Alþýðublaðið - 07.10.1959, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 07.10.1959, Qupperneq 3
SINFÖNÍUHLJOMSVEIT ÍSLANDS hélt fyr'stu tónleika sína í haust í Þjóðleikhúsinu í gærkvöldi undir stjórn hins á- gæta, þýzka hljómsveitarstjóra Wilhelms Brúckner-Ruggeberg írá Hamborg. Á efnisskránni voru concer to grosso í F-dúr op. 6, nr. 2, eftir Hándel Oa eiga strengjahljóð- . faeraleikararnir lof skilið fyrir frammistöSuna. Af einleikurum fcer sérstaklega aS geta Björns Ólafssonar og Jósefs Felzmanns , ■— en mest reyndi á þá og skil- . iuðu þeii' hlutverkunum prýði- ; lega. Siegfried-Idyl eftir Wagn- : ®r var vel leikin, en mér fannst Siún eiga illa heima á efnis- ekránni. Síðasta verkið á efnisskránni Var Eroica Beethovens, prýði- • lega leikin með skýrum frans- eringum. Verst er að fá ekki að ! lieyra, fleiri hljómleika með þessum ágæta stjórnanda, úr því að hann er kominn alla þessa leið, en vonandi kemur fcann snarast aftur. — G-G. Unguin Bre!9firð- á félagivisi og dans - ókeypis FYRSTA skemmtikvöld Breið- firðingafélagsins í Reykjavík á þessu hausti verður n. k. föstu- dagskvöld 9. okt. í Breiðfirð- ingabuð. Hyggst félagið þá fcjóða ungum Breiðfirðingum ó- keypis upp á félagsvist og dans, einkum þeim, sem nýkpmnir ®ru í borgina. Vonar félagið, að margir þekkist það boð, því að tilgang- ur félagsins er sérstaklega að auka kynni og samstarf brott- fluttra Breiðfirðinga og niðja þeirra, og halda þannig tengsl- ram þeirra innbyrðis og til átt- fcaganna. — Eitt aðalmál fé- lagsins nú er að efla Björgun- arskútusjóð Breiðafjarðar og Siefur miðað vel í þá átt. Þá Jiefur félagið og lagt fram krafta sína til að vekja áhuga á hinni myndarlegu kirkju- fcyggingu að Reykhólum, stofn- eð þar minningarsjóð breið- firzkra mæðra í sambandi við þá hugmvnd, að kirkjan verði lielguð mæðginum frá Skógum, Þóru Einarsdóttur og Matthíasi Jochumssyni. ísbrjóturinn „Lenin“ er ■ um þessar mundir í ■ reynslusiglingu sinni í : Eystrasalti. — Myndin er : tekin í vélarúmi „Lenins“, j þar sem fyrir er komið j þremur kjarnorkuknúð- : um tús-bínum, er fram- ; leiða samtals 44 þúsund j hestafla orku. • Isbrjóturinn er 17 þus- : und lestir, getur siglt ár- ; um saman án þess að taka ; eldsneyti, getur brotið l 3% meters þykkan ís og : ætti því að .geta siglt til ; Norðurpólsins. j í rúmsjó er ganghraði I „Ijeniíis“ 18 sjómílur. : „Ef englll ég væri" KL. 22,10 hefst ný kvöldsaga í útvarp- inu: „Ef engill ég væri“ eftir Heinrich Spoerl (Ingi Jó- hannesson þýðir og les). Annars er dag- þannig: Kl. 20,30 Að tjaldabaki. Kl. 20,50 Rögnvald- Sigurjónsson leikur einleik á pí- anó. Kl. 21,05 Upp- lestur: Kristín Anna Þórarinsdóttir leikkona les ljóð eftir Baudelaire, Garcia Lorca og Alberti í þýðingu Málfríðar Einarsdótiur. Kl. 21,30 íslenzk tónverk eftir Þórarin Jónsson. Kl. 21,35 Rætt við Gísla Jóns- son, fyrrum bónda á Hofi í Svarfaðardal (Gísli Kristjáns- son ritstjóri). Kl. 22,10 í létt- um tón. Dagskrárlok kl. 23. PS.: Við vinnuna ki. 12,50— 14. EINS og frá var skýrt í blað- inu í gær vann Friðrik biðskák sína við Petrosjan úr 15. um- ferð áskorendamótsins. Barðist Friðrik með peði yfir í hróks- tafli og vann í 76 leikjum. Tal vann Gligoric fallega í 64 lejkj- um. Þúsundir manna fylgdust með skákinni á aðaltorginu í Zagreb og hylltu Friðrik á svöl- unum að hennj lokinni. Eftir 66 leiki var staðan þessi: Petrosjan fhvítt): Kg2, Hc4, h3. Friðrik (svart): Ke3, Ha3, f5, g7. — Framhaldið tefldist á þennan hátt: 67. Kg3, g5. 68. h4, Kd3. 69. Hb4, Kc3. 70. Hb8, Kd4. 71. Kg2, g4. 72. h5, Hh3. 73. Hh8, Ke5. 74. h6, Kf6. 75. Hf8, Kg6. 76. Hb8, Kxh6 og Petrosjan gafst upp. — ■ Freysteinn. Staðan eftir 16. umferð: -1. Tal 11 v. 2. Keres 1014 v. 3. Petrosjan 814 og bið. 4. Gligoric 814 v. 5. Smysloff 7 v. 6. Fischer 614 v. og bið. 7. Benkö 6 v. 8. Friðrik 5 v. Fregn til Alþýðublaðsins^ Vestmannaeyjum í gær. IÉR er alítaf leiðindaveður, æftir mjög slæmar og aldrei efur á sjó. Dýpkunarskipið, em var vestur í Rifi i sumar, ;om hingað í gærkvöldi. 'Vertíðarundirbúningur er í gangi og er von á mörg- im bátum hingað. Þá eru þrír výir bátar væntanlegir hingað rlendis frá fyrir vertíðina. nveir smíðaðir í Austur-Þýzka- sem eru í þann veginn leggja af stað heim, og einn míðaður í Hollandi. Einn bátur er væntanlegur rá Noregi á vertíðinni og e. t.v, deiri. GARÐAR JÓNSSON forxnaður Sjómannafé- lags Reykjavíkur er helzti forystumaður þeirr ar stéttar, sem segja má að leggi einna mest í þjóð arbúið, það er ,sem aflar gjaldeyrisins, sem þjóðin lifir á. Félagar hans hafa sagt upp samningum vegna óvissunnar um skipan efnahagsmálanna. Uppsögn samninganna hefur vakið töluverða at- hygli, jafnvel meiri at- hygli en uppsagnir ann- arra stéttarfélaga. Ástæð an er sú, að ef til stöðvun ar kemur á togaraflotan- um er vá fyrir dyrum. Garðar Jónsson sagði í gær í viðtali við Alþýðu blaðið: „Uppsögn togarasamning- anna var ekkert annað en var- úðarráðstöfun okkar gegn því að kjör félaga okkar yrðu rýrð þegar efnahagsmálunum verð- ur skipað á komandi alþingi. Við vissum það — og vitum, að unnið er að því með yfir- boðum og auglýsingum að hækka verð nauðsynja — og við viijum ekki standa með bundna samninga gagnvart slíkvx ástandi". — Þú átt við landbúnaðar- afurðirnar? „Já, fyrst pg fremst. Við eig,um að geta ráðið yið verð- lagið á þeim. Viðhorfið er nokkuð annað þegar rætt er um •vörur, sem við þjnrfum að kaupa frá öðrum þjóðum. Þá er aðalatriðið að verð- lagseftirliíið sé sem strang- ast. mws vegar vil ég, þó að við ræðum í þessu sarobandi um verðiagið á landbúnað- arvörum, taka það skýrt fram, að siómenn rétta bænd um höndina og biðja þá að ganga til samstarfs við sig gegn verðbólgunni. Við er- um öil á sörou skútunni og voðinn er samej ginleignr fyr- ir okkur öll. Ég hef enga trú á íþví, að það takist ti'I fulls að kvcða niður verð- bólgudranginn neina með beilu og einlægu samstarfi v.innandi stéttanna. í því manu braskarar ekki eiga neinn hlut. hvorki venjuleg-. ir fjármálaspekúlantar né st j ór” niálab raskararn i r. Það eru Jíka fvrst og frerost hin- ir sfðartöldu, sem yinnandi fólki stafar hætta af nú. Við siávro bvernig þrír flokkar bióða nú bæadum bver a£ öðrjirn og hver unn fyrir ann an. í>3ð er gamla sagan um yUrbnðm. En bað vil ég fuilyrða. að ef ábyrgir raenn og ábyr.<rir flokkar ætla að hlaupa oftir þeim ónnra sem hver ótýndur sótraftur rek- ur up,p, þá er yoðinn vís“. — Ef hækkun verður? „Þá fara allar stéttir af stað með kröfur um hækkuð laun. Það er enginn vandi fyrir neina stétt, að finna rök fyrir því að menn þurfi uppbætur, iaunahækkanir og fríðindi til þess að bæta sér tjón. Ég get fundið mörg rök fyrir félaga mína. Gehir þú ekki fundið rök fyrir þín.a stétt? Nei, það er ekki hægt en að setja all- an kraftinn í það, að tryggja atvinnuna og verðgildi laun- anna. Ég tek undir við Sigurð Ingimundarson í Alþýðublað- inu í dag, að til dæmis leið- rétting á skatta- og útsvars- kerfinu er betri en nokkrir viðbótarfimmeyringar. Ann- ars vil ég segja það, þegar minnst er á skattamálin, að mér þykir þeir hinir hafi vaknað nokkuð snögglega. Nú þykjast bæði Framsóknar- menn og Sjálfstæðismenn aiit í einu sjá að eitthvað sé bogið við skattakerfið. Ég sé ekki betur en ykkur við Alþýðu- blaðið hafi tekist að vekja þá. Staðfestar frásagnir, sem ’þið hafið birt, hafa vakið mikia athygli. Við skulum vona, að þetta verðj meira en andfæl- ur f Framsókn og Sjálfstæð- inu“. — Gg stefna ríkisstjórnar Emils Jónssonar? „Hún er rétt. Emil Jóns- syni tókst að afstýra s.töðv- un bátaflotans um síðustu áramót. f»að er í fyrsta skipti um niargra ára skeið. Stjórn- inni tókst að lækka verð iandbúnaðarafurða mjcg mikið, en það hafði verið sagt alveg óframkvæman- legt. Vinnufriður befur ver- ið allt þetta ár. Það er líka í fyrsta skipti um f jölda ára. Dýrtíðarskrúfan hefur verið stöðvuð. Hver vill gerast til þess að bleypa henni aftur af stað? — Sjómenn bíða á- tekta. Þeir verða áreiðanlega ekki fyrstir til, í raun og veru ræður næsta alþingi. — Að síðustu vil ég endur- taka þ.að, sem ég áðan sagði: Vinnandi stéttir verða að gerast liðsoddar í því að stöðva verðbólguna. Sjó- menn rétta bænduni höndina og biðja þá um samstarf urn það. Ef þessar tvær stéttir standa saman og einblína ekki á falska fimmeyringa, eða nokkrar prósentur, þá þarf þjóðin engu að kvíða, þá munu aðrar stéttir ekki brjóta þann hring, sem sjá- menn og bændur, helztu framleiðslustéttirnar, mynda. Nú er það þjóðin í heild, allar starfstéttir sara- an, ekki einangraðir stétta- hópar — og óvinurinn er verðbólgan“. Alþýðublaðið — 7. okt. 1959

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.