Alþýðublaðið - 28.07.1959, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 28.07.1959, Qupperneq 8
Gamla Bíó Sími 11475 Rose Marie Ný, amerísk söngvamynd í litum gerð eftir hinum heimsfræga söngleik. Ann Blyth, Howard Keel. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kópavogs Bíó Sími 19185 4. vika. Goubbiah Óvenjuleg frönsk stórmynd um ást og mannraunir með: Jean Marais Delia Scala Kerima Nýja Bíó Sími 11544 Fannamaðurinn ferlegi. („The Abomianble Snowman") Æsispennandi Cinemascope- mynd, byggð á sögusögnum um Snjómanninn hræðilega í Hima- layafjöllum. Aðalhlutverk: Forrest Tucker, Maureen Connell, Peter Cushing. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BönnuS börnum yngri en 14 ára. Trípólibíó Sími 11182 Þær, sem selja sig. Símj 22141» Einn komst undan (The one that got away) Sannsöguleg kvikmynd frá J. A. Rank um einn ævintýralegasta atburð síðustu heimsstyrjaldar, er þýzkur stríðsfangi, háttsettur flugforingi, Franz von Werra, slapp úr fangabúðum Breta, Sá eini, sem hafði heppnina með sér og gerði síðan grín að brezku herstjórninni. Sagan af Franz von Werra er næsta ótrúleg — en hún er sönn. Byggð á sam- nefndri sögu eftir Kendal Burt og James Leason. Aðalhlutverk: Hardy Kruger Colin Cordors Michael Goodliff Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Myndin hefur ekki áður verið eýnd hér á landi. —o— SKRÍMSLIÐ í SVARTALÓNI Spennandi amerísk ævintýra- mynd. Sýnd kl, 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Góð bílastæði. Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8.40 og til baka frá bíóinu kl. 11.05. Hafnarfjarðarbíó (Les Clandestines) Spennandi ný frönsk sakamála- mynd, er fjallar um hið svo- kallaða símavændi. ■— Danskur texti. Philippe Lemaire Nicole Couvcel Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sími 50249. Ungar ástir , ' 7. vika. _ „ FfitBRiEt , fiORNE-RASMUSSEN ANNIE BIRGIT HANSEN VERA STRICKER EXCEIS/QR Hrffandi ný dönsk kvikmynd um ungar ástir og alvöru lífsina. Meðal annars sést barnsfæðing í myndinni. Aðalhlutverk leika hinar nýju stjörnur Suzanne Bech Klaus Pagh Sýnd kl. 9. inn inqarópf c S.3.8.S 'Spiölcl Stjörnubíó Simi 18936 Fótatak í þokunni. Fræg amerísk mynd í litum. Birtist sem framhaldssaga í ,,Hjemmet“ undir nafninu „Fod trin i tágen“. Jean Simmons Stewart Granger Sýnd kl. 7 og 9. í LOK ÞRÆLASTRÍÐSINS Hörkuspennandi amerísk mynd með Randolph Scott. Sýnd kl. 5. Bönnuð 12 ára. GIPS þilplöfur fyrirliggjandi. Stærð: 260x100 cm, þykkt 10 mm. Verð kr. 25,77 pr. ferm. GIPS Marz Trading Company Klapparstíg 20 Sími 17373 Ævintýralegur eltingaleikur Ný spennandi amerísk cinema' scope litmynd. Sýnd kl. 7. Austurbœjarbíó Sími 11384 Ákærð fyrir morð (Accused of Murder) Mjög spennandi og viðburðarík, ný amerísk kvikmynd í litum og cinemscope. David Brian Vera Ralston Bönnuð börnum innan 16 ára. Skattskrá Hafnarfjarðar fyrir árið 1959 varðandj einstaklinga og félög svo og skrá um ið- gjaldagreiðslur til tryggingarsjóðs og atvinnuleysis- tryggingasjóðs og skrá um skyldusparnað, er til sýn is í skattstofu Hafnarfjarðar frá 17. júlí til 8. ágúst 1959 að báðum dögum meðtöldum. Kærufrestur er tvær vikur og þurfa kærur að vera Sýnd kl. 9. Engin sýning kl. 5 og 7. komnár til skattstofunnar eigi síðár en 8. ágúst n.k. Skattstjórinn { Hafnarfirði 27.7 1959 Húselgendur. Eiríkur Pálsson. Skatfar 1959. Fjármálaráðuneytið hefur ákveðið með reglugerð, að á þeim stöðum þar sem skattskrá hefur enn ekki verið lögð fram, skuli greiða hinn 1. ágúst n.k. sömu upphæðir upp í skatta þessa árs og greiða bar hhm 1. júní s. 1. Samkvæmt þessu er lagt fyrir skattgreiðendur í Reykjavík að greiða hinn 1. n.m. sömu upphæð og greiða bar 1. júní s. 1. upp í skattal959. Jafnframt ber kaupgreiðendum að greiða vegna starfsmanna sinna samkv. þessum ákvæðum. Reykjavík, 27. júlí 1959. Tollstjóraskrifsíofan A,rnarhvoli. Svikarinn og konumar hans c Óhexnju spennandi mynd, byggð á ævi auðkýfings, sem fannst myrtur í lúxus íbúð sinni í New York. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. 1 50 - 184. önnumst allskonar vatns- óg hitalagnir. HITALAGNIR hl Símar 33712 — 35444. g 28. júlí 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.