Alþýðublaðið - 30.09.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.09.1959, Blaðsíða 3
PEKING, 2ð) sept. (REUT- ER). Nikita Krústjov, forsætis- ráðherra Sovéíl'íkjanna, mun íkoma liingað á morgun tij þess versku kommúnistastjóranar- að taka bátt í afmælishátíð kín innar, en nú eru liðin 10 ár frá því að hún komst til valda. í leiðurum kínverskra blaða í dag er sagt, að viðræður Krústjovs við Eisenhower og aðra leiðandi menn í Ameríku muni draga úr spennunni á al- þjóðavettvangi. Þvi var lýst yf- ir, að Kínverjar biðu komu Krústjovs með eftirvæntingu og mikill vináttuandi ríkti í ih.ans garð. Þeðar ræt.t var um vesturveldin var tekið fram, að þá fyrst yrði sannfærzt um að hugur fylgdi máli hjá Amer- íkumönnum, er þeir töluðu um einlæga friðarósk og friðsam- lega sambúð, að þeir sýndu á sfa SENDILHNN okkar á Alþýðu- blaðinu, Þórir Helgason, Lauga- teig 17, slasaðist illa í fyrra- kvöld. Hann rak hægri hand- legginn í gegnum glerhurð í Morgunblaðshúsinu og skarst Svo illa á úlnlið’, að æðar og afl- taugar hjuggust í sundur, Hann var þegar í stað fluttur á Slysavarðstofuna, þar sem gert var að sárum hans. Tók aðgerðin langan tíma og var mjög kvalaíull. Var handlegg- urinn settur í gipsumbúðir. Þess má geta, að fyrir nokkru brotnaði Þórir á vinstri fram- ihandlegg og voru gipsumbúðir teknar af honum í fyrrakvöld. Hefur hann þannig meiðzt á báðum handleggjum með stuttu miilibili. Þó]|ir er einn bezti sendi- Bveinn, sem við á Alþýðublað- inu höfum haft. Vonum við, að hann fái skjótan og góðan bata. Kbh. í sfað RÓ! kaupmannahöfn, 29. sept. (Reuter). TVEIR ungir Ameríku- menn komu þjótandi inn á ferðaskrifsíofu hér í dag beint úr járnbrautarlest- inni og spurðu, hvar í ó- sköpunum þeir væru nið- urkomnir. Þegar þeim var sagt, að þeir væru í Kaupmanna- höfn, skýrðu þeir svo frá, að þeir hefðu tekið sér far í Hamborg í gær með svefnlest, sem þeir héldu að væri á ieið til Ítalíu. „En þegar við vöknuðum hérna, sáum við, að allar stúlkurnar voru Ijóshærð- ar“, sagði annar þeirra. En af því, að stúlkurnar hérna eru alveg eins fall- egar og þær ítölsku, hafa þeir ákveðið að vera hér um kyrrt! immMvMWWWWMMMMMM Komu hans beðið með effirvænfÍRgu. borði það, sem þeir viðhefðu í orði. Ef þeim væri alvara, kölluðu þeir heim hersveitir sínar úr öðrum löndum og hættu „vopn- uðum íhlutunum" utan landa- merkja sinna. Margir kommúnistaforingjar erlendis frá hafa haldið ræður á áhátíðinni, sem nú stendur yf- ir í Kína, og allir eru á einu máli um það, hve för Krústjovs vestur um haf hafi tekizt ve1.. Sandgerði Framhald af 1. síðu Á fundi þessum var samþykkt að hreppsnefnd og stjórn verka lýðs- og sjómannafélagsins beittu sér fyrir því að stofnað verði hlutafélag, sem hefði það markmið að koma upp fiskiðju veri í Sandgerði á þeim grund- velli, að atvinna sjómanna og verkafólks í Miðneshreppi verði öruggari og síður háð duttlungum utanaðkomandi mann en verið hefur. UNDIRBÚNINGSNEFND. Á fundinum var kosin fimm manna nefnd, auk sveitarstjóra hreppsins, til þess að undirbúa stofnun þessa hlutafélags. í undirbúningsnefndina voru kosnir þessir menn: Hjörtur B. Helgason, kaupfélagsstjóri, Maron Björnsson, form. Verka- lýðs- og sjómannafélags Mið- neshrepps, Ólafur Vilhjálms- son, oddviti, Jón H. Júlíusson, bifreiðarstjóri, og Bjarni G. Sigurðsson, verkamaður. Nefnd þessi mun taka strax til starfa og hraða undirbún- ingi þessa máls, svo sem kost- ur er á. Ennfremur mun nefnd- in athuga allar hugsanlegar leiðir til þess að fiskvinnslustöð Garðs h.f. verði á einhverjum grundvelli starfrækt í vetur. Ó.V. Slátrun Framhald af 5. síðu flutnings eftir sérstöku gæða- mati, máli og þyngd. Og»það er líf og fjör í vinnu- sölunum hjá öllu þessu æsku- fólki, Ungu stúlkurnar í drif- hvítum sloppum taka lagið óg syngja hástöfum, svo að undir tekur í húsinu. ,,Þótt sönggleð- in fari hálfpartinn í taugarnar á körlunum,“ segir Helgi slát- urhússtjóri, „þá hef ég veitt því athygli, að stelpurnar vinna bezt, þegar þær syngja mest.“ rargir r m í VETUR verða 12 250 börn og unglingar í skólum Reykja- víkur, þar af 8 550 í þarnaskól- unum og 3 700 í gagnfræðaskól- Farsæll RE 24 hefur verið á netaveiðum! undanfarið. Hann var að koma að landi í gær með góðan afla, er ljósmyndari Alþýðu- blaðsins var á ferðinni og tækifærið var notað og myndin tekin. fræbréfu BÓNDI nokkur í Hraungerð- j öfluuppskeru og er það athygl- ishreppi í Flóa, Finnlaugur ^ isvert, þar sem hún er aðeins Snorrason á Arnarstöðum, sáði talin fjórföld í Þykkvabænum, í vor rófufræi úr fimm pökk- tum. Dreifði hann fræinu með áburði til að það dreifðist sem bezt. Og nú er hann að taka upp. Uppskeran verður fyrir- sjáanlega ekki undir 100 pok- um. Bóndinn er mikill völundar- smiður o ghefur komið sér upp forláta rófugeymslu í jarðhýsi nokkru með loftblæstri upp um rimlagólf, en nú reynist rófu- geymslan alltof lítil. Rófufræinu sáði Finnlaugur í nýrækt. Fræbréfin kostuðu hann að eigin sögn 37 krónur og áburðurinn 800 krónur og tveir ungir sveinar hjálpa til að taka upp og fá 4 krónur fyr- ir hvern poka. Rófurnar hafa vaxið, þótt hann rigndi, því að tvær þeirra hafa verið tvö kíló á þyngd hvor um sig. En fleira vex á Arnarstöðum en rófur, því að Finnlaugur bóndi hefur fe.ngið tífalda kart- nokkru austar. SAMNINGUM togarasjómanna hefur verið sagí upp og renna þeir út 1. desember n.k., en upp sagnarfrestur er tveir mánuðir. Síðast var samningum sagt upp vorið 1956, en gerðar hafa verið hreytingar á þeim nokkrum sinnum síðan án uppsagnar. Uppsögn þessi er í samræmi víð ákvörðun ráðstefnu ASÍ, er taldi rétt, að samningar væru hafðir lausir vegiia óvissunnar um verðíagsmál Iandbúnaðar- ins og vegna óvissu.nnar um það, hvað tæki við í efnahags- málum almennt að kosningum loknum. Sprakk af harmi KAÍRÓ, 29. sept. (Reuter). Egypzkir fornleifafræð- ingar komust fyrir nokkru að harmsögu, sem gerðist fyrir 3,500 árum, en sagan var greypt á silfurvasa, sem fannst nýlega í fornri grafhvelfingu. Þarna sagði frá hinni sextán ára prinsessu Nef- er, sem dó af harmi, þegar henni var meinað að eiga þann, sem hún unni, en hann var af borgaraætt- um. — Foreldrar hennar vildu knýja hana til þess að giftast bróður hennar, svo að kórónan gengi ekki úr ættinni, en fyrr en það varð dó hin unga prinsessa úr sorg. LONDON, 29. sept. (REUTER). Tassfréttastofan skýrði frá þfí í dag, að ákveðið hefði verið að æðsta ráð Sovétríkjanna verði kallað saman til fundar 27. okt. næstkomandi. jó einn í fjöllum í 26 ár. œtlar nú á elliheimili VÍN, 29. sept. (REUTER). Síðasti einsetumaður Austur- ríkis, 69 ái" að aldri, hefur á- kveðið að hætta einsetu sinni, þar eð hann óttast að komandi vetur verði of harður fyrir hann. Gottfried Schobersteiner hefur lifað í 26 ár í cirsmáum kofa hátt í fjöllum, en nú ætl- ar hann að gjörbreyta lifnað- arháttum og lifa á ellistyrk sínum á elliheimili. — líann hefur löngum verið þékktur undir nafn/au bróðþr F‘riedl, hann var jafnan klæddur í brúnan kufl líkan þeim, sem Franciskusar-munkar ganga í, en Gottfreid var sanit ekki á- ................... ..................................................................................................mimiiimiiiih...... hangandi neinnar trúeirreglu. Hann fór í einveruna þegar Saalfelden héraðsstjórnina vantaði einhvern, sem búa vildi í kofanum, sem byggður var af munkum árið 1675, en kofabúinn átti að liafa umsjón með lítilli kapellu, sem þar er í trennd kennd við heilagan Georg. Margir pílagrímar klifruðu upp til kapellunnar og gáfu einsetumanninum ölmusugjaf ir. Margir ferðaménn fóru gagngfi’t til þess að sjá þenn- an gamla mann, Sem hafðist við einn svo Jangt frá manna byggðum, eu hann var vamir að flytja með sér létta drykki og þjór frá byggð til fjalla- kofans, en nú segist hann vera orðinn of gamall til slíkira. ferða. „Ég hef aldrei iíirazt þess að kjósa mér það hlutskipti að lifa í einverunni,“ sagði hann í dag. „Ég gerði það alls ekki sem verst, og hef jafnvel sparað saman nokkrum aur- um.“ Alþýðuhlaðjð — 30. sept. 1959 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.