Alþýðublaðið - 18.08.1959, Síða 10
Opnar daglega
kl. 8,30 árdegis.
& Félagslíf
Sunddeildir Ármanns og KR.
Sundæfingar í Sundlaugunum
verða sameiginlegar fram að
vetraræfingum og em livert
miðvikudagskvöld kl. 8.30.
Mætum öll annað kvöld og
notum tímann vel.
ALMENNAR
í VEITINGAR
Stjórnirnar.
allan daginn.
Ódýr og vistlegur
matsölustaður.
Reynið viðsklptin,
Ingólís-Café.
Húseigendafélag
Reykjavíkur
Bifreiðasalan
og loigais
Inpélfsstræfi 9
Sími 19092 og 18966
Kynnið yður hið stór& ú?
val sem við höíum af all*
konar bifreiðum,
Stórt og rúmgott
eýningarsvæði.
Bifreiðasalan
Ingólfssfræll 9
og lefgan
Sími 19092 og 18966
Máía hús
að utan.
Tek að mér utanhúsmáln
ingu.
Uppl. í síma 19384,
HáíúnSf 4*5 efítir kl. 9 á
kvöldin.
Hjólbarðar
fyrirliggjandi. —
Stærðir:
560x15
600x16
900x20
1200x20
Marz Tranding Co. hf.
Klapparstíg 20.
SKIPAUn.tRB RIMSINS
M.s Skfaldbreið
fer til ísafjarðar, Súganda-
fjarðar, Flateyrar, Þingeyr'ár,
Bíldudals, Tálknafjarðar, Pat-
reksfj arðar, Flateyjar, Stykkis
hólms, GrundarfjaTðar og Ól-
afsvíkur á laugardag. Vörumót-
taka á morgun og árdegis á
fimmtudag. Farseðlar seldir á
fimmtudag.
Nýkomið
finnskt efni —
í kápur, dragtir og kjóla.
Einnig fóðurefni. —
V arðan
Laugavegí 60. Sími 19031
Hjartkær móðir okkar, tengdamóðir og amma,
JÓNÍNA SOFFÍA JÓSEFSDÓTTIR,
Miðtúni 20, lézt á Bæjarsítalanum sunnud. 16. ágúst.
Jarðarförin ákveðin síðar.
Börnin.
Framhald af 9. síffu.
söngvum sínum, dönsum og
þjóðlegum íþróttum. Söngvdttn-
ir, ýmist þunglyndislegir og
angurværir, eða fjörugir eins \
og hergöngulög, vöktu verð-
skuldaða hrifningu áhorfenda.
Dansarmir, stílhreininíagrir og
þó einfaldir, voru stignir undir
kraftmiklum söng, Þá sýndu
fagurlimaðir glímumenn klædd
ir bláum kyrtlum og girtir leð-
urbeltum, glæsileg fangbrögð,
og var það áhorfendum mikil og
góð skemmtun. Við þökkum
þessum góðu gestum fyrir þessa
ágætu sýningu.
Herr'a Creston útskýrði glím
una fyrir áhorfendum í gjallar-
hornum. Hann bar okkar glímu
saman við hin bretonsku fang-
brögð og mun hafa gert það svo
rækilega, að menn voru bæði í
gamni og alvöru farnir' að gera
ráð fyrir landskeppni milli land
anna í glímu eftir 1 til 2 ár.
Úti á Bretagne-skaga í bæn-
um Douarenez býr maður að
nafni E. Gonidec, eini maður-
inn, sem bjai'gaðist, þegar
franska rannsóknaskipið „Pour
quoi pas“ fórst hér undan Mýr-
unum fyrir rúmum 20 árum.
Herra Gonidec og kona hans
tóku mjög innilegá á móti ís-
lendingunum, m. a. buðu þau
flokknum heim til sín og var'
dvalizt þar um stund í góðu yf-
irlæti. Það eina, sem skyggði
þar á, var að bjargvættur Goni-
decs, Kristján Þórólfsson, sá er
lagði sig í lífshættu við björg-
unina á sínum tíma, var ekki
með í förinni. En svo hafði ver-
ið ráð fyrir gert, en því miður
gat Kristján ekki komið því við
að fara út og þiggja hið ágæta
heimboð, og var það mjög harm
að af þeim hjónum.
Þegar á allt er litið, ver'ður
að telja, að ferð þessi hafi tekizt
með ágætum vel. Þúsundir
franskra manna og kvenna hafa
fengið dálitla snertingu af því,
sem íslenzkt er, við það að sjá
sýningar flokksins. Flest fólk
kannaðist við ísland, sumt vissi
ekki almennilega hvar það var,
en allt var það ákaflega elsku-
legt og vingjahnlegt í garð Is-
lendinganna og vildi allt fyrir
þá gera.
Fararstjóri flokksins var
Valdimar Örnólfsson íþrótta-
kennari, stjórnandi dansanna
Helga Þónarinsdóttir, en stjórn
andi glímunnar var Gunnlaug-
ur J. Briem. Aðrir þátttakendur
voru: Þórunn Einarsdóttir,
Ragnheiður Ingvarsdóttir, Sæ-
unn Magnúsdóttir, Edda Skúla
dóttir, íris Ingibergsdóttir, Inga
Á. Guðmundsdóttir, Rúnar Guð
mundsson, Sveinn Guðmunds-
son, Ólafur Guðlaugsson, Sig-
mundur Ámundason, Hafsteinn
Þorvaldsson, Eysteinn Þorvalds
son og Greipur Sigurðsson.
Þorsteinn Einarsson íþrótta-
fulltrúi bar veg og vanda af und
irbúningi fararinnar fyrir hönd
Glímufélagsins Ármann, en
gat því miðui' ekki komið því
við að fara með flokkinn utan
sökum anna. Hann á þar mikla
vinnu að baki, og er það von
þátttakenda allra, að góður ár-
angur þessarar farar megi
Húselgencf^r,
önnumst allskonar vain*
og hitalagnlr
HITALAGNIK ÉJ
Símar 33712 — 35444.
verða honum umbun fyr'ir sín
unnu störf. Hið sama má raim-
ar segja um 'Kjartan Bergmann
Guðjónsson, glímukennara Ár-
menninga. Hann hafði í allan
vetur oft glímumennina undir
ferð þessa, en gat svo ekki, á
síðustu stundu, farið fex’ðina,
sökum starfa sinna sem skjala-
vörður alþingis.
Nýfing aflans
Framhald af 5. síðu.
ast nýsköpunartogarana á sín
um tíma og einnig að eignast
hin mörgu hraðfrystihús, enda
varð framleiðsla þeirra s.l. ár
miðað við útflutning það ár
380 milljónir. íslenzkra króna
af öllum útflutningi lands-
manna, sem nam sama ár 1069
milljónir eða meira en Vá af
öllurn útflutningnum.
En þetta var því aðeins
mögulegt, að hagkvæm lán
væru veitt til húsanna, fyrst
stofnlánadeildin, Fiskimála-
sjóður og 60% ábyrgð ríkisins
á skuldabréfum fiskverkunar-
stöðva. Einnig er rétt að geta
þess, að bankarnir hafa oftast,
einkum hin síðari ár, lánað
eftir getu út á hraðfrysta fisk-
inn. Þetta hefur örvað þessa
atvinnugrein, sem hefur iátið
verkafólki í landi. í té mikla
vinnu og goldið gott kaup.
Hefur þetta komið mörgum
afskekktum sjávarplássum til
góða, og í raun og veru skapað
nýtt menningarlíf í mörgum
þeirra.
Nú þarf að gera nýtt átak
með niðursuðuiðnaðinn í stór-
um stíl, sem rekinn er af vís-
indalegri nákvæmni, og sem
betur fer eigum við nokkra
vel færa niðursuðufræðinga.
Það þyrfti að gera slíkt átak,
að á næstu árum flyttum við
út niðursuðuvörur fyrir 100
—200 milljónir árlega. Leggja
meiri áherzlu á það, en að
kaupa mikið inn í bili af stór-
um og dýrum skipum, sem
érfitt er að manna nema með
útlendingum.
Við eigum hér víða nær-
tækt hráefni til niðursuðu, t.
d. rækjur, humar, skelfisk,
að ógleymdri síldinni, og þá
ekki sízt síldinni við SV-land-
ið, sem veiðist nú í reknet
mestan hluta ársins. Fleiri teg
undir 'mætti nefna, svo sem
smásíldina í Eyjafirði o.fl. o.fl.
Hér mætti líka stórkostlega
auka silungsrækt, en það er
lúxusvara, hvar sem er í hin-
um menntaða heimi.
Nú verðum við að fara að
hugsa meira um að nýta hrá-
efnið en áður hefur verið gert
og þá kemur sannarlega til
athugunar, hvort ekki mætti
draga úr kostnaði við öflun
hráefnisins og gera það betur
hæft til úrvinnslu en nú er
gert.
Niðurlagsorðin verða þá
þessi:
1. Við skulum fara varlega í
aukningu stórskipaflotans
til fiskveiða í bili.
2. Við skulum gjörnýta þann
■afla, sem nú berst að landi.
3. Við skulum efla stórkost-
lega niðursuðuiðnaðinn af
vísindalegri nákvæmni og
vinná þeirri framleiðslu
jafnframt erlenda markaði.
4. Við skulum fara betur með
vélar, áhöld, skip og veið-
arfæri en hingað til hefur
tíðkazt, bví það er gjald-
eyrisöflun á sína vísu.
Munum, að þetta land á ær-
inn auð, ef við kunnum að
afla hans og nýta á réttan
hátt.
Útnesjakarl.
íslenilir embælfls
menn Mnir í heim
sókn III Grænlands
GRÆNLANDSMÁLARÁÐU-
NEYTIÐ og hin lconunglega
Grænlandsverzlun, njóta á
ýmsum sviðum verðmætrar að-
stoðar ýmissa íslenzkra yfir-
valda og stofnana.
Sem tákn um bakklæti Dana
fyrir slíka veitta aðstoð, hefur
Grænlandsmálaráðuneytið nú
boðið ýmsum íslenzkum em-
bættismönnum, ásamt öðrum,
að koma í heimsókn til Græn-
lands, er standa mun dagana
18/—19. ágúst 1959.
Á meðan á dvölinni í Græn-
landi stendur verður farið í
heimsóknir til Narssarsuaq,
Qagssiarssuk, Narssaq, Juliane-
háb og Upernaviarssuk.'
(Frétt frá danska sendiráðinu).
SpreniJa
fundlsi fii
lafe-tófiiil
Sérfræðingar fundu í dag eilt-
hvað, sem þeir telja að geti
verið ósprungin sprengja frá
síðasta stríði nálægt grunni
hins fræga Tate listasafns í
London. Hafa sérfræðingar frá
liernum verið að kanna var-
íega hvort þarna mundi vera
sprengja í rúmlega viku. í dag
sagði yfirmaðurinn, að þetta
virtist vera allstór sprengja, er
stæði upp á endann um 14 fet
niður í jörðinni.
Þeir hafa borað holur niður
í jörðina íil að hlusta betur
eftir, hvort þarna sé um málm-
hlut að ræða. Hefur það reynzt
svo og líkurnar fyrir því, að
um sprengju sé að ræða eru
svo miklar, að uppgröftur
hefst þarna á mánudag. Mun
það taka eina til tvær vikur að
grafa sprengjuna upp, því að
Annar fja!!-
göngumaðurinn
náðisf iifandi
BOIZANO: Örmagna hjálpar-
Ieiðangur fjallgöngumanna
náði fram til klettasyllunnar á
Marmoladaf jalli í Dólómíta-
fjallgarðmum og bjargaði þar
ungum ítala, Toni Masei að
nafni, en félagi hans, Dr. Giulio
Gabreilli, var skilinn eftir, þar
sem hann hékk örendur í kaðli.
Fjallgöngumenn.irnir urðu að
berjast við rok og rigníngu alla
leiðina uþp fjallið.
Matei sagði bj örgunarmönn-
um sínum, að Gabrielli hefði
reynt að komast burtu af syll-
unni í gær, en grjóthrun hefði
slegið hann meðvitundarlaus-
an og hefði hann síðan hangið
með höfuðið niður. þar eð fótur
hans he.fði flækzt í kaðlinum.
— Þeir félagar höfðu lagt á
fjallið s. 1. þriðjudag til að ná
toppinum eftir erfiðustu leið-
inni sem þekkt er upp á það.
Á nálega 500 metra kafla ligg-
ur leiðin upp næstum algjört
þverhnýpi.
18. ágúst 1959 — Alþýðublaðið