Alþýðublaðið - 30.09.1959, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 30.09.1959, Blaðsíða 9
(" ÍÞrótfgr ) Frakkar sigruðu Svfa í frjálslþróttum 109-103 FRAKKAR sigruðu Svía í landskeppni í frjálsíþróttum um helgina með 109 stigum ge-gn 103. Keppnin fór fram í París og var hin skemmtileg- asta. Frökkum hefuir farið geysi lega fram í frjálsíþróttum und- anfarið og þetta er einn stærsti sigur þeirra í landskeppni á þessu sumri. Úrslit keppninnar: 110 m grindahlaup: 1) M. Duriez, F„ 14,5. 2) O. Andersson, S., 14,6. 3) E. Roudn itska, F. 14,6. 4) C.-E. Jöhne- mark, S., 14,8. 400 m grind: 1) P. O. Trollsás, S. 52,8;. 2) I. Karlsson, S. 53,0. 3) J. M. Kling, F. 55,3. 4) R. Legubé, F. 55,3. 800 m: 1) D. Waern, S. 1:47,8 (met- jöfnun). 2) M. Jazy, F. 1:47,9 (franskt met). 3) P. Lenoir, F. 1:48,6. 1500 m: 1) D. Waern, S. 3:44,9. 2) M. Jazy, F. 3:46,4. 3) S. Jonsson, S. 3:47,1. 4) M. Bernard, F. 3:47,2. Sleggjukast: 1) B. Asplund, S. 60,39. 2) G. Husson, F. 60,29. 3) K. Norén, S. 55,38. 4) Mellerovics, F. 54,45. Stangarstökk: 1) R. Lundberg, S. 4,25. 2) V. Sillon, F. 4,20. 3) S. Rinaldo, S. 4,20. 4) R. Gras, F. 4,15. Hástökk: 1) S. Pattersson, S. 2,08. 2) M. Fournier, F. 2,01. 3) M. Her- mann, F. 1,98. 4) K. A. Nilsson, S. 1,98. 3000 m. hindr.: 1) Hans Norberg, S. 8:56,0. 2) G. Tjörnebo, S. 9:05,8. 3) A. Ameur, F. 9:07,2. 4) G. Ferrari, F. 9:15,4. Langstökk: 1) C. Collardot, F. 7,65. 2) T. Wáhlander, S. 7,61 (sænskt met). 3) B. Amane, F. 7,45. 4) A. Eriksson, S. 7,14. Þrístökk: 1) M. Rabemilla, F. 15,63. 2) S. Erickson, S. 15,57. 3) E. Bat- tista, F. 15,50. 4) L. Karlbom, S. 14,83. 100 m: 1) J. Delecour, F. 10,4. 2) P. Genevay, F. 10,5. 3) O. Jonsscn, S. 10,7. 4) S. O. Westlund, S. 10,8. Kringlukast: 1) Erik Uddebom, S. 50,32. 2) Lars Arvidsson, S. 49,39. 3) Pierre Alard, F. 49,33. 4) Jean Darot, F. 46,77. Spjótkast: 1) K. Fredriksson, S. 75,60. 2) M. Macquet, F'. 74,68. 3) L. Dan Waern sigraði í 2 greinum. Syrovatski, F. 73,19. 4) T. Brandt, S. 65,59. 4X100 m: 1) Frakkland 40,3 (nýtt fr. met); 2) Svíþjóð 40,8. 4X400 m: 1) Frakkland 3:12,2. 2) Sví- þjóð 3:13,9. EINS og skjirt var frá í blaðinu í gær, stóðu ís-> lenzku keppendurnir sig frábærlega vel á Rudolf- Harbigmótinu i Dresden á sunnudaginn. „Arbeiderbladet“ segir, að íslendingnum Valbirni Þorlákssyni hafi verið fagnað gífulrlega af hinum 25 þúsund áhorfendum, þegar hann vippaði sér léttilega yfir 4,40 m í stangarstökki. Blaðið fer einnig lofsamlegum o rð- um um hlaup Hilmars Þorbjörnssonar, er íékk títrvann 10,4 í 100 m, cn fyrsti og annair inaður Bretinn Radford og Þjóð- verjinn Burg fengu sama tíma. Þess má t. d, geta, að Radford varð þriðji í 100 m á EM í fyrra. Þátt- taka fslendinganna á móti þessu hefur því vakið, mikla athygli. XWMiMMWMiHWtMWWWWWMmWWWWWMMtWtWMWWWtWWWWWWW Sundmót Norðlendinga 1959. \\\ fuElrar eignar UM SÍÐUSTU HELGI fór fram á Akureyri Sundmót Norð urlands. Keppendur voru frá Akureyrarfélögunum KA og Þór, einnig frá UMS Skagafj. og úr Leiftri í Ólafsfirði. Kepp- endur voru engir frá Þingey- ingum að þessu sinni og er leitt til þess að vita, þar sem vitað cir aS þeir hafa allgóðum mönn- um á að skipa í sundíþróttinni. Árangur í mótinu var góður og sett voru allmörg Akureyr- ar-, Skagafjarðar- og Ólafsfjarð armet. Stigahæsti einstakiing- ur í mótinu var Óli Jóahnnsson KA. Hann er aðeins 13 ár.i gam- all og hefur vakið mikla athygli á sundmótum í sumar. Heiga Haraldsdóttir, KA, var stiga- hæst af stúlkunum og fékk hún 11% tsig. Sundfólk Þórs, Erla, Björn og Júlíus settu ágæt Ak- mundarson vera hreykinn af frammistöðu þeirra. Ólafsfirðinga vantaöi nú marga af sínum beztu keppend- um, en á mótinu í fyrra voru þeir með mjög sterkt lið. Rakel Kristbjörnsdóttir er mikið efn:, sem gæti náð langt með ein- beittri þjálfun. KA vann nú til eignar sund- bikar þann sem Sundráð Akur- eyrar gaf til þessa móts árið 1957. í stigakeppninni sigraði KA með yfrbui'ðum og hlaut 94Ú2 stig, Þór fékk 30,’UMSS 14x/á og Leiftur 3. Úrslit urðu þessi: 50 m. baksund karla: Björn Þórisson, Þór, 35,4 (Ak.met;. Óli Jóhannsson, KA, 37,9 Eiríkur Ingvarsson, KA, 38,6 Vernh. Jónssori, KA, 38,9 ureyrarmet í sínum sundgrein- um. Skagfirzku stúlkurnar stóðu sig með afbrigðum vel og má þjálfari þeirra Guðjón Ingi- 100 m. bringusund drengja: Júlíus Björgvipsson, Þór, 1:26,1 Svanur Eiríksson, KA, 1:33,3 Óli Jóhannsson, KA, 1:34,3 Einar Haraldsson, KA, 1:43,6 3 Islendingar sendir á OL A SÍÐASTA fundi Olympíu- nefndar 24. þ. m. var samþykkt að senda 3 skíðamenn til keppni á VIII Vetrarleikunum í Squaw Valley 18.—28. febrúar næst- komandi. Jafnframt samþykkti nefndin að senda einn farar- stjóra með flokknum og að bjóða formanni Skíðasambands ins, Hermanni Stefánssyni, mjanntaskólakennara á Akur- eyri, að verða fararstjóri flokks ins. Áður hefur Olympíunefnd boðað þátttöku íslands í frjáls- um íþróttum og sundi á XVII. Olympíuleikunum í Róm 25. ágúst til 11. sept. á næsta ári. Um fjölda þátttakenda íslands þar er að sjálfsögðu enn allt óá- kveðið. Nýlega hafa eftirtaldir aðilar tekið sæti í Olympíunefnd til viðbótar, sem fulltrúar sérsam- banda: Frá Frjálsíþróttasambandi ís lands; Brynjólfur Ingólfsson, stj órnarráðsfulltrúi. Frá Sundsambandi íslands: Ingvi R. Baldvinsson, íþrótta- kennari. Frá Knattspyr'nusambandi Is lands, Ragnar Lárusson, fulltr. Frá Skíðasambandi íslands: 200 m: 1) Seye, F. 21,0. 2) P. Gene- vay, F. 21,2. 3) O. Jonsson, S. 21,4. 4) S. O. Westlund, S. 21,9. 400 m: 1) A. Seye, F. 47,0. 2) L. Jonsson, S. 48,0. 3) J. P. Gon- deau, F. 48,4, 4) P. O. Trollsás, S 48,5. ! 10000 m: 1) A. Mimoun, F. 30:40,2. 2) A. Ben Rhadi, F. 30:40,8. 3) Stig Jönsson, S. 30:54,8. 4) Boris Jönsson, S. Kúluvarp: 1) E. Uddebom, S. 17,00. 2) J. Eklund, S. 16,43. 3) R. Thomas, F. 15,70. 4) J. P. Lassau, F. 15,46. ........................... Félagsiíf -é KnattspyrnuféS. Þróttur M.fl. Æfing í kvöld kl. 6,30 á Melavellinum. •— Enska knaffspyrnan HÉR kemur staðan í ensku deildarkeppninni eftir leikina um helgina. I. DEILD: Tottenham 10 5 5 0 25:11 15 Wolves 10 6 2 2 31:17 14 Arsenal 10 5 4 1 17:10 14 Burnley 10 7 0 3 22:17 14 Blackburn 10 5 2 3 19:12 12 West Ham 10 4 4 2 22:17 12 Preston 10 4 3 3 19:18 11 Nott. For. 10 4 3 3 11:11 11 West Brom. 10 3 4 3 19:15 10 Chelsea 10 4 2 4 24:24 10 Manch. C. 10 5 0 5 20:21 10 Leicester 10 3 4 3 16:22 10 Sheff, Wed. 10 4 1 5 15:13 9 Blackpool 10 3 3 4 12:16 9 Fulham 10 4 1 5 17:27 9 Manch Utd. 10 3 2 5 21:24 8 Newcastle 10 3 2 5 16:21 8 Leeds Utd. 10 3 2 5 14:23 8 Bolton 10 3 1 6 13:16 7 Everton 10 2 3 5 12:18 7 Luton 10 2 3 5 8:13 7 Birmingham 10 i 3 6 14:21 5 11. DEILD: Aston Villa 10 8 1 1 19:7 17 Cardiff 10 7 1 2 21:15 15 Charlton '10 5 4 1 26:16 14 Middlesbro 10 5 3 2 26:12 13 Sheff. Utd. 10 5 3 2 22:14 13 Huddersf. 10 5 2 3 18:12 12 Rotherham 10 4 4 2 18:14 12 Bristol R. 10 4 4 1 13:11 12 Leyton Or. 10 4 3 3 20:14 11 Liverpoool •10 5 1 4 22:16 11 Swansea 10 5 1 4 19:18 11 Sunderland 10 4 3 3 14:17 11 Ipswich 10 5 0 5 23:17 10 Stoke 10 4 2 4 19:17 10 Brighton 10 3 3 4 16:16 9 Scunthorpe 10 2 4 4 9:14 8 Plymonth 10 2 3 5 13:24 7 Bristol C. 10 2 1 7 15:24 5 Derby Co. 10 2 1 7 14:25 5 Hull 10 2 1 7 10:28 5 Portsmouth 10 1 2 7 10:21 4 Lincoln 10 2 0 8 9:24 4 III. DEILD: (Staða efstu og neðstu liðanna) Norwich 11 7 3 1 25:12 17 Halifax 11 7 3 1 18:11 17 Q. P. Rang. 11 6 3 2 20:6 15 Coventry 11 5 5 1 19:9 15 Reading 11 2 2 7 25:29 6 Framhald á 11. síðu. 100 m. bringusund karla: Júlíus Björgvinsson, Þór, 1:23,6 (Ak.met). Guðm. Þorsteinsson, KA, 1:27,2 Eiríkur Ingvarsson, KA, 1:28,6 Þorbergur Jósefss. UMSS, 1:30,5 100 m. bringusund kvenna: Helga Haraldsdóttir, KA, 1:33,2 (Ak.met). Ásta Pálsdóttir, KA, 1:33,9 Svanh. Sigurðard., UMSS, 1:36,0 Sigurbj Sigurpálsd UMSS 1:36,5 50 m. skriðsund telpna: Erla Hólmsteinsdóttir, KA, 34,0 (Ak.met). Rakel Kristbj.d., L, 35,2 Rósa Pálsdóttir, KA, 35,8 Auður Friðgeirsdóttir, KA, 38,6 50 m. skriðsund drengja: Björn Þórisson, Þór, 28,4 (Ak.met). Óli Jóhannsson, KA, 30,4 Björn Arason, KA, 31,2 Oddur Sigurðsson, KA, 39,6 200 m. bringusund karla: Júlíus Björgvinsson, Þór, 3:05,2 Guðm. Þorsteinsson, KA, 3:07,9 Eiríkur Ingvarsson, KA, 3:13,1 j Þorbergur Jósefss. UMSS, 3:13,2 j Framhald á 11. síðu. Ragnar Þorsteinsson, gjaldkerL tWVmWWtWHMHWAHW* Ríkharður til Englands! Það mun nú nokkurn veginn ákveðið, að fyrir- liði íslenzka landsliðsins, Ríkharður Jónsson, muni fara til Englands í byrjun næsta mánaðar og æfa og ef til vill keppa með hinu þekkta atvinnuliði, Ar- seanal. fþróttasíðan átti stutt viðtal við Ríkharð í gær og spurði hann um mál þetta. — Jú, þetta er nærri því ákveðið, en þó á ég eftir að fá endanlega staðfestingu að utan og býst við, að hún komi um helgina. Allt bendir þó til, að úr þessu verði, sagði Ríkharður. MtMUMHHnMHUHIHHWI Alþýðublaðjð — 30. sept. 1959 Q

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.