Alþýðublaðið - 26.08.1959, Side 2

Alþýðublaðið - 26.08.1959, Side 2
m iðviliiiílctgiir VEÐRIÐ: N-NA gola — létt- skýjað. ☆ UISTASAFN -Einars Jónsson ar, að Hnitbjörgum, er opið daglega ki. 1.30—3.30. ☆ MINJASAFN bæjarins. Safn deildin Skúlatúni 2 er opin daglega kl. 2—4. Árbæjar- safn opið daglega frá kl. 2 —6. Báðar safndeildir eru lokaðar á mánudögum. ★ BLAÐAMANN AFÉL AG ÍS- LANDS. Fundur verður haldinn að Flótel Borg á fösudag kl. 2. ☆ LISTAVANNAKLÚBBUPc- INN í baðsofu Naustsins er opinn í kvöld. ☆ ÚTVARPIÐ: 20.30 Að tjalda baki (Ævar Kvaran leik- ari). 20.50 Tónleikar. 21.15 ,,Ævint.ýri guðfræðingsins“, smásaga eftir Þórunni F.Ifu Magnúsdóttur (höfundur les). 21.45 Tónleikar. 22.10 Kvöldsagan: ,,Allt fyrir hreinlætið.“ 22.30 f léttum tón. a Laugaveg 8 ifsjá flutt FYRIR nokkru síðan var lokið við að setia upp nýja ratsjá á flugvellinum á Akureyri og er henni stjórnað úr nýja flugturn inum, sem nýlega var tek inn í notkun. Ratsjáin, sem verið hef ur á Akureyri í nokkur ár og sem staðsett var á af- greiðsluhúsi Flugfélags íslands, hefur verið tekin niður og flutt til Egils- staða, þar sem hún verður sett upp á flugstöðvar- byggingunni. Sólfaxi flutti ratsjána til Egilsstaða og á mynd- inni, sem tekin var á Ak- ureyrarflugvelli, sést flug ferðin undirbúin. Á myndinni er einnig Guðjón Tómasson ásamt nokkrum mönnum sínum, en hann hefur stjórnað uppseíningu ratsjárinnar á Akureyri og mun nú sömuleiðis setja niður rat sjána á Egilssíöðum. Ljósm.: Sv. Sæm. m ☆ Frá skrifstofu borgarlæknis. Farsóttir í Reykjavík vik- una 9.-—15. ágúst 1959 sam- kvæmt skýrslum (24) starfandi lækna: tlálsbólga 60 (54). Kvefsótt 57 (32). Iðrakvef 27 (18). Inflúenza 2 (4). Hvotsótt 2 (1). Kvef- lungnabólga 4 (4). Taksótt 1 (0). Skarlatssótt I (0). Munn angur 3 (0). Kikhósti 3 (0). Hlaupabóla 1 (1). ☆ Bylgjan og FÍL. Munið skemmtiferðina' á iimmtudag. Tilkynnið þátt- töku í dag í síma 22919 eða 10581. greiningur í röðum framsókn ífialds r nyia hald- FTJLLTRUAFUNDUR Fram sóknarmanna í hinu Vestfjarðakjördæmí var inn á ísafirði s. I. helgi. Fundinn sóttu fulltrúar víðs vegar að úr kjördæminu auk frambjóðenda flokksins úr síð- ustu alþingiskosningum; þeirra á meðal Hermann Jónasson. Síðustu vikurnar hafa verið á bak við tjöldin allmiklár ýf- Ivö frumsamin Ijóð fluft við af- hjúpun sfyffu Jóns Arasonar SL. SUNNUDAG var afhjúp- aður minnisvarði um Jón Hóla- biskup Arason að Munkaþverá í Eyjafirði. Upphafsmaður að því að minnisvarði þessi var gerður og fremsti áhugamaður um þetta mál, var Guðmund- ur Jónsson fyrrv. garðyrkju- maður, og stjórnaði hann sam- komunni. r'LUGFÉLAGIÐ varð að fara auKaferðir til Egiisstaða í gær vegna þess hve mikið af síld- arfóiKi hafði pantað far. Streym ír síldarfólkið utan a£ landi og til höfuðstaðarins þessa dag- ana. Esjan kom til Reykjavíkur í gærkvöldi úr hringferð og var hún fullhlaöin fólki. Var mikið af farþegunum með Esjunni einmitt fólk, sem imnið hafði ífSÍldinni. Margir hafa einnig íerðast landleiðis til höfuðstað- arins frá síldarstöðunum. Athöfnin hófst með hátíða- guðsþjónustu í Munkaþverár- kirkju, en að henni lokinni var gengið að minnisvarðanum, sem Guðmundur Einarsson frá Miðdal hafði gert. Sr. Benja- mín Kristjánsson að Syðra- Laugalandi og sr. Hákon Lofts- son prestur hins katólska safn- aðar á Akureyri, héldu ræður, en Páll Kolka, héraðslæknir á Blönduósi, flutti frumsamið Ijóð. Loks flutti Guðmundur Jóns son smáræðu. KAFFISAMSÆTI í FÉLAGSHEIMILINU. _________ Að þessari athöfn lokinni var kaffisamsæti í félagsheimilinu Freyvangi. Þar fluttu ræður: Garðar Halldórsson oddviti, sr. Benjamín Kristjánsson, Þórar- inn Björnsson, skólameistari og Ketill ndriðason frá Fjalli flutti kvæði. Loks mælti Guðmundur Jónsson nokkur orð. Af þessu loknu var almennur söngur. Margt fólk sótti hátíðina, en veður var fremur hráslagalegt. Minnisvarðinn var að mestu reistur fyrir almenn samskot én ríkið lagði fram nokkuð fé. ingar um röð manna á lista flokksins í komandi haust- kosningum. Stuðningsmenn Bjarna Guð- björnssonar. bankastjóra á ísa- firði, hafa einkum sýnt mikla ýtni og ákafa, og sótt mjög fast að þoka bankastjóranum sem efst á listann. Leynt og ljóst hefur verið að þyí unnið, að láta Eirík Þor- steinsson, fyrrv. þingmann Vestur-ísfirðinga þoka fyrir Bjarna Guðbjörnssyni. Einnig. var hafin sama bar- áttan gegn Sigurvini Einars- syni, þingmanni Barðstrend- inga og í því tilefni var gerður út léiðangur frá Ísafirðií í kjör- dæmi Sigurvins, ef unnt væri að leika þar sama leikinn og í Vestur-ísafjarðarsýslu. Fáein ir reyndust fáanlegir til að svíkja sinn gamla frambjóð- anda os þingmann, en tilræð- ið mistókst samt. Eftir tveggja daga fund full- trúanna mun hafa náðst sam- komulag um 5 efstu sæti list- ans og hefur frétzt að þau verði þannig skipuð: 1. Flermann Jónasson, Rvík. 2. Sigurvin Einarsson, Rvík. 3. Bjarni Guðbjörnsson, ísaf. 4. Halldór Kristjánsson, Ön- undarfirði. 5. Þórður Hjaltason, Bolung- arvík. Jafnframt er talið, að Eiríki Þorsteinssyni, fyrrv. alþingis- manni, sem svo grátt hefur ver ið leikinn af flokksbræðrum sínum,1 verði gefinn kostur á sæti neðar á listanum, en kunn ugir telja, að Eiríkur muni ekki þekkjast það „kostaboð“ flokksbræðra sinna og að þeir muni tilneyddir að bjóða betur ef hann á að verða ánægður. ÝFINGAR ÍHALDSMANNA. Nokkrar ýfingar eru einnig í röðum íhaldsmanna út af framboðum á Vestfjörðum. Færeyingar skipunum MANNEKLAN hefur orðið til þess, a ðtveir selfangarar frá Sunnmæri hafa verið leigðir færeyskum félögum, hefur Ar- beiderbladet eftir Sunnmöre Arbeideravis. Er hér um að ræða bátana „Flemsöy" og ,,Pol havet“, sem báðir verða notaðir til síldveiða við Island fyrir reikning Færeyinga. Skipstjórn armenn og vélamenn eru norsk ir á bátunum, en áhöfnin að öðru leyti færeysk. í GÆR var opnaður bóka- markaður að Laugavegi 8, og eru þar á boðstólum margai’ gamlar bækur á lágu verði. Alls munu vera á markaðn- um um 800 bókatitlar, og eru flestar bækurnar með niður- settu verði. Bókamarkaður þessi mun verðá opinn í viku til tíu daga. Gullbrúðkaup og áftræðis- afmæli Frétt til Alþýðublaðsins. Seifossi í gær. ÞANN 21. þ. m. áttu hjónin Kristín Gísladóttir og Guð- mundur Eiríksson, Skólavöll- um 14, Selfossi, gulibrúðkaups- afmæli. Sama dag varð Guð- niundur áttráfeður. Bjuggu þau við miklar vin- sældir um 45 ára skeið að Eg- ilsstöðum í Villingaholtshreppi. Eiga þau 10 uppkomin börn, 6 syni og 4 dæiur og dvelja nú í góðu yfirlæti hjá börnum sínum. Var mikið f jölmenni á þessu heimili þennan dag. — J. K. Vilja stuðningsmenn Þorvaldar Garðars tryggja honum öruggt ! sæti á listanum en aðrir standa 1 gegn því. Talið er líklegast, að Sigurður Bjarnason skipi efsta sætí íhaldsins, Kjartan J. Jó- hannsson annað en nokkur ór vissa ríkir um þriðja sætið. Togast þar á stuðningsmenn Þorvalds Garðars og stuðn- ingsmenn Gísla Jónssonar. Kömu Eis wers Framhald af 3. síðu. Á laugardag mun forsetinn síðan fliúga til Englands aftur og hefja viðræður sínar v.ið Macmiijan að Chequers, hinum opinbera aðsetursstað enskra forsætisráðherra utan Lund- úna. Verður viðræAunum hald- ið áfram á sunnjiíjg, en á mánui dagsmorgun fara beir til Lond- on. Ekkert er vitað hvað for- setinn hyggst fyrir á þriðjudag 1. september. Til Parísar kemur Eisenhow- er miðvikudaginn 2. september og ræðir þá við de Gaulle for- seta. Seinni daginn mun hanh taka á móti Luns, utanríkisráð- herra Iiollendinga, og Spaak, framkvæmdastjóra NATO, fyr ir hádegi, en síðdegis mun hann ræða við Segni, forsætisráð- herra ítala, og Pella, utanríkis- ráðherra þeirra. Er jafnvel bú- izt við, að forsetinn haldi blaðá‘> mannafund síðai' um daginn, eis það er ekki ákveðið. Hugsanlegt er, að-Eisenhow- er muni að afloknum viðræðum sínum reyna að skjótast til Vul zean kastala í Ayrshire, sem1 Skotar gáfu honum eftir stríð sem þakklætisvott fyrir her- stjórn hans. ; Nýjung Framhald af Vl.sSSw. ig til að vera til vara í kjarn- orkukafbátum. Helzta vandamálið varðandi þetta tæki er hve fyrirferðar- mikið það er enn sem komið er og dýrt í rekstr'i. Bretar hafa varið um 100000 sterlingspund- um í rannsóknir í sambandi við þetta tæki og búizt er við að varið verði tuttugufaldri þeirrl upphæð á næstu árum til að fullgera það. En fullvíst er talið að Bretar qg BandaríkjameníJi muni vinna að sameiginlegumi rannsóknum í sambandi við tækið. I ritstjórnargrein í frjáls- lynda blaðinu News Chronicls segir að það sé táknrænt að upp finningamaðurinn, sem fann upp töfiakassann heiti FranciS Bacon. Francis Bacon, sem uppi var á tímum Elísabetar fvrstui sé af sumum talinn hafa skrifað leikrit Shakespeares, og.ein höf uðröksemd þeirrq, sem hallast að þeirri skoðun, er að Shakes- peare hafi ekki verið nógu gáf- aður til þess að skrifa meistará verkin. Nú segir blaðið að þes3 verði varla langt að taíða að upp götvun Bacops verði tileinkuð einhverjum bandarískum Shalfi espeare. Tæki Bacons framleiðir mik- ið magn rafmagns, en fram- leiðslan er dýr ennþá, en þesð verður ekki langt að bíða að hún verði ódýrarþ og tækini minni. J 2 26. ágúst 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.