Alþýðublaðið - 28.07.1959, Page 2

Alþýðublaðið - 28.07.1959, Page 2
VEÐRIÐ: léttskýjað. Hægviðri; BENZÍNAFGREIÐSLUR í Reykjavík eru opnar í júlí- mánuði sem hér segir: virka daga kl. 7.30—23. Sunnu- daga kl. 9.30—11.30 og 13 —23. ☆ LiISTASAFN Einars jónsson ar, að Hnitbjörgum, er opið daglega kl. 1.30—3.30. ☆ BÆJARBÓKASAFN; Lokað vegna sumarleyfa il þriðju- dagsins 4. ágúst. ÚTVABPÍÐ I DAG: — 20.30 Erindi: Endalok Napoleons fyrsta (Jón R. Hjálmarsson skólastjóri). 20.45 Tónleik- ar. 21.20 Upplestur: „Það . vissi það enginn“, smásaga eftir Halldóru B. Björns- soii (Vílborg Dagbjartsr’/). 21.30 Samleikur á balalæku og píanó E. Blínov og M. Bank leika nokkur lög -— (Hljóðritað á tónleikum í Austurbæjarbíój 28. sept. S.-l.). 21.45 íþróttir. 22.10 Lög unga fólksins. 23.05 Dagskrárlok. DAGSKRÁ Alþingis í dag: Byggingarsjóður ríkisins. 577 þúsund mál og ge Framhald af 9. síðu ttr færandi, eins og Benedikt sagði í ræðu sinni, telst þetta nú til æfingasunds, en ekki af- reka. Árið 1915 var Benedikt kjör- inn í stjórn ÍSÍ og hefur átt þar sæti upp frá því til þessa dags. Fyrstu árin sem gjaldkeri, þá varaforseti og loks forseti frá 1926 og það er hann enn. Benedikt Waage hefur nú um áratuga skeið verið einn mikil- virkasti og starfsamasti forustu maðurinn innan hinnar ís- lenzku íþróttahreyfingar, og sem höfuðleiðtogi íslenzkra í- þróttamanna er hann ekki að- eins kun;/ur hérlendis, heldur og um öll Norðurlönd og víðar um heim. Þess bera vott þær gjafir og heillaóskir, sem hon- um bárust víðs vegar að vegna sjötugsafmælisins, m. a. alla leið frá Japan. í Olympíunefiid itmi hefur hann og átt sæti um árabil sem fulltrúi íslands. Benedíkt G. Waage hefur verið sæmdur fjölda heiðursmerkja ianlendra (og erléndra íþrótta- fo.andalaga og sambanda. Skrifsfofan í Keflavík SKRIFSTOFA Alþýðu- flokksfélaganna í Kefla- vík, að Hafnargötu 62, er opin alla virka daga kl. 5—7 e. h. Auk þess þriðju- daga og fimmtudaga kl. 8—10 e.h. Flokksfólk er hvatt til að líta inn til skrafs og ráðagerða. AÐFARANÓTT sunnudags- ins 19. júlí varð síldar vart á Skagagrunni á stóru svæði. — Fékk fjöldi skipa þar góðan afla — Um miðja viku hófst einnig veiði á Húnaflóa með góðum ár angri. Ekki var teljandi veiði á austursvæðinu. Vikuaflinn yar 250.277 mál og tunnur og er það bezti afla- vika um langt skeið og verður að fara allar götur aftur til ársins 1947 til samanburðar, en það sumar, í vikunni 27. júlí til 2. ágúst .bárust_á land 291.991 mál og tunnur. HEILDARAFLI 577 Þ<TS. TONN. Á miðnætti laugardaginn 25. júlí var síldaraflinn orðinn, sem hér segir: 1958: 1957: í salt 125.429 uppsaltaðar tunnur (207.013) ( 97.307) í bræðslu 440.417 mál (125.074) (341.304) í frystingu 11.334 uppmældar tunnur ( 7.853) ( 8.214) Samtals: 577.180 mál og tunnur (339.940) (446.825) Enn hafa ekki fengist örugg- ar upplýsingar um það, hve mörg skip taka þátt í síldveið- inni við Norðurland í sumar, •því að skip hafa verið að tín- ast nórður til veiða til þessa, en í lok síðustu viku var kunnugt um 217 skip (í fyrra 240), sem fengið höfðu afla. En 212 skiþ (í fyrra 207) höfðu aflað 1500 mál og tunnur eða meira og fylgir hérmeð skrá yfir þau skip: Ágúst Guðm.ss., Vogum, 2116 Akraborg, Akureyri, 5231 Álftanes, Hafnarf., 4014 Arnfirðingur, Rvk, 6586 Ársæll Sigurðss., Hafnarf., 4413 Ásbjörn, Akranesi, 2557 (Auk þess veiddi skipið 713 t. í herpinót við Suðurland). Ásgeir, Rvk, 6341 Áskell, Grenivík, 3587 Askur, Keflavík, 4124 Ásúlfur, ísafirði, 3722 Baldur, Vestm.eyjum, 1811 Baldvin Þorvaldss., Dalv., 4116 Bára, Keflavík, 2279 Bergur, Neskaupstað, 1998 Bjarmi, Dalvík, 4506 Bjarni Jóhannsson, Akran., 2093 Björg, Neskaupstað, 3654 Björgvin, Dalvík, 5796 Björn Jónsson, Rvk, 4846 Blíðfari, Grafarnesi, 3254 Bragi, Siglufirði, 3250 Buðarfell, Búðakauptúni, 3372 Böðvar, Akranesi, 2811 Dalaröst, II eskaupstað, 2115 Einar Hálfdáns, Bolungav., 5771 EinarÞveræingur, Ólafsf., 3204 Erlingur III., Vestm.eyj., 1839 Fagriklettur, Hafnarfirði, 3143 Farsæll, Gerðum, 2491 Faxaborg, Hafnarfirði, 9403 Faxavík, Keflavík, 3484 Faxi, Vestmannaeyjum,, 1666 Fjalar, Vestmannaeyjum, 3176 Fjarðarklettur/. Hafnarf., 2276 Flóaklettur, Hafnarfirði, 4686 Freyja, Vestmannaeyjum, 1984 Freyja, Suðureyri, 1847 Friðb. Guðm.ss., Suðureýri, 2361 Frigg, Vestmannaeyjum, 1666 Garðar, Rauðuvík, 3308 Gissur hvíti, Hornafirði, 3709 Gjafar, Vestmannaeyjum, 3307 Glófaxi, Neskaupstað, 3811 Goðaborg, Neskaupstað, 1768 Grundf. II. Grafarn., 1969 Guðbjörg, Sandgerði, 3287 Guðbjörg, ísafirði, 3720 Guðfinnur, Keflavík, 3308 Guðm. á Sveinseyri, Sv.ey., 5925 Guðm. Þórðarson, Gerðum, 1673 Guðm. Þórðarson, Rvk, 6622 Gullfaxi, Nesk.st. 4575 Gulltoppur, Vestm.eyjum, 2420 Gullver, Seyðisfirði, 4467 Gunnar, Reyðarfirði, 3416 Gunnhildur, ísafirði, 1834 Gunnólfur, Ólafsfirði, 1895 Gunnvör, ísafirði, 1861 Gylfi, Rauðuvík, 2601 Gylfi II. Rauðuvík, 3555 Hafbjörg, Hafnarfirði, 2477 Hafnarey, Breiðdalsvík, 1543 Hafnfirðingur, Hafnarfirði, 2485 Hafrenningur, GrindaV., 5603 Hafrún, Neskaupstað, 2613 Hafþór, Rvk, 4210 Hafórn, Hafnarfirði, 5535 Hagbarður, Húsavík, 2790 Halkion, Vestm.eyjum, 1566 Hamar, Sandgerði, 2382 Hannes Hafstein Dalvík, 1831 Hannes lóðs, Vestm.eyj., 2482 Heiðrún, BolungaVík, 6130 Heimaskagi, Akranesi, 2361 Heimir, Keflavík, 3608 Heimir, Stöðvarfirði, 2864 Helga, Rvk, 3053 Helga, Húsavík, 3363 Helgi, Hornafirði, 2243 Helgi Flóventss., Húsavík, 2504 Helguvík, Keflavík, 4711 Hilmir, Keflavík, 5128 Hólmanes, Eskifirði, 3988 Hrafn Sveinbj.ss., Grindav. 5125 Hringur, Sgilufirðí, 4605 Hrönn, Sandgerði, 1591 Huginn, Rvk, 3774 Húni, Höfðakaupstað, 4098 Hvanriey, .Hornafirði, 2582 Höfrungur, Akranési, 3717 Ingjaldur, Grafarnesi, 1961 Jón Finnsson, Gárði, 4877 Jón Jórisson, Ólafsvík, 2828 Jón Kjartansson, Eskif., 6177 Jón Trausti,Raufarhöfn, 2751 Júlíus Björnsson, Dalvík, 2259 Jökull, Ólafsvík, 5576 Kambaröst, Sstöðvarfirði, 3287 Keilir, Akranesi, 4727. Kópur, Keflavík, 2938 Kristján, Ólafsfirði, 333.7 Ljósafell, Búðakauptúni, 2070 Magnús Marteinss., Nesk., 2365 Marz, Vestm.eyjum., 3561 Mímir, Hnífsdal, 1897 Mummi, Garði, 3744 Muninn, Sandgerði, 236'4 Muninn II., Sandgerði, 2496 Nonni, Keflavík, 2911 Ófeigur III., Vestm.eyjum, 2190 Ólafur Magnússon, Keflav., 2763 Ólafur Magnúss., Ákranesi, 3109 Páll Pálsson, Hnífsdal, "3563 Pétur Jónsson, Húsavík, 4507 Rafnkell, Garði, 4387 Rán, Hnífsdal, 1941 Reykjanes, Hafnarfirði, 3253 Reynir, Vestm.eyjum, 3383 Reynir, Rvk, 3141 Sidon, Vestm. eyjum, 1537 Sigrún, Akranesi, 5103 Sigurbjörg, Búðakauptúni, 1858 Sigurður, Siglufirði, 2384 Sig. Bjarnason, Akureyri, 5845 Sigurfari, Vestm.eyjum, 1971 Sigurfari, Grafarnesi, 4166 Sigurvon, Akranesi. 3839 Sindri, Vestmannaeyjum, 1853 Sjöfn, Vestm. eyjum, 2001 Sjöstjarnan, Vestm.eyjum, 239Ö Skallarif, Höfðakaupstað, 1914 Skipaskagi, Akranesi, 2362 Smári, Húsavík, 1821 Snæfell, Akureyri_, 7794 Snæfugl, Reýðarfirði, 2346 Stef. Árnason, Búðakaupt. 2632 Stefán Þór, Húsavík, 2310 Stefnir, Hafnarfirði, 2883 Steinunn gamla, Keflavík, 3466 Stella, Grindavík, 4189 Stígandi, Vestm.eyj., 2276 Stjarnan, Akureyri, 3234 Stjarni, Rifi, 2103 Súðurey, Vestm.eyjum, 1636 Súlan, Akureyri, 1734 Svala, Eskifirði, 2992 Svanur, Keflavík, 1707 Svanur, Rvk, 2007 Svanur, Akranesi, 2886 Svanur, Stykkishölmi, 2023 Sæborg, Grindavík, 2798 Sæborg, Patreksfirði, 4218 Sæfari, Akranesi, 2421 Sæfari, Grafarnesi, 4091 Sæfaxi, Neskaupstað, 3924 Sæljón, Rvk, 3917 Tálknfirðingur, Sveinseyri 3931 Tjaldur, Stykkishólmi, 2351 Trausti, Súðavík, 1578 Valþór, Seyðisfirði, 39461 Ver, Akranesi, 3Ö26 Víðir II. Garði, 9649 Víðir, Eskifirði, 5768 Viktoría, Þorlákshöfn, 2006 Vilborg, Keflavík, 2598 Vísir, Keflavík, 1651 Von II, Vestm.eyjum, 2480 Von II., Keflavík, 3958 Vörður, GreriiviK:, 3131 Þórkatla, Grindavík, 3671 Þorlákur, Bolungavík, 3322 Þorl. Rögnvaldss., Ólafsf., 3284 Þórunn, Vestm.eyjum, 1620 Þráinn, Neskaupstað, 2539 Örn Arnarson, Hafnarfirði, 1987 Framhald af 12. sí3o. verið elskulegust í viðmóti allra keppenda. í ISLENDINGUR I DÓMNEFND. í fyrsta sinni átti íslending- ur sæti í dómnefndinni, sena skipuð er tveim konum og sjð karlmönnum. Var það Pálmi Ingvarsson, sem stundar hái skólanám í Harvard-háskólan=> uni. _____________ í Framhald af 3. síðu. \ ið þótti koma í ljósy að hanffl uppfyllti einnig hið síðasta exí ekki sízt skilyrðið, sem sé að, hann gæti léikið. Pétur tók boðinu um a8 leika í myndinni, en meðleikaa> ar hans og ásamt honum aðali- leikendur, eru Ja,mes Masoa^ Pat Boone og Arlene Dahl. Á meðan á samningum stóð iHftfrlfi Pétufrs og stjórnandal myndarinnar, var stungið upp á því, að Pétur breytti eftir- nafni sínu í Ronson, þar eð það væri ólíkt þæilegra í munni em Rögnvaldsson. Var Pétur ófúa í fyrstu að breyta um nafn, ed féllst þó á það að lokum. Pétur var eirinig beðinn að vera tæknilegur ráðgjafi vi® kvikmyndatökuna og játti hanu| því. Pétri „Ronson“ eins og hanni nú heitir í Hollywood, hefuí þegar verið boðinn sjö ára kvilg myndasamningur, en ekki eB enn vitað, hvort hann tekuij því boði. . J Sex hæða hús þar sem Eymundsen er nú BOKAVERZLUN Sigfúsar Eymundssonar, næst elzta verzl un bæjarins, lokaði á laugar- daginn í gömlu húsakynnum sínum í Austurstræti 18 og verður nú hafist handa um að brjóta niður húsið og byggja upp af rústum þess sex hæða stórhýsi, Almenna bókafélagið tekur nú við rekstri verzlunarinnar én félögin munu í sameiningu standa að byggingu stórbýssins á lóðinni. Fréttamönnum var í gær boðið í verzlunina og var þeim spgð saga hússins og til- drög að niðurrifi þess, Hús þetta við Austurstræti 18 — byggði Eyþór Felixson kaup- maður árið 1876 eftir að hafa rifið Nærkonuhúsið. sem svo var kallað vegna þess að yfir- setukona bæjarins átti þar heima. Hafði áður verið Þar veitingahús, oft kallað „Bláa augað“ vegna riskinga miU.i er- lendra sjómanna, sem þar sátu löngum. Bókaverzlun Sigfúsar Ey«i mundssonar, sem stofnuð vas árið 1872, kom í húsið ári8 1919, en 10 árum áður hafði Pétur Halldórsson keypt verzl- unina af stofnandanum Sigfúsl Eymundssyni ,ljósmyndara, —• sem rak bókabúðina fyrst & horni Austurstrætis og Lækjar- götu, þar sem nú er skartgripa- verzlun Árna B. Björnssonar9 enda er þar enn kallað Eymundl senhorn af gömlum Reykvíking um. Um síðustu áramót, er bóka- verzlunin hafði verið nakvæm* lega hálfa öld í eigu sömu fjöl- skyldunnar, var svo um samiS að Almenna Bókafélagið tækl við rekstri verzlunarinnar og félögin byggðu í sameiningu á’ lóðinni. Á neðstu hæð hússinS verður bókaverzlun á 200 ferm. gólffleti, en á efri hæðununs( skrifstofur. ; Á méðan nýja húsið verðul í smíðum er Eymun.^enverzl-i Framhald á JJ. síðu. | Auðveldið innheimtu happdrættisins með því að gera skil nú þegar. 2 28. júlí 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.