Alþýðublaðið - 28.07.1959, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 28.07.1959, Qupperneq 3
mjog ¥0i Neðri málstofa LENINGKAD, 27. júlí (Reuter). *— Nixon, Varaforseti Banda- íikjanna, skoðaði í dag fyrsta fcjarnorku-ísbrjót, sem smíðað- Ur liefur verið í heiminum, og Sagðist vonast til, að hann aðstoðað við að „brjóta ísinn“ í samskiptum Bandaríkjanna Og Sovétríkjanna. Nixon hefur íiú byj;i.að rúmlega 10.000 km. ferðalag um Sovétríkin og mun komast allt-til hinnar fjarlægu Síberíu. Aðeins örfáir af þeim 90 jblaðamönnum, sem ferðast með 3Nixon, fengu að fara um borð f ísbrjótinn Lenin. Enn hefur ekki verið skýrt frá því, hve- Kær ísbrjóturinn fer jómfrúr- för sína. Ekki var leyft að ■taka myndir neðan þilja. — IVerkamenn í skipasmíðastöð- Snni tóku Nixon með kostum og Okynjum. í för með Nixon er Frol Koz- lov, aðstoðar-forsætisráðherra, Sem fyrir skemmstu ferðaðist «m Bandaríkin. — Þeir fóru næst til Petrodvorets, sumar- Ihallar Zaranna, og var Nixon enn vel tekið þar af hundruð- Him skemmtiferðamanna, sem Voru á gangi í görðum hallar- innar. Nixon og Kozlov sluppu, En margir pr fylgdarliði þeirra «rðu hundblautir, er ósýnileg- ' Ur gosbrunnur tók allt í einu ®ð gjósa. Nixon kveðgt hafa átt mjög fræðandi viðræður við Krús- tjov, forsætisráðherra, um helg ina um vandamál þau, er að- Iskildu lönd þeirra. Hvorugur iiefði þó sannfært hinn. Pélnr „Ronson" í iSrum Snæ- HIÐ ÞEKKTA kvikmyndafé- lag „Twentieth Century-Fox“ í Ho'llywood hefur ráðið Pétur Rögnvaldsson frá Reykjavík til þess að leika eitt aðalhlutverk- ið í mynd, sem gerð er eftir .ævintýrasögu Jules Verne’s — „Journey to the Center of the Earth“ eða „Leyndardómur Snæfellsjökuís“ eins og bókin GENF, 27. júlí (Reuter). — Bandaríkjamenn lögðu í dag fyrir kjarnorkuráðstefnuna í MODANE, 27. júlí (Reuter). — Júmbó, fíllinn, sem fetar í fót- spor Hannibals jdir Alpana, Var í dag kominn rétt að landa- inærum Ítalíu í Col de Clapier skarðinu, sem „Brezki Alpa- leiðangurinn“ heldur fram, að Hannib.al hafi farið um með hersveitir sínar og fíla fyrir 21 öld. Júmbó var í dag kominn langt frá allri siðmenningu og klöngraðist upp bratta, sem er é stundum einn á móti fimi\. hfálgast hann Salines-vatn, sem er í minni skarðsins. Ítalía er 6vo rétt handan við tgppinn. Fregnir skýra svo frá^. að Júmbó sé orðinn þreyttur og hafi grennzt mikið. Genf áætlun um undirbúnings- nefnd, er auðvelda á fram- kvæmd samningsbundins banns við tilraunum me.ð kjarnorku- vopn. Með stuðningi Breta ■ögðu Bandaríkjamenn fram uppkast að viðbót við hugsan- Jegan samning um bann. Gert er ráð fyrir stofnun undirbún- ingsnefndar, er starfaði frá þeim tíma, er samningurinn yrði gerður, þar til hann kæmi til framkvæmda að fenginni staðfestingu í löndunum. Sagði fulltrúi ‘Bandaríkja- manna, að nefndin ætti að gera athuganir um allan heim á stað s.etningu eftirlitsstöðva, reikna út hve mikið fé aðilar að samn- ingnum yrðu að látá eftirlits- kerfinu í té og semja áætlun um starf kerfisins. Sovétfulltrúinn kvaðst mundu taka tillögur þessar til athugunar, en kvaðst óttast, að „aðferðir við að komast að nið- urstöðum11 kynnu að reynast landi sínu óhagstæðar. Átti hann þar við, hvernig skipað skal í sjö manna nefnd þá, er jframfylgja á banninu, eftir að undirbúningsnefndin hefur lok ið störfum. Ekki hefur enn verið gengið frá því hvernig eftirlitsnefndin verður skipuð. var nefnd í íslenzkri þýðingu Bjarna Guðmundssonar. ■ Myndin sýnir Pétur ásamt meðleikurum í atrjði, sem ger- izt í iðrum Snæfejlsjökuls. Pétur Rögnvaldsson hefur að undanförnu stundað nám í málum og i<vikmyndatöku við háskóla Suður-Kaliforniu. Það var.skólafélagi: hans þaðan, sem benti forráðamönnum félagsins á Pétur eftir að hafa lesið kvik myn.dahandritið, en hlutverkið krafðist þess, að maðurinn gæti talað ensku og íslenzku, væri ljóshærðúr og bláeygur, hár og karlmánnlegur. Öll þessi skil- yrði þó.tti Pétur uppfylla ágæt- lega .og eftir að reynt hafði ver- Framhald á 2. síðu. Tvö lík gelin saman í hjónaband TAIPEI: Hjónavígsla var haídin hér í s. 1. viku með tveim ástföngnum ungl- ingum, sem höfðu drekkt sér saman fjórum dögum áður, þar eð foreldrar þeirra vildu ekki leyfa þeim að eigast. Aðstoðarmenn studdu líkin tvö og létu þau hneigja sig hvort fyrir öðru. — Eftir athöfnina voru elskendurnir grafin í sömu gröf. Þau voru 20 og 18 ára gömul. Hjónaleysin höfðu bund ið saroan úlnliði sína og stokkið út í Grænavatn í grennd við Taipei. ræðir málíð í dag LONDON, 27. júlí, (Reuter). — Leiðtogar stjórnarinnar bjugg- ust í dag til harðrar barátíu í neðrí málstofunni á morgun í umræðu, sem talin er munu verða hin bitrasta — og ef íil vill hættulegasta — sem háð hefur verið síðan þjóðin klofn- aði út af innrásinni í Egypta- land í nóvember 1956. Þing- menn jafnaðarmanna og frjáls- lj'ndra munu ráðast harkalega á stjórnina í umræðu um stjórn Breta í Mið-Afrík.u. Stjórnin, sem hefur 52 sæta meirihluta í málstofunni, þyk- ist örugg um að lifa af storm- inn, en deilan getur reynzt hættuleg íhaldsmönnum rétt kosningar, sem halda á í n. k., en búast má við að verði haldnar í október n. k. Lennox-Boyd, nýlendumála- ráðherra, sem ve.rður í miðjum stormsveipnum, ráðgaðist við Macmillan, forsætisráðherra, í dag og virtist rólegur á ýfir- borðinu. Hann hefur lýst :því opinberlega yfir, að „samvizka hans sé hrein“, í sambandi við meðferð mála í uppþotunum í Nyasalandi í febrúar og maxz s. 1. Hann kveðst ekki munu segja af sér vegna gagnrýn- innar. Reiði stjórnarandstöðunnar náði hámarki s. 1. fimmtudag, er út var gefin opinber skýrsla, er mjög gagnrýndi meðferð mála í Nyasalandi. Stjórnskipuð fjögurra manna nefnd, undir forsæti Sir Patricks Devlins, dómara, sagði, að eftir að hafa safnað sönnunargögnum í 50 daga fyndi hún enga sönnun fyrir því, að negrar í Nyasalancli hefðu lagt á ráðin um á’ð ,.slátra“ hvítum mönnum. En þetta samsæri var aðalástæða stjórnarinnar fyrir því að lýsa yfir neyðarástandi í Ny- asalandi 3. marz. Rúmlega 700 leiðtogar Af- ríkumanna voru handteknir cg Framhald á 2. síðu. Mittið fœr :dð halda sér^ en íalduriim síkhar Frasiskir flízkuhöfysidar sýna vetrartízlcyna þessa dagarsa PARÍS, .27. júlí, (Reuter). — Tízkuhöfundarnir í París hafa ákveðið, að konur skuli fá að hafa mittið á sínum stað í vetur, en hafa hins vegar síkk- að kjólana ofurlítið. Yfirleitt hefur ekki verið um gagn- gerðar breytingar í fyrstu viku tízkusýninganna hér, en mikill „elegansi“. Michel Goma, einn hinna J'ngri spámanna kallaði hina nýju tízku „síðari en stuttu tízkuna“, er hann lækkaði kjólfaldinn um tvær tommur. Patou sýndi í dag og hurfu línurnar alveg í skuggann af lita- og efnisvali. Hann kom fram. með stórdoppótt (polka- dots) efni í samkvæmisföt- um, þar á meðal hvítan kokk- teiljakka með svörtum dopp- um á stærð við krónupening. Hann notar einnig persneskt „brocade“, gull og silfurlitt. Þá er hann með víðar og fyrir ferðarmiklar kápur með víð- um ermum. Gres, ein af fáum komim, sem hefur náð langt í tízku- heiminum í París, sýnir safn af jökkum með hermanna- jakkasniði. Hefur hún slíka jakka, sem eru þrír-fjórðu af sídd kjólsins, með mörgum kjólum sínum. — Kjólarnir eru teknir vel inn í mittið og gjarna lögð áherzla á það með breiðuni beltum. Kápurnar hjá henni eru risastórar, eins og tjöld eða píramídar í lög- un. — Litirnir hjá Gres eru mjög hóflegir. Oft notar hún þó chartreuse eða brenndan appelsínu-lit íil að skapa mót- setningar. Goma er með kápur, sem gætu verið komnar beint út úr sögum Charles Dickens, með háa pípuhatta og geysi- stóra kraga, sem hylja næst- um andlitið, þegar þeir eru brettir upp. Hann hefur feild- lega litagleði. Manguin hefur komj£ fram með línu, sem kölluð er „krossbogalínan“. Kápurnar eru með breiðum, ávöluni öxl- um, en faldurinn er þröngur. Ha,nn nær einnig „krosshoga- línu“ með „sniðugri“ notkuu lita, talna, slaufa, „plíser- inga“ o. s. frv. Alþýðublaðið — 23. júlí 1959 J

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.