Alþýðublaðið - 26.09.1959, Side 3

Alþýðublaðið - 26.09.1959, Side 3
 SETNING hollenzka þings ins fer ætíS fram eftir fornum og hátíðlegum siðum. — Hér efcur Júlí- ana drottning ásamt manni sínum Bernliard prinsi og dótturinni Irene prinsessu í hinum glæsi- lega gullvagni. Beatrix krónprinsessa er sem stendur í heimsókn í Ameríku. COLOMBO, 25. sept. (NTB- Tíeuter). — Solomon Bandara- naike, forsætisráðherra Ceylon, var í dag í fimm tíma á skurð- arborðinu eftir að maður, klæddur sem búddamunkur, bafði fyrr í dag skotið hann. í tilkynningu, sem send var frá í einum viðstaddra, sem ætlaði að skerast í leikinn. Eitt skotið lenti í veggnum, en fjögur í ráðherranum. Bandaranaike staulaðist inm í húsið, en viðstaddir réðust á árásarmanninn, sem var hæfð- ur skoti úr byssu varðmanns. sjúkrahúsinu, segir, að ráð-; Hann hlaut illa meðferð af WASHINGTON, 25. september (NTB). — Heimsókn Krústjovs er nú kornin á síðasta og veiga- inesta stigið og í tvo daga dregst Hú aíhygli heimsins að fjalla- kofa Eisenhowers forseta í Maryland-ríki, þar sem þessir seðstu menn þjóða sinna munu leggja fram skoðanir sínar á Vandamálum heimsins og reyna ®ð leggja grundvöll að. minnk- andi spennu í heiminum. Bæði í Hvíta húsinu og sendi ráði Rússa í Washington var amikið um að vera í dag á með- ®n Eisenhower og Krústjov bjuggu sig undir viðræðurnar. Samkvæmt Reutersfregn Bagði Krústjov við blaðamenn, að hann væri þeirrar skoðunar, að nokkuð mundi draga úr spennu eftir viðræðurnar. Einn ig kvaðst hann vera mjög á- nægður með för sína um Bandaríkin. Þegar þeir setjast að við- ræðuborðinu í hinum græna fjallakofa Eisenhowers í Catoc- tinfjöllum í Maryland verða þeir í bókstaflegri merkingu útilokaðir frá umheiminuha og vandlega gætt af vopnuðum hermönnum. herrann væri hættulega særð- ur, en aðgerðin hefði gengið vel. Alls hittu fjórar byssu- kúlur hann. Landsstjórinn á Ceylon, Sir Oliver Goonetilleke, lýsti yfir hernaðarástandi í öllu landinu eftir morðtilraunina. Stuðnings menn stjórnarinnar og stjórn- arandstöðunnar báðu fyrir iskjótum bata forsætisráðherr- ans í þinginu, en hópar manna stóðu á götuhornum í Colombo og biðu frétta af ástandi hans. í yfirlýsingu sinni hvatti landsstjórinn landsmenn til að vera rólegir. Hann tilkynnti, að skömmu fyrir aðgerðina hefði forsætisráðherrann beðið sig um að gera allar nauðsyn- legar ráðstafanir til að halda uppi friði og spekt. Því hefði hann gefið út tilskipun um al- mennan vígbúnað hersins. Sjónarvottar segja, að Banda- ranaike hafi einmitt verið að ljúka hinni venjulegu morgun- móttöku sinni, er skotu.num var hleypt af. Hann stúð á verönd hússins og sneri sér að hópi búddapresta, er ungur maður, klæddur í munkakufl, tók upp byssu og skaut á hann af stuttu færi. Árásarmaðurinn, ser» heitir Somarama Thero, skaut alls sex skotum og lenti eitt þeirra F I AGUSTMANUÐI fluttu flugvélar Flugfélags fslands samtals 13.518 farþega á áæíl- imarflugleiSum og í leiguflugi. Farþegar með áætlunarflug- ferðum milli landa voru í mán- uðinum 4049, en voru 2750 í ágúst í fyrra. Milli íslands og útlanda voru farþegar 3011 en milli erlendra flughafna flugu 1038 farþegar með „Föxunum“. Innanlandsflug var með svip- uðum hætti og á sama tíma í fyrra. Þá voru innanlandsfar- þegar í ágúst 8565, en 8557 í ár. Mörg leiguflugvél voru farin í mánuðinum, flest til Græn- lands, en einnig til Danmerk- ur og Frakklands. Farþegar í leiguferðum voru 812 og flutt- ar voru rúmlega 47,5 lestir af LONDON: — Bráðabirgða- Vörum. | samkomulag var birt i dag um Farþegar með flugvélum sölu á Empiie-kvikmyndahús- Flugfélags íslands á flugleið- j inu á Leicester Square með það um þess utan lands og innan og fyrr augum, að breyta því í ABALFUNDUR Kennarafé- lagsins Hússtjórn var haldinn að Laugarvatni dagana 22.—25. ágúst s. 1. Fundinn sóttu skóla- stjórar og kennarar frá hús- mæðraskólunum og hússtjórn- ardeildum gagnfræðastigsins. Aðalumræðuefni fundarins var „mark og mið húsmæðra- fræðslunnar". Var fundarkon- um skipt í hópa, sem ræddu málið hver í sínu lagi og skil- uðu síðan áliti á sameiginleg- um fundi. — Helztu niðurstöð- ur umræðnanna voru, að vinna beri að því að hafa kennsluna sem fjölþættasta og hagnýt- asta, — en til þess að það megi takast verður að nota nýtízku kennsluaðferðir og búa skól- ana kennslutækjum og áhöld- um í samræmi við nútíma kröfur. Rætt var um þörf á endur- bættum kennslubókum og stjórn félagsins falið að kjósa nefnd til þess að sjá um útgáfu nýrra bóka. Þá var rætt um fjölbreytni í mataræði og nauðsyn á hollum matvenjum, launamál. skólareglur og Laikskóli í Hafnarfirði í leiguflugi eru frá áramótum til 1. sept s. 1. 67.860. danshöll. vantar. Opinbert samþykki OANÆGJA MEÐ LAUN, Mikil óánægja kom fram á fundinum um launakjör hús- mæðraskólakennara. Töldu fundarkonur það nauðsynlegt réttlætismál, að húsmæðra- kennarar fengju sömu laun og gagnfræðaskólakennarar. Væri mjög erfitt að fá kennara að húsmæðraskólunum sökum þess launamisréttis, sem nú ríkti. Er svo langt gengið, að orðið hefur að ráða danska kenn ara að skólunum á þessu hausti.Hliðstætt launamisrétti á sér stað við Húsmæðrakennara skóla ísl. Laun kennara þar eru hin sömu og gagnfræðaskóla- kennara, en að áliti fundar- kvenna eiga húsmæðrakennar- ar rétt til sömu launa og kenn- araskólákennarar. Auk þess hefur hvílt sú kvöð á kennur- um Húsmæðrakennaraskóla ís- lands, að vinna kauplaust ann- að hvert sumar. Ýmislegt fleira var tekið til meðferðar á fundinum og til- fengnir ýmsir fróðir menn að halda erindi um áhugamál hús mæðra. Stjórn félagsins var öll end- urkosin, en hana skipa: Hall- dóra Eggertsdóttir, formaður, Bryndís Steinþórsdóttir, ritari og Jakobína Guðmundsdóttir, , gjaldkeri. Meðstjórnendur voru I einnig endurkosnir. LEIKFELAG Hafnarfjarðar ætlar að starfrækja leikskóla í vetur. Á s. 1. ári rak L. H. leiklistarskóla fyrir unga leik- nema í Hafnarfirði. Klemenz Jónsson veitti skólanum for- stöðu. Voru nemendur 12. Kennt var í 7 mánuði. Hefur félagið nú ákveðið að reka skóla í vetur með svipuðu.fyr- irkomulagi og s. 1. vetur. Byrj- ar kennsla um næstu mánaða- mót. Formaður félagsins er Hulda Runólfsdóttir. hendi viðsíaddra, áður en lög- reglan tók hann í sína vörzlu. Bandaranaike neyðist til að aflýsa Evrópu- og Ameríkufcr sem hann hugðist leggja af stað í í næstu viku. Hann er 59 ára gamall og hlaut menntun sína í Oxford. Hann kom til valda árið 1956. Hann hefur undan- farið staðið í miðju tungumála- stríðs, sem stjórnmál hafa blandazt inn í. Þá hafa all- margir þekktir stjórnmála- menn nýlega gengið úr stjóm hans. Kausfmóf Tí FIMMTA umfcrð Haustmóts Taflfélags Reykjavíkur var tefld í fyrrakvöld. Þá áttu efstu mennirnir, Reimar Sig- urðsson cg Björn Jóhannsson, að tefla saman, en skák þeirra var frestað vegna veikinda. Úrslit urðu annars sem hér segir: Sverrir Norðfjörð vann Grétar Sigurðsson, Gunnar Gunnarsson vann Þorstein Skúlason, Jóhann Sigurjónsson vann Jón Guðmundsson, Guð- mundur Lárusson vann Guð- mund Ársælsson, Gísli Marincs son vann Jón Þóroddsson. Efstur er þá Björn með 4 v. og bið, en næstur Sverrir með 4 v. Gunnar, Jóhann, Guðmund ur L. og Gísli hafa 31Ú v. hver. —- Næsta umferð verður tefld á morgun kl. 1,30 í Breiðfirð- ingabúð. Helgi Máksson seiiur skélastjéri HELGI Þorláksson, yfirkenn- ari, hefur verið settur skóla- stjóri Vogabarnaskóla frá 1. sept. 1959 að telja. Skoiið á brezkt skip við Kína LONDON, 25. sept. (Reuter). - Brezka skipið Taichunghsan varð. fyrir skothríð, er það var að sigla inn til Amoy, sem er á eyju undan Kínaströnd og í höndum kommúnista. Ekki var vitað um, að neinn hefði særzt eða fallið. Skipið er frá Hong Kong og á leið þangað með farm. Gleymdu ekkil „Fyrsta leikrit Fanneyjar" LEIKRITIÐ í kvöld hefst kl. 20,40 og heitir „Fyrsta leik- rit“ eftir G. Bern- ard Shaw (áður flutt 1955). Þýðandi Ragnar Jóhannes- son. Leikstjóri: Lár- us Pálsson. Leik- endur: Þorsteinn Ö. Stephensen, Helga Valtýsdóttir, Lárus Pálsson, Jón ^ Sigurbjörnsson, Valdemar Helgascn, Baldvin Halldórsson, Gestur Pálsson, Inga Þórðardóttir, Steindór Hjörleifsson, Jón Að- ils, Haraldur Björnsson, Regína Þórðardóttir, Herdís Þorvalds- dóttir, Guðrún Stephensen og Rúrik Haraldsson. Annars er dagskráin þannig: Cskalög sjúklinga kl. 13. Laug- ardagslögin kl. 14,15. Skákþátt- ur kl. 18,15. Tómstundaþáttur kl. 19. Lög úr kvikmyndum kfc 19,30. Tónleikar kl. 20,30. Dana lög kl. 22,10 og dagskrárlok kl. 24. Alþýðublaðið — 26. sept. 1959 Jj

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.