Alþýðublaðið - 24.07.1959, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 24.07.1959, Blaðsíða 5
 HUGKVÆMUR mað- ur, sem vill láta börnin sín skoða sig um í heim- inum meðan þau eru ung, hefur innréttað Volks- wagen séndibifreiðina sína með kojum, svo að fjölskylcluna þarf aldrei að skorta húsnæði á ferð- um sínum um Evrópu — þvera og endilanga. Hér á myndinni sjáum við, hvernig þessu er kom ið fyrir. Engin þurrð á silungi í Mý- vafni; ágæf spreffa þar f sveif Frétt tij Alþýðublaðsins. MÝVATNSSVEIT í gær. VEIÐI er sér^tablega góð í 'VHUHMMUMMUMMV í FYRRAKVÖLD fóru með flugvél Loftleiða áleiðis til Los Angeles tveir bræður af íslenzkum ættum, sem hér hafa dvalizt að undanförnu, séra 'Guðmundur Bjarnason, prestur í Las Vegas í Nevada og Jóel Bjarnason, búsettur í Los Angeles. Alþýðublaðið átti tal við þá bræður áður en þeir fóru og létu þeir vel af komunni hing að og gestrisni fólksins. Sögð- ust þeir hafa talað við miklu fleira skyldfólk sitt á íslandi en þá hefði nokkurn tíma ór- að fyrir að þeir ættu. Og allir hefðu keppzt um að bera þá á höndum sér. Þeir bræður eru Stokkseyr- ingar að ætt, fæddir í Stardal en fluttust með foreldrum sín um vestur um haf, þegar Guð mundur, sá eldri þeirra, var 13 ára gamall. Kvaðst hann hafa haft mikla ánægju af að koma aftur á fornar slóðir og á Stokkseyringamót um dag- inn eftir 48 ára útivist. En Ingólfsfjall er líkt og áður, sagði hann, og Stokkseyrar- kirkja er hin Sama að öðru leyti en því, að nú er kominn í hana nýr ofn, nýjar tröpp- ur og hjálmur, og prédikun- arstóllinn hefur verið færður til. „Að öðru leyti er kirkjan eins og hún var fyrir hálfri öld“, sagði Guðmundur. Honum þótti sömuleiðis ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■ ■ Handfærabátar ■ ■ fyrir vestan afia ; vel þessa dagana j ■ HANDFÆRABÁTAR frá * ísafirði hafa fengið ágætis ■ afla að undanförnu og virð- * ist fiskurinn elta smásíldina ■ inn á firði. Fréttaritari blaðs " ins a Isafirði, Birgir Finns- : son, fór í gærmorgun á báti • út í f jarðarkjaftinn móts við ■ Kálfadal og sagði í samtali : við blaðið í gærkvöldi að þar : væri mjög líflegur sjór, mik: ið af fugli og hnísu. Margir ■ bátar eru á handfæraveiðum • ■ og draga menn stundum mik : inn afla á örskömmum tíma.; gaman að koma upp í Hreppa, því hann var smalastrákur í Sandlækjarkoti á æskuárum og eitt sumar var hann hesta- drengur hjá Þorfinni Jóns- syni á Selfossi. En har>n seg- ist ekki eiga orð til að lýsa breytingunum í landinu, þótt þeir báðir segðust hafa búið sig undir að sjá hina ótrúleg- ustu hluti. Mest þykir þeim koma til framfara á sviði fé- lagsmála og lífskjörin segja þeir að séu jafnari hér en vest anhafs. Þar sé að vísu meiri auður en ekki á jafn margra höndum og hér og ekki eins jafnskiptur. Bandaríkjamenn eiga að sjálfsögðu glæsileg- ustu og fullkomnustu spítala og skurðstofur í víðri veröld, en skipulagning heilbrigðis-4. málanna, almannatryggingar hjá okkur, tryggi betur en hjá þeim að landsmenn fái notið aðstoðar hins opinbera í heil- brigðis- og öryggismálum. fleimilisþægindi segja þeir bræður að séu almennari hjá okkur heldur en í stórborg eins og Los Angeles. „Það er eins og fólki standi beygur efnahagserfiðleikum, en býr þó við meiri velsæld og er ó- sparara á peninga ep víðast hvar annars staðar“, segja þeir. „Gestrisnin er stórkostleg“, segja þeir bræður, „fólk rífst um að gera sem mest og bezt fyrir okkur“. Þeir hafa ferð- ast um Suðurlandsúndirlendi, um Hreppa og voru gestir Jó- hanns Briem á Stórá-Núpi, fóru um byggðir Borgarfjarð- ar í boði Brynjúlfs Dagssonar og þeirra feðga, til Húsavíkur í boði séra Friðriks A. Frið- rikssonar og komu í Mývatns- sveit, og Jóel fór með Esju hringferð um Vestfirði. Þeir voru í Reykjavík gestir Krist- jáns Einarssonar og biðja blaðið fyrir beztu þakkir og kveðjur til allra, sem önnuð- ust um þá hér á landi. Foreldrar þeirra bræðra bjuggu fyrst af í Winnipeg og síðar í Vatnabyggðunum, en síðar fluttust þeir suður til Los Angeles og Nevada, þar sem þeir þræður þúa nú. Fað- ir þeirra, Bjarni Guðmunds- son, lézt fyrir nokkrum árum en móðir þeirra, Ingibjörg Jónsdóttir frá Gegnishólum í Flóa, er enn á lífi í Kaliforn- íu. Þeir bræður tala báðir ís- lenzku en börn þeirra læra hana ekki, þótt hún sé oft töl- uð á heimilunum. Báðir voru þeir í hernum á stríðsárunum, Jóel á herskipi í Kyrrahafi, en Guðmundur herprestur í Bandaríkjunum og á Filipps- eyjum og í Japan. Og enda þótt þeir hafi víða - komið síðan, þykir þeim mest af öllu koma til þess að vera á ný á íslandi eftir 48 ára útivist. Þeir voru 28 daga á leiðinni héðan á sínum tíma, en nú fara þeir sömu vegalengd á örfáum klukkustundum og síð an frá New York til Los An- geles á þremur klukkustund- uin í nýtízku þotu. FLUGVELARHJÓL féll til jarðar í garði húss nokkurs nálægt Bour- nemouth fyrir skemmstu. — Nafn hússins — Hjól. Mývatni núna. Er ekki ein- göngu, að vel veiðist, heldur er silungurinn feitari og betri es* í fyrra. Engin þurrð virðist á silung. Minkur virðist ekki hafa gert eins mikinn óskunda og oft áð- ur, en þótt ekki séu mörg dýr nú á ferli, þarf ekki mörg til að gera tilfinnanlegan usla í vatni og varpi. Eins er það, að þar sem minkur hefur verið áður, hefur hann fælt burt fuglinn, sem ekki þorir að leita aftur til fyrri varpstöðva. Spretta er svo með ágaétum í Mývatnssveit að til fádæma þykir. Þurrkur hefur aftur á móti ekki verið sem beztur í sumar, og hafa súrheysturn- arnir því á mörgum stöðum bjargað heyverkun bænda. í dag er veður hlýtt og gotL Mikið hefur verið um útlendí inga hér í sumar 0g ef til vill sjaldan meir. Voru hér t. d. á dögunum tveir Holiendingar, sem vildu óðir og uppvægir ná myndum af straumöndum. Áburði dreiff úr flugvél yfir Húsivíkurifréff Frétt til Alþýðublaðsins. Húsavík í gær. FLUGVÉL er þessa dagana áð dreifa áburði yfir stórt lands- svæði umhverfis Húsavík. Hófst verkið fyrir þremur dögum og hefur gengið vel. Húsavíkurbær og Sandgræðsl- an annast þetta í félagi og er borið á Húsavíkurafrétt, á mel Enn berasf lofsamleg um- mæli um ísL-am. kvarleftinn ENN berast fregnir af ágæt- uim dómum um íslenzk-amer- íska strengjakvartettinn, sem fyrr í sumar hélt hljóinleika víða um Bandaríkin.' Eins og getið hefur verið um í fréttum, voru í kvartettinum þeir Björn Ólafsson og Jón Sen frá íslandi, og Geörge Humphrey og Karl Zeise frá Bíjudaríkjunum. Bæði aðalblöðin í Minneapol is, Star og Tribune, hrósa kvart ettinum mgj ömikið og benda á hve furðulega hafi vel tekizt til að mynd-a þarna hinn ágætasta kvartett úr mönnum frá tveim heimsálfum. Star og blaðið Dickey County Leader í Ellendale hrósa sér- staklega Birni Ólafssyni fyrir frábæran leik, mikla leiðtoga- hæfileika og músíkalskan næm- leik. Öll blöðin þrjú hrósa og hinum listamönnunum, þó að þau taki Björn sérstaklega út úr, og kvartettinum í heild fyr- ir ágætan og listrænan leik. ana sunnan við bæinn, á Húsa- víkurfjall, og er þetta hvort- tveggja örfoka land, sem blás- ið hefur1 upp og gróðurhlíðar sunnan í fjallinu og er stráð í þær til þess að flýta fyrir út- breiðslu gróðursins svo hann græði út frá sér. Heldur þurrk- lítið hefur verið hér um slóð- ir, gott veður og skýjað loft. MARGAR þúsundir hólf- blindra manna munu geíai fengið sjónina aftur með því að nota nýja gerð gleraugnjv, sem hafa gler af sömu gerð> og notuð eru í ljósavitum. 281 sjúklingar hafa þegar notaðt þessi gler með góðum árangri. Á fundi gleraugnasérfræð- inga, sem haldinn var nýlega í New York, gaf dr. William* Feinblom frá Optometric Center í New York-borg, —• skýrslu um þessa nýju gerðl glerja. Gler þessi eru gerð lir gegnsæju plasti og geta magn- að sjónina 3—20 sinnum. --1 Efri hluti glersins er saman- settur af mörgum glerjurnf með átta mismunandi sjónílöt um, og gefur. sá hluti 3sv;;r sinnum betri sjón. Neðri hlúti' glersins magnar allt að 20 sinm um og er ætlaður til lestuis. í gegnum miðju glersins er sjónvídd 120 gráður, og er sáf hluti notaður, þegar lítið reynf ir á sjónina. Margir, sem orðn» ir voru blindir að nokkrut leyti vegna nærsýni eða sjón- depru af völdum sykursýkif •eða skýs á auga, hafa meS* hjálp þessar.a glerja getað tek* ið upp aftur fyrri iðju sína. Alþýðublaðið — 24. júlí 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.