Alþýðublaðið - 14.05.1959, Blaðsíða 2
• •
VEÐKIÐ: SV kaidi, þokuloft,
víða rigning.
★
ÚTVARPIÐ í DAG: — 12.50
—14.00 Á frívaktinni. 19.00
í>ir.g£réttir. 20.30 Erindi: —
iSeð og heyrt í sjúkrahúsi,
eftir Þórgný Guðmundsson
ibónda (Þóroddur Guðm.ss.,
rithöfundur flytur). 20.55
.Úrhljómleikasal: I. Seefrid
tsyngur lötg eftir Schubert o.
ifl. (segulband). 21.35 Út-
varpssagan: „Úr ösku í eld“
II. 22.10 Garðyrkjuþáttur:
Ole P. Pedersen. garðyrkju-
fræðingur talar um ræktun
lí- kirkjugörðum. 22.25 Sin-
fónískir tónleikar (plötur).
■23.05 Dagskrárlok.
k
BLAÐINU hefur borizt 4. tbl.
Æskunnar 1959, og er það |
fjölbreytt að vanda. — Af |
efnj blaðsins má nefna frá- 1
isögn af manni, sem féll 6 i
þúsund metra úr flugvél, |
Æallhlifarlaus, og lifði þó,
frásögnina: í flugferð með
Sören og Önnu, framhalds-
söguna eftir Jules Verne og
tfl. Þá er greint frá úrslitum
I verðlaunasamkeppni um
ritgergir um Nonna og skýrt
frá hinni nýju ritgerðasam-
'keppni um íslenzka hestinn. 1
Notkun gass hefur mjög
rutt sér til rúms hér á
landi á síðari árum og í æ
ríkari mæli komið í stað
annarra orkugjafa, þar
sem rafmagn er ekki til
staðar.
SHELL-POPAGAS
er nú þegar notað til suðu,
upphitunar og Ijósa á
fjölda heimila í bæjum
og sveitum víðsvegar um
landið og eru húsmæði)r
i' einu rnáli um, að það sé
auðvelt fijótvirkt og hrein
legt í notkun,
Ein og tvíhóifa suðuplötur
Og- gaseldavélar fyrir
SHELL-PROPAGAS
xyrirliggjandi.
O) Olíulélagið
W0 Skeijyngyr
Verzlun Ægisgötu 10,
Sími 24420.
ALÞÝÐUBLAÐINU barst á
þriðjudag eftirfarandi bréf frá
lögreglustjóranum í Reykja-
vík, og verður tilefnið Ijóst
strax í upphafi þess.
Herra ritstjóri.
í tilefni af fyrirspurn í heiðr-
uðu blaði yðar í dag, skal eft-
irfarandi tekið fram:
S.l. miðvikudag, ld. 19.25 var
tilkynnt á lögreglustöðina um
árekstur milli tveggja taifreiða
á Laugavegi. Er lögreglan kom
á vettvang, var önnur bifreið-
in farin af staðnum. Var um
smávægilegan árekstur að
ræða, engin meiðsli á mönnum
og eignatjón lítið.
Engar upplýsingar lágu fyrir
um, að ölvun við akstur háfi
Vexiiið orsök að áirekpitrinum.
Hins vegar vekur það ávallt
grun um eitthvert misferli, eí
aðili hverfur af árekstrarstað,
áður en mál hefur verið rann-
sakað, enda er slíkt óheimilt
samkvæmt umferðalögum.
Lögreglan hóf því þegar leit
að umræddri bifreið og öku-
manni hennar. Var m.a. farið
heim til skrásetts eiganda bif-
reiðarinnar. Fannst bifreiðin
mannlaus á Hverfisgötu
EINS og áður hefur verið
skýrt frá efhir Fulltrúaráð
Aljjýðuflokksins í Keykjavík
til hlutaveltu í lok þessa
mánaðar. Aliir þeir, sem tek-
ið hafa að sér störf í hennar
þágu, eru eindregið hvattir
til að hef jast handa og ganga
rösklega til verks. Því fyn
sem starfið er hafið, því hæg
ar vinnst það.
Þá er ennfremur rétt a?
geta þess, að þeir, sem eitt-
hvað geta gefið á hlutavelt-
una, geta haft samband við
fiokksskrifstofuna, — símai
15020 og 16724.
UNGIR jafnaðarmenn eru
minntir á hvítasunnuferðina
á Snæfellsnes. Nánari upp-
lýsingar í bréfi. Athygli skal
enn vakin á því, að nauðsyn-
legt er að tilkynna þátttöku
hið allra fyrsta til að unnt
verði að útvega nægan bíla-
kost í tæka tíð.
FUJ-félagar og gcstir
þeirra geta keypt miða á
skrifstofunni í Alþýðuhús-
inu við Hverfisgötu, opið 9
—12 og 1—7 daglega. Símar
1-50-20 og 1-67-24.
ALÞÝÐUFLOKKSFÉLÖG-
IN í Hafnarfirði halda síð-
asta spilakvöld að sinni í
kvöid kl. 8,30 í Alþýðuhús-
inu við Strandgötu,
Heildarverðlaun verða
veitt og að lokum verður
dansað. Mætið vel og stund-
vísiega.
skömmu síðar og var þá settur
vörður um hana, ef ökumaður
skyldi vitja hennar. Nokkru
seinna hringcþ eigandinn til
varðstjóra og kvaðst myndi
koma á lögreglustöðina til við-
ræðna, sem hann þó ekki gerði.
Var leit að ökumanninum hald
ið áfram um kvöldið, án þess
að það bæri árangur, en vitað
var um nafn hans.
Með öllu er tilhæfulaust, að
fulltrúi lögreglustjóra hafi gef-
ið fyrirmæli um að hætta leit-
inni að manninum.
Mál þetta er til meðferðar
hjá sakadómara með venjuleg-
um hætti.
Lögreglustjórinn í Reykjavík,
12. maí 1959.
Sigurjón Sigurðsson.
- (sign.)
í tilefni af bréfi lögreglu-
stjóra, telur Alþýðublaðið nauð
synlegt — þó að ekki væri
nema sjálfs þess vegna — að
eftirfarandi komi skýrt fram:
í fyrsta lagi: Bréf lögreglu-
stjóra staðfestir lýsingu blaðs-
ins á málsatvikum.
í öðru lagi: Ökumaðurinn,
sem að er vikið, hefur tjáð blað
inu, að hann hafi ekki „forðað
sér af staðnum með brögðum11,
heldur flutt bíl sinn niður á
Hverfisgötu, beðið þar nokkra
stund, haldið síðan burtu.
Blaðið getur ekki véfengt
þennan framburð. Því er enn-
KAUPSKIP
Framhald af 1. stfíii
mark, að reyna að komast fyrir
eigið skip og í fvrrasumar var
leitað til ríkisstjórnarinnar um
le,yfi til skipakaupanna. Var
það veitt með því skilyrði, að
lán fengist erlendis til 10 ára,
að útborgun yrði sem minnst
og vaxtakjör sanngjörn. Áður
hafði Helgi Bergss. ásamt Gísla
Gíslasvni, farið til Þýzkalands
og kannað möguleika bar með
þeim árangri, að lán fékkst, er
fullnægði, slíkum skilyrðum.
Fóru þeir aftur utan í febrúar
sl. og gengu frá láns- og kaup-
samningi fyrir fyrrnefnt kaup-
far.
ÞING LÍV
Framhald af 1. sifira
fá verzlunarmenn inn í Alþýðu
samibandið af ótta við að míssa
völdin í samibandinu. Hitt vakti
nokkra furðu að nokkrir í'halds-
,menn stóðu með kommúnistum
í málinu. En þrátt fyrir það
náði tillagan frami að ganga
,sem! fyrr segir. Var tillagan
samþykktAneð öllum greiddum
atkvæðum gegn 5 en nokkrir
sátu hjá,
Áðux hefur VR sótt um upp-
töku í ASl og verið synjað en
Landssamiband ísl. verzlunar-
manna hefur aldrei sótt urn upp
tcku fyrr.
GENF, 13. maí, — (REUTER).
Couve de Murville, utanríkis-
ráðherra Frakka, liggur í rúm-
inu með inflúensu og gat ekki
setið þ'riðja ráðherrafuiíainn í
dag.
fremur ljúft að votta, að eftir
að rannsóknarlögreglan fékk
málið í sínar hendur, kom ekk-
ert fram er benti til þess, að
umgreindur maður hefði ekið
bíl sínum undir áhrifum áfeng-
is.
í þriðja lagi: Allt um það
mótmælir Alþýðublaðið ein-
dregið þeirri fullyrðingu lög-
reglustjóra, að með öllu sé til-
hæfulaust, að fyrirmæli hafi
verið gefin um að hætta leit-
inni að ökumanninum.
í fjórða lagi: Þessi mótmæli
byggjast á því, að um þetta
efni er heimild blaðsins svo ó-
véfengjanleg, að það hlýtur að
taka hana gilda.
í fimmta lagi: Blaðið hefur
snúið sér til heimildarmanna
og farið þess á leit að fá að
leiða þá sem vitni. Þeir hafa
skorazt undan því — að svo
stöddu. Blaðamenn líta á það
sem skyldu sína að ljóstra ekki
upp um heimildir í leyfisleysi.
Alþýðublaðið hlýtur enn serrí
fyrr að virða þá reglu. En þetta
mál gæti þó komizt á þab stigj
að blaðið yrði að leita eftir leið
um til þess að knýja málsaðila
alla til að koma frarn í dags-
ljósið. i
TIVOLI, skemnitistaður Reyk-
víkinga, verður opnaður í bess-
ari viku. Eins og áður, verður
reynt að hafa starfsemi garðs-
ins sem fjölbreyttasta og munu
bæði innlendir og erlendir lista
menn skcmrata þar. Nolskur fé-
lög og félagasamtök hafa þeg-
ar ákveðið að efna til úti-
skemmtana.
í ráði er að fegurðarsam-
keppni kvenna fari tvisvar
fram. Sú fyrri í júníbyrjun, en
þá verður kjörin „Ungfrú ís-
land 1959“. Sú keppni er í sam-
bandi við alþjóðafegurðarsam-
keppni og haldin af umboðs-
mönnum þeirra hér. Vinningar
eru margir og glæsilegir. Síð-
ari fegurðarsamkeppnin fer
fram í ágústmánulði á afmælis-
degi Reykjavíkur og verður þá
kjörin „Ungfrú Reykjavík ’59“.
ÚTIHÁTÍÐ A HÖLD.
Útihátíðahöld verða 17. júní
og um verzlunarmannahelgia,
með fjölbreyttum skemmtiat-
riðum. Margt fleira er einnig
á döfinni. Dýrasýning verður
í garðinum og er m.a. von á
apahjónum með unga, biarnar-
hún, miklu af skrautlegum fisk
um, fuglum og fleiru. Dýrasýn.
ingin hefur verið vinsæl und-
anfarin ár. Tivolibíó sýnir
skemmtilegar teikni- ,pg gam-
anmyndir, sem ekki hafa verið
sýndar hér á landi áður.
SKEMMTITÆKIN.
Ennfremur verður starfrækt
eins og áður; bílabraut, parís-
arhjól, rakettubraut, rólubát-
ar, autómatar, skotbakkaskáli,
bogar, speglasalur, bátar á Tiv-
olitj örninni, flugvélahringekj a,
jeppa- og bifhjólahringekja,
svo að eitthvað sé nefnt. Fyrir
smábörn eru rólur, sölt og
rennibrautir ókeypis.
Ýmiss konar veitingar fást í
garðinum að venju.
eftir Giuseppi Verdi.
verður flutt á tónleikum f'Austurbæjarbíói annað
kvöld, föstudag kl. 9.15.
Stjórnandi: Rino Castagnino.
Einsöngvarar: Cristiano Bischini, Þuríður Pálsdóttir,
Guðmundur Jónsson, Sigurveig Hjaltested, Kristina
Hallsson, Jón Sigurbjörnsson, Einar Sturluson, Gunn
ar Kristinsson, Sigurður Ólafsson.
Söngmienn úr Karlakórnum „Fóstbræður“.
jSíSasta sinn.
Aðgöngumiðar seldir í Austurbæjarbíói.
Dansleikur í kvöld kl. 9
Negrasöngvarinn Jimmy Cross
og Sigurður Johny syngja
með Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Sími 12-826
2 14. maí 1959 — Alþýðublaðið