Alþýðublaðið - 09.09.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.09.1959, Blaðsíða 1
WMWMmWWMWMWMHM 40. árg. — Miðvikudagur 9. sept. 1959 — 192. tbl, BRETARÆTLA! AÐ KJÓSA 8. OKTOBER I VMdtinzin á VelUnum: UTANRIKISRAÐUNEYTIÐ fyrirskipaði þegar í gær lög- reglurannsókn vegna atburðar- ins á Keflavíkurflugvelli í fyrra kvöld, er vopnaðir herlögreglu- menn neyddu tvo starfsmenn flugmálastjórnarinnar, ásamt 2 þýzkum flugmönnum, til að’ liggja á rennblautri jörðinni í um það bil tíu mínútur. Alþýðu blaðið aflaði sér í gærdag ítar- legra frétta af atburðinum, og J. 0. Krag neitar VARSJÁ, 8. sept. (Rauter). JENS OTTO KRAG utanrík- isráðherra Danmerkur er kom- inn til Varsjár og mun ræða þar við pólska ráðamenn. Hann vís aði í da-g á bug tillögu Pólverja um að Eistit'asalt yrði gert að „friðarhafi“. Krag kvað alþjóða lög hindra að hægt væi'i að lýsa yfir-að Eistrasalt væri lok að haf. „Eistrasalt er hluti af úthöfunum og enginn hefur rétt til þess að loka því“. Krag er fyrsti utanríkisráð- herra frá ríki í Atlanzhafs- bandalaginu, sem kemur í op- inbera heimsókn til Póllands VESTUR-ÞÝZK yfirvöld áætla, • að einn maður af hverjum 95 í Austur- Þýzkalandi beri byssu annað hvort sem hermað- ur eða lögreglumaður. í Vestur-Þýzkalandi er liins vegar einn af hverjum 235 borgurum vopnaður. Hér er mynd frá þýzkri hersýningu austan járn- tjalds. Rússar hafa þjálf- að austur-þýzka herinn og vopnin eru rússnesk. Hins vegar virðist göngulag stríðsmannanna enn sem fyrr vera prússneskt. MWMMWWMMMMWMMMV PARÍS: Tízkuhús Diors hefur í dag gefið út tilkynningu þess efnis, að hinn ungi Dior hafi ákveðið að giftast bráðlega. IZVESTIA JÁTAR (Á SÍNA VÍSU): HÉR er örlítil Alþýðu- blaðsmynd af hugarfari Húsvíkinga. Hún skýrir sig sjálf. Og okkur er á- nægja að birta myndina og koma þessari ágætu hugmynd á framfæri. |MMMM*MWMMMWWMM%W SOVEZK yfirvöld hafa j játað í fyrsta sinn, að ótil tekinn fjöldi sovézkra' stúdenta hefðu oftlega haft með sér leynifundi fyrir þrem árum, þar sem þeir gagnrýndu stefnu sovézku stjórnarinnar og ræddu um að láta skoðun sína koma fram opinber- lega með útgáfu „sóða- legra bæklinga“. Játning þessi kemur fram í grein í Izvestia, málgagni sovézku stjórnarinnar. Þar seg- ir, að leynilögreglan hafi „frelsað11 stúdenta þessa, en hvorki handtekið þá né varpað þeim í fangabúðir. Grein þessi er'skrifuð í þeim tilgangi, að sýna fólki fram á, að hin sovézka leyniþjónusta sé mannúðarfull, þótt hún viti að sjálfsögðu full skil á öllu, sem gerðist í ríkinu. NÝTT KERFI. í grein þessari segir enn- fremur, að leyniþjónustan starfi nú á nýjum grundvelli. Miðað sé að því, að koma í veg fyrir, að glæpir séu framdir, og „frelsa11 það fólk, sem hafi misst sjónar á hinni réttu leið. ! En leyniþjónustan sé alltaf á verði. Fyrir skömmu komst upp um verksmiðjuverkamann, sem hlustaði á erlendar út- varpsstöðvar og kom af stað „hættulegum orðasveim“. Verkamaðurinn var leiddur fyrir dóm samverkamanna sinna í verksmiðjunni, og þeir fordæmdu hann allir. — Samt var hann ekki rekinn úr vinn- unni, og „sýnir þetta ljóslega, að leyniþjónustan er hvorki grimmúðug né tilfinningalaus í gerðum sínum“, segir höf- undur greinar þessarar. Erlendum útvarpsstöðvum, einkum útvarpsstöðvum „hinn- ar frjálsu Evrópu11 var kennt um hin óheilla.vænlegu áhrif, sem stúdentarnir höfðu orðið fyrir. A. m. k. þrír stúdentanna, sem fundnir voru sekir um þátttöku í andspyrnuhreyfing- Framhald á 3. síðu. MMMMMM%%%%MMMMMMMW M%%%%%%M%%M%%%%%%%%%%%%%%%M af siokkunum í gær HINU nýja varðskipi, senú ar, frú Ebba P. M. Sigurðsson, er í smíðum hjá Aalborgsværft, | gaf skipinu nafn. var hleypt af stokkunum á há- degi í gær. Hlaut það nafnið Oðinn. Smíði skipsins verður væntanlega að fullu lokið í fe- brúar n. k. Kona Péturs Sigurðssonar, forstjóra Landhelgisgæzlunn- 800 TONNA SKIP. Nýi Öðinn verður 800 tonn af samtölum við fslendinga á flugvellinum verður Ijóst, að atvik þetta er ekki einsdæmi. Atburðurinn gerðist meS þeím hætti, að tveir starfsmenn íslenzku flugmálaþjónustunn- ar og tveir þýzkir flugmenn, —- ætluðu að fara um borð í þýzka flugvél sem var til viðgerðar og hafði verið komið fyrir í einii af flugskýlum varnarliðsins. Voru mennirnir stöðvaðir af vopnuðum herlögreglumönnum — sem neyddu þá til þess að leggjast á rennblauta jörðina. Var annar íslendingurinn í ein- kennisbúningi flugmálastjórnai' innar, en þrátt fyrir það íengu þeir el*ki að gefa skýringu á ferðum sínum. Voru þeir látn- ir liggja þar í 10 mínútur. Yf- irmaður kom þá á vettvang og leyfði hann mönnunum að fara leiðar sinnar, eftir útskýringar þeirra. Alþýðublaðið hafði í gærdag tal af nokkurm mönnum sem vinna á flugvellinum. Bar þeim öllum saman um, að framkoma hermannanna breyttist til hins verra þegar þeir bæru vopn. — Nefndu þeir dæmi um valda- beitingu vopnaðra varða. Segja íslendingar, að einkum beri á þessu, þegar skipt sé um yfir- menn, því þeir virðast þur'fa tíma tii þess að átta sig á hlut- unum. Þá átti blaðið tal við fulltrúa lögreglustjórans á flugvellinum Sagði hann ,að rannsókn hefði hafðist þegar í stað, en að henni væri ekki lokið. Aðspurður kvað hann atburð sem þennail fremur einstæða. Seint í gærkvöldi barst blað- inu eftirfarandi tilkynning frá utanríkisráðuneytinu: „Skömmu eftir miðnætti hinn' 6. þ. m. stöðvuðu bandarískir herlögreglumenn tvo stárfs- menn íslenzku flugmálastjórn- arinnar ,og vai’ annar þeirra einkennisbúinn, og tvo þýzka flugmen fyrir utan flugskýli á Keflavíkurflugvelli. Var flug- Framhald á 3. síðu. HERLÖGREGLUÞ J ONUNUM á Keflavíkurflugvelli er laus byssuhöndin þessa dagana. Þeir þurfa að taka sér tak — og yfirmehn þeirra. Þeir þurfa að kynna sér hug- niyndir fslendinga um byssur. ÞÁ KEMUR A DAGINN, AÐ ÞAÐ VIRKAR ALVEG ÞVER- ÖFUGT Á ÍSLENDINGA — ALLA ÍSLENÐINGA — ÞEG- AR OTAÐ ER AÐ ÞEIM BYSS UM. ÞEIR VERÐA ÓTRÚ- LEGA LÍTIÐ HRÆDDIR EN AFTUR Á MÓTI ÁKAFLEGA GRAMIR. Varnarliðsmenn skyldu áttá sig á þessu sem allra fyrst. Alþýðublaðið segir: Bíó- myndatilburðir af því tagi, sem nú eru að komast í tízku suð- ur á Keflavíkurflugvelli, eru citur í blóði íslendinga.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.