Alþýðublaðið - 24.07.1959, Blaðsíða 8
Gamla Bíó
Sími 11475
Skuggi fortíðarinnar
(Tension at Table Rock)
Afarspennandi ný amerísk kvik
mynd í litum.
Richard Egan
Dorothy Malone
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Kópavogs Bíó
Sími 19185
4. vika.
Goubbiah
Óvenjuleg frönsk stórmynd um
ást og mannraunir með:
Jean Marais
Delia Scala
Kerima
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum yngri en 16 ára.
Myndin hefur ekki áður verið
sýnd hér á landi.
•—o—
VEIÐIÞ J ÓFARNIR
með Roy Rogers.
Sýnd kl. 7.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5.
Góð bílastæði.
Sérstök ferð úr Lækjargötu kl.
8.40 og til baka frá bíóinu kl.
11.05.
Hafnarfjarðarbíó
Sími 50249.
Ungar ástir ,
6. vika.
/Výja Bíó
Sími 11544
Sumar f Neapel.
(Die Stimme der Sehnsucht)
Hrífandi fögur og skemmtileg,
þýzk litmynd með söngvum og
suðrænni sól. Myndin er tekin
á Capri, í Neapel og Salerno.
Aðalhlutverk:
Walter Haas,
Christine Kaufmann
og tenorsöngvarinn,
Rudolf Schock.
(Danskur skýringateksti).
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stjörnubíó
Sími 18936
Allt fyrir Maríu
Hörkuspennandi og viðburðarík
kvikmynd með:
Richard Widmark.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
HRAKFALLABÁLKURINN
Hin bráðskemmtilega mynd með
Mickey Rooney.
Sýnd kl. 5.
SIS
sunj 22140
Sígaunastúlkan og
aðalsmaðuriim
(The Gypsy and the gentleman)
Tilkomumikil brezk ævintýra-
mynd í litum. — Aðalhlutverk:
Melina Mercouri
Keith Michell
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Austurbœjarbíó
Sími 11384
Champion
Mest spennandi hnefaleika-
mynd, sem hér hefur verið sýnd.
Aðalhlutverkið leikur hinn vin-
sælj leikari
Kirk Douglas
ásamt
Arthur Kennedy
Marilyn Maxwell
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Endursýnd kl. 9.
ENGIN SÝNING
kl. 5 og 7.
Hlíðar-
r II
rSIGRID
Rorne-rasmussen
. ANNIE BIRGIT
HANSEN
VERA STRICKER
eXCELSIOR
Hrífandi ný dönsk kvikmynd
um ungar ástir og alvöru lífsins.
Meðal annars sést barnsfæðing í
myndinni. Aðalhlutvérk leika
hinar nýju stjörnur
Suzanne Bech
Klaus Pagh
Sýnd kl. 9.
býður yður hvíld og hressingu í sumarleyfinu. — Beynið
Ijósböðin og verðið brún, þótt sólarlaust sé úti. — Finnsk
böð og nudd.
Eins og tveggja manna herbergi með handlaugum.
Sanngjarnt verð. — Daglegar ferðir að skólanum úr
Reykjavík.
Hringið í 02 og pantið Hlíðardalsskóla.
Hver hefur sinn djöful að draga.
Spennandi mynd byggð á ævi-
sögu hnefaleikarans Burney
Ross.
Sýnd kl. 7.
nn r rf •■¥ r r
1 ripolibio
Sími 11182
Víkingarnir
(The Vikings)
Heimsfræg, stórbrotin og við-
burðarík, ný, amerísk stórmynd
frá víkingaöldinni. Myndin er
tekin í litum og Cinemascope á
sögustöðvunum í Noregi og
Bretlandi.
Kirk Douglas
Tony Curtis
Ernest Borgnine
Janet Leigh
Þessi stórkostlega víkingamynd
er fyrsta myndin, er búin er til
um líf víkinganna, og hefur hún ,
alls staðar verið sýnd við met- 1
aðsókn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Allra síðasta sinn,
* Bönnuð börnum.
Jaðar
Börn, isem verða á jþriðja námskeiðinu að Jaðni,
greiði vistgjöld sín í dag og á morgun í Góðtempl-
arahúsinu kl. 4—5,30.
Munið læknisvottorð og skömmtunarmiða.
Börnin af öðru námskeiðinu verða við GT-húsið
kl. 5,30—G 30. júlí.
Nefndin,
Gðmlu dansarnir
í Ingólfscafé
í kvöld kl. 9
Dansstjóri: Þórir Sigurbjömsson.
ASgöngumiðar
Stml 12-8-26 Síml 12-8-2«
seldir frá kl. 8 sama dag.
S í M I 50 - 184.
Svikarinn og konumar hans
Óhemju spennandi mynd, byggð á ævi auðkýfings,
sem fannst myrtur í lúxus íbúð sirnii í Níew York.
Aðalhlutverk:
George Sanders — Yvonne De Carlo
Zsa-Zsa GABOR.
Myncl.n hefur ekki verið sýnd áður hér á landi.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Sigurður Sigurðsson íþróttafréttamaður ræðir við
þekkt íþróttafólk í kvöld kl. 9 í Skátaheimilinu.
Þar mæta: Kristleifur Guðbjörnsson hlaupari,
Sigríður Lúthersdóttir handknattleiksstúlka, Guðmuiidur
Gíslason sundmaður og Hörður Felixson knattspyrnu-
maður. — Ókeypis aðgangur.
ÆSKULÝÐSRÁÐ REYKJAVÍKUR.
Frá Bifreiðasölunni Hafnarfirði
Lokað vegna sumarleyfa
BÍLASALAN
Strandgötu 4.
Dansleikur í kvöld
***1
KHftKI |
3 24. júlf 1959 — Alþýðublaðið