Alþýðublaðið - 03.09.1959, Page 3

Alþýðublaðið - 03.09.1959, Page 3
>!> ' ‘ ! , ,! ’ íf>S ííí:. /} C* ÍJ, rr viMtM fmM-fi rti c < / ■ Og n oooroko rmk'mxm rmm ,. lÓíögjíifíS París, 2. sept. (Reuter). FORSETARNIR Eisenhower bg dei Gaulle hófu viðræður sín- »r í dag og fciru „vel af stað“ að |»ví er fregnir herma. Talsunað- ur Hvíta hússins sagði, að for- Betarnir hefðu haft einnar klst. wndirbúningsviðræður fyirir há- degi í dag og hefðu þeir l>á rætt um Alsír og Atlantshafssátt- tnálann. Tilkynnt hefur verið, að and- Btætt því; sem búizt hefur ver- ið við, muni Eisenhower engan fund halda með blaðamönnum í París. Sem svar við þeirri Bpurningu, hvort þessar „breyttu ráðagerðir" stafi af því, að franska stjórnin hafi farið fram á að þannig yrði til íhagað, svaraði Hagerty, blaða- fulltrúi'Eisenhowers því til, að de Gaulle hafi ekkert með þetta að gera. Það hafi þó verið álit feeggja aðilja, að það væri langt lim mikilvægara fyrir æðstu menn beggja Þjóða, að hafa meiri tíma yfir að ráða til per- BÓnulegra viðræðna, og þess vegna hafi það verið ákveðið að eyða engum tíríia í blaðamanna fundi. Eftir undirbúningsviðræð- Urnar í morgun fóru forsetarn- ir saman til liádegisverðar og Ihöguðu sér eins og aldavinir, Bagði Hagerty. Forsetarnir munu ræðast við vænta. mikils af þeim viðræð- ailt í allt um 6 klst., þann tíma sem Eisenhower dvelst hér. UMRÆÐUEFNI FORSETANNA. Umræðuefni forsetanna eru einkum -þirjú: Varðandi fund æðstu manna stórvelda austurs og vesturs eru Eisenhow’er og de Gaulle sammála. Þeir hafa báðir þá skoðun, að ekkert liggi á slíkum fundi og hann fyrirsjáanlega einskisvirði, — nema Sovétríkin sýni fyr’ivfram einlægan samningsvilja. Annað höfuðmálið og það viðkvæmasta er Alsír. En bæði Ameríkumenn og Frakkar um. Spurningin virðist vera sú, hvort de Gaulle tekst að full- vissa Eisenhower um ágæti stefnu Frakka í Alsír. — De Gaulle heldur því fram, að Frakkar séu fylgjandi frjálsri og lýðræðislegri þróun 1 Alsír, og upreisnarmennirnir hafi ekki stuðning þjóðarinnar. Slagorð nýju: stefnunnar virð ast vera: „Sjálfsákvörðunarrétt ur Alsír eftir að friður hefur verið saminn". Þriðja höfuðmáiið er: krafa Frakka um meiri ítök í ákvörð- unum bandalags vestrænna þjóða. Þegar nýjasfa „galdraverk" I DAG er 40 ára afmæli flugs < teinn úr brezka flughernum. á íslandi. í tilefni af því hefur Með honum voru ráðnir tveir Flugmálafélag íslands sérstaka brezkir vélamenn. dagskrá í Ríkisútvarpinu íl .Hinn 3. september 1919 hóf kvöld og verður þar drepið á flugvélin sig á loft í Reykjavík. það helzta úr sögu félagsins á, Mikill mannfjöldi fylgdist með íslandi. (þessu fyrsta flugi íslenzkrar Árið 1919 stofnuðu nokkrir ^ flugvélar. Var mikil eftirvænt- menn flugfélag á íslandi. Nefnd ing og æsing í fólki, því að flug- ist það Flugfélag íslands. For- | vélar voru hálfgerð furðufyrir- maður var kjörinn Garðar Gísla j bæri hér á íslandi á þeim tím- son stórkaupmaður. Félagið um n London, 2. sept. (Reuter). BiIORrtízkan vieturinn 1959 hefur verið gcfrð heyrum kunn- wg. Faldur pilsanna skal nema rétt um hnén, aðeins hylja þau, en ekki afhjúpa. Hár kvenna skal vera greitt upp og litlir austrænir hattar gjarnan hafðir ofan á háhnútn nm. Þessi tízka er kölluð „Ali Baba“. Hálsfestar ýmiss konar eru mikið í tízku, perlufestar margfaldar. Að degi til skal bera periu- festar eingöngu, en á kvöidin perlur ásamt lituðum Rínar- steinum eða kristal. Litir dagkjóla eru: svart, Igrátt', tóbaksbrúnt, olívugrænt, ikóngablátt eða hárautt. Kok- eil- og kvöldkjólar eru svartir, feleikir, blágrænir eða purpura- rauðir. samdi við danskt flugfélag um kaup á lítilli flugvél. Flugvélin, sem var keypt, var af Avro-gerð og gat tekið tvo farþega. Hún var 110 hestöfl og tók benzín til þriggja tíma flugs. Flugmaðurinn, sem ráðinn var til að stjórna flugvélinni, hét Gecil Faber. Var hann kap- Laos rætt Bindindisfélag í STOFNFUNDUR deildar Bind- indisfélags ökumanna var hald- inn í Keflavík þriðjudaginn 2. ágúst sl. Stofnendur voru 33 talsins. í stjórn deildarinnar voru Skjörnir þessir menn: Formaður: Magnús Þór Iielgason, bifreið- arstjóri, Keflavík. Meðstjórn- endur: Árni Vilmundarson, bif- reiðarstj. s. st. og Ari Sigurðs- son, bifreiðarstj. s. st. Eendurskoðendur voru kjörn- ir: Jón Tómasson, póstmeistari, og Steindór Pétursson útgerð- armaður, báðir í Keflavík. Mætiir voru á fundinum fram kvæmdPVstjóri BÍndindisfélags ökumanna, Ásbjörn Stefánsson jOg Pétur Sigurðsson ritstjóri. Hong Kong, 2, sept, (Reuter). HIÐ kommúnistiska Norður- Vietnam hélt hátíðlegan 14 ára afmælisdag sinn í dag. Ho Chi- Minh, forseti lýðveldisins síðan það var stofnað árið 1945, sagði í ræðu, að þjóðinni hefði mik- ið miðað áframi á þessum ái.'um bæði efnahagslega, stjórnmála- Iega og menningalega. Varnarmálaráðherra Norður- Vietnam sagði við þetta tæki- færi, að stefna Bandaríkjanna í Laos væri að breiða út borg- arastyrjöldina þar. Giap, varn- armálaráðherrann, sagði enn- fremur, að bandarískir stríðs- æsingamenn sendu vopn til La- os, og ætlun þeirra væri, að gera Laos 'að bandarískri ný- lendu og herstöð. Stjórn Laos hefur aftur á- sakað Norður-Vietnam fyrir að- stoð við kommúnistiska upp- reisnarseggi, sem hafi v.erið að berj ast gegn herjum Laosstjórn ar í Norður-Laos síðastliðnar 6 vikur. Eitt dagblaðanna í Reykjavík segir svo frá fyrsta fluginu: „Kveldstundin 3. september mun lengi verða mörgum minnisstæð, Fólkið var í ein- hverri alveg nýrri „stemn- ing“ er það horfði upp í him- inblámann og sá nýjasta „galdraverk“ nútímans svífa loftsins vegu, laugað geislum sólarinnar, sem ekki náðu leng ur til þeirra er niðri voru“. Næstu daga á eftir var flug- vélin notuð til hringflugs í ná- grenni Reykjavíkur. Var flogið með einn farþega og verið á lofti í 5 mínútur í einu. Síðar vár reynt að fljúga til Vestmannaeyja, en það mis- tókst, vegna uppstreymis við Eyjarnar. Varð flugmaðurinn frá að hverfa og hafði hann lent í hinum mesta lífsháska. í tilefni af afmæli flugsins koma í dag út tvö.ný frímerki, Er annað með mynd af flugvél frá Loftleiðum og kostar kr. 4.05, en hitt með vél frá Fí og kostar kr. 3.50. LONDON, 2. sepí. (REUTER). Vísindamenn hafa komizt að þeirri niðurstöðu, að hentugast verði, að kona verði með í hópn um, þegar menn fara í fyrstu geimferðina. Talið er heppileg- ast að velja tvo karlmenn og eina konu til fararinnar. Öðrú- vísi andi ríki þá meðal geim- fara, og ef annar karlmann- anna verði veikur læknist hann Alþýðublaðið birtir hér myndir af hlutdeildar- bréfi í Flugfélagi fslands frá því árið 1920. Gísli J. Johnsen stcrkaupmaður á bréf þetta og lánaði það Alþýðublaðinu en eins og sést á bréfinu lagði hann fram til Flugfélagsins 500 krónur og var einn af stofnendum félagsins. — Voru þetta miklir pening- ar þá. Nú mun aðeins einn annar af stofnenduiu fé- lagsins vera á lífi. WIMIHHtWWMMtCMMMMC Arangursrík I talsvert af þeirri staðreynd I að lútandi. einni saman, að kona er í ná- lægð. En það er ekki álitið nægi- legt, að kona þessi sé ljóshærð fegurðarýlís, heldur verður hún að vera hálærð og reynd vís- indakona, vera vel að sér í efna- og læknisfræði og kunna nokkur skil á rafeindum, eðlis- fræði, stjörnufræði og öðru þarj KAIRÓ, 2. svpt. (REUTFR). Nasser, forseti, og Saud, kon- ungur Saudi-Arabíu, komust að fullu samkomulagi í öðrum við- ræðum sínum hér í dag. Eftir að samkomulag haf?i náðst var gefin út tilkynnin" þess efnis, að Nasser hefðl tekið boði kon- ungsins að koma í heimsóku til Saudi-Arabíu. Saud kom til Kaíró síðastlið- inn mánudag, og hann sagði eftir tveggja stunda viðræður við Nasser, að þeir og þeirra þjóðir myndu bindast traust- um samtökum gegn „óvinum arabísku þjóSarinnar“. Alþýðublaðið —. 3. sept. 1959 ^

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.