Alþýðublaðið - 14.05.1959, Blaðsíða 11
F8»________sarnar
Flug'íc’/i' íslands h.f.:
Millilandaflug: Gullfaxi-
fer til Glasgow'og Kaupm.h.
fel. 03.00 í dag. Væntaníeg aft
ur ,til Rvk kl. 22.40 í kvöld.
Flugvélin fe rtil Glasgow og
Kaupmannahafnar kl. 08.00 í
fyrarmálið. — Innanlands-
flug: í dag er áætlaö að fljúga
til Akureyrar (3 ferðir), —
Bíldudals, Egilsstaða, ísafj.,
Kópaskers, Patreksíjarðar og
Vestmannaeyja (2 ferðir) og
Þórshafnar. — Á morgun er
áætlað að fljúga til Akureyr-
(ar (2 ferðir), Egilsstaða, Fag-
urhólsmýrar, Flateyrar, —
,Hólmavíkur, Hornafjaðrar,
ísafj., Kirkjubæjarklausturs,
Vestmannaeyja (2 ferðir) og
Þingeyrar.
Jjoftleiðir h.f.:
Edda er væntanleg frá
Stafangri og Oslo kl. 21.00
,í kvöld. Hún heldur áleiðis til
Hew York kl. 22.30. Leigu-
flugvél Loftleiða er væntan-
,leg frá New Yp,.rk"kl. 8.15 í
fyrramálið. H/n heldur áleið
is til Oslo og Stafangurs kl.
9.45.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla er væntanleg til Ak-
ureyrar í dag á austurleið. —
Esja fer frá Rvk kl. 22 í
ikvöld til Færeyja. Herðubreið
er í Rvk. Skjaldbreið er á
Skagafjarðarhöfium á leið
,til Akureyrar. Þyrill er á leið
frá Vestmannaeyjum til Fred
rikstad. Helgi Helgason fór
frá Rvk í gær til Vestmanna-
eyja.
Skipadeild S.Í.S.:
Hvasafell fór í gær frá Norð
firði áleiðis til Leningrad. —
Arnarfell er á Húsavík. Jökul
fell er í Rvk. Dísarfell fór
í gær frá Rvk til Akureyrar
og Kópaskers. Litlafell er
væntanlegt til Rvk í dag frá
Vestfjörðum. Helgafell er á
Akureyri. Hamrafell er vænt
anlegt til Rvk 17. þ. m, frá
Batum. Peter Sweden lestar
timbur í Kotka 18. þ. m. til
íslands.
rélaiilíf -uf
Ferðafélag íslands fer þrjár
2.V2 dags skemmtiferðir urn
Hvítasunnuna. Á Snæfellsjök-
iul, í Þórsmörk og Landmanna
laugar. Flarmiðar eru seldir í
iskrifstofu félagsins, Túngötu
i5. Á annan Hivítasunnudag er
gönguferð á Vífilsfell. Lagt af
istað kl. 13,30 frá Austurvelli.
Farmiðar seldir við bílinn.
SKlPAllTCitRB RIKÍSINN
Esja
austur um land til Akureyrar
'hinn 20. þ. m'. Tekið á móti
flutningi tl Fáskrúðsfj arðar,
Heyðarf j ar ðar, Eskif j arðar,
.Nörðfjarðar, Sey ðisf j arðar,
Þórshafnar, Raufarihafnar,
Kópaskers og Ilúsavíkur á
morgun og árd. á laugardag.
,Farseðliar seldir á mánudag.
þess að bróðir Felipe svæfi
laust og auðvelt væri að vekja
hann. Úr fjarlægð heyrðust
trumbuslcig, sem hann vissi
að var hófadynur þeirra, sem
eltu hann.
Senor Zorro fannst eilífð-
artími líða unz gamli munk
urinn opnaði dyrnar og stóð
þar með kerti í annarri hend
inni. Stigamaðurinn flýtti sér
inn og lokaði dyrunum svo
ekkert ljós sæist. Bróðir
Felipe hafði hörfað að undr-
un, þegar hann sá grímu
klædda manninn og senorit-
una, sem var í fylgd með hon
um.
,,Eg er Senor Zorro rnunk-
ur, sagði stigamaðurinn og tal
aði lágt og hratt. „Ef til vill
finnst yður að þér skuldið
mér eitthvað?“
„Fyrir að hegna þeim, sem
misþyrmdu mér og réðust
gegn mér skulda ég yður mik
ið, caballero, þó að það sé
gegn heiti mínu að mæla á ein
hvern hátt með ofbeidi",
svaraði munkurinn Felipe.
„Eg var viss um að mér
hefði ekki skjátlazt í mati
míhu á yður“, hélt Senor
Zorro áfram. „Senoritan heit
ir Lolita, einkadóttir Don Car
lons Pulido.“
„Ha!“
Eins og þér vitið ier Don
Carlos vinur munkanna og
hefur eins og þeir orðið fyrir
ofsóknum og andstöðu. í dag
kom landsstjórinn til Reina
de Los Angeles og lét hand-
taka Don Carlos og varpa hon
um í fangelsi á röngum for-
sendum eins og ég get manna
hezt borið vitni um. Hann lét
einnig setia Donu Catalinu og
þessa ungu senoritu í fangels-
ið, í sama fangaklefa og
drykkjuvín og hórur. Ég
frelsaði þau með ihjálp góðra
vina“.
„DýrðUn^afrnjir blgfefsi yð-
ur fyrir slíkt góðverk vinur
minn“, kallaði hróðir Felipe!
„Plermennirnir elta okkur,
munkur. Það er ekki rétt að
senoritan ríði lengri leið með
mér einum. Gætið hennar,
verndið hana og með því ger
ið þér meira en borga upp það
sem yður finnst þér skulda
mér“.
„Og þér senor?”
„Ég ríð áfram ti) að her-
mennirnii- elti mig og komi
ekki hingað inn. Ég h'ef sam
band við yður seinna, munk-
ur. Er þetta samþykkt?“
„Það er samþykkt“, svaraði
bróðir Felipe alvarlegur. „Og
ég vil taka í hendi yðar, sen-
or“.
Iiandtakið var stutt en á-
hrifáríkt. Senor Zorro þaut
til dyra.
„Slökkvið á kertinu11 skip
aði hann. „Það má ekkert ijós
sjást, þegar dyrnar leru opn-
aðar“.
Eftir augnablik hafði bróð-
ir Filipe hlýtt og allt var
dimmt. Senorita Lolita fann
varir Senor Zorro þrýstast að
hennar eitt augnablik og hún
vissi að hann hafði lyft grím-
unni til að kyssa hana. Og svo
lagðf bróðir Felipe aðra hend
ina um hana.
„Vertu hugrökk, dóttir“,
sagði munkurinn. „Senor
Zorro virðist hafa jafnmörg
líf og köttur og það er eitt-
hvað sem segir mér að hann
hafi ekki fæðst tij að her-
menn hans hágöfgí dræpu
hann“.
Stigamaðurinn hló að
þessu, opnaði dyrnar, og þaut
út, lo-kaði þeim varlega á eftir
sér og var horfinn.
Stór tré köstuðu skugga á
framhlið hússins og inn milli
þessara skugga var hestur
Senor Zorro. Hann sá að her
menmrnir voru að koma á
stíginn sem lá til hússins, að
þeir voru mikið nær, en hann
hafði búizt við að þeir yrðu,
þegar hann kæmi út úr hús-
inu.
Hann hljóp að hesti sínum,
hrasaði um stein og féll og
thræddi dýrið, svo það prjón
aði og þaut nokkra metra og
inn í tungljósið.
Sá, sem fremstur var æpti
þegar hann sá hestinn og reið
m
eftir
Johnston McCulley
í áttina til hans. Senor Zorro
stóð upp, stökk og náði í
heizlið og henti sér í hnakk-
inn.
En nú voru þeir komnir að
honum og umkringdu hann,
það leiftraði á sverðin í tungl-
skininu. Hann heyrði ráma
rödd Gonzales liðsforinga er
hann skipaði mönnum sín-
um.
„Takið hann lifandi, ef þið
getið, hermenn! Hans hágöfgi
vill láta þorparann Iíða fyrir
glæpina, sem hann hefur
framið. Að honum, hermenn!
í nafni dýrðlinganna!!“
Senör Zorro komst naum-
lega undan sverðshöggi og allt
1 einu var hann ekki lengur á
hesthaki. Hann barðist til að
komast aftur í skuggana og
hermennirnir sóttu eftir.
Senor Zorro hafði ibakið upp
við trjábol, en hann varðist
þeim.
Þrír stukku af baki til að
sækja að honum. Hann þaut
að öðru tré en hann náði ekki
í hest sinn. En nálægt var
einn, sem einn hermannanna
átti og ihann henti sér á bak
og þaut í áttina að útihúsun
um.
„Eltum þorparann!11 heyrði
hann að Gonzales liðsforingi
„Hans hágöfgi lætur flá okk-
ur lifandi ef stigamaðurinn
sleppur!11
Þeir eltu 'hann og voru æst-
ir í að vinna vierðlaunin og
framann. En Senor Zorro var
dálítið á undan og það var
nóg til að hann gæti leikið á
þá. Þegar hann kom inn í
skuggann af stórri hlöðu,
renndf hann sér úr hnakkn-
um og um leið stakk hann
hestinn, sem hann reið, með
sporunum. Skepnan flaug á-
fram og hneggjaði af sár-
sauka, hermennirnir eltu.
Senor Zorro beið unz þeir
voru komnir framhjá og svo
hljóp hann hratt upp hæðina.
En hann sá að nokkrir her-
menn höfðu orðið eftir til að
gæta hússins, þeir ætluðu
greinilega að skoða það seinna
og hann sá að hann gat ekki
náð hesti sínum.
Og einu sinni enn heyrðist
þetta undarlega hljóð, sam-
bland af ópi og veini, sem
Senor Zorro hafði gert öllum
á húgarði 'Don Carlos Pulido
bilt við með. Hestur hans
reisti höfuðið, hneggjaði einu
sinni sem svar, og brokkdði
til hans.
Senor Zorro var fljótur að
stíga á bak og hann þaut yfir
akurinn sem lá framundan.
Hestur hans stökk yfir stein
girðingu eins og þar hefði
engin girðing verið. Og nokkr-
ir hermenn eltu hann.
Þeir höfðu komdzt að því að
hann hafði leikið á þá. Þeir
réðust að honum frá báðum
hliðum, mættust fyrir aftan
hann, eltu hann og reyndu
að vinna á. Hann heyrði að
Pedro Gonzales liðsforingi
skoraði á þá að handtaka
hann í nafni landsstjórans.
Hann vonaði að þeir væru
allir farnir frá húsi bróður
Felipe, len hann gat ekki ver
ið viss um það og það sem
mestu máli skipti nú var að
hann slyppi sjálfur.
Hann rak hest sinn áfram,
hann vissi að þetta ferðalag
yfir plægðan akurinn tók
mjög á krafta s’/pnunnar.
Hann þráði harðan veg, þjóð
veginn.
Senor Zorro leit við og
gladdist, hann var að -sleppa
frá hermönnunum. Yfir
næstu hæð og þá var hann
sloppinn.
En hann varð að vtera á
verði, því það var ekkert lík
legra en hermenn vasru einn-
gæti sent liðsstyrk til Gonz-
ales liðsforingja eða haffi
menn á verði upp á hæðun-
um.
Hann leit til hirnins og sá
að tunglið var að hvierfa bak
við skýjabakka. Hann vissi
að hann yrði að nota myrkr-
ið vel.
Hann reið niður í lifcla dal-
inn og leit við og sá að þeir
sem eltu hann voru við hæS
-ina. Þá kom myrkrkS og á
iréttsíi stuindu. iS'enor Zorro
var hálfa mílu á undan her-
mönnunum en hann hafði
hugsað sér að leyfa iþeim ao
elta sig til virkisips,
Hann átti vini á þessum
slóðum. Við þjóðviéginn stóS
lélegur kofi en þar bjó Indí-
áni sem Senor Zorro hafði
frelsað frá hýðingu. Hann
steig af baki fyrir framan
kofann og sparkaði í d,yrnar.
Hræddur Indíáni opnaði.
„Ég er eltur“, sagði Senor
Zorro.
Þetta virtist vera nóg, því
Indíáninn opnaði dyrnar upp
á gátt. Senor Zorro teymdi
hest sinn inn og fyllti því
sem næst upp hina hrörlegui
byggingu og dyrunum var lob
að.
Bak við dyrnar stóðu stiga
maðurinn og Indíáninn og
hlustuðu, sá fyrrnefndi meö
ibyssu í annarri hendi og sverð
ið í hinni.
33.
Það var Pedro GonzaleS
liðsforingja að þakka að á-
kveðið hafði verið að elta Sen
or Zorro og caballeroana frá
fangelsinu, svo fljótt.
Gonales liðsforingi hafði
heyrt skotin og þotið út úr
kránn með hina á hælunum.
ig framundan. Hans hagöfgi
AÐVÓRUN
um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila
á söluskatti, útflutningssjóðsgjaldi, ið-
gjaldaskatti og farmiðagaldi.
Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heim-
ild í lögum nr. 33, 29. ma£ 1958, verður atvinnurekst-
ur þeirra fyrirtækja hér í umdæminu, sem snn skulda
söluskatt, útflutningssjóðsgjald, iðg.jaldaskatt og far-
miðagjald I. ársfjórðungs 1959, svo og giald af inn-
lendri tollvöru, stöðvaður, þar til þau hafa gert full
skil á hinum vangreiddu gjöldum ásamt áföllnum
dráttarvöxtum og kostnaði, Þeir, sem vilja komasfc
hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til toll-
stjóraskrifstofunnar, Arnarhvoli.
Lögreglustjórinn í Reykjavík, 13. ma£ 1959.
Sigurjón Sigurðsson.
ciiiiiiniiimiimnniiiiiiiiiiniiiiiminniiiiiiimiiniiiiimninHiiiimnminininiiinuiiiniiiiiininiiiiimnnimnmh
6RANNARNIR
Alþýðublaðið — 14. maí 1959