Alþýðublaðið - 25.06.1959, Blaðsíða 5
New York (UPI). — RUM-
ANSKUR flóttamaður tók í
vor hæsta próf, sem tekið hef-
ur verið við Columbia-háskól-
ann í New York. Ch. C. Alroy
er 30 ára og hann lifði af af-
töku nazista þegar hann var
barn að aldri og nú er hann út-
skrifaður með hæstu einkun-
um, sem hægt er að gefa í
hverju fagi.
Alroy fæddist í Czernowitz í
Rúmeníu og þegar Rússar réð-
ust inn í Rúmeníu árið 1940
gekk hann í skóla hjá komm-
únistum til þess að losna við
nauðungarvinnu. Þegar Þjóð-
verjar lögðu landið undir sig
var hann ásarnt öðrum Gyðing-
um á öllum aldri fluttur í fanga
búðir og einn dag kom að því
að fangarnir voru látnir grafa
sína eigin gröf í fangelsisgarð-
inum, þegar því var lokið var
iniiiiimiiimiiiiiiuimuiiiiiiiiiHiiiimiHiiiiiiiiiimm»»_
= ff
Við svíkjum
■ / l'Æ' I r
I an af." I
| Á FRAMBOÐSFUND- |
I UM í Austur-Skaftafells- |
| sýslu hefur kjördæmamál *
1 ið veri'ð aðalhitamál dags- |
| ins. Nokkuð hefur gætt §
I vantrúar á því, að Alþýðu |
| bandalagið mundi vera |
1 málinu eins hlynnt og af |
I er látið, en frambjóðandi |
1 þess, Ásmundur Sigurðs- §
§ son, tók af allan vafa, er |
1 hann sagði á fundi í Borg- |
I arhafnarhreppi: §
| „Við svíkjum ekki mál- |
1 ið héðan af“.
Þrátt fyrir risjótt veð- |
| ur hafa framboðsfundir í |
| sýslunni verið vel sóttir |
| og mikill áhugi ríkjandi |
I meðal fólks. Kjördæma- |
| málið hefur mjög borið á |
| góma. Um það sagði einn |
1 framsóknarmaður eftir i
| einn fundinn: |
| „Þeir einu, sem ég ótt- |
1 ast í þessu máli, eru Ál- |
= þýðuflokksmenn. Þeir 5
| hafa rök að mæla“. |
riiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiir
þeim öllum skipað í einfalda
röð við gröfina og aftökusveit-
irnar tóku til starfa. Alroy
slapp með skrámu í lærj en
féll í öngvit ofan í gröfina með
líkunum. Rétt á eftir komu
bændur úr nágrenninu og stálu
öllu, sem fémætt var á líkum
Gyðinganna. Rankaði Alroy þá
úr rotin uen landar hans fóru
með hann beinustu leið til
þýzku böðlanna aftur. Mátti
hann nú dúsa enn um sinn í
fangabúðum Þjóðverja en þrisv
ar tókst honum að sleppa, eitt
sinn fyrir góðvild þýzks liðs-
foringja. Eftir að hann slapp í
síðasta sinn frá nazistum lenti
hann í klóm rúmenskra her-
sveita, sem trúðu ekki að hann
væri rúmenskur borgari og
dæmdu hann til dauða fyrir
njósnir en á síðasta augnabliki
kom að liðsforingi, sem þekkti
hann og bjargaði honura frá af-
tökunni.
Þegar Rússar ruddust inn í
Rúméníu 1944 lézt Alroy vera
ungverskur flóttamaður og
slapn til ísrael. Með hjálp
Rauða krossins fékk hann
bjargað foreldrum sínum frá
Rúmeníu og fluttust þau til
ísrael. Vegna námshæfileika
sinna komst hann til Banda-
ríkjanna og bjó sig undir að
gerast háskólakennari.
Alroy kveðst hafa sloppið lif
andi bæði frá Rússum og Þjóð-
verjum með því að taka hlut-
ina réttum tökum frá byrjun.
,,Mér skildist strax að ég tefldi
engu á hættu með því að reyna
að flýja. Ekkert gat verið verra.
en vera í fangabúðunum og ég
vissi að bæði Þjóðverjar og
Rússar ætluðu einhvern tíma
að drepa mig. Það var ekki um
neitt að gera annað en reyna
að flýja hvenær sem fæTi gafst.
Uppgjöfin e.r hættulegust þeg-
ar við morðingja er að fást.
Þegar ég var settur í fangabúð-
ir hóf ég þegar í stað undirbún-
ing undir flótta“.
Alroy talar 11 tungumál:
Þýzku, rúmensku, rússnesku,
frönsku, ensku, úkrainsku,
ítölsku, hebresku, búlgörsku,
arabisku og ungversku. Aðal-
fög hans við Columbia-háskól-
ann var rússneska og hagfræði.
ÞETTA er hús framtíðar- :
innar eins og það er sýnt ■
í Disney-skemmtigarðin- J
um í Kaliforníu. Húsið ■
snýst á ás og er upplýst J
með málmþynnum, sem J
lagðar eru í veggina. — I
Lampar og ljósakrónur :
eru úr sögunni, segja þeir •
í Ameríku.
ÞJÓÐVILJINN hafði á
sunnudag eftir Finnboga Rúti
ValdimarsSyni, að hann væri
fylgjandi kjördæmabreyting-
unni og teldi hana bæta veru-
lega úr misréttinu. Morgunbiað
ið skilur þessi umraæli Finn-
boga þannig, að hann hafni til-
irtælum Framsóknar um svik í
kjördæmamálinu. Svo mætti
virðast, en Alþýðublaðið leyfir
sér að efast um heilindi Finn-
boga Rúts Valdimarssonar og
spyr: Hefur hann skipt um skoð
un í kjördæmamálinu?
Þess er spurt í tilefni af pm-
mælum Finnboga á alþingi i
vetur, þegar efnahagsmálin
voru þar til afgreiðslu. Þá
hann svo um mælt, að kjör-
dæmamálið hefði véj mátt bíða
að hans dómi, ef Alþýðubanda-
lagið hefði fengið að vera á-
fram í stjórn. Gæti hann þá
ekki hugsað sér að gleyma kjör
dæmamáhnu á sumarþinginu
gegn því að Alþýðubandalagið
kæmist í stjórn? Alþýðublaðið
trúir manninum að minnsta
kosti varlega.
HANNIBAL LEIKUR
TVEIM SKJÖLDUM
Enn fremúr er vitað, að
Hannibal Valdimarsson leikur
tveim skjöldum gagnvart Fram
sóknarflokkunm í kosningabar-
áttunni. Úti á landi boðar hann
samstarf Alþýðubandlagsins og
Framsóknarflokksins eftir kosn
ingar, og frambjóðendur og for
ustumenn Fr ams óknarf lokksin s
taka Því tilboði fegins hendi. í
LONDON. Atvinnuleysi var
meira í Bretlandi á síðasta ári
en tvö næstu ár á undan. í
nóvember var rúmlega háif
milljón manna atvinnulausir í
landinu og er það hæsta tala
atvinnuleysingja frá stríðslok-
um. Nokkur hækkun á kaup-
gjaidi varð á árinu í Bretlandi.
styrkur boðinn.
FRANSKA ríkisstjórnin hef-
ur boðið fram styrk handa ís-
lenzkum námsmanni til háskóla
náms í Frakklandi á tímabilinu
1. nóvember 1959—30. júní
1960. Nemur styrkurinn 36.000
frönkum á mánuði, en auk þess
nýtur styrkþégi aðstoðar við út-
vegun húsnæðis, undanþágu frá
innritunargjöldum og getur
fengið greiddan ferðakostnað
heimi til íslarids.
Umsækjendur þurfa að hafa
lokið stúdentsprófi og. hafa
góða kunnáttu í frönsku.
Umsóknir um styrk þennan
skulu sendar menntamálaráðu-
neytinu fyrir 22. júlí n. k. —
Los Angeles. — ENSKUR
sérfræðingur á sviði
þrýstiioftsflugvéla upp-
lýsti fyrir skömmu, að
innan skamms yrði mögu-
legt að smíða fiugvélar,
sem færu milli London og
New York á 98 mínútum.
Til þess verður vélin að
fara með 2000 mílna hraða
á klukkustund. Á mynd-
inni er teikning af slíkri
flugvél og er hún knúin
átta þrýstihreyflum og
geíur flogið i gífurlegri
hæð. Ilún tekur sig upp
af venjulegum flugvöllum
og geysist upp um háioft-
in með fast að tvöföldum
og jafnvel þreföldum
hraða hljóðsins þegar
komið er upp í 25.000 feta
hæð.
MMMWMWWWMWMWMMW
Finnbogi Rútur talar í síma.
Reykjavík þykist Hannibal hing
vegar vera manna skeleggastur
í baráttunni fyrir kjördæma-
breytingunni. En hvernig hugs-
ar hann sér að samræma þetta?
Hvorn málstaðinn á að svíkja?
Sokkai Gak
kai - sLjórii”
málalegur
trúarflokkur
í Japan
TOKYÖ, (UPI). — Trúflokk-
ur einn í Japan vekur nú ugg
meðal stjómmálamana þar.
Við kosningarnar í vor bauð
flokkurimi fram í sex kjör-
dæmum og fékk alla fram-
bjóðendurna kosna á þing.
Þessi síjórnmálalegi trú-
flokkur nefnist Sokka Gak-
kai og var han.n stofnaður
um 1930. Hefur lítið á hon-
tim borið þar til fyrir þrem
árum, að margir meðlimir
hans voru kjörnir í foæjar-
stjórnir víðsvegar um Japan.
Á flokkurinn nú yfir HHH)
bæjarfulltrúa í öllum helzta
verzlunar- og iðnaðarborg-
um laitdsins. Talið er, a®
meðlimir hans séu a.m.k. 5
milljónir.
Sokka Gakkai er sértrú-
arflokkur Búddatrúarmanna
en meðlimir hans eru ofsa-
trúarmenn, hernaðarsinnar
og flokkurinn er skipulagð-
ur eins og her. Stefnuskrá
hans er óljós, mest áherzla
er lögð á jarðnesk og andleg
gæði hvers einstaks.
KUALA LUMPUR. Kommún-
istastjórnin í Kína hefur sent
öllum stúdentum í Malayaríkja
sambandinu keðjubréf, er þeir
eru hvattir til að segja álit sitt
á þróuninni í Kína undanfarin
ár. Þeir eiga að láta bréfið
ganga til fimm annarra manna.
Malayastjórn er uggandi vegna
aukins áróðurs kommúnista í
landinu.
FALMOUTH. Enn hefur komið
upp eldur í enska skipinu Oce-
an Lyer, en í því kviknaði, er
það var nýþyrjað að leggja nýj-
an sæsímastreng milli Frakk-
lands og Bandaríkjanna. Skipið
var dregið til hafnar fyrir
nnkkru
Alþýðublaðið — 25. júní 1959 5