Alþýðublaðið - 26.07.1959, Side 3

Alþýðublaðið - 26.07.1959, Side 3
SÖG ÚR ÚR SÍLDINm SÍLt>ARDROTTXlNG- ARNAR vætitanlegu, sem við segjum frá á försíðu, kunna að. leynast h'ér á síðunni. -,i; Odður Oíjifsson vár sól- arhring á Siglufirði í síð- astliðinni viku og korú aftur m'eð Í50 Alþýðu- blaðsniyndir. Hér eru nokkur sýnis- horn. . .Opnan 'okkar ínun njóta . góðs af mynda-uppsker- unni á þriðjudag. l>á segjum við frá Önnu r;;Géírsdóttur, sera 1) saltar ‘""’sífd á Sigló, 2) er saútján v ára göinul og 3) er systir r:;r hénnar Sigríðar, sem varð fegurðardrottning í ár. - I*á munum við Hka kynna ykkur fyrir konu, semjhlj'tur að vera marg- föld síldardrottning, því að hún er búin að salta sííd í 54 ár og Segist ætla að halda áfram á meðan hún standi á fótunum. Loks verður Opnan nieð mynd af tveimur hnátum, seúi fóru méð foréldrúm smúin norður; moðirin saitar síld, faðirinn fiskar síld. Það er mikið að gera í síldinni þessa dagana og mikið a0i gera hjá Ál- þýðublaðinú. ' llÍÍlÍffllÉIÍ... 1 Halló! — Hafið þið séð fréttirnai' á fyrstu síðu! Alþýðublaðið — 26. júlí 1959 3( £mi t i J i > VI ‘

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.