Alþýðublaðið - 04.09.1959, Page 5

Alþýðublaðið - 04.09.1959, Page 5
Það er leikflokkur Róbert Arnfinnssonar, sem hefur val ið þennan leik til flutnings, fyrst úti á landsbyggðinni og síðan í Frarjjsóknarhúsinu hér í Reykjavík. Sá sviðsbúning- ur, sern flokkurinn hefur val- ið leikritinu, er gerður meira fyrir þarfir umferðaleikflokks en af trúmennsku við leik- ritshandrit höfundar. Hins vegar voru breytingar og úr- fellingar gerðar af smekk, og þýðing Hjartar Halldórssonar virtist ágæt og lifandi. Höf- undur leiktjalda óg leiksviðs- búnaðar lætur aftur á móti ekki nafns síns getið í leik- skránni, og spurning er, hvort honum var þess láandi. Kyn- lega brá manni við, þegar stúlkan fór að dásama vist- legheiíin, og sannleikurinn er sá, að umgjörðin veitti leik- endum alls ekki nægilega hjálp til að skapa hið ame- ríska andrúmsloft, sem með þarf, ef leikritið á að njóta sín verulega. Annars má margt gott um leikstjórn Helga Skúlasonar segja: Hann setur sér fyrir í upp- hafi að hann sé að setja upp gamanleik og ekki skopleik, og því heldur hann til leiks- loka. Það er meira að segja svo, að þau atriðin, sem frá höfundarins hendi jaðra við skopleikinn (t. d. sum æsing- aratriðin í síðasta þætti) tak- FramhaW á 2. síðu. Mér finnst undantekningar- laust mjög góður andi í garð íslendinga meðal Dana, og mik- ill áhugi í Danmörku á Islandi og íslendingum, sagði Stefán Jóhann Stefánsson, ambassador í Kaupmannahöfn, er hann leit inn á ritstjórnarskrifstofur blaðsins uppá gamlan kunn- ingsskap. Hann og frú Helga eru í sumarleyfi hér heima um þessar mundir og hafa þeg- ar heimsótt fornar slóðir á Norðui-Iandi. Stefán segir, að í Danmörku muni vera stærsta nýlenda ís- lendinga erlendis, samtals um 2.000 manns af íslenzku bergi brotið. Viðskipti okkar við Dani takmarkast óhjákvæmi- lega af því, að Danir eru mikil fxskveiðiþjóð, ekki sízt ef einn- ig er litið til Færeyja og Græn- lands. Hins yegar eru menn- ingarskipti þjóðanna geysi- mikil. Stúdentar sækja enn sem fyrr mikið til Danmerkur, ekki sízt verðandi verkfræð- ingar, sem stunda síðari hluta námsins ytra. Munu stúdentar jafnan verá 50—80. Þá er margt manna við nám, sem ekki eru stúdentar, til dæmis vélstjór- ar og fleiri í tækninám ýmis- konar. Aniiar höfuðþáttur er lækn- ishjálp, sem Islendingar sækja í stórum stíl til Dan- merkur, sem ekki er enn að- staða til að gera heima. Má heita, að með annarri hvorri flugvél komi fólk slíkra er- inda, og skapar þetta mjög mifela vinnu fyrir sendiráðið. I þessum efnum eru danskir læknar og forráðamenn sjúkra lnisanna eins hjálpsamir og elskulegir í garð Islendinga og frekast verður á kosið, seg- ir Stefán. , —- Hvað er að frétta af hand- ritamálinu? Það mál er vakandi, segir Stefán. Ég hef samband við dönsk stjórnarvöld' um það, svo og við þá mörgu menn og félög, sem eru okkur vinsam- leg. Má segja, að í stjórnmál- um og félagsmálum sé góður hugur í okkar garð í handrita- málinu. SÆMBAND VIÐ TYRKI OG ÍRA. er það ekki? En í góðum gam anleik er sjaldan rólegt frá upphafi til enda. Þetta er bara upphafið. Það býr nefni- lega uppi á loftinu, stúlka, og stúlka þessi hefur þá undar- legu áráttu að umgangast pottaplönturnar sínar af tals- verðri ógætni og koma þannij? á beinlínis lífshættulegum samskiptum. En við skulum ekki rekja söguþráðinn: sjón er sögu ríkari. „Stúlkan á loftinu“ (The seven year itch) eftir Georgo, Axelrod er engan veginn merkilegur leikskáldskapui en hins vegar hinn notaleg' asti gamanleikur. Ekki vil é$ nú segja að hann beri af ame rískum gamanleikjum af svip- uðu tagi (mér dettur t. d. í hug „Bus Stop“ eftir William Inge), fremur myndi hann teljast í léttavigt, en hins vegar ber hann höfundi sín- um vitni um athyglisgáfu, beizkjulausa gamansemi, auga fyrir skrýtilegum kringum- stæðum (sitúasjónskómík) og sviðskyn. í rauninni eru flest- ir bandarískir gamanleikir síðari ára „comédie des mæ- urs“, þ. e. lýsa háttum og sið- um fólks en þjóna síður á- deilunni eða hugsjónunumi þó að Axelrod gefi sér tíma til að skopast að áhuga og áróðri vestra fyrir „Sex and crime“ eða sálgreiningaræði borgar- Efri myndin: Helga og Ró- bert. Ne'ðri myndin: Helgi og Róbert. anna, þá er það alls ekki meg- inuppistaða leikritsins. Hanr er fyrst og fremst að lýsr venjulegu fólki í venjulegurr (?) kringumstæðum. Eigin maðurinn og stúlkan á loft inu eru ekki stórfelldar per sónulýsingar, en manni virð ist þær mótaðar af trúverðug leik, og þær gefa tveimur úr valsleikurum ágæt tækifær til að neyta hæfileikanna o; gleðja áhorfendur. Stefán Jóhann er, eins og allir ambassadorar okkar er- léndis, fulltrúi íslands hjá fleiri þjóðum en einni. Hefur fallið í hans hlut að vera sendi- herra einnig hjá frændum okk- ar írum, svo og hjá Tyrkjum. Stefán hefur fyrir skömmu verið í Tyrklandi til að af- henda Bayar Tyrklandsforseta skilríki sín og koma á sam- bandi við Tyrki. Segir hann, að suður þar sé þjóðin að byggja upp með miklum hraða, rétt eins og íslendingar. Ankara, sem fyrir mannsaldri var smá- þorp, er að verða stórborg, og er þar byggt svo ört, að ferð um úthverfin minnir á sams konar ferð um úthverfi Reykja- víkur. Ýmis konar efnahags- leg vandamál, sem Tyrkir eiga við að stríða eru, af þessum sökum, áþekk þeim, sem ís- lendingar hafa átt við að stríða. Sveinn Einarsson skrifar um leiklist EIGINKONAN er farin í sveitina. Eiginmaðurinn er einn heima. Hann situr þar og er að tauta þetta fyrir munni sér, að það sé svo ró- legt. Déskoti rólegt. Þetta er annars fyrirmyndar eiginmað ur, sem hefur verið sauð- tryggur konunni sinni öll þau sjö ár sem liðin eru síð- an þau gengu í það heilaga. Hættur er hann bæði að reykja og drekka. Auk þess elskar hann konuna sína, eða 'MMWWIIWWMWMWWIHM |!Gömul haus- |! kúpa af I manni Nairobi, 3. sept. (Reuter). ÞEKKTUR brezkur mann- fræðingur, Eouis Leaky, for- stöðumaður mannfræðisafns- ins í Nairobi, upplýsti í da'g að höfuðkúpa, sem hann fann nýlega í Tanganyka, — væri hinn týndi hlekkur (the miss- ing link) milli manns og apa. Leaky gaf þessar upplýs- ingar er hann kom af þingi sérfræðinga í sögu Áfríku, — sem haldið var í Leopoldville, höfuðborg Belgíska Kongó. L-eaky er einn þekktastí sér- fræðingur í forsögu Austur- Afríku og hefur unnlí) þa>' að fornminjarannsóknum í rúm- lega 30 ár. Það er álit hans að . mannkynið eigi upptök sin í Afríku og á hann stóran þátt í að margir málsmetandi mannfræðingar eru einnig komnir á þá skoðun. Leaky sagði að mannfraið- ingar hefðu um langt skeið unnið að því, að finna hinn týnda hlekk í Afríku og nú hefði Það loks tekist. Hann kvaðst mundu senda þessa höfuðkúpu ti) British Muse- um. Leaky er 56 ára að aldri og er uppnefndur meðal kunn- ingja sinna „hvíti Kikiu mað- urinn“ vegna kynna sinna af þeim kynþætti. Hann fann 1948 höfuðkúpu af apa, sem hann taldi 30 milljón ára- gamla. Það var kona hans, sem fann þessa nýjustu kúpu, 17. júlí í sumai', er þau hjónin untm að rannsóknum í Tanga- nyka. Höfuðkúpan er af 16— 18 ára gömlur dreng og talin vera 600.000 ára g'ömul. —- Leaky nefnir þennan mann Zinjantropus Boisei, Zinj er gamla nafnið á Afríku og Bois ei er nafn þess manns, sem kostaði rannsóknarleiðangur Leakys. Hann telur engan vafa á að þessi maður sé hlekk ur milli apamannsins, .Austra- lopithecus og Paranthropus. Fulltrúarnir á þinginu í Leo- poldville, sem allir eru vel- þekktir mannfræðingar, jarð- fræðingar og fornleyfafræð- ingar telja fund Þennan ekt’a. Leaky dregur ályktanir sínar af stærð tanna beirra. sem hann fann og dýnt gómsins. Maðui" þessi var ávaxtaæta. Leaky kveðst þurfa 5000 sterlingspund til þess að geta haldið áfram leit á þessum slóðum. s ■jt c ■ ■ b teru komin aftur. Þeir sem rafa pantað hjá mér, sæki Þau sem fyrst. BEéma- og græn- mefisverzfuisin, Laugavegi 63 Sími 16990 Alþýðublaðið — 4. sept. 1959 g

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.