Alþýðublaðið - 26.08.1959, Page 9

Alþýðublaðið - 26.08.1959, Page 9
( ÍB*róttir ) Mel Charles (t. v. lék sinn fyrsta leik fyrir Arsenal á laugard. Enska knattspyrnan hófst á Iaugardag: ~ Shefi. Wed, n I á Highbury ToHeflbam sigraði Newcastle 5:1! ENSKA knattspyrnan hófst á laugardaginn í glaðasólskini og miklum hita. Óvenju fáir áhorf endur voru að leikjunum að þessu sinni, segir í fréttum frá London eða aðeins 872 736 að hinum 42 leikjum, sem fóru fram. Er það mun færra en er venjulega fyrsta leikdaginn. Þau úrslit, sem mest komu á óvart, var sigur Tottenhams yf- ir Newcastle, 5:1, en þeir síðar- nefndu léku á heimavelli. En Tottenham hefur gert stór inn- kaup í sumar og margar nýjar stjörnur eru í liðinu Meðal hinna nýju leikmanna, sem leika nú í Tottenham-búningn- um, eru markvörðurinn Bili Brown frá Dundee, Tony Mar- chi. sem er kominn afiur frá Torino, og írski framherjinn Cliff Jones, sem skoraði þrjú af þessum fimm mörkum. Flestir áhorfend/ar voru mættir á HigSjbury til að horfa á Arsenal og Sh°ff. Wed., sem. gekk upn í 1. deild í fyrra. Þrátt fyrir að Mel Charles. dýrasti leikmaður Englands. lék nú í fyrsta skinti með „The Gunn- ers“ sigraði Wednesday með 1 •gesn engu. Fulham, sem einnig gekk unp í fyrra með „miðviku dagsliðinu11, var ekki eins lán- samt. Það tapaði 0:4 fyrir Blackburn. Jimmy Greaves átti fábæran leik, hann átti „hat trick“ í 4:4 leiknum gegn Preston á Stam- ford Bridge. Chelsea hafði yfir um tíma 4:1, en bá kom Tom Finney og lagfærði stöðuna fyr ir Preston. 1. deild: Arsenal — Sheffield W. 0—1 Birmingh.-Wolverhampt. 0—1 Blackburn—Luton 2—2 Leeds—Burley 2—3 Manchester C.-Nottingh. F 2—1 Newcastle—Tottenham 1—5 W. Bromwich—Manch U. 3—2 Westham—Leicester 3—0 2. deild: Brighton—Aston Villa 1—2 Bristol R.—Leyton ' 2—2 Cardiff—Liverpjool 3—2 Hull—Plymouth 3—1 Ipswich—Huddersfield 1—4 Middlesbrough—Portsm. 0—0 Rotherham—Charlton 3—3 Scunthorpe—Bristol C. 1—1 Sheffield U.—Derby 2—1 Stoke—Sunderland 3—1 Swansea—Lincoln 2—1 Á UNGVERSKA rmeistara mótinu um síðustu helgi sigr ;aði Istvan Roszavölgyi í 1500 m hlaupi á nýju ung- vcrsku meti 3:38,9 mín., sem jafnframt er bezti tími, sem ;náðst hefur á vegalengdinni 1 ár. Iharos sigraði í 10 km ;hlaupi á 29:31,8 mín., Kiss í 100 m á 10,5 og Zivotsky kastaði sleggjunni lengst eða 64,14 m. Pólska meistaramótið var Jeinnig háð um síðustu helgi og varð Piatkowsky meistari í kringlukasti með 58,53 m !Malcj*erczyk sigraði í þirí- stökki með 16,09 m. Sosgor- nik í kúluvarpi 17,90 m og Jochmann í 1500 m. Hann l^hljóp á 3:45,7 mín. BUNÆS 21,2 SEK. í UNGLINGAKEPPNI Svía, Finna og Norðmanna (20 ára og yngri) sigruðu þeir fyrstnefndu með 142 stigum. Finnar hlutu 132,5 og Norðmenn 129,5. Keppnin fór fram í Stokkhólmi og náðist góður árángur í mörg um greinum. Norðmaðurinn Bunæs setti Norðurlandamet unglinga í 200 m hlaupi á 21,2 sek. og sigraði í 100 m á 10,5 sek. Nánar um mót ið síðar. Rússar sliruHí V-Þjóðverfa s me0 129:91 Lauer tapaði í 110 m. grindahlaupi RÚSSAR sigruðu Vestur- Þjóðverja í frjálsþróttum á Lenin Stadion í Moskvu um helgina með 129 stigum gegn 91. Var það meiri munur en bú- izt var við, en ef við reiknum kvennagreinarnar með verður sigurinn enn stærri eða 211 gegn 130. □ Þau urslit, sem mesta athygli vöktu, var' sigur Michalov yfir Lauer í 110 m grind, báðir fengu. að vísu ‘sama tíma, 14 sek. réttár. Annars náðu íþrótta mennirnir ekki sérstökum ár- angri ef miðað er við það, sem þeir hafa bezt gert í sumar. Ow- anesian stökk 7,87 í langstökki, Zibulenko kastaði spjóti lengst eða 79,66 m, Germar sigraði bæði í 100 og 200 á 10,8 og 21,4 sek., Ovsapjan í kúlu 17,76 m, Kaufmann 400 m á 47,3, Bolot- nikov 5000 m 14:04,4, Sjavla- kadse stökk hæst 2,08, Grigalka kastaði kringlu lengst 53,90, Janz varð fyrstur í 400 m grind á 52,0, Adam í 800 m á 1:49,3 og Rudenkov kastaði sleggju lengst 67,26 m, Okorow fyrstur í 1500 m 3:44,1 og kunningi okk ar Pipine annar 3:44,2. □ í þrístökki sigraði Horjajev i sigraði Keflavík 5:4 KNATTSPYRNUKAPPARN- IR frá Akureyri hafa ekki legið á liði sín-u þessa dagana, sem þeir hafa dvalið hér sunnan heiðar. Á föstudagskvöldið léku þeir svo sem kunnugt er úxslitaleik í II. deild'inni og sveifluðu sér með glæsilegum sigri þar upp í I. deild. Á laugardaginn léku þeir bæjakeppni við Keflavík og báru þar sigur úr býtum eft- ir harða baráttu, með 5 mörk- um gegn 4. Loks léku þeir svo aðra bæjakeppni við Hafnar- fjörð á sunnudaginn var. Það er svei mér ekki heiglum hent að eiga í slíkum „stórleikjum" þrjá daga í röð. Enda var nokk- uð farið af þeim að draga í síð- asta leiknum og skipuðu þeir (Framhald á 10. síðu.) 15,91, Bulatov stöklc hæst á stöng 4,50 m, Bolotnikov varð fyrstur í 10 km 29:59,4 og Rshit shin sigraði í 3000 m hindrun á 8:44,8 mín. í 4X100 m sigruðu Y-Þjóðverjar á 40,2 gegn 40,3. VILtUÁLMUR, LÖVE 06 VAL- BJÖRN TIL LEIPZI6 ÞRÍR íslenzkir frjálsíþrótta- menn keppa á alþjóðlegu fi'jáis- íþróttamóti í Leipzig í Austur- Þýzkalandi sunnudaginn 30. ág úst næstkomandi. Austur-Þjóð- verjar buðu Vilhjálmi Einars- syni, Valbirni Þorlákssyni og Svavari Markússyni, en þegar sá síðastnefndi gat ekki farið, var Þorsteinn Löve valinn í hans stað. í gær féll niður nafn Þórðar B. Sigurðssonar, er skýrt var frá hverjir hefðu far- ið í keppnina til Málmeyjar. Námskeið íþrólta- kennara hóisl í fyrradag I FYRRADAG hófst hér í bænum námskeið íhróttakenn- ara á vegum Iþróttakennara- skóla Islands. Árni Guðmúnds- son, skólasjóri íþróttakennara- skólans, setti námskeiðið með ræðu og bauð sérstaklega val- kominn Clas Thoresen, aðal- leikfimikennara Konunglega sænska leikfimikennaraskólans í Stokkhólmi, en hann er aðal- kennari npmskeiðsins og kenn- ir aðallega leikfimi karla. Aðrii' kennarar eru Sigríður Valgeirsdóttir, Mínerva Jónas- dóttir og Þórey Guðmundsdótt ir. Körfuknattleik kennir Ás- geir Guðmundsson. Námskeiðið stendur yfir til 4. september og hefst kennsla kl. 9.30 á morgn- ana og stendur yfir fram á kvöld. Kennslan fer fram í Gagnfræðaskóla Austurbæjar og Austurbæjarbarnaskólanum. Mættir eru til námskeiðsins 50 íþi'óttakennarar úr öllúm lands hlutum A RAÐSTEFNU norrænna knatíspyrmileiðtoga nýlega voru ákveðnir landsleikir Norð urlandaþjóðanna 1961: Ðan- mörk—Svíþjóð 18. jún, Finn- land—Noregur 27. júní, Sví- þjóð—Finnland 9. ágúst, Nor- egur—Danmörk 17. sept., Dan- mc'rk-—Finnland 15. okt., Sví- þjóð—Noregur 22. okt. VEGNA þrengsla á íþrótta síðunni í gær komst þessi mynd ekki með greininni um utapför handknattleiksfólks Vals. Myndin er af karla- flokknum, tekin um horS í Drottningunni. mMWWWWWMWWMWW Alþýðublaðið — 26. ágúst 1959

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.