Alþýðublaðið - 25.06.1959, Blaðsíða 12
jitimiiiuiiiiniiiiiiimiifiMimiMimiiiiiiiiniiiiimiiimiii
I Kjósenda- \
[ fagnaður A- |
j lisfans er í Lido I
1 í kvöld I
- sagði Gylfi Þ. Gíslason menntamála-
ráðherra í útvarpsumræðunum í gærkv.
| KJOSENDAFAGNAÐUR1
| A-iistans er í Lido í kvöld 1
| kl. 8,30. Þeir Alþýðuflokks- |
| menn, sem hug hafa á að |
| aitja fagnaðinn, eru vinsam- |
| legast beðnir að málgast miða 1
| sína á flokksskrifstofunni |
= hið fyrsta, því að örfáir mið- \
| ar eru eftir, þegar þeíta er =
| skrifað. =
| Þessi er dagskráin: Gylfi =
| Þ. Gíslason menntamálaráð-1
| herra flytur ávarp. Guðm. |
| Jónsson syngur einsöng, Egg |
| ert G. Þorsteinsson alþingis- 1
1 maður flytur ávarp, Guðm. |
| Guðjónsson syngur einsöng, |
| Guðmundur Hagalín rithöf- 1
| undur flytur ávarp. |
| Neo-kvintettinn og hljóm- 1
| sveit Árna Elfars Ieika fyrir |
| dansi og Haukur Morthens |
| syngur með til kl. 1 eftir |
| miðnætti. Þá flytur Helgi |
1 Sæmundsson ritstjóri loka-1
| orð. — Auk þessa er svo 1
| skemmtiatriði, sem ekki er |
| tímabært að skýra, enda ætl |
| að tif að koma fólki á óvart. f
f Munið. þetta að lokum: |
| Miðar verða afhentir á skrif- f
f stofu flokksins í dag meðan f
| þeir endast — og fjölmenn-1
| um svo í glæsilegasta sam- f
| komuhús bæjarins í kvöld \
I og gerum samkomuna þá I
1 glæsilegustu, sem haldin hef f
| ur verið við þessar kosning- f
| ar! |
BimiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiuiiiiiiMiiiHiiiiiimia
„VIÐ VERÐUM nú í haust
að koma þeirri skipan á efna-
hagsmál okkar, að örugg fram-
þróun og vaxandi velmegun sé
tryggð. í því skyni verðum við
að gera verðgildi gjaldmiðils-
ins traust. Við verðum að
sneyða hjá hvoru tveggja stjórn
ieysi, sem veldur óvissu og
handahófi í atvinnu- og við-
skiptalífinu og ofstjórn, sem
lamar heilbrigt framtak og lif-
andi hugkvæmni“.
Á þessa leið fórust Gylfa Þ.
Gíslasyni, menntamálaráðherra,
orð í útvarpsumræðunum í
gærkveldi.
í upphafi ræðu sinnar ræddi
ráðherrann um framfarirnar, er
orðið hefðu hér á landi á þess-
ari öld, og þá miklu velmeg-
un, er siglt hefði í kjölfar þeirra.
En síðan ræddi hann um ýmis-
legt, er betur mætti fara í þjóð
félaginu. Það, sem Gylfi Þ.
Gíslason, menntamálaráðherra,
nefndi einkum í því sambandi,
var fernt: Stjórnmáladeilur ís-
lendinga, er hann kvað á of
lágu stigi, efnahagsmál okkar,
er hann sagði, að þyrftu endur-
skipulagningar við, skattamál-
in, er hann kvað nauðs.ynlégt
að endurskoða, og vinnulöggjöf
okkar, er hann sagði algerlega
úrelta orðna.
Gylfi sagði, að íslenzkir
stj órnmálamenn þyrftu að kom
ast yfir það, að kalla hvern ann-
an óbótamann og brygzla hverj
um öðrum um það, að sitja á
svikráðum við land sitt. Hann
sagði, að fulltrúar Alþýðu-
bandalagsins í útvarpsumræð-
unum í fyrrakvöld hefðu sagt,
að Alþýðuflokkurinn hyggðist
svíkja málstað íslands í land-
helgismálinu. Þetta væri sagt
gegn betri vitund. Alþýðuflokk
urinn væri heill í landhelgis-
málinu og mundi aldrei kvika
frá rétti þjóðárinnar í því.
AFNÁM' BEINNA SK ATTA.
Um skattamálin sagði mennta
málaráðherra, að hinir beinu
skattar kæmu nú orðið mjög
ranglátlega niður á launamenn.
Skattalöggjöfin hefði verið sett
á þeim tíma, er önnur úrræði
hefðu verið lítt þekkt til jöfn-
unar á tekjuskiptingunni. Nú
hefði hið opinbera ýmiss konar
bein áhrif á myndun kaup-
Skákþing NoManda hefsl i
Örebro í Svíþjóð 29. júlí
SKÁKSAMBAND Svíþjóðar
hefur falið Taflfélagi Örebro
að'halda skákþing Norðurlanda.
Teflt verður frá 29. júlí til 9.
ágúst og verður keppt í f jórum
fiokkum, landsliðsflokki, meist
araflokki, fyrsta flokki og ung-
líagaflokki.
í landsliðsflokki verða 12
jiitttakendur og þar sem mótið
Pr haldið í Svíþjóð að þessu
sinni Og núverandi Norður-
landameistari er Svíi, eiga Sví-
ar rétt á fjórum þátttakendum
í þessum flokki, en aðrar þjóðir
fá tvo þátttgjcendur hver.
Keppni ætti því að verða í harð
asta lagi um Norðurlandameist-
.aranafnbótina, þar sem Svíar
eiga mjög harðskeytta skák-
tnenn.
I meistaraflokki verður teflt í
tveimur flokkum, og verður há-
markstala keppenda 12 í hvor-
um flokki. Sigurvegarar í þess-
utn fiokkum fá nafnbótina „nor
rænn landsliðsmaður“.
í fyrsta flokki verður einnig
teflt í tveimur flokkum, en
verði þátttakendur í flokkunum
fleiri en 12, verður teflt eftir
Monradskerfi. Sigurvegarar í
þessum ílokkum fá nafnbótina
„norrænn meistaraflokksmað-
ur“. Á það skal sérstaklega
bent, að þátttakendur fyrsta
flokks á skákþingi Norðurlanda
Framhald á 2. síðu.
Gylfi Þ. Gíslason.
gjalds og þar með tekjuskipt-
ingu í landinu, svo að minni á-
stæða væri til þess að breyta
henni með skattalöggjöf. Sagð-
ist Gylfi Þ. Gíslason telja rétt,
sð afnema bæði tekjuskatta og
útsvör.
ÚRELT VINNULÖGGJÖF.
Ráðherrann sagði, að vinnu-
löggjöfin, er við ættum við að
búa, væri orðin úrelt. Breyta
þyrfti vinnulöggjöfinni þannig,
að einstakir starfshópar gætu
ekki eins og nú misnotað verk-
fallsrétt sinn. Koma þyrfti á
heildarsamningum til langs
tíma eins og þegar hefði verið
gert á hinum Norðurlöndunum
cg ýmislegt þyrfti lagfæringar
með.
EKKI MÁ EYÐA MEIRU
EN AFLAST.
„Á sviði atvinnu- og við-
skiptamála er mörg verkefni
! að vinna,“ sagði menntamála-
ráðherra. „En það vil ég um
leið undirstrika og leggja sér-
staka áherzlu á, að allar endur-
Frunhald á 2. siðu.
■■■■■■■■■■■
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
Vilfu borga kommaverðið! I
■
HEFURÐU athugað munirn^ á núverandj j
verðlagi og verðlaginu, eins og það hefði orðið, ■
ef kommúnistar hefðu fengið að ráða?
Súpukjöt
Mjólk
Rjómi
Smjör
Ostur (45%)
Núverandi
verð :
kr. 21,00
— 2,95
— 36,60
: 73,20
— 44,35
Komma-
verðið :
40,60
5,60
51,30
104,50
63,80
HeEminpr allra kjósenda á
framboðsfundi á Seyðisfirði
FRAMBOÐSFUNDUR var
’haldinn á Seyðisfirði sl. mánu-
dagskvöld. Stóð fundurinn til
klukkan 2 á þriðjudagsnótt.
Voru þar mættir framtojóðend-
Ur allra flokka, þar á meðai
Jónas Guðmundss-on fyrir Al-
þýðuflokkinn. Var fundurínn
fjölmennur, — sóttur af helm-
ingi allra kjósenda á staðnum.
Miklar umræður urðu á fund
inum, einkum um atvinnumál
Seyðisfjarðar og kjördæmamál-
ið. Fór fundurinn hið bezta
fram og var máli Jónasar Guð-
mundssonar, frambjóðanda Al-
þýðuflokksins, vel tekið.
AF GEFNU TILEFNI í dag-
blaðinu Tímanum hinn 23. þ.
m. lýsum við undirritaðir fram
bjóðendur í Siglufjarðarkaup-
stað yfir þessu:
Af okkar hálfu kom annað
aldrei til mála, en að umræð-
um frambjóðenda í kjördæm-
inu um stjórnmál yrði útvarp-
að, enda verður það gert.
Áki Jakobsson
Einar Ingimundarson
Gunnar Jóhannsson
Klaus Fyclis kominn heím tið pabha.
WANDLITZ, 24. júní (REUT-
ER). Atómnjósnarinn Klaus
Fuchs, sem látinn va# lails úr
fangelsi í Bretlandi í gær eftir
að hafa afplánað dóni fyrir
njósnir í þágu Rússa, sagði hér
í dag, að sér væri mikið í mun
að fá starf í Austur-Þýzkalandi
og „hjálpa til að byggja upp hið
nýja þjóðfélag hér“. Fuchs af-
plánaði níu og hálft ár af fjórt-
án ára dómi fyrir njósnir.
Fuchs kvaðst ekki vita hve^
framtíð biði sín, en hann stað-
festi, að hann væri enn marx-
isti og hyggðist gerast austur-
þýzkur borgari.
Hann neitaði að svara spurn-
ingum um, hvers vegna hann
hefði njósnað fyrír Rússa í og
eftir síðasta stríð. Við réttar-
höldin yfir honum kvaðst hann
sekur um að hafa fjórum sinh-
um fengið ^ússneskum umiboðs-
mönnum í hendur leynii.egar
upplýsingar um hið leynilega
starf við atómsprengjuna.
Vísindamenn telja, að upplýs
ingar þær, sem Fuchs gaf Rúss-
um, hafi valdið því, að þeim
tókst að smíða atómsprengju
fimm árum fyrr. en ella.
Fuohs flúði tii Bretlands und-
an Hitler 1933 og fékk brezkara
borgararétt. Hann var sviptur
borgararéttinum á meðan hanni
sat í fangelsi.
Nýft 250 j
lesfaskip !
Ræðumenn Al-
þýðuflokksins í
útvarDSumræðunum
í ÚTVARFSUMRÆÐUNUM
í gær töluðu af hálfu Alþýðu-
flokksins Gylfi Þ. Gíslason
menntamálaráðherra, Friðjón
Skarphéðinsson dómsmálaráð-
herra, Eggert G. Þorsteinsson
alþingismaður og Sigurður
Ingimundarson efnaverkfræð-
ingur. Frá ræðu Gylfa er skýrt
hér í blaðinu í dag^ en frá hin-
um ræðunum verður nánar
skýrt á morgun.
TRIVANDRUM: Deildarstjórn
Kongressflokksins í Kerala á-
kvað í dag að halda áfram her-
ferð sinni gegn kommúnista-
stjórninni í ríkinu.
Myndin sýnir hið nýja
250 lesta togskip, er kom
til Bíldudals 19. júní sl.
Skipið heitir Pétur Thor-
steinsson og verður það
gert út á togveiðar frá
Bíldudal. Skipið var smíð
að í Austur-Þýzkalandi.