Alþýðublaðið - 25.06.1959, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 25.06.1959, Blaðsíða 9
(~i>»röttgr "3 r árangur yfirle skemmiileg FRJÁLSÍÞRÓTTAMENN okkar veittu hinum erlentlu gestum harða keppni á síðari degi KR-mótsins, en því mið- ur voru nokkrir þeir beztu veik ir, svo sem Hilmar, Þórir, Björg vin o. fl. Þeir voru beilbrigðir l»egar skráð var í mótið, en veikt ust einum til tveim dögum fyr- ir keppnina. ^ 5 KM. HLAUPIÐ VAR GREIN KVÖLDSINS. Sú greinin ,sem veitti áhorf- endum mesta skemmtan síðara kvöldið var 5000 m hlaupið, en keppnin milli okkar unga og .glæsilega hlaupara Kristleifs G-uðbjörnssonar og hir.na er- lendu gesta Thögersen og Kallevágh var. geysihörð og ekki útkljáð fyrr en á síðustu metrunum. Thögersen hinn danski hafði forystuna lengi vel, hann reyndi af og til að hlaupa frá keppi- nautum sínum, en það tókst ekk. Millitímar voru jafnir, — 800 m.: 2:16,5 — 1000 m.: 2:51,0 góður og keppn! — 1500 m.: 4:18,0 — 2000 m,: 5:42,0 — 3000 m.: 8:45,6 og 4000 m.: 11:45,6. SÍÐASTI HRINGUR- INN VAR SÖGU- LEGUR. Þegar síðatsi hringurinn hófst hafði S'víinn forystuna, Thöger sen var annar og Kristleifur þriðji, þannig hélzt röðiri þar til rúmir 200 m. voru eftir, en þá reynir Kristleifur að fara framúr Thögersen, sem svarar strax og heldur öðru sæti í hili, Urðu smáárekstrar þarna í upp hafi síðustu foeygjunnar. Þegar upphlaupið hefst eru útlending- arnir í fararbroddi, en íslenzki unglingurinn er ekk af baki dott inn og eyðir sínum síðustu kröft um í endasprettinn, en að þessu sinni voru Kállevágh og Thög- ersen sterkari og þó Kristleif- ur kæmist aðeins fram fyrir þá 30—40 m. frá marki svöruðu þeir og háðu æðisgengna bar- áttu um fyrsta sætið, sem lauk með sigri Danans. Árangur Kristleifs 14:33,4 er stórglæsi- legt íslandsmet, 17,8 sek. betra en það gamla, sem hann átti sjálfur. Tími Thögersens 14,32,6 er nýtt vallarmet, það gamla átti hann sjálfur, 14:39,6 mín. Þetta afrek Kristleifs er frá- bært eins og fyrr segir og þó er þetta aðeins upphafið, skul- um við vona. Það er alltaf freist andi að spá og Iþróttasíða Al- þýðublaðsins leyfir sér að vona, að þessi ungi hlaupari nái 14:15,0 til 14:20,0 í 5 km. og 8:10,0 til 8:15,0 í 3 km, þegar á þessu sumri. ^ SIGUR JÓNS OG AÐRAR GREINAR. Jón Pétursson náði ágætum árangri í hástökki, stökk 1,95, sem er hans bezti árangur í sum ar, e nhann gerði einnig það sem fáir höfðu búizt við, sigraði 2ja metra stökkvarann Stig Anders son, sem að vísu virtist ekki heill í fæti. — Fframhald á 10. síðu). HÉR sést Valbjörn stökkva]' léttilega yfir 4,20 m á stöng,J[ en hann sigraði og auk þess í| • 4 greinum öðrum. j! Danimlr bma í kvðld j Danska landsliðið kemur til íslands í kvöld um klukkan 22.45 með flugvél Fí. í forinni eru 15 leikmenn, auk 7 annarra, þ. e. þjálfara, fararstjóra, lands liðsnefndarmanna o.'fl. Leika Danir aðeins þennan eina leik hér Á laugardag snæða Þeir miðdegisverð á Þingvöllum í boði ríkisstjórnarxnnar, en halda utan aftur árla á sunnu- dag. FORSALA AÐGÖNGUMIÐA Stjórn KSl skýrði blaða- mönnum frá ofansögðu í gær, en enginn af fimm landsliðs- nefndarmönnum lét sjá sig á þeim fundi. Landsliðsmenn ís- lands og Danmerkur hafa leik- ið 1—35 leiki hver, nema fjórír nýliðar eru í hvoru liði. Um nánari upplýsinga,r þar að lút- andi skal bent á leikskrá, sem Samtök íþróttafréttaritara hafa tekið saman og kemur út á föstudaginn. Loks skal þess getið, að for- sala aðgöngumiða hófst á Mela- vellinum í gær kl. 1—7 og á Iþróftir erlendis PETER Radford heitir 19 ára piltur, einn ágætasti sprett- hlaupari Breta. Hann á brezka metið í 100 yds hlaupi á 9,5 sek. í lok maí hljóp harin á móti í Wolverhampton sömu vegalengd á 9,4 sek., en vegna vanrækslu dómaranna, sem ekki höfðu verið svo forsjálir að hafa vindhraðamæli við höndina, verður það met senni- lega ekki viðurkennt. — Ofan á þetta bættist svo, að í 220 yds hlaupi sama dag tognaði Peter og er rétt að ná sér aftur. í Bretlandi hafa aðeins fjór- ir menn ennþá náð lágmarks- árangri til að fá að vera með í ólympíuliðinu 1960. í aðeins þrem greinum hefu rfullt ol- ympíuiið ná lágmarksárangri, en það er í 200 m., 5000 m. og 10.000 metra hlaupum. Búast má því við, að fleiri nái lág- marksárangri nú í mánuðirium. Hin fræga tenniskeppni í .Wimbledon hófst 22. júni. í fvrsta sinn verða nú með tenn- isleikarar frá Rússlandi. pafa fjórir rússneskir tennisleikarar verið teknir til þátttöku. Þetta eru leikmennirnir Enoksen o-g Poul Jensen sama tíma á morgun. VerS þeirra er lægra en í fyrra: 50 kr. stúkusæti, 30 kr. stæði cg 15 kr. fyrir börn. Hafnsrfjöróur og Keflavík keppa í frjáfsíþróifum. í DAG hefst bæjakeppni í frjálsíþróttum milli Hafnar- fjarðar og Keflavíkur og fer keppnin fram á Hörðuvöllumj í Hafnarfirði. Keppnin í kvöld hefst kl. 8.15 og verður keppt í 100 m hlaupi, þrístökki, kúlu- varpi, sleggjukasti og 400 m hlaupi. Mótið heldur áfram á laugardaginn og hefst kl. 3. Þá verður keppt í víðavangshlaupi, hástökki, kipnglukasti, spjót- kasti, stangarstökki og 4X1C0 m boðhlaupi. Þetta er fyrsta bæjakeppni þessara bæja í frjálsíþróttujn og búast má við mjög jafnri og skemmtilegri keppni, þar sem í báðum bæjunum eru snjallir íþróttamenn, svo sem Ingvar, Hallsteinsson, Hafnarf., Sigurð ur Friðfinnsson, Hafnarfirði, Höskuldur Karísson, Kefl., Halí dór Halldórsson, Kefl. o. fl. Þýzkf sængur- - veradamask Hörléreft Vaðmálsvendarléreft Bómiillarléreft tvíbreitt og einbreití Fiðurhelt léreft Dúnhelt léreft Skyrtuflúnel Ásgeir G. Gunnlaugsson. Sími 13102 S S S s s s s s s s s s s s s r r ISI Landslelkurlnn (Oly mpíu-k eppnin) KSI fer fram á Laugardalsvellinum íöstudaginn 26. júní kl. 8,30. Aðgöngumiðar seldir á Melavellinum kl. 1 til kl. 7. Aðeins þessi eini leikur. K.S.I. Alþýðublaðið — 25. júní 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.