Alþýðublaðið - 26.08.1959, Síða 3
Kommúnisfar beifa hræðilegum hermdar-
verkum fil að auka á skelfingu fólksins
Vientiane, Laos, 25. ágúst,
(Reuter). — í FRÉTTUM frá
Laos segir að uppreisnarmenn
kommúnista í þessu konung-
dæmi í Indó-Kína, hafi náð ör-
ugrri fótfestu í landinu og sæki
fram til aðsetursstaðar kon-
ungsins, Luang Prabang, og er
fólk tekið að flýja þaðan. Upp-
reisnarmenn eru innan 70 kíló-
metra frá Vientiane, en þar er
aðsetur stjórnar landsins.
Opinbgrir embættismenn
sögðu í dag, að ótti sá, sem
gripið hefur um sig í Luang
Prabang stafi af lausafréttum,
sem uppreisnarmenn hafi sjálf
ir komið af stað. Engin ástæða
sé til að ætla að kommúnistar
hafi mikið herlið á þessum
slóðum.
Skæruliðar kommúnista í
skóglendi fjallahéraðanna í
norð-austur Laos hafa umkringt
Sam Neua-fylkið og hrint gagn
órásum hersveita stjórnarinn-
ar í Lu.'jng Prabang-fylki.
Talsmaður herstjórnar stjórn
arhersins sagði, að skæruíiðar
foeittu hinum hræðilegustu
hermdarverkum til þess að út-
foreiða skelfingu meðal íbú-
anna.
Stjórnarherinn hefur tekið
það ráð að berjast við komm-
únista með aðferðum skæru-
liða. Kommúnistahersveitir frá
Thailandi hafa nú gripið til
vopna í Laos og aðstoða upp-
reisnarmenn.
Uppreisnarmenn eru um 70
kílómetra frá stjórnarsetrinu
í Vientiane og geta hvenær
sem er, skorið í sundur sam-
gönguleiðir milli norður- og
suður-hluta landsins.
halda Krús
íjov við
BONN. — Öháða blaðið
Abendpost í Frankfurt
skrifar í dag, að kínversk
ir kommíinistar hafi und-
irbúið og sviðsettuppreisn
iná í Laos til þess að setja
pressu á Krústjov áður en
hann fe,r tjil Bandaríkj-
anna. Blaðið segir: „Kom-
múnistíska Kína vi!l sýna
heiminum og fyrst og
fremst Rússum, að Kín-
verjar geti upp á eigin
spýíur haft áhrif á álþjóða
mál. Á því er enginn vafi
að Kínverjar eru sáróá-
nægðir út af heimsóknum
Eisenþjiwers og Krúst-
jovs. Meðan vestrænir
stjórnmálamenn sitja ótta
slegnir og fylgjast með
atburðunum x Laos eru
kínverskir hershöfðingj-
ar að skipulcggja upp-
reisnina þar“.
Der Mittdag í Dussel-
dorf segir í þessu sam-
bandi: „Það er einkenn-
andi fyrir vesturveldin að
semja meðan kommúnist-
ar grípa til uppreisna og
óeirða um heim allan“.
ÍWWWMWWWWWWWMMW
UPPREISNIN SKIPULÖGÐ
í N-VIET NAM.
Stjórnin í Laos hefur sakað
kommúnistastjórnina í Norður-
Vietnam um að eiga stærstan
þátt í uppreisn kommúnista í
Laos og er talið að hersveitir
frá Viet Nam taki þátt í bar-
dögunum í landinu. Stjórn Vi-
et Nam hefur í dag vísað þess-
um ásökunum á bug og segir
þær settar fram að undirlagi
Bandaríkjamanna. í yfirlýs-
ingu Viet Nam-stjórnar, sem
lesin var í Hanoi útvarpinu í
morgun segir, að Norður-Viet
Nam geti ekki verið aðgerða-
laust þegar Bandaríkjamenn
og leppstjórn þeirra í Laos
ógni öryggi Norður-Viet Nam.
Bandaríkjamenn eru sakaðir
um að hafa fhitt hundruð hem
aðarsérfræðinga til Laos und-
anfarið og stjórni þeir her
Laos.
VERSNANDI ADSTADA
LAOS-STJÓRNAR.
LONDON. — Brezka utan-
ríkisráðuneytið hefur upplýst
að samkvæmt skýrslum, sem
því hafi borizt sé augljóst, að
aðstaða stjórnarinnar í Laos
hafi versnað mjög síðustu
daga. Á blaðamannafundi, sem
talsmaður utanríkisráðuneyt-
isins liélt í dag, sagði hann að
brezka stjórnin hefði engar
sannanir fyrir að stjórnin í
Laes væri í þann veginn að
fara frá.
Alkirkjuráðið undirbýr
RHODOS, 25. ágxíst, (Reuter).!
— Alkirkjuráðið, sem er á
þingi í Rhados um þessar
mundir, sagði í yfirlýsingu,
LONDON, 25. ág. (REUTER).
Eisenhovver forseti er væntan-
legur til Bonn annað kvöld og
til London á fimmtudagskvöld
í ferð sinni til þriggja höfuð-
borga Vestur-Evrópu. Adenau-
er kanzlairi flaug til Bonn frá
Milano í dag, en hann hefur
undanfarið dvalið við Conto-
vatn í sumarleyfi. ... Það var
tilkynnt í dag, að Eisenhower
mundi ræða við utanríkisráð-
herra Francos, Fernando Cas-
tiella, í London síðdegis á mánu
dag, sem mun koma hingað
flugleiðis ÍÞá Madrid.
Góðar heimildir telja, að um-
ræðurnar nú um helgina muni
m. a. snúast um, hvernig Vest,-
urlönd geti „slegið út“ Sovét-
ríkin í friðsamlegri efnahags-
samkeppni. Er talið, að í því
sambandi muni þeir ræða
aukna aðstoð við lítt þróuðu
londin. Þá munu þeir hafa á-
huga á að ræða hvaða aukaráð-
stafanir á sviði tækni og fjár-
mála gæti verið gagnleg til að
auka landbúnaðar- og iðnaðar-
þróun í löndum þessum.
Þeir munu einnig ræða utan-
ríkisstefnu og aðferðir Rússa,
þýzku vandamálin, afvopnun
og stöðvun tilrauna með kjarn-
orkuvopn, og hina endurvöktu
Arabar hyggjast
mæla geislavirkni
KAIRO, 25. ág. (REUTER).
Arabíska sambandslýðveldið er
að koma upp 65 athuganastöðv-
um til að mæla geislavirkt ryk,
er' falla kann eftir tilraunir
Frakka með kjarnorkuvopn í
Sahara.
baráttu kommúnistískra upp-
reisnarmanna í Laos.
í London mun Eisenhower
búa hjá bandaríska sendiherr-
anum, John Hay Whitney.
Strax á föstudagsmorgun mun
Eisenhower fljúga til Skotlands
og dvelja nótt í Balmoralhöll
sem gestur Elísabetar drottnirsg
ar.
Framhald á 2. síðu.
máli:
HONG KONG: Utaniíkis-
ráðuneyti kínverskra komm
únista gaf í dag út 64. að-
vörun sína — aðra á síðasta
sólarhring — vegna brota
bandarískra herfiugvéla á
kínverskri lofthelgi.
NAIROBI; 14 Kikuyumenn
og tvau konur voru dæmd í
fangelsi í dag í Kericho fyr-
ir að taka þátt í svardögum
Mau Mau. 4, sem höfðu yfir
hinn and-hvíta eiðstaf,
fengu 3 ára fangelsi, en hin
ir 12, sem sóru, fengu 30
mánaða fangelsi hver.
PARÍS: De Gaulle hershöfð
ingi hefur sent útgefendum
sínum handritið að síðasta
kafla þriðja bindis endur-
minninga sinna frá heims-
styrjöldinni síðari, og nær
kaflinn til 22. janúar 1946,
er hann lagði niður völd.
TRENTO: Heilt tonn af
spriklandi silungi lokaði
þjóðvegi hér í grenndinni,
þegar vörubíl, sem var að
flytja það, hvolfdi á leið á
markað.
sem allsherjarnefnd þingsins
hefur samið, að afnám stríðs
eigi að vera takmark allra
þjóða, kirkna og einstaklinga.
Þingið sitja fulltrúar 173
kirkjudeilda anglikana, mót-
mælenda og grísk-orþódox
kirkjunnar. í samþykkt, sem
gerð var í dag, er skorað á
þjóðirnar að hefja. ekki að
nýju tilraunir með kjarnorku-
vopn. Fagnað er viðræðufund-
um æðstu manna og hvatt til
afvopnunar og lausnar á deilu-
málunum.
Samþykkt var að ræða á
næsta ári um trúfrelsi í róm-
verks-kaþólskum löndum. Ka-
þólska kirkjan er ekki aðili að
alkirkjuráðinu en tveir full-
trúar hennar eru áheyrnar-
fulltrúar á þinginu. Þingið
lýsti yfir samúð sinni r/eð hin-
um ofsóttu mótmælendum í
Colombía.
Ritari alkirkjuráðsins, Hol-
lendingurinn dr. W. A. Visser
T’Hooft, sagði, að fyrir næsta
þing yrði lögð afstaða alldrkju-
ráðsins til trúfrelsis. í undir-
búningi er að semja skýrslu
um trúfrelsi eða réttara sagt
afnám þess í löndum kommún-
ismans.
Súpervolta-
geislun tíl
lœkninga d
krabhameini
TUTTUGU sérfræðingar
frá 12 löndum komu saman í
Vínarborg dagana 3.-5. ágúst
til að ræða síðustu framfarir
á sviði geislalækninga. Frá
Norðurlöndum tók bátt í fund
inum prófessor S. Hultberg
frá Karolinska Institutet í
Stokkhólmi. Að fundinum
stóðu tvær sérstofnanir Sam-
einuðu þjóðanna, Alþjóða-
kjarnorkustofnunin (IAEA)
og Alþjóðaheilbrigðismála-
stofnunin (WHO).
Umræðurnar á fundinum
snerust einkum um svokall-
aðar firðlækningar (teleter-
api) og súpervoltageislun.
Firðlækningar eru í því fólgn-
ar að sendir eru geislar gegn-
um bólgur eða æxli frá all-
miklu magni af geislavirku
efni. Hin svonefnda kóbolt-
sprengja er mest notuð í
bessu skyni.
Súpervolt táknar magn sem
fer yfir milljón volt af elek-
trónum. Súpervoltageislunin
er mikið notuð við krabba-
lækningar.
Eitt af vandamálunum í
sambandi við þessar lækn-
ingaaðferðir er að safna sam-
an, samhæfa og dreifa þeim
upplýsingum sem þegar liggja
fyrir um þær í mörgum ritum
á sundurleitum tungum.
Sérfræðingunum hefur m.
a. verið íaliö að koma með
tillögur um alþjóðlegt átak á
þessum vettvangi.
i þmgi
LONDON, 25. ág. (REUTER).
Kommúnistískir kreddumeist-
arar frá 25 löndum söfnuðust í
dag saman í Búkarest til þess að
r.æða störf marxistísk-lenínist-
rski'a stofnana os sögu flokk-
anna, segir Tassfréttastofan í
dag. Meðal kommúnistaflokka,
sem Þarna eiga fulltrúa, erui
flokkarnir í Bretlandi, K^nada,
Danmörku, Frakklandi, Ind-
landi, Ítalíu, Vestur-Þýzkalandi
og Sovétríkjunum, auk flokk-.
anna í leppríkjunum.
smatar Araba biðja USA
hjá S.Þ.
1 talið við Herter gáfu þeir út
sameiginlega yfirlýsingu, þar
sem segir, að þessi tíu lönd von
ist til, að Bandaríkin veiti frels
ismáli Algier meiri stuðning
við væntanlegan fund allsherj-
arþingsins.
Talsmaður bandaríska utan-
ríkisráðuneytisins sagði, að
Hei’ter hefði þakkað hinum ara
bísku diplómötum fyrir sjónar-
mið þau, sem þeir hefðu látið í
Ijós. Hann endurtók, að Banda-
ríkjamenn hefðu lengi látið í
ljós áhyggjur sínar yfir fram-
lengingu bardaga í Algier og
teldu nauðsyn þess að finna fríð
samlega, demókratiska og rétt-
láta lausn á Algiermálinu hina
WASHINGTON, 25. ág. —•
(REUTER). Diplómatar frá lö
Arabalöndum báðu í dag um
virkari stuðning Bandaríkja-
manna að því að finna Iausn á
Algiermálinu, er þeir áttu fund
með Herter utanríkisráðherra.
Hins vegar batt Herter Banda-
ríkjamenn ekki við neinar á-
kveðnar aðgerðir í samhandi
við Álgierumræðuna á þingi
Sameinuðu þjóðanna í haust,
sagði opinber amorískur tals-
maður eftir fundinn.
Diplómatarnir voru frá: Lí-
banon, Saudi-Arabíu, Jemen,
Marokkó, Libyu, Túnis, írak,
Súdan, Arabiska sambandslýð-
veldinu og Jórdaníu, Eftir við- j mikilvægustu
Alþýðublaðið — 26. ágúst 1959 3