Alþýðublaðið - 01.10.1959, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 01.10.1959, Blaðsíða 8
Gamla Bíó Sími 11475 A Þ E N A Bráðskemmtileg bandarísk söngva- og gamanmynd í litum. Jane Powell Debbie Reynolds Edmund Purdom Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó Sími 16444 Að elska og deyja (Time to love and a time to die) Hrífandi ný amerísk úrvals- mynd í litum og Cinemascope efiir skáldsögu Erich Maria Remarque. John Gavin Lieselotte Pulver Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9. ELDKOSSINN Spennandi litmynd. Jack Palance. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5 og 7. Austurbœjarbíó Sími 11384 Spor í snjónum (Track of the Cat) Mjög spennandi og viðburðarík ný amerísk kvikmynd í litum og Cinemascope. Robert Mitchum Teresa Wright Tab Hunter Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó Sími 50249. í skugga morfínsins Ohne Dich wird es Nacht) Áhrifarík og spennandi ný þýzk úrvalsmynd. Sagan birtist t Dansk Familieblad undir nafn- inu Dyreköbt lykke. Aðalhlutv.: Curd Jurgens og Eva' Bartok Sýnd kl. 7 og 9. rrl e r r 1 ripohbio Sími 11182 Louis Armstrong (Satchmo the Great Skemmtileg ný amerísk jazz- mynd, um sigurför Louis Arm- stfong og hljómsveitar í tveim- ur heimsálfum. Louis Armstrong Edward R. Murrow Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja Bíó Sími 11544 Þrjár ásjónur Evu. (The Xhree Faees of Eve) Heimsfræg amerísk Cinema- scope-mynd, byggð á ótrúlegum en sönnuin ehimildum lækaa, sern rannsökuðu þrískiptan per- sónuleika einnar og sömu kon- unnar. Ýtarleg frásögn af þess- um atburðum birtist í dagbl. Vísir, Alt for Damerne og Read- er Digest. Aðalhlutverk leika: David Wayne, Eee J. Cobb, Joanne Woodward, sem hlaut „Oscar“-verSIaun fyr- ir frábæran leik í myndinni. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð fyrir börn innan 14 ára. Kópavogs Bíó Sími 19185 Keisaraball Hrífandi valsamynd frá hinni glöðu Wien á tímum keisaranna. — Fallegt landslag og litir. Sonja Zieman, Rudolf Prack. Sýnd kl. 9. ■—o— EYJAN f HIMINGEIMINUM Stórfenglegasta vísinda-ævin- týramynd, sem gerð hefur verið. Litmynd. Sýnd kl. 7. Góff bílastæffi. Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8.40 og til baka frá bíóinu kl. 11.05. MÓDLEIKHtiSID TENGDASONUR ÓSKAST Sýning í kvöld kl. 20. Næsta sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Pant- anir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. Stjörnubíó Sími 18936 Ævintýr í langferðabíl. (You can’t run away from it) Bráðskemmtileg og snilldarvel gerð ný amerísk gamanmynd i litum og Cinemascope með úr- valsleikurunum June Allyson Jack Lemmon Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 22140 Ævintýri í Japan (The Geisha Boy) Ný amerísk sprenghlægileg gamanmynd í litum. Aðalhlut- verkið leikur Jerry Lewis, fyndnari en nokkru sinnj fyrr. Sýnd kl. 5, 7 og 9. IKvikmyndasýningartæki III SÖllÉ Lítið notuð Philips F.P.C. 35 mm sýningarvél ásamt ' mögnurum, afriðlum Og öllum útbúnaði. Hin fullkomnustu sýningarætki fyrir sýningarsali og félagsheimiii. Einnig tjald og tjaldmottur fyrir smærri leiksvið. Laugarásbúð Reykjavík. Frí Fiskiðjuveri Bæjarúlgerðar Reykjavíkur Þeir, sem haf'a haft á leigu geymsluhólf í Fiskiðju- verinu, eru beðnir um að greiða leiguna fyrir tíma- bilið 1/10 ’59 — 1/10 ’60 kr. 150,00 fyrir 15. október nk. í skrifstofu Bæjarútgerðar Reykjavíkur í Hafnar- húsinu. Sé leigan ekki greidd fyrir þennan tíma, skoðast það sem uppsögn af hálfu leigutaka. Afgreiðslutími fyrir geymsluhólfin alla virka daga kl, 4—5, nema á laugardögum kl. 11—12. BÆJARÚTGERÐ REYKJAVÍKUR. ____ HAPHABFIROI SlMI 50-184 iur sjómannsins Bxáðskemmtileg rússnesk dans- og söngvamynd 1 litum. Aðalhlutverk: CLEB ROMANOV (hinn vinsæli dægurlagasöngvari), T. BESTAYEVA. Sýnd kl. 7 og 9. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Dansleikur I kwtí Hliómfeikar F.I.H. 1959 í Austurbæjarbíói í kvöld, fimmtudaginn 1. okt. ld. 23.30. 9 HLJOMSVEITIR K.K. SEXTETTINN BJÖRN R. EINARSSON ÁRNI ELFAR NEO KVARTETTINN GUÐJÓN PÁLSSON (Vestmannaeyj ar) FIMM í FULLU FJÖRI G. f. KVINTETTINN (Keflavík) DIXIELAND 1959 TRÍÓ JÓNS PÁLS SONGVARAR ELLÝ VILHJÁLMS ÓÐINN VALDIMARSSON RAGNAR BJARNASON HAUKUR MORTHENS ERLING ÁGÚSTSSON DÍANA MAGNÚSDÓÓTIR SIGURÐUR JOHNNY ENGILBERT JENSEN EINAR JÚLÍUSSON KYNNIR: BALDUR GEORGS. Hljómleikar þessir verffa ekki endurteknir. Affgöngumiðair seldir í Hljófffærahúsinu og í Ajusturbæj- arbíói. i1 “TTST" KHAKI g 30. sept. 1959 Alþýðublaðjð ' í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.