Alþýðublaðið - 07.10.1959, Síða 1

Alþýðublaðið - 07.10.1959, Síða 1
 . . . þegar ég sá forsíðu Þjóðviljans í gær. Ég hélt það væri búið að aflysa kosningunum. Það var ekki ein einasta áróðurs- frétt framan á blaðinu og það var ekki" einn einasti maður kallaður þorpari, lygari og þrjótur. En svo áttaði ég mig. Rússar voru aftur búnir að skjóta á tunglið — og hitt komst bara ekki fyrir á forsíð- unni. Andvaka f 40. ir, bi*. 3 Hefur >|óna8 tyelm herrum, blt 6 ÓpiS bréf ' Hánnaar i UndirftlU, bl». $ íþróttlr, bl$. 10 samyinnu cg tramfarir, bls. 7 Reykjavik. þriðjudaginn 6. október 1959. 43. árgangur. Innheimta beinna skatta bitnar mjög rang lega og illa á mörgum skattgreiðendum I (!! 11111111111II11111111111111111II1111111111111111111i11111111111r Hverjir væru skaliarnir í | föiunni 270! 1 Sjá 5, síðu ríur á MIKILL skortur er nú á stúlkum í frystihúsunum í Reykjavík, þar eð undanfarið hafa frystihúsin misst fjölmarg ar stúlkur, er unnið hafa við flökun í sumar, en þær hverfa nú að 'skólanámi. í Fiskiðjuveri Bæjarútgerðar Reykjavíkur vantar t. d. um 30 stúlkur. Er þetta mjög baga- legt fyrir Eiskiðjuverið, þar eð togarar Bæjarútgerðarinnar hafa komið inn í einni kös nú undanfarna daga. í gær voru t. d. 4 togarar Bæjarútgerðar Reykjavíkur inni. í fyrradag komu þrír tog- arar, Hallveig Fróðadóttir með um 200 lestjr, Þorkell máni með 268 lestir, Ingólfur Arnarson með 228 lestir og í gær kom Þorsteinn Ingólfsson inn með fullfermi eða um 320 tonn. All- ir voru þessir togarar að veið- um við Vestur-Grænland. Var það mestmegnis karfi, er tog- ararnir komu með. Mikil vinna var í Fiskiðju- veri Bæjarútgerðarinnar í gær við vinnslu á karfa þessara togara. Ekki gat Fiskiðjuverið þó unnið allan aflann úr þess- um togurum heldur varð einnig að láta fisk í önnur frystihús bæjarins. Brotizf inn BROTIZT var inn í Verka- mannaskýlið í Reykjavík í fyrrinótt. Stolið var útvarps- tæki af gerðinni Telefunken- Consertino, í brúnum hnotu- kassa. Þeir, sem gætu gefið einhverjar upplýsingar um þjófnað þennan, eru vinsamleg- ast- béðnir að láta rannsóknar- lögregluna vita tafarlaust. Hellaóskir LO.NDON. — Nikita Krústjov hefur sent heilla- óskaskeyti til Austur- þýzku kommúnistastjórnar innar á 10 ára afmæli henn ar. í Kópavogi 40. árg. — Miðvikudagur 7. okt. 1959 — 216. tbl. Vaknaðu, Skúli! aði við vondan draum í gær) Fyrirsögnin hérna neðra var klippt úr Tímanum í gærdag. Reykvískir kjósendur (og skattgreiðendur) trúi því ef þeim sýnist, en Tím inn lætur sem hann sé að rumska! Þessvegna kalfeir Alþýðublað ið nú á framsóknarmanninn Skúla Guðrriundsson, þingmann Vestiir-Húnvetninga, og biður hann í guðanna bæiium að vakna. Eða rumska. EÐA AÐ MINNSTA KOSTI AÐ GEFA FRÁ SÉR HLJÓÐ. Skúli hefur nefniléga staðið í fylkingarbrjósti framsóknar- manna í ákafri — og árangurs- ríkiri — baráttu þeirra GEGN því, að beinu skattarnir væru teknir til fræðilegrar athugun- ar, 1 akið nú eftir. í mars í f yrra flutti þingflokk uir Alþýðuflokksins um það til- lögu á sameinuðu þingi, að o-ann sókn færi frami á því, hvort bægt væri að afnema beinu skattana. SKÚLI GUÐMUNDSSON, FLOKKSBRÆÐUR HANS — OG KOMMARNIR — LÖGÐ- UST GEGN ÞESSU, Alþýðuflokkurinn fékk því framgengt, að milliþinganefnd var kosin í málið. En takið nú enn eftir. NEFNDIN VARÐ FYRIR ÞVÍ ÁFALLI AÐ SKÚLI VAR KOSIN FORMAÐUR HENNAR — OG HEFUR SÍDAN AF STAKRI SAMVIZKUSEMI GÆTT ÞESS, AÐ OFÞYNGJA EKKI NEFNDARMÖNNUM MEÐ FUNDUM. Það er ekki að ástæðulausu sem Alþýðublaðið reynír að vekja Skúla. Það er einstætt, að HANN cr maðurinn sem Tímafyirirsögn- in 'hrópar á! Hitt er annað mál, að eín fyr- irsögn haggar ekki þeirri stað- reynd, að framsóknarmenn eru einmitt ólmustu andstæðingar þeú'rar stefnu, að hróflað sé við beinu sköttunum. SEX ára gamall. drengur varð fyrir bifreið á Kópavogs- hálsi í gær, skammt frá bið- skýlinu. Slysið vildi til um kl. 3,45. Mun drengurinn, Kjartan Örn Sigurðsson, Þinghólsbraut 34, hafa hlaupið út á akbraut- ina án þess að huga að umferð- inni. í sömu svifum bar þarna að leigubifreið úr Kópavogi af Volga-gerð. Leriti drengurinn framan á bifreiðinni og kastað- ist í götuna. Leið yfir hann við áreksturinn. Var drengurinn fluttur í Slysavarðstofuna, þar sem gert var að meiðslum hans, sem voru aðallega skrámur á höfði. Talið er, að bifreiðin hafi ekki verið á mikilli ferð. 4000 sláfrai á Ffaleyri Fregn til Alþýðublaðsins. Flateyri í gær. HÉRNA er nóg að gera til sjávar og sveita, en votviðra- siamt eins og annars staðar. — Slátrun stendur sem hæst, en mun ljúka kringum næstu helgi — Alls mun verða slátrað hér um 4000 fjár. Hingað kom vöruflutninga- bíll frá Reykjavík daginn, sem umferð var leyfð um nýja Vest fjarðaveginn og annar í dag. Er mikil bót að þessu akvega- samþandi, eins og nærri má geta. Togarinn Gyllir hefur verið í slypp í Reykjavík að undan- förnu: brotnaði spilkoppur í honum. Guðmundur Júní hefur verið að veiðum undanfarið. — S. 1. laugarlag kom hann inn með óvenjulegan afla á bilfari, þ. e. tundurdufl. Reyndist það óvirkt, er að var gætt. — H-H.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.