Alþýðublaðið - 03.09.1959, Side 11
■niiiiiiiiiiiimmmiiiiimimiiiiiimmiiiiiiiiitiimiii
II. dagur
niiiimiiimmiiiKiimiiiiiiiiiiimnmiuiiiiiittiiiiiii”
6.
Hún hafði ekki búizt við
að geta sofið, fen samt svaf
hún, kannske vegna þess hve
þreytt hún var. En hún vakn
aði áður en birti og settist
við gluggann og sá hvernig
dagaði í borginni. Já, þsgar
dagurinn kæirni fsari hún til
Austur-Berlínar á umráða-
svæði kommúnista, þar sem
faðir hennar var.
Sérstakur vagn átti að
flytja þau og farangur þeirra
á ákvörðunarstað. Eftir að bú
ið væri að rannsaka vega-
bréf og fararleyfi átti hann
að ílvtja þau að Sehloss-
'Gáasthaus í Austur-Berlín.
Stúlkurnar settust inn í vagn
stað ásamt hinum og skildi
hana eftir hjá rússneska varð
manninum.
Það var ekki hatur heidur
fyrirlitning, sem hún bar í
brjósti til hans. Hún hafði
haldið a'ð Englendingar væru
riddaralegir, fen hér hafði
hún hitt rrtann, sem ekki vissi
hvað orðið riddaralegur,
þýddi. Hann hafði samþykkt
að leyfa henni. að koma með
flokknum, en honum stóð ná
kvæmlega á samia, hvað kæmi
fyrir hana. Hún fann að
ne'ðri vör hennar titraði og
beit fast í hana. Allt sitt líf
hafði hún aldrei verið jafn
einrnana og yfirgefin.
„Get ég ígert etthvað fyrir
yður ungfrú Redfern?“
Það var of gott til að vera-
satt að heyra þessa rödd. Hún
snérist á hæl og sá fallegt og
karlmannlegt andlit herra
Siell.
„Ó, herra Sell“ stundi
ell!“ Hann brosti og dökk
augun horfðu rannsakandi á
hana. „Ég skal tala vi'ð vörð
inn og ef þörf-krefur skal ég
fara til varðstjórans. Vegna
viðskipta minna þarf ég oft
að fara hér um og þeir þekkja
mig vel hérna. Bíðið mín
bara hér“.
Hræðsla hennar óx meðan
hún beið hans, en skömmu
seinna kom hann aftur með
verðinum og þeir töluffu á-
kaft saman á rússnesku.
mín og að ég sverði að þér
væruð ekki njósnari Vestur
veldanna á meðan þér verð-
ið hér með leikflokknum“,
sagði hann brosandi. „Það er
veitingarhús hérna við hlið-
ina. Eiggum við að fara þang
að og ;fá okkur að borða? Ég
er ekkert farinn að borða í
dag, ten þér?“
„Nei, ég var alltof æst og
gjarnlega. Hann tók um aðra
hendi hennar og þrýsti hana.
„Vitanlega erum við vinir
Linda. Þess veigna ler ég hér
tiR að gera það fyrir þig sem
ég get. Ég neyddist til að
fara úr bænum vegna mikil-
vægra viðskipta, og ég kom
ekki fyrr en í morgun. Og
ég reyndi strax að finna þig.
En hvað á það að þýða að þú
ert í þessum leikflokki? Ég
hélt að ég hefði beðið þið um
leg. ^
„Ég veit það herra- Hans“.
Hún roðnaði þegar hún sagði
nafn hans. Hún hugsr^i allt
af um hann sem herra Sell
■eða þá ,.Riddarann“. „En ég
frétti >»kkert frá yður — þér.
Ég var hálftryllt ,af örvænt-
ingu. Ég fékk skilaboð, þar
sem sagt var að faðir minn
væri í Austur-Berlín, hann
að gera ekkert fyrr en þú
„Það ier allt í lagi. Ég sagði fréttir frá mér?“ Rödd hans
þeim að þér væruð vinkona ' var 'kvartandi en vingjarn-
inn og töluðu saman eins og
apakettir þva'ðra á mismun-
andi málum en Lindu langaði
ekki til að tala við neinn. Sá
sem hún sízt vildi tala við
var Davfð og hún vissi að hún
hafði sezt við hlið Monsieur
André til að komast hjá því.
Það var stutt til 'landamær
anna. Sá hluti Austur-Ber-
línar, sem hún sá í glampandi
morgunsólinni var jafn nýr
og fallegur og annað sem hún
hafði séð af borginni. En
taugaóstyrkur hennar óx eft
ir því sem fleiri vegabréf og
fararleyfi voru skoðuð. Hún
var með fa'lskt vegabréf und
ir nafninu Linda 0‘Parell og
kannske var það vegna þess
sem hún dórst aftur úr og
varð síðust.
Rússneski vörðurinn leit á
vegabréf hennar og sagði svo
á þýzku: „Verið svo igóð að
koma með mér Frráúlein.
Varðstjórinn óskar eftir að
tala vjð yður“.
Húíí* vissi að hræðslan
skein út úr henni. Ósjálfrátt
leit hún á Davíð, Hann hafðí
aðvarað hana deginum áður
um að hann igæti hjálpað
henni ef einhverjir erfiðleik
ar yrðu, en hún var viss um
iað hann hefði síðan skipt um
skoðun, hann hafði jú kom-
ið upp til hennar og beðið
hana um afsökun.
„Ó, Davíð“, hóf hún mál
sitt, en hann þaggaði niður í
henni með aðvarandi handar
hreyfingiu. „Ég er viss um að
það er áðeins um formsatriði
>að ræða Linda íen ég má ekki
vera að því að bíða eftir þér.
Ég fer með hinum til Schloss
iGáapthauiBi og bíð þín( þar.
Gangi þér vel“. Hann gekk af
hún. „Guði sé lof að þér er-
uð hér!“
„Kæra vina, ég Var að
koma úr mikilvægu ferðalagi
í morgun. Þá hringdi ég til
hóteilsins og þar var mér sagt
að þér væruð á leið til Aust-
ur-Beiiínar með leikflokki.
Ég fór strax hingað til að
reyna að hitta yður dða fá að
vita hvar þér byggjuð á rúss
neska hernámssvæðinu. Er
eitthvað að?“
„Ég víeit það ekki“, stam-
aði hún. „Vörðurinn vill að ég
komi með sér ti'l varðstjór-
ans“.
Harm brosti. „Það er árei'ð
anlega ekkert alvarlegt ung
frú Redforn“.
Hún sagði lágt og biðjandi:
„Viljið þér gera mér þann
greiða að kalla mig ekki ung
frú Redfern, nafnið á vega-
ibréfi mínu er Linda 0‘Farr-
ell. Við — ég á við mér
fannst að það værí foetra að
ég ferðaðist inn til Austur-
Berlínar undir því nafni.
Sjáið þér til, ég er viss um
að faðir minn er einhvers
staðar hér“.
„Allt í lagi ungfrú 0,Farr
taugaspennt til að geta það“,
sagði hún. „Mig langar í
kaffi“.
i
Hann tók undir hendina á
renni og tók tösku hennar.
„Kcvmið þér þá“.
Hún fór að hugsa um hvað
það væri heimskulegt að vera
svona hamingjusöm aðeins
vegna þess að hann var með.
En herra SdU hafði þau á-
hrif á hana að henni fannst
alhr sínir erfiðleikar og vand
ræði um igarð gengin.
Flestar byggingar Austur-
Berlínar höfðu verið byggð-
,ar upp eftir stríð og þær voru
nýtízkulegar o.g kaídar eins
og ný hús alltaf eru. En það
var ekki húsbyggingin, sem
Linda hafði mestan áhuga fyr
ir. Það var munurinn á fólki
hér og í vesturhlutanum. í
Vestur-Berlín voru allir von
góðir, iglaðir og ánægðir. í
rÚBsrfaska hernámshlutanum
var fó'lk alvarlegt og þögult.
Það gekk hratt um, þungbú-
ig og með leyndardómsfull
andlit.
Jafnvel í veitingarhúsinu
var andrúmsloftið það sama,
drungaiegt og þrungið leynd
ardóm. Herra Sdll bað um
Copýrighf P. 1. B. Box 6 CopenhoQen.
„Sjáðu, mamma. — Nú mundi ég
eftir að þvo mér um hendurnar,
áður en ég kom inn!“
kaffi, egg, skinku og ristað
brauð. Ilann leit á hana og
dökk, seigulmögnuð augun
voru hiýleg.
„Þér þurfið áreiðanlega að
segja mér imargt ungfrú Red
fern — eða á ég að kalla yð-
ur 0,Far,rell?“
„Væri ekki bezt að kalla
,mig Linduþ“ spurði hún al
varlega.
„Takk. Ekkert vildi ég
fremur“. Hann virtist segja
þetta í fyllstu hreinskiini.
„Vi'lduð þér þá ekki kalla mig
hans? Herra Sell er svo há-
tíðlegt —“ hann brosti hlý-
lega til hennar. „Ég vil svo
gjarnan vera vinur yðar
Linda“.
„Það vona ég að þér séuð
herra Sell, já það vona ég
virkilega. „Rödd hennar
skalf af niðurbældum tilfinn
inigum.
„Hans“, leiðrétti hann vin
hefði sloppið, en hann væri
veikur og einhver ætlaði að
hjálpa honum. Ég varð að
fara til hans“.
Hún sagði honum frá því
hvernig hún hefði hitt Davíð
Holden og að hann hefði lagt
til að hún yrði meðlimur
flokksins og hvernig hún
hefði farið til hans.
„En hvar er hann þá?
Hver vegna hjálþaði hann
þér ekki áðan?“
Þessa spurningu hafði hún
óttast að hann spyrði. Hún
hikaði að svara meðan roðinn
breyddist um andlit hennar.
„Hann varð að fara með hin
um til hótelsins“.
„Hvílíkur rnaður að skilja
þig eftir svona eina“.
Hún hafði sjálf hugsað það
sama, en hún vildi ekki að
hann segði það. „Hann átti
lekki gott með að bíða eftir
mér, það gat verið að ég yrði
iþarna lehgi“. Svo foar hún
fram spurningu, sem hún
hafði alltaf verið að hugsa
um: „Hvers yegna áttu svona
auðvelt með að komast inn
í Austur-Berlín Hans?“
Hann brosti. ,Viðskiptanna
vegna. Ég skal játa dálítið
fyrit þér Linda, ég ler ekki
bara safnari fornra glasa, ég
vinn við það. Ég er í félagi
með herra Lehmann* ?
„Herra Lehmann?" Hún
trúði þessu ekki. ,,‘n hann er
svo andstyggilegur!“
Hann forosti strákslega.
„Við erum ekki neinir stór-
vinir, Linda. En þessi félags
skapur hentar okkur báðum
vel“.
Henni datt í hug að við
hafði lagið að faðir hennar
keypti ’Wate'nford iglöjs sem
voru svikin. „En herra Leh-
mann er ekkj heiðarlegur í
viðskiptum“.
Hann yppti öxlum. „Ég er
hræddur um að fáir séu heið
arlegir í viðskiptum, en ég
reyni að minnsta kosti að
kaupa aðeins ekta vörur og
sjá um að vinir mínir geri
slíkt hið sama“.
„Já, ég man að þú vildir
ekki að pafobi ikeypti glös-
in“.
Hann brosti. „Mér leizt
svo vel á föður þinn að það
var það minnsta sem ég gat
gert“.
„Ég fór heim til þín með
lögrieglunni Hans“, sagði hún
hikandi, „Það var ekki nóg
með að þú værir þar ekki
íbúðin var eins og ekki hefði
verið búið í henni lengi“.
„Vitanlega“, sagði hann
léttilega. „Ég fékk skeyti um
að vinir mínir væru á léið
frá Ameríku og hipjaði mig
strax. En ég vildi óska að þú
hefðir ekkí farið til lögregl
unnar.“ Hann hrukkaði enn
ið.
„Ég sé eftir því Hans“.
Hún gerði það líka, þvf hún
vildi sízt af öllu móðga
hann. „Én þegar ég gat hvergi
fundið þið hélt ég að ég gæti
ekkert annað ert. En nú vildi
ég að ég hefði lekki gert það
— þeir geta ekkert gert. Þeir
höfðu ekki einu sinni áhuga
fyrir því sem ég sagði þeim.
Hann brosti súrt. „Allt of
margir menn og það líka þýð
ingarmiklir menn. hverfa frá
Vestur-Beriín. Þetta er dag
legur viðburð'ur“.
„En eins og ég var að segja,
þá hentar mér vel að vera í
félagi með herra Lehmann.
Þá hef ég oft tækifæri til að
fara yfir á Austur-svæðið til
að kaupa''fornmuni og ann-
að“.
„Er það svo þýðingarmik-
ið fyrir þig að komast þang
að Hans?“
Brosvipsur komu um munn
hans. „Ó, já, það er þýðing-
L a o s
Framhald af 4. síðu.
litsnefndar í landinu að engu.
Kommúnistar krefj ast hins
vegar að vopnahlésnefndin
taki aftur til starfa, en slíkt
verður ekki gert, nema með
samþykki ríkisstjórnarinnar.
En Sameinuðu þjóðirnar eiga
úr vöndu að velja. Minnugur
atburðanna í Líbanon á sl.
ári, er þess ekki að vænta, að
Hammarskjöld þyki fýsilegt
að senda herlið til Laos.
flugvélamars
Flugfélag fslands h.f.:
Millilandaflug: Hrímfaxi
fer til Glasgow og Kaupm.h,
kl. 08.00 í dag. Væntanlegur
aftur til Rvk kl. 22.40 í kvöld.
Flugvélin fer til Glosgow og
Kaupm.h. kl. 08.00 í fyrramál
ið. — Innanlandsflug: — í
dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar (3 ferðir), Egils-
staða, ísafjarðar, Kópaskers,
Patreksfjarðar, Vestmanna-
eyja'(2 ferðir) og Þórshafn-
ar. — Á morgun er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferð-
ir), Egilsstaða, Fagurhólsmýr
ar, Flateyrar, _ Hólmavíkur,
Hornafjarðar, ísafjarðar, —
Kirkjubæjarklausturs, Vest-
mannaeyja (2 ferðir) og Þing
eyrar.
i
Loftleiðir h.f.:
Hekla er væntanleg frá
Stafangri og Oslo kl. 21 í dag.
Fer til New York kl. 22.30.
Edda er væntanleg frá New
York kl. 8,15 í fyrramálið.
Fer til Oslo og Stafangurs kl.
9.45.
Sklpins
Skipadeild S.Í.S.:
Hvasafell er í Gufunesi. —
Arnarfell er í Ábo. Jókulfell
fór frá New York 28. ágúst
áleiðis til New York. Dísar-
fell er á ísafirði. Litlafell
kemur til Rvk í dag frá Vest-
mannaeyjum. Helgafell er í
Rvk. Hamrafell fór 25. ágúst
frá Rvk áleiðis til Batum,. .
.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla kom tii Rvk í gær
frá Norðurlöndum. Esja kom
til Rvk í morgun að vestan
úr hringferð. Herðubreið kom
til Rvk í gær að vestan úr
hrignferð. Skjaldbreið er á
Húnaflóa á vesturleið. Þyrili
er á Austfjörðum.
AlþýðublaðiS — 3. sept. 1959