Alþýðublaðið - 03.09.1959, Side 12

Alþýðublaðið - 03.09.1959, Side 12
Á myndinni sjást talið frá vinstri: Firitchard, hershöfðingi, Grant, hershöfðingi, Emil Jónsson, forsætisráðherra, Quesada, flugmálastjóri Bandaríkjanna og Agnar Kofoed Hansen. EMIL JÓNSSON, forsætis- ráðherra, afhenti í gær til not- kunar nýtt flugfjarskiptikerfi, sem komið hefur verið upp sam- eiginlega af flugmálastjórnum Islands og Bandaríkjanna og bandaríska flughernum. Fór afhendingin fram við hátíðlega athöfn í ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. Stöðvarnar eru fjórar og hafa einkennisstafina H—1, H—2, H—3 og H—4. Kallaði E.R. Queada, flugmálastjóri Banda- ríkjanna upp H—1, sem er í Sandgerði, sendi kveðjur sínar og óskaði til hamingju með stöðina. Agnar Kofoed-Hansen, flugmálastjóri, kallaði upp H—2 á Heiðarfjalli á Langanesi með sömu óskum, Grant, hershöfð- ingi, yfirmaður f jarskiptadeild- Valiír sigraði HAUSTMÓT meistaraflokks í knattspyrnu hófst á Melavell- inum í ga*rkveldi. Lók Valur og Fram. Sigraði Valur með 2:1. í hálfleik stóðu leikar 2:0. KJÖTBIRGÐIR í landinu eru langtum meiri nú en á sama tíma í fyrra. Samkvæmt skýrsl um frá Framleiðsluráði Iand- búnaðarins nemur þessi munur 1. júní sl. 756,7 tonnum að því er viðkemur kindakjöt, en 218, 2 tonn af stórgripakjöti voru til í landinu 1. júní í ár umfram birgðir á sama tíma í fyrra. Gísli Kristjánsson, ritstjóri búnaðarblaðsins ■ Freys, tjáði blaðinu svo í gær, að vegna þessarar miklu birgða mundi slátrun sauðfjár heldur dregin. þettá haustið og um enga sum- arslátrun yrði að ræða. Hann sagði og, að Framleiðsluráð lándbúnaðarins ákvæði, hve- ar flughers Bandaríkjanna, kall aði upp H—3 á Stokkanesi við Hafnarfjörð og Ioks kallaði Pritchard, hershöfðingi, yfir- maður varnarliðsins í Keflavík, upp H—4 á Straumnesi á Vest- fjörðum. I opnunarræðu sinni þakkaði forsætisráðherra öllum þeim, sem untiið höfðu að því að koma upp þessu víðfeðma og full- komna fjarskiptaneti. Nefndi hann til sérstaklega Mr. Que- sada, flugmálastjóra Bandaríkj- anna, Grant, hershöfðingja, Agnar Kofoed-Hansen, flug- málastjóra, og Mr. G.E. Goudie, yfirverkfræðing radíódeildar bandarísku flugmálastjórnar- innar, er skipulagði kerfið, hafði umsjón með uppsetningu þess og er málum hér vel kunn- ugur fr.á því hann var á árun- um 1952 og 1953 yfirmaður tækniaðstoðar Alþjóðaflug- málastofnmiarinnar hér á landi. Sérstaklega kvað Emil Jónsson það ánægjulegt, að kerfi þetta skyldi opnað á 40 ára afmæli flugsins á í'landi. Mr. Quesada þakkaðj hlýleg orð og óskaði allra heilla. Stöðvarnar eru mannaðar nær sauðfjárslátrun færi fram að haustinu, en framkvæmda- stjóri Framleiðsluráðsins, sem er Sveinn Tryggvason, veitti ó- greiðug svör, þegar blaðið vildi fá staðfestingu á þessum orðum Gísla Kristjánssonar. í Árbók landbúnaðarins er þess ennfremur getið, að sölu- aukning kjötsins innanlands végna niðurgreiðslanna í vet- ur hafi ekki verið eins mlkil og ætla mætti. Þó hefur fóík aukið talsvert kaup sín á dilka- kjöti, en urn leið hefur dregið úr sölú á aer'- ög' s'tórgripakjöti. Útflutningur' kjöts er því orðin naUðsyn til þess, áð ekki hlaðist upp birgðir frá ári til árs. bæði íslendingum og Banda- ríkjamönnum. Uppsetning kerfisins er fram kvæmd af íslendingum með tæknilegri aðstoð frá banda- rísku flugmálastjórninni. Hefur kerfi þetta ómetanlega þýðingu, ekki aðeins fyrir innanlands- flugið, heldur einnig fyrir allt flug í námunda við ísland, en það flug þreyta að sjálfsögðu flugvélar frá fjölmörgum þjóð- um. Einkum er mikilvægt, að ultrastuttbylgjurnar eru ekki háðar áhrifum sólbletta og ann- Framhald á 2. síðu. Þing U.S.1< ræir Félags- heimili SAMBANDSÞING Ungmenna- félags íslands hið 21. í röðinni verður haldið í Reykjavík dag- ana 5.—6. sept. nk. Eitt aðal- mál þingsins verður: Félags- heimilin og rekstur þeirra. Þingið tekur ákvörðun um, hvar landsmólið 1961 verður haldið og ákveður keppnisgrein ar. 70 til 80 fulltrúar frá 19 hér aðssamböndum og nokkrum fé- lögum, sem ekki eru í héraða- sambandi, eiga rétt á að sækja þingið. Framkvæmdastj. Ungmenna sambands íslands hefur heim- sótt nokkur héraðssambönd í sumar og haldið sameiginlega fundi með stjórnum samband- anna og sambandsfélaganna. Fundirnir voru vel sóttir og mikill áhugi ríkti hjá fundar- mönnum fyrir auknu starfi í þágu samtakanna/ Flest héraðssamböndin hafa haldið íþróttamót í sumar eins og vénja er til; og fjöldi ung- mennafélaga hefur þreytt keppni í íþróttum innanfélags eða við önnur félög. Sambandsstjórn héfur látið leggja nýja girðingu um.Þrasta skóg og nú er í athugun ■ að koma upp leikvangi-í skógin- um. ■ FT »- 40. árg. — Fimmtudagur 3. september 1959 — 187. tbl. mílur er staðreym utanrikisrcn „BREZKUR herskipafloti við Island mun engin áhrif hafa í þá átt að knýja íslendinga til undanhalds í landhelgismál- inu. Útfærsla ' fiskveiðilögsög- unníi: við Ísíand í 12 MÍLUR ER STAÐREYND, sem ekki verður haggað og íslendingar, sem einir allra Þjóða í veröld- inni eiga allt sitt undir fisk- veiðum, munu aldrei sætta sig við annað og minna en það, sem aðrar þjóðir njóta í þessum efnum“. Með framangreindum um- mælum lauk Guðmundur í. Guðmundsson, utanríkisráð- herra, ræðu sinni í ríkisút- varpinu í fyrarkvöld — 1. sept- ember. Ráðherrann hóf ræðu sína með því að lýsa aðdrag- andanum að útfærslu fiskvéiði- takmarkanna og drap á hin furðulegu viðbrögð brezkra stjórnarvalda, sem beitt hafa ofbeldi í heilt ár. Kvað hann alls ekki ofmælt, að framferði Breta hafi verið fordæmt um heim allan og „þetta mál verð- ur aldrei leyst með vopnum“, sagði hann. Utanríkisráðherra þakkaði þeim þjóðum, sem formlega við urkenndu útfærslu fiskveiðilög- sögunnar og þeim, sem virtu hana í verki. Síðan sagði ráð- herrann: Landhelgismálin í heild eru nú í höndum Samein- uðu þjóðanna og þar verða þau útkljáð, hvort sem það verður fyrr eða síðar. Allsheirjarþing- ið iræddi málin síðastliðið haust og ákvað að kalla saman nýja ráðstefnu í Genf, sem að líkind- um kemur saman í marz-apríl næsta vor, til að fjalla eingöngu um landhelgi og fiskveiðitak- mörk ríkja“. ÞESSARI EININGU VERÐUR ÞJÓÐIN AÐ HALDA. Guðmundur í. Guðmundsson minntist síðan á kynningu máls ins erlendis og sagði að lokum: „íslendingnr hafa í landhelgis- málinu staðið saman sem einn maður. Allar tilraunir til að skapa deilur um málið eða mis- nota það hefur fólkið sjálft kveðið niður. Þessari einingu verður þjóðin að halda. Við verðum að sýna þrautseygju og festu, halda vel og virðulega á málstað okkfir, og þá mun allt fara vel“. Steypubifrelð og Volkswagen í áreksfri. í GÆR klukkan 18,50 varð árekstur á mótum Sogavegar og Grensásvegar. Rákust sam- an steypubifreið frá Steypu- stöðinni og Volkswagenbifreið, í Volkswagenbifreiðinni var kona og lítil dóttir hennar. Slas aðist telpan og var flutt á slysa varðstofuna, og síðan á Land- spítalann. Var óttazt í gær- kvöldi. að hún hefði mjaðmar- brotnaig eða lærbrotnað.' .Einnig hlaut hún meiðsli í andliti. r ÚTSÖLUM á vefnaðarvörum og öðrum vörum, sem vefnað- arvöruverzlanir selja, lýkur að þessu sinni laugardagimi 5. sept !ember. Næst er heimilt að íhalda útsölur 10. janúar. í SÍÐUSTU VIKU var ákveð- in mikil verðlækkun á svið- um. Afleiðingarnar urðu þær, að fólk þusti í verzlartir til þess að kaupa svið seldust þau upp á svipstundu. ÁTTU AÐ KOMA Á MÁNUDAG. Sl. laugardag fengu allir þau svör, að meiri svið væru væntanleg strax eftir helgina, þ.e. á mánudeginum. En á mánudag, er fólk fór að spyrj- ast fyrir um sviðin, svöruðu kaupmenn því, að engin svið fengjust lengur í Áfurðasölu SÍS eða Sláturfélagi Suður- lands. Og hvers vegna? Jú, einn kaupmaðurinn svaraði hispurslaust: Allt, sem eftir var, hefur verið selt á bak við. HREINT HNEYKSLI. Hér er um hneyksli að ræða. Fólki er lofað því, að fá á- kveðna vörutegund, en það loforð reynist svik ein vegná þess, að klíkuskapur hefur verið látinn ráða. Er blaðinu kunnugt um það, að margir kaupmenn eru argir yfir þess- ari framkomu Afurðasölu SJS og Sláturfélagsins og er það ekki nema eðlilegt.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.