Alþýðublaðið - 03.09.1959, Síða 10

Alþýðublaðið - 03.09.1959, Síða 10
Ámerískar NORGE 3 gerðir nýkomnar. HELGI HAGNÚSSON & CO. Hafnarstræti 19 Símar: 1-3184 og 1-7227 HafnarfjörSur. TIL SÖLU KVIKMYNDA- Hef til sölu einstakar íbúðir af ýmsum stærðum. Einnig einbýlishús í Miðbæn um og fokheldar hæðir vio Arnarhr'aun, Keldu hvamm, Mávabarð, Stekkj arbraut og Ölduslóð. Árni Gunnlaugsson, hdl. Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sími 50764, 10-12 og 5-7. sýningarvél 16 m/m tón og tal, sérlega góð. — Gott verð. — Tilboð sendist afgr. Alþ.bl. auð- kennt „Kvikmyndavél“. I^öciutt INCDtfS '&tó&Á/s' . Haukur Morthens Opnar daglega syngup með hljómsveit kl. 8,30 árdegis. Árna Eívars ALMENNAR í kvöld VEITINGAR Matur framreiddur kl. 7—11. allan daginn. Borðpantanir í síma Ódýr og vistlegur 15327 Reynið viðsMptin. Ingéils-Café. ifreiðasalan og lelgavt i9 Sími 19092 og 18966 Kynnið yður hið stór& fr val sem við höíum af ali* konar bifreiðum. Stórt og rúmgott sýningarsvæði. Bifreiðasalan Ingélfsstræti 9 og leigan Sími 19092 og 18966 m innmcjarópfo! Knaffspyrna. Framhald af 9. síðu. Úrslit á laugardag: I. DEILD: Aston Villa—Everton 2—1, Burnley—West Ham 1—3, Full- ham—Blackpool 1—0, Leicester —Chelsea 3—1, Luton—Leeds 0—1, Manchester United— Newcastle 3—2, Nottingha'm Forrest—Blackburne 2—2, Preston—West Bromwich 1—1, Sheffield Wednesday—Man- chester City 1—0, Tottenham— Birmingham 0—0, Wolverhamp ton—Arnsenal 3—3. II. DEILD: Aston Villa—Swansea 1—0, Bristol City—Rotherham 2—3, Charlton—Cardiff 2—1, Derby —Middlesbrough 1—7, Hudd- ersfield—Scunthorpe 2—0r Ley- ton Orient—Ipswich 4—1, Lin- coln—Bristol Rovers 0—1, Liv- erpool—Hull 5—3, Plymouth— Sheffield United 1—1, Ports- mouth—Stoke 2—2, Sunderland Brighton and Hove 0—0. ☆ Framhald af 9. síðu. áttuhugurinn njun meiri, en í þeim fyrri. En marktækifæri þeirra mátti telja á fingrum annarar handar. Það bezta þeirra var, er h. útherjinn, á fyrstu mínútunum, komst í mjög sæmilega aðstöðu og átti gott skot, en Helgi Dan., sem annars hafði næsta lítið að gera í leiknum í heild, — var vel á verði og barg af öryggi. Það var Ríkharður, sem skor- aði fyr’sta mark hálfleiksins. — Rétt á eftir bætir h. úth. öðru við. Úr því þybbuðust Þróttarar við góða stund, vörðust og börð- ust af kappi, án þess þó að geta ógnað margi mótherjanna að nokkru gagni. Skyndilega þrum ar sókn Akurnesinga að marki Þróttar og endar á skoti og marki frá Helga Björgvinssyni. Loks skorar svo Ríkharður' 4. og síðasta mark Akurnesinga í þessum hálfleik, um leið og dómarinn flautar leikinn af. Auk þeirra skota sem Akur- nesingar skoruðu úr, áttu þeir mörg skot fram hjá og yfir. Svo sem Gísli miðherji, er skaut rétt yfir annað markhornið, — ennfremur Helgi Björgvins., er skaut framhjá og annað skot er Þórður varði. Þá varði Helgi Árnason, h. innh. Þróttar fast skot, með skalla, yfir, — sem stemdi í annað markhornið. —o— Þrátt fyrir það þó leikurinn færi fram í hinu versta veðri, roki og rigningu, vakti það at.- hygli, hversu margir lögðu leið sína í Laugardalinn þessa kvöld stund. Það sannar enn, hversu mikil ítök knattspyrnuíþróttin á í fólki. Vitað var einnig fyrir- fram með nokkurri vissu, hver leikslokin yrðu, þó hinsvegar „margt geti skeð í knattspyrnu“ — Úrslitin skiptu he>dur ekki miklu máli, að minnsta kosti ekki fyrir Þrótt. Því þó hann hefði unnist honum, hefði Þrótt ur aðeins fallið niður í II. deild með 4 stig í stað tveggja, það var því til lítils að vinna. Leik- ur Þróttar mótaðist nokkuð af þessu. Akurnesingum var það hinsvegar mikils virði að bæta við sig tveim stigum, með því voru þeir jafnir Fram og Val, sem báðir hafa 11 stig. Nú er aðeins eftir einn leik- ur í mótinu, „úrslitaleikurinn“, sem þó er enginn úrslitaleikur, því KR er þegar búið að sigra, hversu sem hann fer. KR er orð inn íslandsmeistari í knatt- spyrnu árið 1959. En sigur í leiknum-er þó aðilum metnað- armál. Sigri KR hefir það unn- ið alla sína leiki í mótinu, bæði er tekur til markatölu og stiga, og er það glæsilegt. En vinni Akurnesingar, eru þeir eina fé- lagið, sem hefir getað hnekkt 100% sigri KR í mótinu, auk þess, sem þeir tryggja sér ann- að sæti og hljóta 13 stig. Hanntalsþlng Képavogs 195$, verður haldið í bæjarfógetaskrifstofunni í Kópavogi Álfhólsvegi 32 laugardaginn 5. sept ember 1959 kl. 11. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Malsveina- og veHingaþjénaskélinn verður settur föstud. 4. sept. kl. 3 síðdegis. Skólastjóri. Frá barnaskóla Börn fædd 1950 og 1951 komi í skólann föstu- daginn 4. sept. kl. 10 árd. Börn fædd 1952 mæti sama dag kl. 2 e. h. Börn fædd 1950 og 1951 sem flutt hafa í skóla hverfið í sumar hafa með sér prófeinkunnir frá síðastliðnu vori. Kennarafundur verður í skólanum kl. 9 árd. sama dag. .. Skólastjóri. Iðnskólinn í Hafnarfirði. Innrifun í skélann fyrir allt skólaárið 1959—1960, fer fram í skrifstofu skólans, dagana 3.—5. sept. kl. 18—20 daglega. Skólagjald kr. 400.00 greiðist við innritun. Námskeið í íslenzku og reikningi til undirbún- ings inntökuprófs í 1. bekk hefst 16. sept. kl. 20.00. — Námskeiðsgjald kr. 200.00 fyrir hvora námsgrein, greiðist við innritun. Inntökupróf hefjast 28. sept. kl. 20. Skólastjóri. Því má búast við skemmtileg um og fjörugum leik á sunnu- daginn kemur, er lokaleikur ís- landsmótsins 1959 fer fram. — Vonandi verður gott veður. EB. Músefgendur. önnumst allskonar vatztc- og hitalagnir. H I talagnik kA Símar 33712 — 35444. 1,0 3. sept. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.