Alþýðublaðið - 03.09.1959, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 03.09.1959, Blaðsíða 6
Höfuðverkur, magapína, ákafur hjartslátfur og margt fleira geta stafað af einu litlu rifrildi þeirra: Hvorugt gerði minnstu tilraun til þess að setja sig í spor hins. Þess vegna fór það í taugarnar á honum, þegar hún byrjaði að spyrja hann þessara hversdagslegu spurninga: Hvernig var í vinnunni í dag . ..? Gerðist ekki neitt skemmtilegt. . .? Varstu ekkert svangur..? og hún varð reið, þegar hún fékk engin svör nema: Hmmm . . Já . . . og Nei . . . Bæði voru yfirspennt og þess vegna þurfti ekki mik- ið til þess að þau færu að rífast. Enda var deiluefnið hjá þeim ekki merkilegt: Skrjáfið í dagblaðinu hans. Allt hefði farið vel, ef hann hefði hugsað sem svo: Hún hefur verið ein heima í allan dag og hefur senni- lega unnið eins og þræll við húsverkin. Kannski er hún ekki síður þreytt en ég. Kannski hún þarfnist dálít- illar uppörvunar og samúð- HANN kemur heim ú.r vinnu sinni eftir erfiðan dag, fer í inniskóna sína og sezt við matverðarborðið. Hann er feginn að vera kominn heim og geta hvílt sig frá erli dagsins, og hún er ánægð yfir því að hann skuli nú loksins vera kom- inn. En eftir kvöldverðinn ,,hvarf“ hann á bak við blaðið sitt og samtai þeirra varð eitthvað á þessa leið: — Hvernig var ' vinn- unni í dag? — Hmmm. . . . — Blessaður lattu ekki skrjáfa svona í blaðinu! — Það skrjáfar ekkert í því. — Jú, það gerir það víst. ar í för með sér. Skyndi- lega stóð hann >ipp, sló í borðið, svo allt lauslegt á því lék á reiðiskjálfi. Hann greip fekönnuna og þeytti henni út í horn, — þar sem hún brotnaði mélinu smærra. Að því búnu tók hann hatt sinn og yfirgaf heimilið með þessum orð- um: — Ég er orðinn dauðleið- ur á þess.u öllu saman. Og hún svaraði: — Ég yildi óska að þú kæmir aldrei aftur. -o- Þessa litlu svipmynd úr daglega lífinu notar brezk kona, Audrey Whiting, sem dæmi upp á rifrildi hjóna út af engu tilefni, rifrildi, sem í þessu dæmi leiddi til öðru og fleygia tekönnum í gólfið („Eitthvað hefði nú verið sagt við mig, ef ég bryti svona fínan vasa“ sagði lítill snáði eitt sinn, er hann varð vitni að rifr- ildi ekki ósvipuðu og lýsí var áðan). „Það er hægt að koma í veg fyrir öll rifrildi", segir Audrey og það er í raun- inni höfuðniðurstaðan, sem hún komst að eftir sínar víð- tæku rannsóknir. En hvern- ig er það hægt? Við skulum halda okkur við hjónin, sem minnst var á í upphafi þessa greinar- korns og athuga ástæðurnar til rifrildis þeirra. Hann hafði átt mjög annríkan og erfiðan dag í — Hvað gerir það svosem til? — iVi.dr finnst uað gera til. — Meinið við þig er, að þú ert alveg eins og hann pabbi þinn. — Hvað var í veginum með hann? — Það veiztu ósköp vel. Það ga-t enginn lynt við hann. — Hann var samt ekki eins hræðilegur^og mamma þín. Fýrr en varði voru þau farin að rífast heiftarlega og rifrildi þeirra átti eftir að hafa alvarlegar afleiðing hjónaskilnaða^-. Audrey hef ur að unrjanfö'rnu' kynnt sér allt, sem hún hefur komizt í tæri við í sambandi við hjónabandið — sérstaklega hefur hún rannsakað fyrir- brigði, sem við þekkjum öll oghöfum sennilega öll upp- lifað einhverntíma: RIFR- ILDIÐ. Audrey bendir réttilega á, hversu rifrildi hjóna geti haft skaðvænlegar af- leiðingar, bæði fyrir hjón- m sjálf og ekki síður fyrir vesalings börnin, sem þurfa að horfa upp á íoreldra sína (sem þau eiga að elska og virða) rífa í hárið hvort á vinnunni og var dauðþreytt ur þegar hann kom heim. Hann var skrifstofumaður og'var búinn að tala allan liðlangan daginn. Þess vegna langaði hann ekki til þess að tala, þegar heim var komið. Hún hafði verið ein all- an daginn. Vinkonur henn- ar unnu úti og þess vegna hafði hún ekki einu sinni getað hringt í þær til þess að létta svolítið á hjarta sínu. Þegar maður hennar kom heim, vildi hún gjarn- an tala svolítið við hann. Ástæðan til rifrildis cxx . Og allt hefði farið vel, ef hún hefði hugsað sem svo: Hann er dauðþreyttur. Það er bezt að lofa honum að borða í friði og lesa sitt blað í ró og næði. Bezt að lofa honum að slappa dálítið af. Þá talar hann elskulega við mig á eftir. En þessu var ekki að heilsa. Þau skildu og ástæð- an, eins og fyrr hefur verið sagt: skrjáf í dagblaði. Það er ein staðreynd, sem menn skyldu liafa í huga: Rifrildi getur ekki haft gott í för með sér. Það er ævin- lega til ills eins. Og annað atriði mætti hugleiða: Rifr- ildi fá mjög á flesta menn. Þeir eru lengi að ná sér eft- ir þau. Eiginmaðurinn okk- ar hefur því að öllum lik- indum verið til lítils gagns á skrifstofunni daginn eftir rifrildið. Og hún hefur sennilega ekki snert á hús- verkunum. Frægur læknir hefur sagt: — Fólk er alltaf að koma til mín og kvarta yfir höf- uðverk, magapínu og áköf- um hjartslætti. Og það kvartar yfir því, að börnin vilji ekki borða. Hvað eftir annað hef ég komizt að raun um, að allir þessir sjúkdóm- ar hafa byrjað eftir rifrildi á heimilinu. ★ SKRIFSTOFUMAÐUR í Köln á eitthvert merkileg- asta safn í heiminum á sínu sviði. Hann hefur um fimmtán ára skeið safnað flugritum hvaðanæva úr heiminum og er safn hans talið hið merkilegasta, sem til er af slíkum blöðum. Mörg söfn hafa gert hon- um tilboð í safnið en Josef Beyer vill ekki selja, enn sem komið er. Beyer hóf söfnunina í heimsstyrjöldinni síðari. Hann á nú 2100 flugrit. Hann var 10 ára er hann byrjaði og í fyrstu varð hann að fara varlega með flugritin, einkum þau, sem bandamenn sendu til jarðar í Þýzkalandi. Meðal rit- anna er eitt, sem hersveitir Sameinuðu þjóðanna FYRSTA afslöppunar- þing veraldarinnar var ný- lega haldið í Kaupmanna- höfn. Það fékkst aðeins við vöðvaspennu og sálrænar orsakir hennar en ekki spennu í alþjóðamálum. Af- slöppunarþingið sóttu 300 sérfræðingar frá tuttugu og einu landi. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIH dreifðu yfir Norður-Kóreu í byrjun styrjaldarinnar þar. Þar er heitið tveggja milljón króna verðlaunum til þeirra, sem fyrstir komi með MIG-flugvél í heilu lagi til Suður-Kóreu. í styrjöldinni sendu Bretar flugrit yfir ftalíu þar sem sagt var: Þjóð- verjar munu berjast til síðasta ítala. En Þjóðverj- ar áttu reyndar hugmynd- ina. Þeir höfðu nokkru áð- ur dreift flugriti yfir Frakkland, þar sem íesa mátti: Bretar munu berj- ast til síðasta Frakka. Þing afslöppunar legra líkamshreyfi slíkt var hið opinb* þingsins. Stærstan ] koma því á lagí þýzk kona, sem bú í Danmörku í þre Hún heitir Gerda / er og það er trú he vissa, að maðurinn verða sér meðvits líkama sinn og gf vöðvana starfa eftir um hugans, þannig á öllum óeðlilegui dr.ætti þeirra og sj staðinn fyrir óeðll slöppun nokkurra v of mikla spennu staðar, sé mögul slappa algerlega af c þannig hvíld fyrir og sál. Og Gerda A1 hefur sýnt fram á, konar líkamlegir sj ar af völdum lömun astma og því um líl læknazt, ef réttum unaræfingum ér bei Ýmis konar andl líkamlegir sjúkdómc ast í hreyfingum FANGAR FRUMSKÓGARINS MEÐAN Filippus flýgur iágt yfir stáðinn, fer Frans úr, flugstjóraklefanuru, tek- ur fram gúmbjörgunarbát og opnar inngöngudyrnar. Hann er neyddur til að kasta þessum báti út til þess að freista þess að bjarga vini sínum, Georg. Til allrar hamingju er slétt- ur sjór og næstum logn. Þegar hann hefur 1 um undirbúningi hann Filippusi mer flýgur hann eins hann getur. Fran wm vmmmsmsam mm • mmmmmsm 0 3. sept. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.