Alþýðublaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmaí 1959næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    262728293012
    3456789
    10111213141516
    17181920212223
    24252627282930
    31123456

Alþýðublaðið - 14.05.1959, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 14.05.1959, Blaðsíða 10
Gerum við bilaða í KRANA og klósett-kassa. VATNSVEITA REYKJAVÍKUR, símar 13134 og 35122 IÍÉseig@fiiíÍ6ir» ' önnumst allskonar vatns- [ og kitalagnir. í HITAUAGNIR h.£ 1 Símar 33712 og 32844. Lálið okkur aðstoða yður við kaup og sölu bifreiðarinnar. Úrvalið er hjá okkur. ADSTOÐ við Kalkofnsveg og Laugaveg 92. Sími 15812 og 10650. Afci Jskobsson og lCrfsffán EEríksson feæstaréttar- og héraðs- .ómslögmemj. Málflutningur, innheimta, aamningagerðir, fasteigna- Og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. Leiðir allra, sem setla að kaupa eða selja BÍL liggja til okkar B i I a s a 1 a n Klapparstíg 37. Sími 19032. Keflvíkingar! Suðurnes j amenn! Innlánsdeild Kaupfélags Suðurnesja greiðir yður hæstu fáanlega vexti af irmstæðu yðar. Þér getið verið örugg om sparifé yðar hjá oss. Kawpfélag Sn®ym©sla5 Faxabraut 27. . p i MINNÍNGARORÐ: Bifreiðasalan @g lelgan Ingóllssiræii 9 Sími 19092 og 18966 Kynnið yður hið stóra úr val sem við höfum af alls konar bifreiðum. Stórt og rúmgott sýningarsvæði. Bifreiðasalan Ingéifssfræfi 9 og leigan " Sími 19092 og 18966 Samúðarkort ilysavarnafélags íslands kaupa (lestir. Fást hjá slysavarnadeild- un um land allt. í Reykjavík í Hannyrðaverzl. Bankastræti 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórs- lóttur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 14897. Eíeitið á Slysavarnafélagíð. — >að bregst ekki. Minningarspjölci D. A. S. íást hjá Happdrætti DAS, Vest- rrveri, sími 17757 — Veiðarfæra rerzl. Verðanda, sími 13786 — Sjómannafélagi Reykjavíkur, sími 11915 — Guðm. Andrés- syni gullsmið, Laugavegi 50, sími 13769. — í Hafnarfirði í “ósthúsinu, sími 50267. Signröisr ÖlasfMi hæstaréttarlögmaður, og l^orvaidyr Lúðvíkssors héraðsdómslögmaour Austurst.ræti 14, Sími 1 55 35. Sandblástur Sandblástur og málmhúð un, mynztrun á gler og legsteinagerð. S. Helgason. Súðavogi 20. Sími 36177. SIGFÚS Valdimarsson, prentari, lézt 8. maí. Bana- mein hans var hjartabilun. Fyrir um þaö bil tveimur ár- um kenndi Sigfús þess meins, er lagði hann að velli og var hann ,ekki sami maður eftir það. Þessa sama sjúk- dóms kenndi Sigfús æ síð an, en vinnu sína stundaði hann alltaf er af honum bráði og til vinnu fór hann síðasta daginn er hann lifði. Sigfús var fæddur 22. sept- ember 1887 á ísafirði. Hann hóf prentnám í prentsmiðju Vestra á ísafirði 15. febrúar 1904 og lauk þar námi, flutt- ist nokkru síðar til Reykja- víkur, og hóf vinnu í prent- smiðjunni Gutenberg. Vann síðan í ýmsum prentsmiðjum þar til hann fór í ísafoldar- prentsmiðju og vann þar í mörg ár, úr ísafoldarprent- smiðju fór hann og vann í nokkrar vikur í Alþýðuprent- smiðjunni, en þá fór hann að vinna í Félagsprentsmiðj- unni og vann þar til dauða- dags. Þann 14. maí 1921 giftist Sigfús Arnbjörgu Þorsteins- dóttur en missti hana á bezta aldri. Með henni eignaðist hann fjögur börn, tvær dæt- ur og tvo syni. Elzta barn sitt, dóttur, er gift var vestur í Bandaríkjunum, missti hann fyrir nokkrum árum, hin eru öll á lífi, gift og búsett hér í bænum. Ég, sem þessar línur rita, vgnn með Sigfúsi mörg ár í ísafoldarprentsmiðju, og ég held að ekki sé hægt að kjósa sér betri vinnufélaga en hann var, ávallt léttur í lund og æ- tíð tilbúinn -að gera að gamni sínu með þeim, sem yngri voru.-Og alltaf þegar skemmt- anir eða skemmtiferðalög voru á boðstólnum með vinnu félögunum, ;þá lét hann sig ekki vanta í hópinn og á seinni árum var hann oftast aldursforseti. Fyrir rúmum tólf árum síðan vildi svo til að við Sig- fús fluttum í sama hús og höfum við verið sambýlis- menn síðan, þá var hann bú- inn að koma upp sínum börn- um, en ég var með öll mín börn innan fermingaraldurs. Það reynir fyrst manninn er svo stendur á, þegar aldur- inn færist yfir, þá þrá flestir kyrrð og næði, en þær stund- ir gefast ekki margar þar sem mörg börn eru til húsa, skap- ast þar oft hávaði og únæði. Aldrei heyrðust kvartanir né styggðaryrði frá Sigfúsi öll þessi ár þó oft hafi verið full ástæða til þess. Sigfús var einkar barngóður og veit Fljót og góð afgreiðsla. Sími 16227. Seljum allar tegundir af smurolíu. 3 herbergja íbúð til leigu. Upplýsingar í síma 32370. (R—5566) Mjög gíæsilegur einkavagn til sýn- næstu daga í Barðinn h.f., Bifreiðastöð Stelndórs Sími 1-15-80 Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug vi?5 fráfall föðursystur okkar, GUÐNÝJAR HRÓBJARTSDÓTTUR. Bræðrabörn. Sifreiðastöð Reykjavfkui Sína:« 1-17-20 Þökkum auðsýnda samiúð og hluttekningu við andlát og jarðarför mannsins míns og föður okkar, HÉú$ffiæ'§ismif&iunÍn Bíla og fasteignasalan Vitastíg 8A. Síml 16205. BENEDIKTS ÞORARINSSONAR, fyrrverandi bankagjaldfcera á Seyðisfirði. Ragnhildur, Guðmundsdóttir. Guðmundur Benediktsson. Anr^ Þóra Benediktsdóttir. ég að börnin mín sakna hans mikið og það er vissa mín og trú að hans verði oft minnst á mínu heimi þá góðs manns er getið. Að lokum vil ég færa Sig- fúsi mínar innilegustu þakk- ir og fjölskyldu minnar fyrir öll árin sem við bjuggum saman í .sátt og samlyndi. Vertu sæll, góði vinur, þökk fyrir allt og allt. S.E. LANDHELGISDEILAN Framhald af 5. síðu. fiskveiðimálinu 1952 vegna þess, að sú útfærsla, sem þá var í var framkvæmd í einu og öllu ibyggð á niðurstöðu allþjóðadómstólsrng í Haag, og íslendingar voru fús- ir til að léggja sínar aðgerðir undir Haag-dóminn.. í hvítri bók, sem ríkisstjórn íslands gaf út árið' 1954, ketnur fram, að þegar ríkisstjórnin hafði loldð undirbúningi sínum und ir útfærslu í 4 mílur, fór Ól- afur Thors til London og lagði málið fyrir fulltrúa í brezka utanríkisráðuneytinu. Bretar þóttust hvorki ski.lja þarfir pé málstað íslands og' svöruðu með því að leggja bann við löndunum íslenzkra togara í Bretlandi. DEILAN FRÁ 1952 STÓÐ 4 ÁR. Ðeilan við Breta. sem hófst 1952 út af 4 mílna landhelginni, stóð í 4 ár. Það má þvf ekki koma íslending um á óvart, þótt deilunni um 12 mílna útfærsluna ijúki ekkj á nokkrum mán- uðum. Reynslan frá fyrri deílunni sýnir oklsur, að við verðum að búa okkur ur.dir átök, sem geta tekið nokk- mn tíma. í þeim átökum verðum við að sýna full- komna festu, gera allt, sem getur stutt málstað okkar, en grípa ekki ésSf vanbugs- aðra ráðstafana, sem geta spillt fyrir sigri okkar. í fiskveiðideilunni 1952 sýndu Bretar íslendingum liinn mesta fantaskap og hörku. Þeir hugðust svelta íslendinga til undanhalds. Bretar höfðu af þessu mikla smán, og þeir áttu eftir að sjá eftir kúgunartilraunum sín- um. Nú beita Brctar okkur enn ofbeldi og kúgun, Sem fyrr hljóta þeir af þessu háð- ung, og endirinn verður áreið atilega sá, að þeir eiga eftir að verða þeirri stund fegnast ir, er þeir laumast burt með vígdreka sína og togara úr ís- lenzkri fiskveiðilandbelgi. ís- lendingar verða að gera sér grein fyrr því, að þeir hafa þegar sigrað í sjálfri fiskveiði deilunni og að Bretar eru að bíða ósigur í þvf tr<sgastríði, sem vanstilltir brezkir togara eigendur hafa stofnað til. Bretar verða að gera sér líóst. að fiskveiðideilan við ísland er þeim töpuð og því fyrr, sem þeir átta sig á því, að taugastríSið við ísland er þeim vonlaust, því betra fyr- ir þá sjálfá. VERZLUN Framhald af 12. síðu. Alpina hefur síðastliðin 25 ár verið aðal úramerki fyrir- tækisins, en af klukkum selur það einkum Mauthe-klukkur, alþekkt vörumerki. Þá -verður á 'boðstólum mikið úrval erlendra og innlendra skartgripa. 14. maí 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-8203
Tungumál:
Árgangar:
79
Fjöldi tölublaða/hefta:
21941
Gefið út:
1919-1998
Myndað til:
02.10.1998
Útgáfustaðir:
Útgefandi:
Alþýðuflokkurinn (1919-1998)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað, gefið út af jafnaðarmönnum
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað: 105. Tölublað (14.05.1959)
https://timarit.is/issue/134291

Tengja á þessa síðu: 10
https://timarit.is/page/1991728

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

105. Tölublað (14.05.1959)

Aðgerðir: