Alþýðublaðið - 08.10.1959, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 08.10.1959, Blaðsíða 9
ítalska knattspyrnan: Juvenfus er enn án taes ÞRIÐJA umferð ítölsku knattspyrnunnar var háð á sunnudiaginn og merkasti leik- urinn var milli Milan og Lag- erossi, en f jirrnefnda liðið sigr- aði 2:1. Milan lék þó aðeins með 10 menn í 85 mínútur leiks ins, þar sem markvörðurinn, — Gallesi trdeiddist svo illa, að bera varð hann á sjúkrabörum af ileikvangi. Hægri innherji Milan, Galli, fór þá í markið. Stóð hann sig ágætlega í þcirri, stöðu. Bologna sigraði Fiorentina á heimavelli með 3:1 og er þa'ð fyrsta tap síðarnefnda liðsins í keppninni í haust. Áhorfendur voru 50 þúsund. — Sampdcría sigraði Bari nauinlega með 1:0, en ssenski leikmaðurinn Nacka Skoglund, sem er í Sampdoria, gat ekki verið með vegna meiðsla. Juventus sigraði Spal ÁRSÞING Handknattleiks- samband íslands var haldið í húsakynnum ÍSÍ að Grundar- stíg 2 s. 1. sunnudag. Þingið sóttu 18 fulltrúar frá fjórum aðilum. Formaður sambandsins, Ás- björn Sigurjónsson flutti skýrslu stjórnarinnar. 'Var hún ítarleg og bar vott um mikið og djarft starf hins unga sam- bands. Formaður fyrir næsta ár var kjörinn Ásbjörn Sigurjónsson, en aðrir í stjórn, Axel Einars- son, Guðmundur Garðarsson, Valgeir Ársælsson og Axel Sig- urðsson. Þeir Rúnar Bjarnason og Hafsteinn Guðmundsson, sem voru í stjórn síðasta starfs- ár gáfu ekki kost á sér til end- urkjörs og voru þeim þökkuð vel unnin störf í þágu sam- bandsins. Nánar verður skýrt frá störfum þingsins síðar. 3:1, en það er eina félagið, er sigrað hefur í öllum leikjunum þrem. Úrslit á sunnudag: Alessandria-Atlanta 0:0. Bologna-Fiorentia 3:1. Inter-Lazio 1:1. Juventus-Spal 3:1. Lanerossi-Milan 1:2. Napoli Genoa 0:1. Roma-Palermo 1:1. Sampdoria-Bari 1:6. Udinese-Padova 2:1. StaSan eftíir 3 umferðir: Juventus 3 3 0 0 11:2 6 Bologna 3 2 1 0 6:2 5 Sampdoria 3 2 0 1 6:2 4 Inter 3 1 2 0 8:5 4 Spal 3 2 0 1 6:4 4 Alessandria 3 1 2 0 3:1 4 Fiorentina 3 2 0 1 5:4 4 Lazio 3 1 2 0 4:3 4 Roma 3 1 2 0 3:2 4 Palermo 3 1 1 1 3:3 3 Bari 3 1 1 1 1:1 3 Milan 3 1 1 1 4:5 3 Udinese 3 1 0 2 3:5 2 Genoa 3 1 0 2 1:3 2 Atlanta 3 0 2 1 1:5 2 Lanerossi 3 0 0 3 3:8 0 Padova 3 0 0 3 4:12 0 Napoli 3 0 0 3 1:6 0 Úrslif í nokkrum landsleikjum Vestur-Þýzkaland — Sviss 4:0. Holland — Belgía 9:1. Sovétríkin — Kína 1:0. Skotland — írland 4:0. Skotland — N-írland 3:0. Jf. Jf. FRANSKI sleggjukastarinn Guy Husson setti nýtt franskt met á sunnudaginn með 63,48 m kasti. Gamla metið, sem hann átti sjálfur, var 62,80 rn. „Hvað ungur nemur, gamall lemur" HANN er ekki hár í loft- inu þessi, en í myndaskju* ingu Arbeiderblaðsins norska, þar sem myndin birtist, segir að snáðinn sé að taka vítaspyrnu. Það fylgir ekki með í textan- um, hvort hún hafi heppn azt. ÞESSI mynd er tekin í landsleik Norðmanna og íslendinga í Osló í fyrra- vetur. Á myndinni eru tveir af beztu leikmönn- um FH, sem báðir keppa annað kvöld. Lengst til vinstri Ragnar Jónsson og í markinu er Hjalti Ein- arsson. Afmælismót FH hefsf snn- aS kvöld AFMÆLISMÓT FH í hand- knattleik hefst í íþróttahúsinu að Hálogalandi annað kvöld kl. 8,15. Mót þetta er haldið í tilefni 30 ára afmælis FH, en félagið var stofnað 15. október 1929. — Mótið heldur áfram á sunnudagskvöldið. Annað kvöld keppa eftirtal- in félög gegn FH: 2. flokkur kvenna Ármann, sem er íslands meistari, 4. flokkur karla KR,; 3. flokkur karla ÍR, 2. flokkur' karla Þróttur og meistara- flokkur karla Valur. VIÐ höfum skýrt frá úirslitum í landskeppni ýmissa þjóða í frjálsíþrótt um hér á síðunni undan- farnar vikur. Það er fróð- legt að bera saman árang- ur hjá frjálsíþróttamönn- um okkar og (reikna út á pappírnum, hvernig okk- ar menn myndu standa sig í keppni við milljónaþjóð- irnar. Ekki er því að neita, að við höfum lítið að gera í keppni við sterkustu þjóð- irnar, en þó er gaman að bera saman áranguir okk- ar við eina rótgrónustu og sterkustu frjálsíþrótta- þjóð Evrópu undanfarna áratugi, Svíþjóð. — Svíar eru reyndair ekki lengur í A-flokki, heldur AB- flokki, eins og sænska í- þróttablaðið lieldur fram. Auðvitað myndu Svíar sigra okkur með töluverð um yfirburðum, en okkar menn myndu sennilega sigra í 100, 200, 5000, þrí- stökki, stangarstökki og sennilega 10 km. Sem sagt, af 20 greinum mynd- um við sigra í 6 á papp- írnum! Þær þjóðir, sem við hefðum sigurmöguleika hjá í landskeppni í frjáls- íþróttuni sem stendur, eru Danmörk (erkióvinm-- inn!), Holland (erkióvin- ur nr. 2!), Belgía, Sviss, Luxemburg, Spánn, Portú gal, Austurríki, írland og svo auðvitað B-landslið ýmissa beztu frjálsíþrótta- þjóða Evrópu, sem 'engin skömm er að keppa við eða tapa fyirir. Á síðasta ársþingi FRÍ var mikið rætt um lands- keppni og stjórn FRÍ falið að athuga það_ mál., EJkkj _ hefur enn Heyrst neitt um þetta mál ákveðið, en von- andi verður tekin endan- leg ákvcirðun um málið á næsta ársþingi FRI, sem haldjð verður 6. og 7. nóv- ember hér í Reykjavík. — Það c|- brýn n'auðsyn fyrir okkar ágætu frjálsíþrótía- menn að fá að spreyta sig í landskeppni og það helzt eina á ári, ef mögulegt er. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiitiiiiiiiiimtiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimti FramboÖsfundir í Suðurlandskjördæmi veröa elns ©g hér segir: Klaustri, sunnudaginn 11. október, Vík, mánudaginn 12. október, Gunnarshólma, þriðjudaginn 13. október, Hellu, miðvikudaginn 14. október, Fljúðum, fimmtudaginn 16. október, Hveragerði, föstudaginn 16. október, Selfossi, laugardaginn 17. október. Fundirnir byrja kl. 8,30 s . d. Fundur í Vestmannaeyjum verður ákveðinn síðar. FR AMB J ÓÐENDUR Sjálfstæðisflokksins, Alþýðubandalagsins, Alþýðuflokksins, Framsóknarflokksins. H úseigendaf élag Heykjavíkur ...................... Bifreiðar til sýnis og sölu daglega. ávallt mikið úrval. Bíla og búvélasalan Baldurgötu 8, Sími 23136. Alþýðublaðið — 8. okt. 1959 g iiiimiiiiiininiitniiiiiiiiiiiiiiiiiisniiiiiniiniiiiniiininiiiiiiiniiiniiimiiiniinnnniiinibfninnm imnininnTTnmminiinninmmminimiiniiniiimiHia

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.