Alþýðublaðið - 09.09.1959, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 09.09.1959, Blaðsíða 11
—rrnyinmmnmiHimmmimmmmnninnmmnn . 16. da$ur Williiiin»»i|iiíi»t«niH||iiiii||iMi«HiiH»nnnnnB» þér báðuð um er fyrir fram- an, Fráulein. Rósirnar handa veika vini yðar eru í honum“. Það var einkennisorðið — rósir — en þegar hann minnt- ist á veika vin hennar svim- aði hana. Átti hann við föður hennar? „Komið inn augnablik. Ég á eftir að pakka niður“. Hann hikaði, en svo yppti hann öxlum. „Já, en ekki nema augnablik, Fráulein. Við erum orðin of sein, Ég var tafinn á leiðinni. Það var girt fyrir götu af lögregl- unni og það tafði mig“. „Það var undarlegt“, sagði hún titrandi. Hún skalf við tilhugsunina um ungu stúlk- una, sem kspnske lá enn dáin í íbúðinni. „Flýtið yður, Fraulein“, sagði hann, þegar hann sá að hún hreyfði sig ekki. „Mér Iiggur á“, Linda fór og náði í föt út úr klæðaskápnum, braut þau vandlega saman og lagði þau niður í ferðatöskuna, en áður en hún lokaði henni leit hún á unga manninn. „Því ætti ég að fara með yður? Hvernig veit ég að þér eigið að sækja mig? Hvernig getið þér sannað það?“ „Þér væruð enn fallegri, Fraulein, ef það væru rósir í kinnum yðar“. Hann lagði á- herzli> á ,vósir“. Hann talaði hratt og virtist mjög spennt- ur. „Ég skil“, sagði hún. „Ég veit hvað einkennisorðið er. En samt — mig langar til að vita hvert við förum. Hvern- ig get ég vitað hvert við er- um að fara, ef mér er ekkert sagt?“ „S’taðurinn, sem við förum til, er 5 mílur héðan. Meira má ég ekki segja yður' Ef þér viljið sjá veika vin yðar, skul uð þér flýta yður“. ,,Ó, nei!“ Hún kreppti hend urnar. ,,Ó, nei! Er hann veik- ur?“ „Nægilega veikur til að okkur liggur á, Fráulein", svaraði hann stuttlega. „Eruð þér búnar að pakka niður? Ég skal bera töskurnar fyrir yður. En fyrst verð ég að biðja yður um að skrifa skila- boð til forstjóra dansflokks- ins um að þér hafið farið frá Austur-Berlín til að heim- sækja ættingja yðar og að þér komið annað hvort í kvöld eða eftir nokkra daga. Því ráð ið þér sjálf, Fráulein“. Allt í einu varð hún hrædd. Var þetta gildra? Hafði Hans á réttu að standa? Átti hún að vera hér í Austur-Berlín Og bíða unz hún hitti hann á ný? En svo var það pabbi hennar, nei, hún varð fyrst og fremst að hugsa um hann. Og Davíð var áreiðanlega búinn að ná í mótorhjól og beið hennar einhvers staðar í námunda við hótelið. „Ég þarf bara að kveikja mér í sígarettu“, sagði hún. „Mér líður svo einkennilega, taugarnar eru víst í ólagi. Það eina sem róar mig, er að reykja“. Sendisveinn Vom með síg- aretturnar og hún opnaði pakka og kveikti sér í einni. Hann þáuð ekki að kveikja í hennj fyrir hana, horfði að- eins á hana eins og hann héldi að hún væri viljandi að reyna að tefja fyrir honum. En það máttl honum ekki detta í hug. „Eg get reykt hana á leiðinni niður,“ sagði hún stutt í spuna. „Eg vona að yður sé sama. þó ég reyki herra — afsakið, ien ég veit efcki hvað þér heitið.“ „Rudholph Mannheim,“ —• sagði hann enn styttri í spuna en hún hafði verið. —• „Eruð þér loksins tilbúnar, fröken?“ Þau gengu niður stigann og út um dyrnar að bílnum. sem beið fyrir utan. Hann opnaði dyrnar að framsætinu. „Eg held að það sé bezt að þér sitjið við hliðina á mér, fröken.“ Hún hló. „Þér haldið þó fekki að ég reyni að stökkva- út úr bíl á fullri ferð?“ „Eg var ekki að huigsa um það. mér datt í hug að þér reynduð kannske að gefa ein hverjum merki.“ Hún reyndi að vera róleg. Einhvern veginn fannst henni að hann grunaði hana um leitthvað. En hún settist inn í foílinn og þau voru ekki búin að aka langt, þegar hún kastaði fyrstu hxlf- reyktu sígarettunni út um gluggann og kveikti sér í nýrri. Það var skrítið, en hún treysti Davíð. Líf henn- ar — og pabfoa hennar var í höndum hans. Það var ekki rökrétt, hann hafði iekkert gert til að hún treysti honum. Gat leinn koss gert allan mismuninn? Því hún vissi að hún hafði kysst han á móti — annað hvort varð hún að treysta honum eða hún missti sjálfsvirðingu sína. Þau keyrðu eftir Stalin Allée og það var lítil umferð svo snemma morguns. Hana langaði óstjórnlega til að líta við og gá að því hvort Dav- íð kæmi á eftir þeim, en hún mátti ekki gera það. Þau ikeyrðu leftir götu, sem ekki hafði enn verið byggð upp eftir sprengiárásirnar og hún varpaði hálfreyktri síg- arettunni út, en ekki fyrr en hún hafði kveikt í nýrri með stúbbnum. Og það sama endurtók sig imeðan þau óku fram hjá sveitabýlum og jörðum, þar sem ikvikfé var á foeit og í hvert sinn foað hún til guðs að hann skildi efeki hvað hún var að gera. .,Mér finnst þér reykja mikið. fröken,“ mælti hann loks. Hún reyndi að vinna bug á hræðslunni og vera styrk. „En ég var búin að segja yður að ég er slæm á taug- um og það enia sem hjálpar er að xieykja. Eg reyki alltaf mikið og nú má guð vita í hvað ég hef hætt mér. Eg er enn taugaóstyrkari en venju -lega! Og myndi veina, ef ég ekki reykti!“ í fyrsta sinn sá hún bros á kaldranalegu andliti hans. „Þá er víst foetra að þér irieykið. fröken.“ Þau óbui kílpmeter eftir Ikílómeter yfir flatlendið, en svo fór vegurinn að verða forattari og skógiklæddar forekkur komu í ljós. Um- hverfis voru hvítmálaðir bæ- ir með bröttum. rauðum þök- um. Litlar lækjarsprænur runnu um folómiprýdd engi. Hann hægði á sér, þegar þau komu að bæ, sfem var held- ur stærri en hinir. „Við skulum koma inn augnablik. Þér hafið sjálf- sagt gott af að fá kaffisopa. sagði hann vingjarnlegar en fyrr. , Takk,“ svaraði hún ró- lega. „Það væri dásamlegt.“ Hún undraðist yfir þessari umhyggju. Hún var Hka feg- in, því ef Davíð var langt á eftir, gat hann náð þeim. Hún vonaði bara að hann finndi isígaretturnar. Þau fóru út úr foílnum og gengu inn um hvítmálað tré hliðði og eftir vegi mleð tré foegg j a vegna og loks komu þau að hvítmálaðri aðalbygg ingunni. Hann var með pakka með sér og hann gekk hiklaust inn og hún elti. ,jÉg heyri ekki hvað þú segir. Þau ei nefnilegá að eta hérna við hliðina mer." . Cplíjvriaht P. t. B. Bci'. 6 Gráhærður maður, kona hans, ungur maður og tvær dætur þeirra sátu við borð í eldhúsinu og drukku morg- unkaffið. Þau stóðu upp. þeg ar hann kom inn. Linda, sem stóð bak við hann, sá, að gamli bóndinn roðnaði. Kannske var það Vegna reiði, en rödd hans var vingjarnleg, þegar hann sagði: ,,Velkominn herra Mannheim. Við áttum ekki von á yður í dag.“ .,Eg varð að fara til Austur -Berlínar. Eg var að sækja gest, sem á að fara til hall- arinnar. Fröken O’Farrell, herra og frú Goetz og dætur þfeirra, Greta og Anna.“ — Hann kynnti ekki unga mann inn og það var greinilegt að það gerði hann viljandi. Hann var hár, ljóshærður braftalegur piltur. En Ijósblá augu hans voru utan við sig. Mannheim henti pakkanum á borðið. „Hér er kaffið. sem Þá var pafobi hennar í hönd- um komimúriiSsta. þylí Rud- plph var greinilega sendur frá þeim. Gerhardt leit á úr sitt. — „Það er bezt að þú farir heim núna ’Greta. „Rödd hans var skipandi. „Við viljum ekki að neitt komi fyrir Önnu. Eg hfefði farið sjálfur hefði ég ekki lofað föður þínum að sMpta mér ekki af þessu. En einhvern daginn geri ég það. það yeit Guð!“ Hann gekk svo hratt, að Linda gat ekki fylgst með honum. Greta hvarf x áttina að húsinu og Linda skyldi, að hún hafði verið að horfa á sorgarleik, þar sem Anna var aðalleik- andinn. Maðurinn leit allt í einu á hana. „Eruð þér ensk?“ —■ spurði hann. Hún kinbaði kolli. ,.Já.“ „Hvað eruð þér að eltast við bölvaða kommúnistana?“ ég var búinn að lofa ykkur. Látið mig vita hvenær það verður foúið, þá skal ég koma með meira.“ Unga manninn virtist langa til að mótmæla, en gamli foóndinn tók um arm hans. „Þér lízt lekkert á gjafir mínar Gerhardt Hellmann.“ sagði Rudolph hlæjandi. ,,Eg skal reyna að kenna þér mannasiði, þegar ég má vera að. Við erum að flýta okkur frú Goetz, gefið okkur kaffi — af mínu kaffi og svo get- ið þið farið Ðg skilið okkur Önnu eftir tvö ein. Eg þarf að tala við hana.“ Gamla foóndakonan með foogna bakið og þunna, hvíta hárið leit á hann. Það var hatur í augnaráði hennar, en hún sagði ekkert. Hún helti í tvo bolla úr stóra kopar- kalinum á leldavélinni. svo tók hún fram kökur og könnu með þykbum rjóma. „Eg verð að fara að vinna,“ sagði gamli bóndinn. „Ger- hardt og Greta geta séð um ungfrú O’Farrell á meðan. — Það er bezt að þú komir með mér mámma, fyrst herra Mannheim vill vera einn með Önnu.“ Linda sá baráttuna. sem fór fram bak við veðurbitið andlit gömlu konunnar. Hún leit á dóttur sína, laglega og ljóshærða stúlku, en hún sagði ekkert. Þegar Linda var búin að drekka kaffið, fór hún út með manninum, sem var kallaður Gerhardt og eldri systurinni Gretu. Þau gengu flugvtiarnar: Flugfélag íslands h.f.: Milillandaflug: Gullfaxi fe rtil Glasgow og Kaupm.- hafnar kl. 08.00 í dag. Vænt- anleg aftur til Rvk kl. 22.40 í kvöld. — Innanalndsflug: t dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir). Egils- staða. Hellu. Hornafj arða^, Húsavíkur, ísafjarðar og Yestmannaeyja (2 ferðir). — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir), Egilsstaða, Isafjarðar, —• Kópaskers, Vestmannaeyja, (2 ferðir) og Þórshafnar. Loftleiðir h.f.: Hekla ei' væntanleg frá Hamborg, Kaupmannahöfn og aGutaborg kl 19 í dag. Fer til New York kl. 20,30. Leiguflugvélin er væntanleg frá New York kl. 8,15 í fyrra málið. Fer tii Gautaborgar, Kaupm.hafnar og Hamborg- ar kl 9.45. Edda er væntan- leg frá New York kl. 10.15 í fyrramálið Fer til Giasg- ow og London kl. 11.45. Sklplni Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á leið frá Berg- en til Kaupm.h. Esja var á Akure.yri síðd. í gær á aust- urleið. Herðubreið er á Áusti fjörðum á norðurleið. Skjald breið var í Flatey á Breiða- firði í gærkvöldi. Þyrill er á Austfjörðum. Skaftfelling- ur fór frá Rvk í gærkvöldi til Vestmannaeyja. Baldur fór frá Rvk í gærkvöldi tll Sands. Gilsfjarðahafna og Hvammsf j arðar. í áttina að enginu, sem kýrn- ar voru á beit á. Þau stað- næmdust við girðingna og Greta sagði lágt: ,.Þú mátt ekki láta svora Gerhardt. Þú veizt að það er lekki til neins og við getirm treyst Önnu. „Fari iþað allt til helvítis!11 sagði maðurinn. „Eg gæfi fúslega hægri hendina til að mega drekkja honum í hland forinni núna!“ Hann talaði eins og sprenging hefði orð- ið innan í honum. , Og mig langar til að ger,a iþað! Hver heldur hann að hann sé, að koma hingað og henda í okk- ur ölmusum eins og við ök- um við hverj-um sem er af helvítis kommúnista!“ „Gerhardt láttu ekki svona! Hún tók um hendi hans. „Talaðu efcki svona. Þú vieizt hvað það er hættulegt. Viltu láta myrða okkur öll? Hún talaði lágt og biðjandi. Linda varð hrædd við orð hans. Hann kallaði Rud- oiph Mannheim kommúnista. Eimskipafélag íslands h.f.: Dqttifoss fór frá Lenin- grad 7.9. til Rvk. Fjallfoss kom til Rvk 1.9 frá Hull. —• Goðafoss fór frá Rvk 5.9. til New York. Gullfoss fer frá Leith í daa 7.9. til Rvk. —•< Lagarfoss er í Hamborg. — Reykjafoss fór frá Rvk 3.9. til New York. Selfoss fór frá Rostock 8.9. til Gautaborgar, Hamborgar os Rvk. Trölla- borg 9.9. til Gdansk, Rotter- foss fer væntanlega frá Hara adm. Antwerpen. Hull, og Rvk. Tungufoss fer frá ísaf. í kvöld 8.9. til Keflavíkur. i Skipadeild S.Í.S.: ! Hvassafell er á Sauðár- króki. Arnarfell er væntan- legt til R,iga í dag. Fer það- an til Ventsuils, Rostock og Kaupm.h. Jökulfell er í Rvk. Dísaríell er í Esbjerg. Fer haðan til Arhus Kalmar, —- Norrköping og/Stokkhólms. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er í Gufunesi. Hamrafell er í Batum. 1 Alþýðublaðið — 9. sept. 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.