Alþýðublaðið - 26.08.1959, Síða 7
ÁRIÐ 1918
gekk stúlka að
nafni Maria
Magdalena von
Losch í kvenna
skóla í Berlín.
Hún var aðeins 16 ára göm-
ul, en hafði samt ákveðið
að verða eitthvað og héltþví
engan veginn leyndu. Bekkj
arsystrum hennar þótti hún
undarleg og eitt sinn stóð
til dæmis í skólablaðinu:
„Maria heldur víst að hún
sé eitthvað og reynir að
trana sér fram og láta bera
á sér hvenær sem tækifæri
gefst.“ ■— í dag -—■ 41 ári
síðar — heitir hún Maria
Marlene Dietrich — og þarf
ekki að kynna hana frekar.
r klárnum kattarskömmin ólíkt betri
pnan, — enda sleppur hann við svipu-
sað sig við byrðina á mjög auðveldan
;m honum dettur í hug.
E
l og tíma-
tíð hafa
itt sér að
a hverja
larri um
r. — Við
tð, að okk
ér til hlið
n tveim.
im, merki
Iokur um
lllllllllllllllllllllllllllllllMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIt
[ Brúðkaups- |
1 ferð Skofans I
Eisenhower
málar
HVORT sem það er tízka
eða hvað, þá er það stað-
reynd, að stjórnmálamenn
hafa hver af öðrum tekið
upp á því að mála í tóm-
stundum sínum. Churchill
er nú fyrir löngu orðinn
viðurkenndur málari og hef
ur meira að segja haldið
sýningar víða um heim, —
en ósagt skal látið, hvort
málverkin þættu merkileg,
ef þau væru eftir einhvern
annan en hann.
Nú hafa okkur borizt
fregnir um það, að Eisen-
hower forseti sé byrjaður
að mála, en ekki höfum við
séð myndir af neinu mál-
verki eftir hann ennþá. —
Hvað um Krúsa? — Skyldi
hann geta verið þekktur fyr
ir að vera eftirbátur kollega
síns?
☆
í ÁR virðist ferðamanna
straumur Marzbúa á
fljúgandi diskum hafa verið
með minna móti. Kannski
að þeir hafi uppgötvað ein-
hvern annan stað í geimn-
um, sem er meira aðlað-
andi? Eitt er víst: Banda-
rísku flugmálástjórninni
= TVEIR Skotar hittust
= á járnbrautarstöð í |
= Glasgow og ræddu |
| saman. =
= — Svo að þú ert að §
= leggja upp í ferðaiag, |
1 sagði annar. I
| — Jújú, — svaraði |
| hinn og var drjúgur |
| með sig. Maður er að f
| fara í brúðkaupsreis- 1
| una •— til Edinborg- I
I ar. |
| ■— Nú, en hvar er I
I brúðurin, maður? =
| — Hún, ja, hún fer 1
1 ekki með. Hún heíur i
i komið þangað áður. 1
Tiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinii
hafa borizt færri bréf, sem
höfðu að geyma lýsingu á
fljúgandi diskum, sem fólk
hafði orðið vart við. Á þessu
ári hafa borizt 143 bréf, en
á sama tíma í fyrra 296.
☆
+ LEIKKONA nokkur
sótti um skilnað við
mann sinn á þeirri forsendu
að hann væri sjónvarpssjúk
ur — og fékk f.ann. Þe'gar
þau skiptu búslóðinni rifust
þau aðeins um eitt: — sjón-
varpið!
... ég bað um launahækkun og þá varð hann sótrauður í
framan og síðan var eins og eitthvað brotnaði innan í
honum ...
:r að vísu
einmana-
ur, en —“
tiðri setn-
átt nokk-
k og lyfti
augabrúnunum af undrun.
„Hvað eruð það þér?“ hróp-
aði hann, „eruð það þér
herra Frans. En hvernig í
veröldinni er það mögulegt.
. . . Ja, það má nú segja,
að þetta er einstök og alveg
óvenjuleg tilviljun.“ — Já,
það má nú segja. Undarleg
tilviljun er þetta. Frans
stendur mállaus af undrun,
því að hér, á þessari af-
skekktu eyju stendur hann
allt í einu augliti tii auglit-
is við hinn merkilega pró-
fessor, sem hann fyrir hálfu
ári hitti í leyndardómsfuU-
um dal í Himalayafjöllum.
Ufsiian!
Kssrfatnaður barna,
Nærfaínaður fullorðinna,
Nærfafnaður unglinga,
50% afslátfur
Einnig fjöldi annarra vörutegunda á stór-
lækkuðu verði.
Vöruiiusið
Snorrabraut 38.
Handlaugar
margar stærðir ..
nýkomnar.
Helgi Magnússon & Co.
Ha'fnarstræti 19. Símar: 13184 og 17227.
Yiuskéfla fil leigu
VÉLTÆSCNi HF.
Sími 2 22 96 og 2 40 78.
Loffskeyfamenn og konur
Bylgjan og F.Í.L. fara sfeemmtiferð næstkomandil
i'immtudag 27. ágúst. Félagar tilkynnið þáttöku
í síma 2 29 19 eða 1 05 81 fyrir miðvikudagskvöld.
NEFNDIN.
HúsmæM Húsmæðurí
Sólþurkaður saltfiskur. Niðuxskorinn f plastumfeú-
um. — Sendum heim ef þess er óskað. Tekið á móti
pöntunum í síma 10590.
Saftfiskssalan
Frakkastíg 13.
Auglýsingasimi
Alþyðuhlaðsins
1 * er 14S@@
Aiþýðublaðið — 26. ágúst 1959 J