Alþýðublaðið - 03.09.1959, Blaðsíða 9
( ÍÞráftir »3
NÆST síðasti leikur íslands-
mótsins í I. deild fc'ir fram á
LaugardalsiVel^inum á þriðju-
dagskvöldið var. Þróttur og Ak-
urnesingar áttust við. Sigruöu
hinir síðarnefndu, svo sem við
var búist með yfirburðum. —
Skcruðu alls finim mörk gegn
engu.
Þrátt fyrir mikla sókn Ak-
urnesinga í fyrri hálfleiknum
og ótal tækifæri, tókst þeim
ekki að skora nema aðeins einu
sinni. Kom mark þeirra uppúr
þvælings-sókn og þvögu. Það
var Þórður Jónsson, sem renndi
knettinum í markið. Markvörð-
ur Þróttar, Þórður Ásgeirsson,
bjargaði oft vel, eins og t. d. er
Helgi Björgvinsson var kominn
innfyrir og í opið færi, en hann
snaraðist fram gegn honum, —
| lokaði markinu, en skot Helga
! sendi knöttinn í hann og hi’ökk
síðan út fyrir endamörkin, —-
Eins er Ríkharður, Helgi og
Þóiður J., sóttu skipulega
fram, og Þórður skaut úr sena-
I ingu Helga föstu skoti. Það skot,
j var örugglega varið. Um mið-
| bik hálfleiksins fengu Þróttar-
j ar hornspyrnu, sem var vel tek-
j in og skotið úr hsnni af lofti,
' að markinu, en knötturinn
: flaug rétt utan við stöng. —
! Qverjandi ef á markið hefði
komið. — Var þetta eitt bezta
tækifæri Þróttar í leiknum, til
að skora úr.
Þrátt fyrir það, þé Þróttur ^
gildi mikið afhroð í mörkum, ,
í síðari hálfleiknum og ætti [
mjög í vök að verjast, var bar-
Framhald á 10. síðu
Enska knattspyrnan:
ArsenaS Wolves 3 gegn 3
DEILDARMEISTARARNIR,
Wolverhampton urðu að láta
sér nægja jafntefli -gegn Arsen-
al á laugardaginn, 3:3. „Úlfarn-
iir“ höfðu yfir í hálfleik, 1:0, það
var Mike LiII, sem skoraði. —
Arsenal gaf sig ekki og átti á-
gætan leik eftir hlé, tóku tvi-
vegis forystuna, 2:1 og 3:2, áð-
ur en Úlfunum tókst að jafna 5
mín. fyrir leikslok. David Herd
skoraði tvisvar fyrir Airsenal og
Danny Clompton, h. úth., gerði
þriðja markið. Normann Deelcy
var bezti maður Úlfanna og
gerði tvö mörk, annað með á-
gætum skalla.
Blackburn og Notthingham
Forest gerðu einnig jafntefli og
West Ham vann Burnley ó-
vænt með 3:1. Mesti áhorfenda
skari dagsins, 53,275 sáu Manch
Utd. sigra Newcastle með 3:2.
Það er fyrsti sigur M. U. á
keppnistímabilinu. Landsliðs-
maður M. U. Dennis Violett
hafði skorað tvívegis er 13 mín.
voru af leik, en miðherji New-
castle Len White skoraði á 25.
mín. Nokkru síðar bætti Bobby
Charlton þriðja markinu við
fyrir M.U. Á síðustu mín, sótti
Newcastle ákaft og rétt fyrir
leikslok skoraði Allchurch. —
Newcastle er nú eina 1. deildar-
liðið, sem ekki hefur hlotið stig.
Chelsea var óheppið, mið-
framvörðurinn John Mortimore
varð að fara út af eftir 25 mír..
og liðið tapaði 1:3 fyrir Leieest-
er. Mortimore varð að fara á
sjúkrahús, en meiðslin voru
ekki eins alvarleg og haldið var.
Nýju liðin í 1. deild, Fulham
og Sheffield Wed., sigruðu á
laugardaginn. Fulham vann
Blaekpool 1:0, þrátt fyrir
meiðsli landsliðsmannsins J.
Haynes, sem var haltur mestall
an leikinn. Sheff. Wed. sigraði
Manch. City með 1:0.
Eftir þrjár umferðir hefur
engu af hinum 22 liðum í 1.
deild tekizt að sigra í ölium
leikjum. Wolves, Blackburn og
West Ham hafa öll 5 stig, en
Blackburn er efst vegna hag-
stæðrar markatölu.
Eina liðið, sem hefur þrjá
sigra að loknum þrem leikjum
i ensku keppninni er 2. deildar-
liðið Hudders'field, sem sigraði
Scunthorpe með 2:0.
Framhald á 10. síðu.
Þessi mynd er frá lOOm.
hlaupinu í Málmey á dög-
unum, sigurvegari varð
Zielinski, Póllandi, — en
annar er Hilmar Þor-
björnsson. Þeir hlutu báð-
ir sama tíma, 10,5 sek. A
eftir þeim eru beztu
spretthlauparar Svía, Ove
Johnsson, Bertil Nord-
beck, S.Á. Lövgren og
Björn Malmroos.
Það var svolítið línu-
brengl hjá okkur í gær í
greininni um Unglinga-
meistaramótið, en von-
andi hafa lesendur kom-
izt fram úr því. Nú birt-
um við fleiri myndir frá
Unglingamótipu, sú stóra
sýnir Brynjólf Ingólfs-
son afhenda verðlaun fyr-
ir spjótkast, en þar sigr-
aði Sigmundur Hermunds
son, annar varð Kristján
Stefánsson og þriðji Ægir
Þorgilsson. Kúluvarpar-
inn er Arthúr Olafsson,
UMSK, sem varpaði kúl-
unni lengst eða 13,19 m.,
en þriðja myndin er af
hinum bráðefnilega Ak-
ureyring, — Ingólfi Her-
mannssyni, sem sigraði
bæði í 110 m. grind og
stangarstökki og stökk
stökk 1,70 í hástökki.
Ljósm.: Þorv. Óskarsson
WWWWVWWWWWWWWWMWWWWWWWWWW
SyÍARNIR byrjuðu síðari
dag landskeppninnar gegn Finn
um af miklum glæsibrag og
sænsku áhorfendurnjr voru
farnir að eygja sænskan sigur,
en sterkur finnskur endasprett-
ur kollvarpaði þeim hugmynd-
um.
400 mL grindahlaup: Trollsás,
S, 51,9, Rintamáki, F, 52,2, Lind
gren, S, 53,5, Karlsson, S, 53,9,
Mildh, F, 53,9, Silvennoinen, F,
54,2. Trollet, eins og hann er
kallaður í Svíþjóð tók strax
forystuna og fór geyst. — Rinta
máki nálgaðist litla Svíann á
endasprettinum, en ekki nóg. —
Mildh er ekki í æfingu og
sænska íþróttablaðið sagði t.d.
að hann hefði virkað eins og
þungavigtarhnefaleikari, en
hann barðist eins og Ijón.
1500 m. hlaup: — Waérn S.
3:45,4, Salonen F. 3:46,6, Jons-
son S. 3:46,8, Holmstrand S.
3:48,2, Hákkinen F. 3:49,6, Vu-
orisalo F. 3:51,6. Waern sigraði
létt, en mest kom á óvart
frammistaða landa hans, sér-
staklega Sten Jonsson, sem
varð þriðji.
200 m. hlaup: — Strand F.
21,6, Malmroos S. 21,6, Rekola
F. 21,6, Hellsten F. 21,6, West-
lund S. 21,7, Jonsson S. 21,7. —
Úff! þarna var barizt upp á líf
og dauða og ekki var hægt að
úrskurða röðina fyrr en fhoto-
finish mynd hafði verið skoðuð.
Svíarnir hlupu beygjuna vel, én
finnski endaspretturinn var of
sterkur, aðens Malmroos tókst
að halda í við Finnana.
3000 m. hindrunarhlaup: —
Norberg S. 8:48,0 (metjöfnun),
Tjörnebo S. 8:48,4, Tedenby S.
8:48,9, Koivunen F. 9:00,4, —
Laine F. 9:04,4, Virtanen F.
9:07,6. Þarna kom sænskur stór
sigur og Norberg jafnaði met
Tjörnebos. Finnarnir voru mun
slappari, en búizt hafði verið
við.
Spjótkast: Fredriksson S.
77,93, Paananen F. 73,77, Kuis-
ma F. 72,33, Brandt S. 70,46,
Sillanpáá F. 69,47, Lúning F«
68,49. Þó að Fredriksson hafi
kastað lengra en Finnarnir í ár
bjuggust flestir við finnskum
sigri, en Svíinn náði einu góðu
kasti, næsta kast hans var 63,82
m.!
10000 írv hlaup: — Saloranta
F. 30:05,8, B. Jonsson S. 30:08,2,
Rantala F. 30:09,0, Korpi F.
30:09,6, S. Jönsson S. Áhlund
S. 30:18,4. — Saloranta sigraði
örugglega, en Jönsson var sterk
ari en Svíar höfðu reiknað með.
Kúluvarp: — Nisula F. 17,07
m., (Norðurlandamet), Udde-
bom S. 17,02, Eklund S. 16,41,
Kunnas F. 16,27, Mákinen F.
16,17, Wachenfeldt S. 15,65 m.
— Uddebom tók forystu í fyrsta
kasti og setti sænskt met og
Svíar voru bjartsýnir, en í 4.
umferð náði Nisula ágætu kasti,
17,07, nýtt Norðurlandamet og
Uddebom átti enga möguleika
á að bæta sig.
Stangarstökk: — Landström
F. 4,40, Joriasson F. 4,35, Sutin-
en F. 4,30, Lundberg S. 4,20,
Rinaldo S. 4,20, Ritzman S. 4,20
— Þarna kom rotfiögg á Svíánn
— þrefaldur finnskur sigur, —
sem ekki kom á óvart, en gerði
út um keppnina. Landström
reyndi við 4,58, nýtt Norður-
landamet, en átti enga mögu-
leika.
Þrístökk: Eriksson S. 15,51,
Rahkamo F. 15,38, Laitinen F.
15,35, Tamminen F. 15,17, Karl-
bom S. 14,80, Norman S. 14,41.
Geysispennandi keppni milli
kunningja okkar frá í sumar,
Sten Eriksson og Rahkamo sem
hafði forystu þar til í síðustu
umferð að Eriksson undirbjó
sig vel og fór fram úr við ó-
stjórnleg fagnaðarlæti.
4x400 m. boðhlaup: Finnland,
3:11,1, Svíþjóð, 3:11,8. Úrslit:
Finnland 209 og Svíþjóð 200.
■
■
7,97 m. í langsl. j
■
UM síðustu helgi hóf- :
ust Pan-amerísku leikirn- ;
ir svokölluðu í Chicago. •
AHs taka 2200 íþrótta- :
nienn og konur frá 24 ■
þjóðum þátt í leikjunum •
og er keppt í ýmsum í- •
þróttagreinum, en hæst :
ber frjálsíþróttirnar. ■
Á fyrsta degi mótsins j
urðu óvænt úrslit í lang- ;
stökki, er Iítt þekktur •
Bandaríkjamaður, Irving í
Robertson, sigraði glæsi- :
lega með 7,95 m., en ?
annar varð Greg Bell, :
7,59 m. Ray Norton sigr- ■
aði í 100 m. á 10,3 sek., •
en annar varð Agostine, :
10,4 sek. Culbreath sigr- ■
aði í 400 m. grind á 51,2 ■
sek., Dumas í hástökki, :
2,08 m., annar Gardner, ■
2,03 m. Don Bragg bar ■
sigur úr býtum í stangar- j,
stökki með 4,62 og Hall í :
sleggjukasti, 58,72 m. — ;
Allir þessir sigurvegarar S
eru Bandaríkjamenn. :
Við birtum meira frá ■
þessu móti á morgun.
Alþýðublaðið —- 3, sept. 1959 Q)