Alþýðublaðið - 08.10.1959, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 08.10.1959, Blaðsíða 6
Góð hús- móir í Chicago HVAÐA eiginleikum þarf góð húsmóðir að vera gædd? Gallupstofnunin spurði nýlega eiginmenn í Chica- go ofangreindrar spurning- ar og hér á eftir fara nokk- ur af svörunum: Að hún geti eldað hafra graut. „Guð minn almáttugur, Lovísa. Nú hefurðu gleymt að loka útidyrunum.“ ■itiiiiiminiiiiiinii!iii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii,i,,iiiiiiiinmi, Að hún geti séð fyrir sér sjálf. -^- Að hún sé ástrík. Að hún sé vel klædd oftar en á sunnudögum. -^- Að hún sjái ekkert at- hugavert við það, þótt eiginmaðurinn eigi sér vin- konu. Að hún geti spilað keilu- spil. Að hún reyki ekki meira en 50 sígarettur á dag. -j^ Að hún sjái um, að það sé alltaf nóg whisky til á heimilinu. Að hún sé ekki að skipta sér af því, hvert eigin- maðurinn fer á kvöldin. -^- Að hún segi „Nei, takk,“ þegar eiginmaðurinn spyr hana, hvort hún vilji ekki fá sér nýjan kjól. -^- Að hún muni nú eftir að segja við manninn sinn á h'verjum degi, að hann sé bezti eiginmaður í heimi. Að hún hafi kjúklinga og buff í matinn á hverj um degi. Ja, mikil spillingarinnar borg hlýtur þessi Chicago að vera! • ☆ HINN þekkti franski stjórnmálamaður Bi- dault hefur elskað hvítvín allt sitt líf og drukkið það meira og minna dag hvern. Fyrir nokkru fékk hann sröng fyrirmæli frá lækni sínum þess efnis, að hætta þegar í stað við hvítvínið og drekka mjólk í staðinn. Nokkrum dögum síðar hitti Bidault Mendes France, sem eins og kunri- ugt er hélt, að hann gæti fengið Frakka til þess að drekka mjólk að staðaldri. Bidault sagði: — Nú skil ég, hvers- vegna öll pelabörn grenja! 0, SÖGUR Sherlock Hol- mes seljast eins og heit ar lummur í Rússlandi, en samt er eini erfingi höfund- arins, Sir Conan Doyles, -langt frá^ því að vera á- nægður. Ástæðan er sú, að hann hefur krafizt þess, .að fá rúmar fjórar milíjónir og sótt málið eins fast og frekast er unnt. Árangurinn er hins vegar altlaf sá sami: Hann fær bréf þar sem hon um er góðfúslega tjáð, að hann fái ekki svo mikið sem ,,rauðan“ eyri, þar sem höf undarréttur erlendra rithöf unda sé ekki verndaður í Sovétríkjunum. ☆ ' FRÆGUR amerískur málasérfræðingur full- yrðir, að auðveldast sé að læra kínversku og ensku af tungumálum veraldar. ☆ KVIKMYNDASI Carlo Ponti var II samlega giftur Gii estri, þar til ha nokkrum árum koi kunni við feguri sem allur alheimu enga aðra en Soph Ponti hætti á sam að umgangast < sína og strauk til giftist þar Sophiu En þá kom t ekki babb í bátii hélt, að hann hef skilnað við fyrri k en svo var ekki. arnir í Róm lýstu KRULLI rifinn og hefur lagt annan fótinn yfir hinn við hnéð. Stúlkan er örugg með sjálfa sig og fylgist af áhuga með því, sem kvennagullið segir henni í trúnaði. Hún er á- reiðanlega frjálsleg í fram- komu og dálítið djörf. Við sjáum það á því, að hún veigrar sér ekki við að fara úr skónum. Hinir þrír unglingarnir eru í dálitlum vandræðum með sjálfa sig. Pilturinn er dálítið feiminn og óörugg- ur, enda ekki á allra færi að tala við tvær fallegar stúlkur í einu. Hann er auð- sjáanlega í standandi vand- ræðum með, um hvað hann eigi að tala. Stúlkurnar reyna að láta ekki á nehiu bera, en fæturnir koma upp um þær. Þegar menn vefja fótunum um stóllappirnar er það merki þess, að þeir séu ,,nervusir“ eða miður sín að einhverju leyti. ★ KNUT HAMSUN gat verið dálítið uppstökkur og oft fyrtist hann út af smámunum. Hér til hliðar er mynd af bréfi til skáldsins, en það tók ekki við bréfinu, heldur skrif- aði nokkrar athugasemdir utan á það og endursendi það síðan á augabragði. Ástæðan var sú, að nafn og heimilisfang vár ekki rétt stafsett. Athugasemd Ham- suns hljóðaði svo: „Ég heiti ekki Hamsund heldur aðeins Hamsun 3g heimilisfang mitt er ekki N0r- holmen, heldur aðeins N0rholm.“ VIÐ höfum að undan- förnu birt nokkur greina- korn um það, hvernig hægt er að skyggnast inn í sálar- líf manna með því að at- huga útlit þeirra og tilburði alla. Vísdómur af þessu tagi nær að sjálfsögðu skammt, en það hefur sýnt sig, að fólk hefur gaman af efni af þessu tagi. Við skulum því í dag rabba dálítið um fæturna á fólki og í hvers konar stell, ingar fólk setur þá eftir tilfinningum sínum og geð- sveiflum. Myndin hér að ofan er tekin á bar, þar sem sex unglingar sitja og drekka coca cola og spjalla saman. Herramaðurinn lengst til hægri er dálítið miður sín. Hann situr eins framarlega á stólnum og hann getur og hefur kroslagða fætur. Og hann hefur ástæðu til þess að vera í leiðu skapi. Hann er dálítið afbrýðisamur, af því að félaga hans hefur tekizt að tala um eitthvað, sem kvenfólk hefur áliuga á. Sá er sigurglaður og upp- FANGAR FRUMSKÓGARINS ÞAÐ er allt á öðrum end- anum hjá villimönnunum. Þeir hafa hver af öðrum kastað frá sér vopni sínu og tekið til fótanna og hvar vetna ríkir ógnarleg skelf- ekki skakkaður ! ing og taugaæsingur. Frans asta. Hann sér hv sé'r, að það er úti um ves- spjótum villimann alings túlkinn hann Tom ur ekki alllangt fr: Sambo, ef leikurinn verður Frans beygir sig ( g 8. okt. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.