
| jafnaðarmenn legðu nú [
3 áherzlu á vopnahlé og \
K samningagerð í Alsír.
| Þýzki jafnaðarmaðurinn i
'| Carlo Smid sagði á sama j
| : fundi, að það væri ekki =
§ kappsmálið að laga mann- |
| eðlið að ríkinu, en heldur i
| að gera ríkið mannúðlegt. 3
suuumiiiitiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu:iiiiii 3
nýr flokkur hefjist við þessa
breytingu, en Andvari mun
eitt af elztu tímaritum á Norð
urlöndum.
Ritstjórar Andvara verða
tveir, annar fulltrúi þjóðvina-
félagsins, en hinn menningar-
sjóðs. Eru þeir Gils Guðmunds
son, framkvæmdastjóri menn-'
ingarsjóðs, og Þorkell Jóhann
esson háskólarektor og forseti
þj óðvinafélagsins.
Andvari mun flytja áfram
ýmislegt Það efni^ sem verið
hefur sérkenni hans um langt
árskeið, og ber fyrst og fremst
að nefna í því sambandi sevi-
sögur merkra íslendinga.
Fyrsta ævisagan eftir breyting
una verður ýtarleg grein eftir
Ólaf Hansson sagnfæðing um
Boga heitinn Ólafsson mennta
skólakennara.. Jafnframt mun
svo gæt.\ stóraukinnar fjöl-
breytni í efni ritsins og það
meíVal annars flytja íslenzkan
skáldskap og greinar um at-
vinnuvegi, tækni / og vísindi,
fjármál og hvers konar fram-
farir og- nýjungar.
Tilætlunin mun, að And-
vari komi út í tveimur 6—7
Framhald á 2. síðu.
Síærsfa farþega.
flugvél veraldar
RÚSSAR eiga stærstu
farþegaflugvél veraldar:
TU-114. Hún getur flutt
120 til 220 farþega, og fer
tala farþega eftir véga-
lengdinni, sem flogin er.
Tvær flugvélar af þessu
tagi geta því flutt eins
marga farþega og meðal-
stór járnbrautarlest. Flug
vélin, sem er fimmtíu
metra löng, er búin fjór-
um hreyflum, og meðal-
hraði hennar er 700 kíló-
metrar á klukkustund.
Hér er ný mynd af fer-
líkinu.
Rússar reiðubúnir íil að
berjasl fyrir Oder-Heisse
Sagði Krústjov á pölsk-sovézkum
vinafundi í Stettin í gær
Lítið um að vera á
Raufarhöfn
ENGIN síld hefur borizt hing-
að í dag. Víðir II. kom hér í
gær og var saltað úr honum,
en síðan hefur ekkert borizt.
Verksmiðjan bræðir jafnt og
bétt og hefur nægilegt verkefni
fyrst um sinn. — G.Þ.Á.
STETTIN, 17. júlí, (NTB-
ÁFP). — Krústjov, forsætis-
ráðherra Rússa, sagði í ræðu á
pólsk-sovézkum vinafundi á
ráðhústorginu í Stettin í kvöld,
að Rússar mundu ekki víla það
fyrir sér að fara í stríð út af
Oder-Neisse. línunni. Kvað:
hann Rússa hafa oftar en einu
sinni gefið til kynna afstöðu
sína til þess máls. Hann vísaði
á bug þeirri hugmynd, sem að-
ilar á Norðurlöndum hafa sett
fram, að hafa hluta af Sovét-
ríkjunum innan hins „atóm-
lausa svæðis“, sejn hann hefur
sjálfur stungið upp á að sett
verði upp við Eystrasalt.
Kvað hann ekkert gagn að
slíku, þegar tekið væri tillit til
þeirrar fullkomnunar, sem
vopnatæknin hefði þegar náð.
„Það mundi ekki veita Norð-
urlöndum neiyia tryggingu“,
bætti hann við. Segir Reuter,
að hann hafi sagt Sovétríkin og
Bandaríkin geta tryggt slíkt
svæði. Var hann þeirrar skoð-
unar, að stórveldin ættu að
skuldbinda sig til að skerast
ekki í leikinn með atómvopn-
um, ef til átaka kæmi á svæði
þessu. Einnig gætu Sameinuðu
þjóðirnar með einhverju móti
tekið þátt í að tryggja slíkt
svæði. Eystrasalt gæti orðið
friðarhaf því aðeins, að ekki
væru atómstöðvar á Norður-
löndum. Hann .kvaðst voriasf
til, að Norðurlönd mundu gera
allt, sem í þeirra valdi stseði
til að koma í veg fyrir, að þar
yrðu staðsett atómvopn.
Krústjov endurtók tillögur
Rússa út af Berlín og hélt því
fram, að þau alþjóðavandamái
væru ekki til, sem ekki máetti
leysa með sámningum.
100.000 manns flykktust út
á götur í dag er Krústjov kom
hingað ásamt Gomúlka, forsæt
isráðherra Póllands, og öðruni
framámönnuín. Mannfjöldina
sýndi enga hrifningu en var
augsýnilega velviljaður og for-
vitinn. Göturnar voru skrýdd-
ar fánum og stórum myndum
af Krústjov og Gomúlka.
Brefar selja
A-ÞI
um
Fregn til Alþýðublaðsins.
Siglufirði í gær.
IÐNAÐ ARM ANN AFÉLÖ GIN
á Siglufirði og Sauðárkróki
fára sameiginlega skémmtiferð
um helgina tii Hveravalla og
Hvítárness. Taka á annað
hundrað manns þátt í förinni.
— Og þess má geta, að Hún-
vetningar norðan og sunnan
fjalla verða á Hveravöllum um
helgina, auk þess sem Ferða-
félagið verður þar. Verður því
mikið fjölmenni á Hveravöll-
um um þessa helgi. — S. S.
Skemmliíeri Kvenfélags
þýdyflokksins í Reykjavík
KVENFÉLAG Alþýðuflokks-
ins í Reykjavík efnir til
slcemmtiferðar næstkomandi
fímmtudag. Farið verður að
Skálholti, í Laugardal og á
Þingvelli.
Þátttaka tilkynnist í sírna
17670, 19307, 19391 eða 33335.
Talið frá vinstri: Asrún, Gerður, Gunnar,
14 ára sfúlka fær utanför
að launum fyrir rilgerð
Ásrún Hauksdóttir, Eskihlíð 63, sigr-
aði í ritgerðasamkeppni Æskunnar
f ÆGI, sem kom út 15. júlis
er skýrt frá því, að Bretar hafi
selt Austur-Þjóðverjum á s.l.
ári alls 15062 tunnur af saltsíld
að verðmæti 100311 sterlings-
pund.
Segir í • blaðinu, að John
Maclay, Skotlandsmálaráð-
herra, hafi skýrt frá því, að
Bretar hafi þegar hafið samn-
inga um síldarsölu á árinú 1959.
Bærinn mun kaupa
ÚRSLIT í ritgerðasamkeppni
Æskunnar og Ferðaskrifstofu
ríkisins um hesta eru birt í ný-
útkimjnu hefti Æskunnar. —
Fyrstu verðlaun hlaut Ásrún
Hauksdóttir, 14 ára, Eskihlíð 6B
í Reykjavík. Önnur verðlaun
hlaiiit Gerður Steinþórsdóttir,
14 áar, Ljósvallagötu 8, Rvík,
og þriðju verðlaun Gunnar Sig-
urðsson, 13 ára, Ásgarðsvegi 6,
Húsavík. Yfir 80 ritgerðir bár-
ust í keppninni.
Verðlaunaritgerð Ásrúnar
heitir Vinur minn, hesturinn,
og fjallar um minningar hennar
af hestum. Rtgerðin er mjög vel
skrifuð og birtist hún að þessu
sinni í blaðinu.
Til gamans má geta þess, að,
Gerður Steinþórsdóttir vann
ritgerðarsamkeppni Æskunnar
í fyrra og hlaut utanferð að
launum. Að þessu sinni fær Ás-
rún utanferðina, en Gerður
vikuferð á hestbaki um Fjalla-
baksveg. Gunnar fær nokkurra
daga ferð um verzlunarmanna
helgina.
Að vanda er Æskan að j^essu
sinni fjölbreytt að efni fyrir’
lesendur á ýmsum aldri.
Eins og Alþýðublaðið liefur
skýrt frá, samþykkti bæjarráð
Reykjavíkur að taka tilboðl
sjávarútvegsmálaráðuneytis-
ins um kaup á Fiskiðjuveri rík-
isins.
Á fundi bæjarstjórnar s.l.
fimmtudat;, var samþykkt með
12 atkvæðum gegn 3 að heim-
ila borgarstjóra að undirrita
fyrir hönd bæjarráðs vegna
Bæjarútgerðar Reykjavíkur
samninga um kaup Fiskiðju-
vers ríkisins samkvæmt tilboðl
s j ávarút vegsmálaráðuney tis-
ins dags. 26. júní s. 1.
SEOUL, 17. júlí (NTB-Reuter).
— Fimmtíu konur óg börn tróð
ust til bana í Pusan í dag. Gerð
ist þetta í útileikhúsi er fólk-
ið rulddist í skjól undan regn-
skúr, sem skyndilega skall yf-
ir. — 76 manns særðust aub
þess hættulega og er óttast um
líf margra.