Alþýðublaðið - 25.06.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.06.1959, Blaðsíða 1
 Gof! feltsr. Okkur vantaði mynd af góða veðrinu í Miðbænum í Reykjavík, og sjáið bara, hvað við fengum í kaupbæti: góðir vinir á gangi saman upp Bankastræti. Hvað er herrann að segja henni ömmu sinni, því að amma hans hlýtur þetta að vera svo vel og innilega sem hún heldur í hendina á honum. Það vitum við því miður ekki. En merkilegt er það eflaust, eftir svipnum að dæma. MUMIMMMmtWlMMMUmi 40. árg. — Fimmtudagur 25. júní 1959 — 130. tbl. kosningar og virtist Hannibal þá ganga út frá því, að þessir tveir fiokkar mundu fá meiri- hluta í þingkosningunum. Ekki ræddi Hannibal kjördæmamál- ið í þessu sambandi, en fundar- menn gátu vel skilið, að komm- únistar mundu taka stjórnar- samvinnu við Framsókn fram yfir kjördæmabreytinguna og því yrði kjördæmíamálið úr sög unni um sinn ef þessir tveir flokkar fengju að ráða. EINS OG ÁÐUR hefur verið tilkynnt hefur ríkisstjórnin á- kveðið að beita sér fyrir því, Hér eru úrslitin í 5,000 m hlaupi KR-mótsins. Sigur- vegarinn, Daninn Thyge Thögersen, er að slíta snúr- una. Bertil Kállevágh (Sví- þjóð) er annar. Sá þriðji er Kristleifur Guðbjörnsson, sem setti nýtt glæsilegt ís- landsmet. (Ljósm. Guðjón Einarsson.) Það er sagt frá KR-mófinu á Íþróffasíðunni. WWWWWWMWMWWMWWWiMtWmWWWHWMWWW að byggðir verði fyrir Islend- inga 8 togarar á árunum 1959 og 1960. Nú hefur tekizt að fá erlent lán hjá tveimur þýzkum bönk- um til greiðslu á 90% af kostn- aðarverði sex togara. Lánin eru veitt til 12 ára með 6 V2% ársvöxtum. Aðalbankastjóri Vilhjálmur Þór hefur fyrir hönd ríkisstjórn arinnar verið við samninga- gerðir um þessi lán. FRAMBOÐ SFUNDUR verð- ur haldinn í Bæjarbíó í Hafn- arfirði í kvöld kl. 8. Útvarpað verður frá fundinum á bylgju- lengd 212. Röð flokkanna verður Al- þýðubandalag, Framsóknar- flokkur, Alþýðuflokkur, Sjálf- stæðisflokkur. 4 umferðir. LONDON: Fundur fullskipaðr- ar miðstjórnar rússneska kom- múnistaflokksins hófst í dag í Moskva, KamiDt J iH stöndum vér WUNSIEDEL. — Hús- mæðurnar í þessum þýzka bæ gerðu „ketverkfall“ og í gær gáfust ketkaupmenn irnir Iskiíyrðisilaust upp. Verkfallið stóð í viku og hófst, þegar kaupmenn irnir hækkuðu ketverðið um 20 pfenniga pundið. Á meðan á verkfalRnu stóð fóru húsmæðurnar til annarra bæja til kaupa á ketmat sínum. Sfarfsmaður Innflutningsskrifsiofunhar setfur í gæzluvarðhald. A FUNDI, sem Alþýðu- bandalagið hélt fyrir skömmu á Húsavík, gerðust þau tíðindi, að Hannibal Valdimarsson lýsti því yfir, að Alþýðubandalagið hyggðist mynda ríkisstjórn með Framsóknarflökknum eftir Hannibai verður í fyrsta skipti sýndur í Reykjavík í þess ari kosningabaráttu í kvöld. Gerist það á samkomu G-list- ans í Austurbæjaribíói. Mun það Framihald á 2. síðu. Þá yrði úíi um kjördæmamáiið SAMKVÆMT upplýsingum, sem blaðið hefur. aflað sér, hef- ur einn af starfsmönnum Inn- flutningsskrifstofunnar setið í - gæzluvarðhaldi undanfarna daga vegna meintra misferla í starfi. Mun þessi starfsmaður, Reynir Þorgrímsson, hafa gegnt fulltrúasíarfi á Innflutnings- skrifstofunni við úthlutun ým- iss konar gjaldeyris, meðal ann- ars úthlutun námsmannagjald- eyris. Tryggja verður örugga ftamþró- un og velmegun. Er talið, að gjaldeyrissvik starfsmanns þessa nemi mjög verulegum upphæðum. Heyrzt hefur, að upphæð þessi nemi að minnsta kosti hálfri milljón króna á réttu gengi, en gjald- eyririnn hafi verið seldur fyrir um það bil eina og hálfa mill- jón króna á svörtum markaði. Allar líkur benda til þess, að starfsmenn fleiri fyrirtækja séu við málið riðnir, og mun að minnsta kosti einn annar mað- ur hafa verið settur í gæzlu- varðhald til viðbótar þeim, er fyrr getur, Þar sem hér er um opinber- an starfsmann að ræða, má gera ráð fyrir, að tilkynning verði gefin út um gang máls- ins, eins fljótt og rannsókn þess leyfir. BRÚSSEL: Blaðið La Cité sagði í dag, að vænta megi bráðlega tilkynningar um trúlofun Bald- vins konungs.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.