Alþýðublaðið - 13.10.1959, Síða 1

Alþýðublaðið - 13.10.1959, Síða 1
sem og hinir flokkarnir hefðu gerfr - ef beir Sjá 3. síðu. ♦ LÆKNARNIR í Keflavíkur- kaupstað hafa skrifað land- lækni og bæjarstjórn Kefla- víkur og farið fram á, að kom- ið verði upp ánnarri lyfjaverzl un í bænum, vegna „lélegrar þjónustu“ þeirrar sem fyrir er. Hún er eign Jóhanns Ellerup, lyfsala. Landlæknir mun hafa óskað eftir nánari skýringu af unum. Mun það hafa orðið til þess, að þeir kærðu lyfsalann og bera honum á brýn ýmsar sakir. Meðal annars munu læknarnir halda því fram, að breyti 1 yfseðlum Eftir því sem blaðið veit bezt, mun hann borinn þeim sökum, að hann skrifi á lyfseðlana dýrari meðul og stærri skammta, en læknarnir ætlast til. Er það tiltölulega auðvelt vegna táknmáls lækna. Dómsmálaráðuneytið skýrði blaðinu frá því í gær, að ekki væri hægt að gefa upplýsingar um þetta mál að svo stöddu, því rannsókn væri ekki lokið SÁ hörmulegi atburður gerðist aðfaranótt sunnu- dags, að tvö ung börn brunnu inni í húsinu að Fossvogsbletti 33, sem hér er birt mynd af. Frá þessu segir á 3. síðu. HÆSTIRÉTTUR hefur kveð- ið upp dóm í málinu Daði Krist jánsson gegn Páli S. Dalmair. Er hinn áfrýjiaði dómlur og fjár námsgerð staðfest. Stefndi greiði áfrýjanda málskostnað fyrir hæstarétti kr. 3000,00. WWMMWWSWWWWWWWW ÁRÁS var gerð á leigubif- reiðarstjóra í Reykjavík í fyrri nótt. Það voru tveir piltair, sem voru farþegar í bifreiðinni, sem réðust á hann. Piltarnir eru báðir um tvítugt. Málsatvik eru þau, að bif- reiðarstjórinn tók pilt og tvær stúlkur upp í bifreið sína á Laugaveginum um klukkan eitt í fyrrinótt. Ók hann með far- þegana um bærinn Bættist bráð lega annar piltur í hópinn. Báðu þeir nú um að ekið væri að ákveðnu húsi á Vitastíg. Er þangað kom, sögðu piltamir að þeiij hefðu meint Vitastíg í (Framhald á 5. síðu.) HÆSTIRÉTTUR kvað f gær morgun upp dóm í málinu Karó lína Jósefsson gegn Jóhannesi Jósefssyni og til réttargæzlu Péiri Daníelssyni og Ragnari Guðlaugssyni og Jóhannes Jós- efsson gegn Karólínu Jósefsson. Var hinn áfrýjaði héraðsdómur staðfestur. Karólínu var gert að greiða upp í málskostnað fyrir hæstarétti gagnáfrýjanda Jó- hannesi ilr. 25 þúsund og rétt- argæzlustefndu Pétri og Ragn- ari kr. 5 þúsund, að viðlagðri aöför að lögum. 1 dómi hæstaréttar segir m. a.. að gagnáfrýjandi Jóhannes Jósefsson hafi samkvæmt 11. gr. laga nr. 3 frá 1900 haft ský- lausa heimild til að gera rétt- argæzlustefndu tilboð um sölu Hótel Borgar ásamt innan- stokksmunum og áhöldum inn- anhúss, þar er greinir í yfirlýs- ingu hans 4. júlí 1958, og eigi sé í ljós leiddur neinn sá Ijóður á ráði hans, er valiiá- eigi ógild- ingu tilboðsins. Beri því að stað festa héraðsdóminn að niður- stöðu til'. Eins og blaðið hefur áður greint frá, nam tilboðið, er hér frá greinir, 18,2 millj. kr. Bla'ðið helur hlerað Að Gunnar Schram lög- fræðingur, er um skeið var blaðamaður við Morgunblaðið, verði á næsíunni ráð- inn ritstjóri við Vísi ásamt Hersteini Páls- syni. ÞAB ER I KVÖLD, sem kjósendafundur A-listans í Reykjavík verður í Iðnó kl. 8.30. Fluttar verða níu stuttar ræður. M. a. mun Gylfi Þ. Gíslson mennta málaráðherra ræða skattamálin og Eggert G. Þorsteinsson, varaforseti ASÍ, ræða húsnæðismálin. Fundarstjóri verður Áki Jakobsson hrl. Ræðumenn verða þessir, nefndir í þeirri röð, er þeir tala: Eggert G. Þorsteinsson alþingismaður, varaforseti ASÍ, Jóhanna Egilsdóttir, formaður Vkf. Framsóknar, Einar Magn- Jóhanna, Björgvin. Sr. Sigurður. Einar. ússon menntaskólakennarij- Björgvin Guðmundsson viðskiptafræðingur, form SUJ, Sr. Sigurður Einarsson skáld í Holti, fru Katrín Smári, Helgi Sæmunds son ritstjóri, Sigurður Ingimundarson efnafræðingur, formaður BSRB, og Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráðherra. — Allir stuðningsmenn A-listans í Reykja vík erú velkomnir á fundinn meðan húsrúm leyfir. Fjölmennið og gerið fund- Katrín, Helgi, Sigurður.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.