Alþýðublaðið - 18.08.1959, Page 8
■
Gamla Bíó
Sími 11475
MOGAMBO
' Amerísk stórmynd í litum tekin
í Afríku.
Clark Gable
Ava Gardner
Grance Kelly
Sýnd kl. 5 og' 9.
Hafnarfjarðarbíó
Sími 50249.
Syngjandi ekillinn
(Natchauffören)
Skemmtileg og fögur ítölsk
söngvamynd. Síðasta myndin
með hinum fræga tenórsöngvara
Benjamino Gigli.
Sýnd kl. 9.
KÍNA HLIÐIÐ
(China Gate)
Amerísk Cinemascope kvik-
mynd.1' Aðalhlutverkin leika:
Gene Barry,
Angle Dickinson
og negrasöngvarinn
Nat „King“ Cole.
Sýnd kl. 7.
Kópavogs Bíó
Sími 19185
Konur í fangelsi
(Girls in Prison)
Amerísk mynd. — Óvenjulega
sterk og raunsæ mynd er sýnir
mörg taugaæsandi atriði úr lífi
kvenna bak við lás og slá.
Joan Taylor,
Richard Denning.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum yngri en 16 ára
Myndin hefur ekki áður verið
sýnd hér á landi.
■—o—
SKRÍMSLIÐ í FJÖTRUM
(Framhald af Skrímjslið í
Svarta-lóni).
Spennandi amerísk ævintýra-
mynd.
Sýnd kl. 7.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5.
GÓÐ BÍLASTÆDI.
Sérstök ferð úr Lækjargötu kl.
8,40 og til baka frá bíóinu kl.
11,05.
rri r 'fl r r
I ripohbio
Sími 11182
Lemmy lemur frá sér.
(Les femmes s’en bacancent)
Hörkuspennandi, ný, frönsk-
amerísk sakamálamynd, sem
vakið hefur geysi athygli og tal-
in er ein af allrabeztu Lemmy-
myndunum.
Eddie Constantine,
Nadia Gray.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bpnnuð innan 16 ára.
Danskur texti.
Stjörnubíó
Sími 18936
Kontakt
Spennandi ný norsk kvikmynd
frá baráttu Norðmanna við Þjóð
verja á stríðsárunum, leikin af
þátttakendum sjálfum þeim sem
sluppu lífs af og tekin þar sem
atburðirnir gerðust. Þessa mynd
ættu sem flestir að sj.
Olaf Reed Olsen
Hjelm Basberg
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Hafnarbíó
Sími 16444
Virkið við ána
Spennandi amerísk litmynd.
Stephen McNauy
Julia Adams
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 2214»
Læknir á lausxxm kili
(Doctor at large)
Þetta er ein af þessum bráð-
skemmtilegu læknismyndum frá
J. Arthur Rank. Myndin er tek- |
in í Eastman litum og hefur
hvarvetna hlotið miklar vin-
sældir. Aðalhlutverk:
Dirk Bogarde
Donald Sinden
James Robertson Justice
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Austurbœ jarbíó
Sími 11384
Bölvun Frankensteins
(The Curse of Frankenstein)
Hrollvekjandi og ofsalega
spennandi, ný, ensk-amerísk
kvikmynd í litum.
Peter Cushing,
Hazel Court.
Ath.: Myndin er alls ekki fyrir
taugaveiklað fólk.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Kaupið AlþýMMð.
Matsveina- og
tekur til starfa 1. sept. í skólanum verða starfræktar
deildir fyrir matreiðslu- og framreiðslumenn til
sveinsprófs og deild fyrir matsveina á fiskiskipum.
Innritun fer fram í skrifstofu skólans í Sjómanna<-
skólahúsinu 20. og 21. þ. m. ki. 3—6 e. h, sími 19675.
Skólastjóri.
SANDERS
á eftirtöldum tækjum:
<&
Nýja Bíó
Sími 11544
Drottningin unga.
(Dié Junge Keiserin)
Glæsileg og hrífandi, ný, þýzk 1
litmynd um ástir og heimilislíf
austurrískú keisarahjónanna
Elisabehar og Franz Joseph
Aðalhluíverk: .
Romy Schneider,
Karlheins Böhm.
Sý.hd kLð,'7 ög-9. .
E A S Y þvottavélum
BLACK & DECKER rafmagnshandverkfæri
PARTER CABLE
RAC ESTATE eldavélar
A B C olíukyndingartæki
P & H rafsuðutæki
HARRIS logsuðutæki
RIDGE snittvélar
a n n a s t :
Raftækjavinnustofa Jóns Guðjónssonar
Borgarholtsbraut 21. — Sími 19871.
iaws
S 1 iw 1 50 - 184.
•'V
F
ítölsk stórmynd í sérflokki.
Aðalhlutverk:
MARCELLO MARSTROLANNI (ítalska kvennagullið)
GIOVANNA RAFFI (ítölsk fegurðardrottning).
Sýnd kl. 7 og 9.
Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi-
Innritun í skólann fyrir skólaárið 1959—1960 og
september-námskeið, fer fram í skrifstofu skólans,
dagana 20. til 27. ágúst, að báðum dögum meðtöld-
um, kl. 10—12 og 14—19, nema laugardaginn 22.
ágústkl. 10—12.
Skólagjald kr. 400.00, greiðist við innritun.
Inntökuskilyrði enu miðskólapróf og að umsækjandi
sé fullra 15 ára. Skulu umsækjendur sýna prófvott-
orð frá fyrri skóla við innritun.
Þeim, sem hafið hafa iðnnám og elcki hafa lokið mið-
sfcólaprófi, gefst kostur á a$ þreyta inntökuipróf og
hefst námskeið til undirbúnings þeim prófum 1.
september næstkomandi, um leið oig námskeið til
undirbúnings öðr.um hauistprófum.
Námskeið&gjöld, kr. 100,00 fyrir hverja námsgrein,
greiðist við innritun á ofangreindum tíma.
SKÓLAST J ÓRI.
Þakka hjartanllega vinum og vandamiönnum heilla-
skeyti, blóm og margs konar góðar igjafix, heimsóknir
og hlý handtök á 70 ára afmæli mínu. Ennfremur þakka
ég sérstakllega félagssystrum mínum { Kvenfélagi Stokks
eyrar, siem sýndu mér þann hlýhug að gera mig heiðurs-
félaga og halda mér og fjölskyldu minni virðulegt sam-
sæti 9. ágúst síðast liðinn og færðu mér góðar gjafir.
Viktoría Halldórsdóttir.
Sólbakka, Stokkseyri.
g 13. ágúst 1959 — Alþýðublaðið