Alþýðublaðið - 25.06.1959, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 25.06.1959, Blaðsíða 7
mi Nýkomið ullar og Terrline Dragíir og Kápur Nýjasta tízka frá París. Sumarkjólar og Sporfhuxur í úrvali.. Leiðin liggur til Haraldar. Kápufóður» Dragfaféður GARDÍNUBÚÐIN, laugavegi 28. Spánskir karlmannaskér komnir. — Fjölbreytt úrval. Verð kr. 342,15. Vinnuskór kr. 247,10 íslenzkir skór kr. 247,10 Aðalstræti 8 Sími 18514 Laugavegi 38 Sími 18516. Laugavegi 20 Sími 18515 Snorrabraut 38 Sími 18517 Hafnarfjðrður. Haftrarfjðrður. Kaldársel Sumardvöl fyrir telpur á vegum sumar- starfs KFIJK, Hafnarfirði. Farið verður með telpur í hálfsmánaðar dvöl í Kaldár- sel dagana 2. júlí — 16. julí. — Lágmarks- aldur 7 ára. — Uppl. í síma 50690. Stjórnin. MARKAÐURINN Laugavegi 89 — 25. júní 1959 J r hesturinn, sém leika aðlahlutverkið í li „Hestan pá ferie.“ u streymir ern hátt er íyndir, til ið taka þar vikmynda iinni verða ills staðar nema frá ustan járn in senda átíðina. — vonir eru tengdar við, er eftir Walt Disney, og heitir ,,Hvíta eyðimörkin“. Hinar tvær eru báðar gamanmyndir: — önnur heitir „That Kind of Woman“ með Sophiu Loren í aðalhlutverki, — hin „Ask Any Girl“ og fjallar um hið sígilda efni gamanleikja: — hvernig kvenmaður fer að því að krækja sér í karl- mann. Á alþjóðlegum kvik- * myndahátíðum bíða menn jafnan með óþreyju eftir myndum frá þremur lönd- um; Ítalíu, Frakklandi og Englandi. Það hefur oft bor ið við, að myndir frá þess- um löndum hafi brugðizt, en engu að síður búast menn við einhverju frá þeim. Vitað er um tvær ítalskar myndir, sem sýndar verða, en ekki hafa ummæli um þær borizt enn. Önnur heit- ir „Úlfur í djúpinu“ og leik- ur þýzki leikarinn Horst Frank aðalhlutverkið. Hin ítalska myndin fjallar um boxkeppni og baráttu um Evrópumeistaratitil í þeirri þokkalegu íþrótt. * Frá Frakklandi kemur mynd, sem Claude Chabrol hefur stjórnað og fjallar um vandamál ungdómsins nú á dögum, — ekki hvað sízt hin kynferðislegu. — Hin franska myndin, sem sýnd verður, er athyglisverð. — Hún heitir „Útilegumaður- inn“ (clochard — það var rætt um þetta fyrirbrigði á Opnunni í gær). Titilhlut- verkið er leikið af Jean Gabin. Myndin, sem beðið er eftir með hvað mestri óþreyju, kemur að þessu sinni frá Þýzkalandi. Það er ný út- gáfa af Hamlet. Efnið er heimfægt upp á nútímann og meira að segja nöfnunum er breytt. Aðalhlutverkið: John H. Claudius (Hamlet) er leikið af Hardy Kruger. Danir eru geysilega boru- brattir að þessu sinni, ef dæma má eftir skrifum þar- lendra blaða. Þeir senda 3 myndir, „Poeten og lille- mor“ heitir ein, „Hesten pá ferie“ önnur og sú þriðja „Seksdageslöbet11. — Fyrir- sögnin á grein um kvik- myndahátíðina í einu dönsku dagblaði hljóðaði svo: — ,,Dansk hest og Po- eten og lillemor í kamp med Hamlet og Sophia“. Frá Svíþjóð er send mynd, sem hinn kunni leik- ■ stjóri Arne Mattson hefur stjórnað (sá, sem stjórnaði Sölku Völku hér á dögun- um). Mynd hans heitir: — ,,Hestasveinninn“ og er gerð eftir sögu Selmu Lag- erlöv. Frá Noregi kemur mynd- in „Húsbóndinn og þjónarn ir hans“, og fjallar hún um hið fræga sænska Halender- mál. Aðalhlutverl/ið, bisk- upinn, sem er ákærður fyr- ir að hafa skrifað nafnlaus og dulaniúl bréf, er leikið af Claes Gill. Margar fleiri myndir verða sýndar á 9. alþjóða- kvikmyndahátíðinni í Berl- ín, — sem óf langt yrði upp að telja að ^ipssu sinni. — Væntanlega gefst okkur kostur á að skýra seinna frá þeim myndum, sem verð- Iaun hljóta og öðru, sem kann að bera til tíðinda á hátíðinni ^ í PARÍS lenti bakari nokkur í heiftarlegu rifr ildi við kvenmann, sem var að verzla hjá honum. Deilunni lyktaði þannig, að bakarinn bombarderaði fjes ið á kvenmanninum með heilli rjómatertu. Hann lét sprengjuna falla, þegar kvensan vogaði sér að segja, að hann væri fúskari í fag- inu! ^ ÞJOÐVERJINN Karl Schumann opnaði fyrir útvarpið, þegar hann ók heim til sín úr vinnunni sinni. Skyndilega heyrði hann í útvarpinu, að hann hefði hlotið hæsta vinning í happdrætti. Honum varð svo hverft við, er hann heyrði þetta, að hann missti stjórn á bílnum og ók á tré. Það kom síðar í ljós, að vinn ingurinn dugði nákvæmlega , fyrir viðgerðinni á bílnum! rizt með því er ekki ánn hefur fi í land og við einn af . . . í milli- tíðinni eru fleiri lögreglu- þjonar konmir á vettvang. I rans ,er nú yfirheyrður lít- illega, en síðan er hringt í Seotland Yard og eftir stund arkorn kemur bíll frá þeim. Frans er nú leiddur fyrir einn af fulltrúunum hjá Scotland Yard. „Þetta er undarlegt mál“ segir full- rúinn, „þér segið, að þér hafið falið yður í bilnum, að bílstjórinn hafi ógnað yð- ur með byssu og bíliinn hafi þvínæst ekið út í fljótið. En getið þér gefið skýringu á því, hvernig þér komuzt jnn í bílinn? Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.