Alþýðublaðið - 01.10.1959, Blaðsíða 7
• það að-
nokkrum
Jur á því
.i meðan
sari hent
ir stuttu
í Banda-
likleg til
iega er
ekki að
)vi, hvar
i Banda-
5 stæðis-
i eins og
þess er
ng fyrir
af farar
ina á sér,
og hvar
stundar-
,*£% HVERS vegna vilja
ungar stúlkur gifta sig?
— Nýlega fór fram skoðana-
könnun um þetta í Banda-
ríkjunum og niðurstöðurn-
ar urðu þessar:
Þær langar til þess að
eignast börn.
% Þær vilja, að líf þeirra
sé fjárhagslega tryggt.
tg, JAPANINN Shudei Ito
fékk eins árs fangelsi
fyrir að stela sjónvarpstæki
frá nágranna sínum. Hann
var ekki fyrr sloppinn úr
fangelsinu, en hann brauzt
inn til sama nágrannans og
stal sama sjónvarpstækinu
aftur.
*
Ike, Krúsi
FUNDI Eisenhowers og
Krústjovs er lokið og Krúsi
kominn heim og hafði það
af að læra eitt orð í ensku
í förinni: OK. Vonandi hef-
ur hann þó lært sitthvað
fleira og markverðara í þess
ari mikilvægu för.
Skopsögur frá fundi
hinna tveggja æðstu manna
veraldarinnar eru þegar
farnar að berast og hér er
ein, sem birtist í Arbeider-
blaðinu í gær:
Þeir sátu í Hvíta húsinu í
mjúkum hægindastólum og
ræddúst við Krústjov og Eis
enhower og sólin skein inn
um gluggann á gljáandi
skallana á þeim.
Tvær flugur sveimuðu
umcstofuna og eftir skamma
stund settist önnur á skall-
ann á Krústjov og hin á
skallann á Eisenhower. Þeg-
ar þær voru báðar seztar,
kallaði önnur til' hinnar:
— Ja, nú erum við svei-
mér þá á toppinum!
A L L T sem er nýtt á fyrir sér að verða gamalt
og það sem merkilegra er: Það gamla verður
aftur nýtt. Myndin hér að neðan er af La
Goulue, hinni frægu fyrirsætu franska málar-
ans Henri de Toulouse-Lautrec (1864—1901).
Hún er með tízkuhárgreiðslu þeirra tíma, og
væri líka eins og klippt út úr tízkublaði á því
herrans ári 1959. Hefðarfrúrnar í París, sem
sitja á hárgreiðslustofum og láta greiða hár
sitt á þennan máta, yrðu að líkináum ekkert
sérlegá hrifnar, ef þeim yrði sagt, að þær væru
með hárgreiðslu eins og léttúðardrósin hún La
Goulue.
Ég bara
naðurinn
og segir:
t. Ég er
:ki þenn-
tijög vel.
era yður
neitt mein. Þið eruð staddir
í Mið-Afríku. Þér skuluð
bara vera rólegir. Þetta er
all í lagi. Það verður ekki
svo mikið sem eitt hár á
höfði yðar skert. Fáið yður
sæti. Kvöldin hér geta ver-
ið dálítið svöl og þess vegna
læt ég ævinlega kveikja
bál“. — Prófessorinn varpar
öndinni léttar og Tiefur nú
tekið gleði sína á nýjan leik.
Hann segir herra Sanders
undan og ofan af leiðangri
þeirra félaga og hinum níð-
ingslegu svikum Gastons. —
Allan tímann meðan prófess
orinn segir frá stendur vopn
aður villimaður og gætir að
hverri hreyfingu þeirra fé-
laga.
Ullarkjólar
Fjöíbreytt úrval. ]
MáRKAÐURINH
Laugaveg 89.
Undirkjólar, fallegt úrval.
MÁRKAÐURINN
Laugavegi 89
Bílasalan, Klapparslíg 37
tilkynnir: — Höfum ávallt til sölu flestar
tegundir bifreiða. — Tökum bifreiðar í
umboðssölu. — Örugg þjónusta.
Bílasalan, Klapparsfíg 37,
Sími 19-032.
Annast hverskonar smáprentun fyrir yður
smekkiega og fljótiega
Klapparstíg 40
Sí mi 19443
Geir Herbertsson. ÓSinn Rögnvaldsson.
Auglýsfngasími blaðsins er {4906
AlþýðublaSjð — 30. sept. 1959 J