Alþýðublaðið - 26.08.1959, Síða 5
Heimsmálin í augum skopteíknaranna
Cummitxcc in The London Daily Xxprrn
Hínir Ikmn
MOSKVA: Adenauer á móti öJlum breytingum.
AlþýSublaðið — 26. ágúst 1959 £
— — ' SuddeutscheJZ*ltunj?. y/cs[ Berlln
BONN: Adenaucr vi.ll ckki fusutinn.
PARÍS: Því miðuhetkrrúm fyrir aila.
H,
■IÐ PÓLITÍSKA ástand
frá degi til dags er varla rætt
eins mikið í nokkru öðru landi
og Bandaríkjunum. Þetta staf-
ar m.a. af því að dálkahöfund-
arnir bandarísku, sem hafa
það starf að velta fyrir sér og
almenningi gerðum stjórn-
málamannanna, verða daglega
að fylla blöð sín.
Nú hafa þessir dálkahöfund
ar fundið nýtt efni til að skrifa
um. Það er „hinn nýi Eisen-
hower“, sem þeir kalla svo.
James Reston, stjórnmála-
fréttaritari The New York
Times, kallar þar reyndar
hinn gamla Eisenhower, sem
hann kveður nú hafa risið upp
að nýju, „hinn kröftugi og
hugrakki Eisenhower frá því
áður en hann varð forseti, hef-
ur gengið fram á sviðið og
stendur í sviðsljósunum11.
Þ,
auðvitað sú, að hann var alls
óvanur hvers konar stjórnar-
störfum, þegar hann tók við
embætti forseta 1952. Frá því
fyrsta voru það tveir menn,
sem Eisenhower hlustaði eink
um á, Sherman Adams og
John Foster Dulles.
s,
'HERMAN Adams var
hinn sterki maður í Hvíta hús-
ESSI ummæli Restons
eru ef til vill ofhlaðin stí-1-
brögðum en nokkur sannleiks
kjarni er vafalaust í þeim,
enda er Reston sá blaðamaður
í Bandaríkjunum, sem bezt
þekkir inn á stjórnmálavið-
horfið í Washington og dálk-
ar hans njóta virðingar um
heim allan fyrir áreiðanleika.
í grein sinni segir Reston að
þetta- stafi af því að Eisen-
hower hafi nú náð sér eftir
hin erfiðu veikindi, sem hann
hefur átt við að stríða, en þó
séu önnur atriði veigameiri
rök fyrir því, að hann tekur
nú fastar og persónulegar á
málum en hann hefur áður
gert. í fyrsta lagi er það vit-
að, að Eisenhower hefur ætíð
verið næstum um of háður
ráðgjöfum sínum. Ástæðan er
Si
•HERMAN Adams vár vik-
ið úr starfi í fyrra. vegna spill-
ingar í embættisfærslu, og
Dulles lézt á síðastliðnum
vetri. Eisenhower missti þann-
ig tvo áhrifamestu ráðgjafa
sína um svipað leyti
ist þar af leiðandi til
taka upp sjálfstæðari
án stuðnings áhrifamikilla
samstarfsmanna. Þá er ekki
ólíklegt að hann vilji Ijúka
forsetatíð sinni með meiri
glans en hún hófst.
E,
inu. Hann va'r ekki' ráðherra
en stjórnaði daglegurn störf-
um í Hvíta húsinu, ákvað hvað
forsetinn las og hvaða menn
fengu að tala við hann. Hans
verk var að leggja málin fyr-
ir forsetann og hann var oft
gagnrýndur fyrir að sjá ekki
um að forsetinn fylgdist nægj-
anlega vel með því sem gerðist
í innanríkismálum..
I utanríkismálum treysti
Eisenhower algerlega á Dull-
es og hlýddi ráðleggingum
hans í flestum efnum. Starf
utanríkisráðherra í Bandaríkj
uum hefur oft verið vand-
kvæðum bundið. Sumir for-
setar hafa tekið utanríkismál-
in að mestu í eigin hendur.
Þetta átti við um Roosevelt
meðan Cordell Hull var utan-
ríkisráðherra. Dulles var langt
um sjálfstæðari og það lék
aldrei vafi á, að hann mótaði
stefnu ■ Bandaríkj anna í utan-
ríkismálum.
ÞÝZKUR sölumaður að
nafni Hans-Jochen Kehrl
gistir á tugum hótela á ári
hverju. Hann varð brátt
þreyttur á hinum sífelldu
skýrslugerðum á hótelunum.
Alltaf er spurt sömu spurn-
-N HVAÐ TÁKNAR hinn
endurfæddi Eisenhower? Res-
ton bendir á, að styrkur Eis-
enhowers hafi alltaf verið fólg
inn í hæfni til að miðla mál-
um. Nú er það von hans að
geta í persónulegum viðtölum
við Krústjov haft áhrif á hann
til þess að taka upp vægari
stefnu en hingað til. Takmark
ið er að- fá framgengt minnk-
un hernaðarútgjalda án þess
þó að valda að jafnvægi hinna
tveggja stóru breytist.
Hð BAKI ákvörðunarinnar
um heimboð Krústjovs til
Bandaríkjanna er nýtt mat á
Sovétríkjunum eða réttara
sagt stöðu þeirra í heiminum.
Minni áherzla er lögð á
Moskvu sem miðstöð heims-
byltingarinnar, en í staðinn
litið á hana sem höfuðborg *
stórveldisins Sovétríkin. Op-
irtberlega hefur stefna Banda-
ríkjanna aldrei byggt á að
kommúnisminn hryndi í rúst
einn góðan veðurdag, en
Bandaríkjamenn hafa' litið á
kommúnisman-n sem óeðlilegt
Sektaður
fyrir að
vera ekki
svindlari
inganna, nafn, heimilisfang.
fæðingardagur og fæðiogar-
staður, vegabréfsnúmer.
starf, hvar útgefið, af hverj-
um útgefið, meyjarnafn eig-
inkonu, fjöldi barna, o.s.frv.
o. s. frv.
Karl hugsaði sem svo, að
þetta væri allt saman þreyt-
andi skriffinnska og fyrir ell
efu árum datt honum í hug,
að kanna hvort nokkur mað-
ur tæki eftir hvernig þessi
stórfelldu eyðublöð væru út-
fyllt.
„Ég kallaði sjálfan mig
rottuveiðara, bjarnatemjara
eða hvað sem mér datt í hug
í það og það skiptið. Ég skrif
aði fæðingardag og ár og*ein
hverjar tölur, sem aldrei
höfðu birzt í neinu alman-
aki (55„janúar, 1671 t- d.).
Fæðingarstað minn taldi
ég Himalaya, Sódóma eða
Gómorra. Vegabréfsnúmer
set.ti ég venjulega
eða eitíhvað þess háttar.
Stundum setti ég réttar upp-
lýsingar, en bætti neðan und
ir: -fíflalæti. En enginn
eftir neinu. í ellefu ár fór
þessu fiam, Þolinmæði mín
var á þrotum. Ég fletti upp í
glæpaskránum og fór að titla
mig innbrotsþjóf, myntfals-
ara, rotara og loks svindlara,
en skrifaði í það skipti
nafn og heimilisfang."
Þetta var í Fiankfurt fyrir
nokkrum dögum. Dyravörð-
urinn í hótelinu varð skelf-
ingu lostinn er hann rak
un í þennan titil og hringdi í
lögregluna. Lögreglan hafði
upp á Kehrl á heimili hans í
Kassel og komst að raun um,
að hann er dugandi sölumað-
ur i þjónustu útgáSufyrirtæk
is.
Lögregluskýrslan seg.ir:
„Hans Jochen Kehrl, hót-
elgestur frá Kessel, er kærð-
ui' fyrir að hafa brotið 25.
2. paragraf reglugerðar
andi skráningu hótelgesta.
Hann gaf upp að hann væri
svindlari án þess að reka
þann atvinnuveg.“
Búizt er við að Kehrl vei ði
að greiða sektix.
ástand, sem varla fengi stað-
izt til lengdar. Vísindaafrek
Rússá og heirnsóknix frammá-
manna Bandaríkjanna til Sov-
étríkjanna hafa breytt hinum
ríkjandi skoðunum að nokkrn.
Sovétríkin eru álitin stórveldi
íFramhald á 10. síðuA