Alþýðublaðið - 18.08.1959, Síða 2

Alþýðublaðið - 18.08.1959, Síða 2
1 VEÐRIÐ: 'NA stinningskaldi, úrkomulaust. ☆ liISTASAFN Einars Jónsson ar, að Hnitbjörgum, er opið daglega kl. 1.30—3.30. ☆ MINJASAFN bæjarins. Safn deildin Skúlatúni 2 er opin daglega kl. 2—4. Árbæjar- safn opið daglega frá kl. 2 —6. Báðar safndeildir eru lokaðar á mánudögum. •FY’RIPvHUGAÐRI ferð Fé- lags Djúpmanna að Djúpi er frestað til laugardagsins . 29. ágúst. Farið verður ki. 1 eftir hád.egi og komið aft- . ur á mánai \skvöld. Athygli . skal vakin á því að 100 ára afmælis Ögurkirkju verður . minnzt í Ögri þann 30. ág- . úst. Nánari upplýsingar í . verzl. Blóm og grænmeti og . Skartgripaverzlun Magnús- . ar Baldvinssonar. Þátttaka . tilkynnist á sömu staðí sem fyrst. Þátttakendur hafi með sér nesti og viðleguút- búnað. Ferðanefndin. ☆ UTVARPIÐ: 20.30 Erindi: Rímur og raunvísindi. Síð- ara erindi (Sigurður Péturs son gerlafræðingur). 20.55 Tónleikar: Nicanor Zaba- leta leikur á hörpu. 21.10 Knattspyrnulýsing: Útvarp frá landsleik Dana og ís- lendinga í knattspyrnu í Idrætsparken í Kaupmanna höfn (Sigurður Sigurðss.). 22.10 Lög unga fólksins (Haukur Hauksson). ☆ Afmæli. 65 ára er í dag Sigurður Sófus Karlsson pípulagninga meistari, Tjarnarstíg 13, Sel- tjarnarnesi. Skipuiag Rvíkur Framhald af I. s-íðu. ALLTAF YFIRFULLT. Byggingarþj ónustan gefur sýnendum kost á að sýna þarna vörur sínar 0g telur jafnframt æskilegt, að þeir sýni kvik- myndir eða fái sérfræðinga til að ræða um vörurnar. í saln- um er 51 sýningarhólf, sem 46 fvrirtæki hafa á leigu og hafa þau öll verið upptekin frá byrj- un. Hafa færri komizt að en vildu og eru nú 7—8 fyrirtæki á biðlista. Margir sýningargest- xr hafa farið ánægðir út. Þó hafa sumir ekki fengið óskir sínar uppfylltar, sagði Guð- mundur, enda getur Bygging- arþjónustan ekki mælt með einni vörutegund fremur en annarri, heldur aðeins látið Xilutlausar upplýsingar í té. Talsvert hefur borið á fólki utan af landi, sem leitað hefur tíl s/ningarinnar, þó að Reyk- vikingar séu að sjálfsögðu í meii-j > 'íuta. Framhald af 4. síðu. hafi haft nokkur áhrif á skipu- lagningu keppni Johannessons og Pattersons, og þá hve mik- il. Á MIÐNÆTTI laugardaginn 15. ágúst var síldaraflinn sem hér segir: I salt 201 204 uppsaltaðar tn. 1958: 287 012. 1957: 140 632. í bræðslu 730 601 mál. 1958: 198 091. 1957: 507 266. í frystingu 17 430 uppmæld- ar tn. 1958: 12 748. 1957: 13 665. Samtals mál og tn. 949 235. 1958: 497 851. 1957: 661 563. 218 'skip hafa aflað yfir 500 mál og tunnur. Sjö skip hafa ' ekki náð þessu marki og hafa því 225 skip tekið þátt í veið- inni. Þessi skip hafa fengið 3000 mál og mejra. : Akraborg, Akureyri 6960 Álftanes, Hafnarfirði 6176 Amfirðingur, Reykjavík 10578 Ársæll Sigurðss., Hafnarf. 6644 ■ Ásbjöm, Akranesi 3100 Asgeir, Reykjavík 7807 Áskell, Grenivík 5736 Askur, Keflavík 7697 Ásúlfur, ísafirði 4843 Auður, Reykjavík 3169 Baldur, Vestm.eyjum 3116 Baldvin ÞoiValdss., Dalv. 5591 Bára, Keflavík 3984 Bergur, Vestmannaeyjum 3156 Bergur, Neskaupstað 3160 Bjarmi, Dalvík 8505 Bjar.ni Jóhs. Akranesi 3790 Björg, Neskaupstað 5260 Björgvin, Dalvík 10878 B.jörn Jónsson, Reykjavík 7376 Blíðfari, Grafarnesi 6172 Bragi, Siglufirði 5461 Búðafell, Búðakauptúni 5821 Böðvar, Akranesi 4274 Dalaröst, Neskaupstað 3505 Einar Hálfd., Bolungarv. 9642 Einar Þveræ., Ólafsfirði 4089 Erlingur III., Vestm.eyj. 3121 Fagriklettur, Hafnarfirði 5557 Farsæll, Gerðum 4060 Fáxaborg, Hafnarfirði 12871 Faxavík, Keflavík 49Á) Faxi, Vestmannaeyjum 3047 Fjalar, Vestmannaeyjum 6106 Fjarðailklettur, Hafnarf. 5334 Flóaklettur, Hafnarfirði 6900 Freyja, Suðureyri 3294 Frigg, Vestmannaeyjum 4734 Garðár, Rauðuvík 4386 Geir, Keflavík 3930 Gissur hvíti, Horfnafirði 8078 Gjafar, Vestmannaeyjum 5009 Glófaxi, Neskaupstað 7396 Goðaborg, Neskaupstað 4112 Grundfirð, II., Grafarnesi 4667 Guðbjörg, Sandgerði 6934 Guðbjörg, ísaíirði 5288 Guðfinn.ur, Keflavík 6241 Guðm. á Sveinseyri, Sv.e. 9411 Guðm. Þórðars., Gerðum 3384 Guðm. Þórðarson, Rvík 10891 Gullfaxi, Neskaupstað 8456 Gulltoppur, Vestmannae. 3517 Gullver, Seyðisfirði 7207 Gunnar, Reyðarfirði 6721 Gunnhildur, ísafiúði 3145 Gunnólfur, Ólafsfirði 3788 Gylfi, Rauðuvík 4441 Gylfi II., Rauðuvík 3582 Hafbjörg, Hafnarfirði 5397 Hafnarey, Breiðdalsvík 3003 Hafnfirðingur, Hafnarf. 3295 Hafrenningur', Grindavík 8880 Hafrún, Neskaupstað 4518 Hafþór, Reykjavík 7532 Haförn, Hafnarfirði 8937 Hagbarður^ Húsavík 3595 Halkion, Vestmannpeyjum 3212 Hamar, Sandgerði 3357 Ha-nnes Hafstein, Dalvík 4723 Hannes lóðs, Vestmannae. 3868 Heiðrún, Boluij^arvík 7153 Heimaskagi, Akúanesi 4977 Heimir,. Keflavík 4599 Heimir, Stöðvartfirði 6889 Helga, Reykjavík 5247 Helga, Húsavík 5603 Helgi, Hornafirði 3746 Helgi Flóventss., Húsavík 4002 Heiguvík, Keflavík 5933 Hilmjr, Keflavík 8870 Hólmanes, Eskifirðí- 8853 Hrafn Sveinbj.s., Gr.vík 8491 Hringur, Siglufirði 5717 Huginn, Reykjavík 7103 Húni, Höfðakaupstað 5540 Hvanney, Hor-nafirði 4481 Höfr'ung'ur, Akranesi 6477 Ingjaldur, Grafarnesi 3047 Jón Finnsson, Garði 6949 Jón Jónsson, Ólafsvík 4652 Jón K.jartansson, Eskif. 12608 I Jón Trausti, Raufarhöfn 5318 Júlíus Biörnsson, Dalvík 3523 j Jökull, Ólafsvfk 7386 I Kambaröst, Stöðv-arfirði 5592 | Keiiir, Akranesi 6745 Kópur. Keflavík 5399 Kristián, Ólafsfirði 4700 Ljósafell, Búðakauptúni 5340 Mag-nús Marteinss., Nesk. 4508 . Marz, Vestmannaeyjum 6769 ; Mímir. Hnífsdal, 3488 ! Mummi, Garði 5317 I Muninn, Sandgerði 4751 í Muninn II., Sandgerði 4339 Nonni, Kefl-avík 4346 Ófeigur III., Vestmannae. 5038 Ólafur Magnúss., Keflavík 4022 Ólafur Magnúss., Akra-nesi 5441 Páþ Pálsson, Hnífsdal 5354 Pétur Jónsson, Húsavík 8956 Rafnkell. Garði 7444 Rán, Hnífsd-al 3326 Reykianes, Hafnarfirði 4183 Reynir, Vestmannaeyjum 6327 Rev-nir, Reykjavík 3730 Sidon, Vestmannaeyjum 3092 Sigrún, Akranesi 7328 Sigurbjörg. Fáskrúðsfirði 4177 Sigurður, Siglufirði 5142 Sig. Bjarnas., .Akureyri 10948 Siguúfari, Vestmannaeyj. 3778 Sigurfari, Grafarnesi 4951 Sigurvon, Akranesi 6920 Sjöfn, Vestmannaeyjum 3108 Sjöstjarnan, Vestmannae. 3810 Skipasbagi, Akranesi 4165 Smári, Húsavík 5502 Snæfell, Akureyri 13464 Snæfugl. Reyðarfirði 5240 Stefán Árnason, Búðak. 6704 Stefnir, Haf.narfirði 5637 Steinunn gamla, Keflavík 4850 Stella, Grindavík 6210 Stígandi, Vestmannaeyj. 5535 Stjarnan, Akureyri 5202 Stjarni. Rifi 3370 Sunnutindur, Djúpavogi 3114 Sæfaxi, Neskaupsta^ 5585 Sæljón, Reykjavík 5083 Tálkn-firðingur, Tálknaf. 6775 Tjaldur, Stykkishólmi 3723 Valþór, Seyðisfirði 5421 Ver, Akranesi 4606 Víðir II., Garði 14547 Víðiii, Eskifirði 8093 Vilborg, Keflavík 3940 Vísir, Kefl-avík 4443 Von II., Vestmannaeyjum 4018 Vonin- II., Keflavík 5015 Vörður, Grenivík 4721 Þórkatla, Grindavík 7374 Þorlákur, Bolungarvík 5668 Þorleifur Ólafsfirði 5003' Þráinn, Neskaupstað 5144 Örn Arnarson, Hafnarfirði 3927 Koma þarf á fóf lánastofnun. Svala, Eskifirði Svanur, Reykjavík Svanur, Akranesi Sæiborg, Grindavík Sæborg, Patreksfirði Sæf-ari, Akranesi Sæfari, Grundarifirði 6783 4312 3867 4994 5362 4333 5752 Framhald al 12. síðu anna og lagt fram ýmsar til- lögur um æskilegar breyting- ar í þessum efnum. Sambandsþingið hefði þyí getað vænzt þess, að samráð yrði haft við sambandið um skipun nefndar til að endur- skoða sveitarstjórnarlöggjöf- ina, og telur það miður farið, að nefndin s^ýldi sljipuð án þess að sambandinu gæfist kostur á, að tilnefna a.m.k. einn fulltrúa í nefndina. Lýsir sambandsþingið þessu yfir, án þess að í yfirlýsingunni felist vantraust á þá menn, sem í nefndinni eru. 6. I-ndsþing Sambands ís- lenzkfa sveitarfélaga fagnar I frumvarpi því til laga um lög- heimili, sem lagt hefur verið fram á Alþingi, og telur ýmis ákvæði þess spor í rétta átt, hins vegar telur 6. landsþing Sambands ísl. sveitarfélaga nokkra gajla á því og að ó- samræmis gæti í hinum ýmsu greinum þess og felur þvi stjórn Sambandsins að athuga frumvarpið nánar. — Athuga þarf m.a. 1. Nánari skilgreining á lög- heimili og heimili. 1. Er ekki víst að saman fari ákvæði 3. gr. um tíma- lengd atvinnu og hreinar tekjur.“ Jónas Guðmundsson, formað ur sambandsins, var endurkjör inn með almennu lófataki, og aðrir í stjórn: Tómas Jónsson, borgarlögmaður, Stefán Gunn- laugsson, bæjarstjóri í Hafnar- firði, Hermann Eyjólfsson, odd- viti í Ölfushreppi, og Björn Finnbogason, oddviti Gerðahr. í þinglok fluttu erlendir gest- ir ávörp: fulltrúi Danmerkur, direktör S. Hjarsó, fulltrúi Finn lands, Sarjala, fjármálaráðh.frá Helsinki, fulltrúi Noregs, Rád- mann, Havig, Arendal, og full- LANDSÞING Yerkstjórasam bands íslands var haldið að Hlégarði í Mosíellssveit dagana 8. og 9. ágúst. Yoru 0$, %aman komnir um 40 fulltrúar víðs vegar að af landinu. Á þinginu voru tekin til með ferðar mörg áhugamál verk- stjóra svo sem menntun og fræðslumál, 1-aunamál, trygg- ingamál o. fl. Allmiklar breyt- ingar voru gerðar á lögum sam bandsins, Jónas Eyvindsson, fyrrv. símaverkstjóri, sem verið hef- ur gjaldkeri sambandsins frá stofnun þess eða í 21 ár, lét nú af störfum í stjórninni, og var hann gerður að heiðursfélaga fyrir starf í þágu samtakanna. Jón G. Jónsson, sem verið hefur forseti sambandsins síð- astl. 8 ár, baðst undan endur- kosningu og var svo einnig um nokkra meðstjóm-endur, sem töldu sér ekki fært að gegna stjórnarstörfum áfram. Hina nýkjörnu s(|iórn skipa nú: Forseti Guðjaugur Stefáns- son, Reykjavík, varaforseti Þórður Þórðarson, Hafnarfirði, ritari Þórari-nn G. Sigurjóns- son, Reykjavík, gjaldkeri Guð- jón Þorsteinsson, Reykjavík, meðstjórnendur: Jón G. Jóns- son, Reykjavík, Guðni Bjarna- son, Keflavík, Adolf Petersén, Reykjavík. Adolf Petersen var kjörinn af stjórninni sem form. skipu- lags-, fræðslu- og blaðnefndar. trúi Svíþjóðar, Förbundsdirek- tör Sven Járdler.. Fulltrúi Finnlands, Sarjala* fjármálaráðherra, færði sam- bandinu að gjöf verðmæta bók. Við lok hvers ávarps hinna erlendu fulltrúa voru leiknir þjóðsöngvar viðkomandi landa. Að loknum ávörpum erlendra gesta sleit formaður sambands- ins sjötta landsþingi sambands- ins og árnaði fundarmönnum og gestum heilla. Um kvöldið sátu fuiltrúar og gestir kvöldverðarboð bæjar- stjórnar Revkjavíkur. ■ b r ■ rtt r MENNTAMÁLA RÁÐUNE YT- IÐ hefur samþykkt, að íþrótta- kennaraskóli íslands gangisf! í'yrir námskeiði í leikfimi fyrir íþróttakennara dagana 24. ág- úst til 4. september n.k. Nám- skeiðið verður haldið í Gagn- fræðaskóla Austurbæjar, Rvík, og verður sett þar mánudaginn! 24. ágúst kl. 10. Kennari í leikfimi karla verð ur Klas Thoresson, sem er að- alleikfimikennari sænska íþróttakennaraskólans í Stokk- hólmi. Klas Thoresson er víð- kunnur leikfimikennari, sem er fenginn til kennslu á námskeið kennara víða um Evrópu. Kennarar í leikfimi kvenna verða Hjördís Þórðardóttir, Mínerva Jónsdóttir, Sigríður Valgeirsdóttir og Þórey Guð- mundsdóttir. Auk leikfiminnar munu knatt leikir og þjóðdansar æfðir. (Frá fræðslumálaskrifstofu) indvenkir komm- anna Kommúnistar hafa boriö’ fram frumvarp á Indlandsþingi um að banna kaþólsku kirkjunni og klerklegum starfsmönnum hennar að fást við stjórnmál. Er gert ráð fyrir, að þeir verðl „aðvaraðir“ og nöfn þeirra birt í Lögbirtingablaðinu. Frumvarp þetta er afleiðing af herferð kaþólskra gega stjórn ko>unúnista í Kerala. Annað frumvarp frá óháðum þingmanni leitast við að vernda lágstéttir (hina útskúfuðu) Ind. lands fyrir kristnvig.-i trúboðum á Indlani’i. j 2 18. ágúst 1959 —■ Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.