Alþýðublaðið - 14.05.1959, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 14.05.1959, Blaðsíða 5
Guðntiindur í. Guðmundsson utanHkismálaráðherra: HÉR foiitist sá hluti af ræðu Guðmundar í. Guð mundssomar utanríkismálaráðiherra í eld&iúsdagsum ræðunum, sem fjallaði um landhelgismálið, gang þess og viðhorf, en niðurstaða hans er sú, að Bretar muni verða foeirri stundu fegnastir, þegar þeir laumist burt með vígdreka sína og togara úr íslenzkri fisk- veiðilandhelgi. Aðrir kaflar ræðunnar munu birtast hér í folaðinu síðar. LANDHELGISDEILAN. ÉG GET efeki lokiS svo máli mínu, að ég víki ekki nokkr- um orðum að því máli, sem nú er tvímælalaust efst í huga flestra íslendinga, en það er innrás Breta í íslenzka fisk- veiðilandhelgi. Tími minn leyf ir ekki, að ég ræði málið í heild, og mun ég því tak- marka mál mitt við það eitt, hvort fyrir hendi séu færar leiðir til að koma vitinu fyrir Breta svo að þeir láti af of- beldisaðgerðum sínum við ís- land, sem tvímælalaust skað- ar þá sjálfa, mannorð þeirra hausti ákærði ég Breta fyrir ofbeldisaðgerðir þeirra við ís land og lagði áherzlu á, að þingið afgreiddi sjálft fisk- veiðilögsögumálið. Á þetta var ekki fallizt og með álykt- nninni um að halda sérstaka fiskveiðiiögsöguráðstef nu í marz 1960 sem samþykkt var á allsherjarþinginu, vísuðu Sameinuðu þjóðirnar málinu frá allsherjarþinginu og til sérstakrar ráðstefnu. Þeir sem ræða um að slíta stjórnmálasambandi við Breta viðurkenna, að slíkt stuðli ekki að lausn málsins. Aðgerð og vestræna samvinnu miklu meira en íslendinga. f opinberum umræðum hefur verið að því vikið, að kæra bæri Breta fyrir Sara einuðu þjóðúnum, fyrir At- lantshafsbandalaginu og kalla sendiherra okkar í London heim. Allar hafa þessar leiðir verið athug- aðar og að verulegu leyti farnar. Minna vil ég á, að á þingi Sameinuðu þjóðanna á s. 1. in er hugsuð til að vekja at hygli á framkomu Breta og málinu í heild. Ég hygg, að undanfarnar vikur hafi þess- um tilgangi verið náð með þv£ að heimköllun sendiherra ís- lands í London hefur vakið nýja athygli á málinu. - Þá er það kæran til Atlants hafsbandalagsins. Sjálfstæðis flokkurinn mun hafa hreyft því fyrstur í s. 1. ágústmánuði, að íslendingar kærðu Breta fyrir ráðherrafundii banda- jagsins. Það er eðlilegt, að ís- lendingar ætlist til þess, að Atlantshafsbandalagið láti sig varða þetta' mál, onda hef ég hegðar mér samkvæmt því. Strax að aflokinni Genfarráð stefnunni í fyrra var haldinn utanríkisráðherrafundur At- lantshafsbandalagsins. Ég tók fiskveiðilögsögumálið þar upp. Gerði ég ýtarlega grein fyrir málstað íslendinga, rakti nauðsyn þeirra á verndun fiskimiðanna, sqgu málsins, skýrði frá því, að íslendingar væru staðráðnir í að færa fisk veiðilÖgsögu sína út í 12 míl- ur á næstu dögum og krafðist stuðnings og viðurkenriingár bandalagsríkja. Málið var ýt- arlega rætt á fundinum af svo til öllum ráðherrunum. Eftir þetta var málið rætt allt s. 1. sumar og haust innan Atlants hafsbandalagsáns undír for- ustu framkvæmdastjóra þess, Paul Henri Spaak. Þess utan hef ég rætt málið við alla ut- anríkisráðhiarra Atlantshafs- bandalagsins, sem láta sig það einhverju skipta, og oft við flesta þeirra. Á þingi Samein- uðu þjóðanna s. 1. haust hafði ég einkar gott tækifæri til að ræða málið við utanríkisráð- herra Atlantshafsbandala;\i. ins, því þeir voru þar allir. Þetta tækifæri notaði ég ræki lega. Afstaða utanríkisráð- herra Atlantshafsbandalags- ins er því kunn hér og fyrir frám vitað, hverjar undirtekt ir ný kæra af okkar hálfu myndi fá á fundi með þeim. BANDALAGEÐ SEGIB ’ HVOBKI BEETUM NÉ OKKUE FYBIE VEEKUM. „ Ég vil biðja menn að hafa í huga, að Átlantshafsbanda- lagið getur ekki skyldað bandalagsþjóðirnar til að gera neitt umfram það, sem þær sjálfar samþykkja. Getur bandalagið hvorki sagt Bret- um né okkur fyrir verkum í þgssu máli frekar en öðrum. Árangur af nýrri kæru okkar til Atlantshafsbandalagsins á hendur Bretum færi þess vegna eftir því, til hvers bandalagsþjóðirnar gætu feng ið þá í þessurn efnum. Svar Breta liggur fyrir og hefur oft verið • gefið opinberlega af brezkuin ráðherrum. Svar- ið er þétta: Sé rætt nm frambúðar- lausn á málinu, bjóða Bretar tvennt: 1. Telji íslendingar aðgerðir sínar í fiskveiðilögsögumál inu byggðar á alþjóðalög- um, eru Bretar reiðubúnir að Ieggja málið fyrir al- þjóðadómstólinn í Haag og bjóðast til að hlíta hónum. 2. Telji Íslendingar hins vegar aðgerðir sínir byggð- ar á þörfum þjóðarinnar til verndunar fiskimiða við ís- land, vilja Bretar semja um fiskveiðitakmiörk, erséuokk ur a. m. k. jafnmikils virði og 12 mílurnar, en þær vilji þeir undir cngum kringum- stæðum viðurkenna. Ef rætt er um bráðabirgða- lausn á málinu, er gildi þar til alþjóðarráðstefnunni lýk- ur snemma á næsta ári, þá vilja Bretar víkja burt af fyrri 6 mílunum, ef við lát- um þá í friði á síðari 6 míl- unum, . Þannig stendur málið. Á meðan beðið er leftir alþjóða ráðstefnunni, hörfa Bretar ekkj með samkomulagi án Iþess að tilslakanir komi á móti af íslands hálfu. Til um ræðna um það hef ég alls ekki viljað stofna og mun ekki stofna. Hitt er annað mál, að áfram verður að halda að fylgja málstað ís- lands leftir innan Atlantshafs- A myndinni hér að ofan er' brezka herskipið Diana, þar sem það er að varna varð- skipinu Þór að taka brezkan iandhelgisbrjót. Til hægri á myndinni sést varðskipið Maria Júlía að koma á vett vang. — — Myndin hér til vinstri sýnir hrezkt herskip og ísl^nzka varðskipið Óð- inn út af Kögri að morgni 1. sept. s.l. — En myndin neðst til hægri er tekin úr gæzluflugvélinni Eán, þar sem hún hnitar Iiringi yfir hrezkum landhelgisbrjót og skýtur að honum stöðvunar- skoti. hefur vera okkar í Atlants- hafsbandalaginu verið okkur stuðningur í landhelgismál- inu og minni á, að þrátt fyrir mótmæli margra annarræ bandalagsþjóða eru Bretar eiriir um að sýna okkur of» beldi. Við höfum áður átt í fisk- veiðideilu við Breta. Þegar fiskveiðitakmörkin voru. færð út í 4 mílur árið 1952, fengum við af þeim nokkur kynni. Ólafur Thors fór þó með sjávarútvegsmálin og Bjarni Banediktsson með ut anríkismálin. í þeirra hlut kom að undirbúa málið hér heima og afla viðurkenning- bandalagsins sem utan og •nota hvert . tæ.kifær.i,. som gofst, hér eftir sem hirigað tíl. ” Fullyrði ég, að hingað til ar á erlendum vettvangi. Það hefði átt að vera auðvelt fyr ir Breta að skilja og viður- kenna aðgerðir íslendinga í Fframhald á 10. síðu). Alþýðublaðið — 14. maí 1959 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.