Alþýðublaðið - 26.08.1959, Síða 8

Alþýðublaðið - 26.08.1959, Síða 8
Laugardalsvöllur íslandsmótið, meistaraflokkur í kvöld kl. 8 leika Dóimari Ma-gnús V. Pétursson. Línuverðir: Daníel Benjamínsson, Björn Karlsscn. Mótanefndin. Kaupfélag Vopnfirðinga, Vopnafirði, óskar að ráða fcaupfélag^stjóra frá næstkomandi áramótum. Um. sóknir ásamt meðmælum og upplýsingum um fyrri störf sendist fyrir 15. septembier næstkomiandi til formanns félagsins, Páls Methúsalemssonar, Ref- stað Vopnafirði, eða til Baldurs Tryggvasonar. Sam bandi íslenzkra samvinnufélaga, sem veita allar nán- ari upplýsingar. Stjórn Kaupfélags Vopnflróinga. 3 26. ágúst 1959 — Alþýðublaðið Stjörnubíó Sími 18938 Unglingastríð við höfnina (Rumble on the docks) Afar spennandi ný amerísk mynd. Sönn lýsing á bardaga- fýsn unglinga x hafnarhverfum stórborganna. Aðalhlutverkið leikur í fyrsta sinn James Darren, er fyrir skömmu ákvað að ganga í heilagt hjónaband með dönsku fegurðardrottningunni Eva Nor- lund. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. IVýja Bíó Sími 11544 Hellir hinna tlauðu (The Unknown Terror) Spennandi, og hi^llvekjandi Cinemascópe mynd. Aðalhlutv.: John Howard Mala Powers Paul Richards Bönnuð böfnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðalhlutverk: MARCELLO MARSTROLANNI (ítalska kvennagullið) UIIOVANNA RALLI (ítölsk fegurðardrottning). Blaðaaxmmæli: „Vönduð ítölsk mynd uffl fegursta augnablifc lífsins". BT. „Fögur mynd gerð af meistara sem gjörþekkir menn- ina og lífið“. — Aftenbl. „Fögur, sönn og mannleg, — xnynd, sem hefur hoð- skap að fiytja til allra“. — Social-D. Sýnd kl. 7 og 9. Gamla Bíó Kópavogs Bíó Neitað um dvalarstað (Interdit de Dejour) Lögregluþjónssfaða Hörkuspennandi sannsöguleg ný frönsk sakamálamynd, er fjall- ar um starfsaðferðir frönsku lög reglunnar. Claude Laydu Joelle Bernard Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Bönnuð innan 16 ára. á ísafirði er laus frá 12. nóv. n.k. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 1. okt. n.k. Bæjarfógetinn á ísafirði, 24. ágúst 1959. MOGAMBO Amerísk stórmynd í litum tekin £ Afríku. Clark Gable Ava Gardner Grance Kelly Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Hafnarfjaröarbíó Símí 50249. Hinir útskúfuðu (Retfærdigheden slár igen) Konur í fangelsi (C’uls i:x Prison) '---í"k r'.'-nd. — óver.iu’cga stxrk cg rrur.ræ mvr.d cr svnir 1".v---nr.di rtrifi úr Jífi kvrr.ru bak v;f ]' - cg siá. Joan T-vTor Richard Denning. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára Myndin hefur ekki áður verið sýnd hér á landi. ■—o— HEFND SKRÍMSLISINS 3. hluti. Spennandi amerísk mynd. Sýnd kl, 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. GÓÐ BÍLASTÆbl. Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11,05. Sérstaklega spennandi og vel gerð ný frönsk sakamálamynd. Aðalhlutverk: Eddie „Lemmy“ Constantine (sem mót venju leikur glæpa- mann í þesari mynd), Antonella Lualdi og Richard Basehart. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 7 og 9. fri r 'TJ » r 1 ripolibio Hafnarbíó Sími 16444 Bræðurnir (Night Passage) Spennandi og viðburðarík ný amerísk Cinemascope litmynd. James Stewart Audie Murphy Bönnuð inpan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 22140 Sjöunda innsiglið (Det sjunde insiglet) Heimsfræg sænsk mynd. Leikstjóri: Ingmar Bergman. Þetta er ein frægasta kvikmynd, sem tekin hefur verið á seinni árum, enda hlotið fjölda verð- launa. — Myndin er samfellt listaverk og sýnir þróimarsögu mannkynsins í gegnum aldirn- ar. — Þetta er án samanburðar ein merkilegasta mynd, sem hér hefur verið sýnd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbœjarbíó Síml 11384 Þrjár þjófóttar frænkur Sprenghlægileg og viðburðarík ný þýzk gamanmynd í litum. Danskur texti. Theo Lingen Hans Moser Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lesið álþýðublaðið Hðsgagnasmiðir Sími 11182 Húsgagnasmiður óskast (helzt vélamaður) Nýja Kompaníéð hf. Grettisgötu 51 — Sími 13850. Staða skóla-tannlæknis við ann í Reykjavík er laus til umsóknar. Umsóknir sendist, fyrir 15. september 1959, til borgarlæknis sem gefur nánari upplýsing- ar um ráðningarkjör. Stjórn Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur. Sími 11475 Simi 19185 trjtnrjiBTiRff Fæðingarlæknirinn ítölsk stórmynd í sérflokki.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.