Alþýðublaðið - 13.10.1959, Page 2

Alþýðublaðið - 13.10.1959, Page 2
Misklíð Framhald af 4. síðu. þróunar og stjórnendur þess nota frumstæðar aðferðir í ; framkvæmd áhugamála sinna. 1 Maó styðst við reynslu þá, •sam hann hlaut í borgara- r styrjöldinni í Kína þegar hann markar stefnuna í mál- liefnum nýlenduþjóðanna fyrr- tverandi. Skæruhernaður mms café bænda hlýtur að vekja sam- úð í Peking. K Opnar daglega fcl. 8,30 árdegis. ALMENNAE VEITINGAR sllan daginn. Ódýr og vistlegur matsölustaður. Eeynið viðskíptin. slfs-Café. RÚSTJOV aftur á móti, fylgir allt öðrum lögmálum. Hann er upptekinn af stærri viðfangsefnum, þar sem stríð og friður eru komnir undir j að ekki verði gerð nein mis- tök. Ásamt Eisenhower ber hann stærstu ábyrgðina á ör- lögum heimsins nú um sinn. Sambúðin við Bandaríkin skiptir öllu máli. Sambandið við menn eins 'og Eisenhower og Nehru er ómetanlegt. FLN-foringjar og indverskir kommúnistar geta stórlega spillt fyrir Krústjov. T AKMARK Krústjovs er að koma á kommúnisma um heim allan en aðferðirnar verða að vera í samræmi við stöðu Sovétríkjanna sem leið- andi veldis á sviði eldflauga- ferða og tunglskota. Maó hef- ur hvorki vetnissprengjur né tungleldflaugar og er einangr aður á hinu diplomatiska sviði. Hann treystir á að ná yfirráðum yfir þjóðum Asíu og Afríku, þeim þjóðum, sem berjast með byssu í hönd fyr- ir frelsi sínu. í augum Kín- verja hljóta sovétborgarar að vera í hópi „the happy few“, þeirra, sem þeir fyrirlíta mest. LINGUAPHONE aðferðin er AUÐVELD LINGUAPHONE aðferðin er fljót Linguaphone aðferðin er skemmlileg. Hljóðfœrahús Reykjavíkur hf. Bankastræti 7 — Reykjavík — Sími 13656 1 I I v V V Skrifsfofustúlka óskast þar sem aðalstarf er símavarzla, en auk þéss nokkur vélritun. VITA- OG HAFNARMÁLASKRIFSTOFAN. Eiginmaður minn, EINAR JÓNASSON hafnsögumaður, lézt laugardaginn 10. þ. m. í sjúkrahúsí Hvíta- bandsins. ísafold Einarsdóttir. Útför móður okkar, KRISTÍNAE Þ. THORÓDDSEN, er andaðist 7. b. m., fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík miðvikudaginn 14. okt. kl. 14,00. Athöfnin hefst með húskveðju að heimili dóttur hinnar látnu, Hávallagötu 30 kl. 13,30. Fyrir hönd okkar systkina. Baldur Steingrímsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og útför föður okkar, ÞÓRÐAR JÓNSSONAR bókhaldara frá Stokkseyri. Helga Þórðardóttir, Kristín Þórðardóttir, Guðrún Þórðardóttir, Ragnar Þórðarson. Sigurður Þórðarson. Þekkið þér kosti LINGUAPHONE fungumálanámskeiðanna? Vitið þér, að MILLJÓNIR manna um allan heim hafa lært eitt eða fleiri erlend tungumál með aðferðinni. Skrifið — Komið — Hringið LINGUAPHONE umboðið á íslandi: Hljóðfœrahús Reykjavíkur hf. Bankastræti 7 — Reykjavík — Sími 13656 Plötur — Bækur — Tungumálanámskeið. Auðveldasta Bezia Fljólasla aðferðin til að læra erlend tungumál. Einkaumboð á íslandi: Hljóðfœrahús Reykjavíkur hf. Sími 13656 — Bankastræti 7 S S s v S s s S S s s s s S s s I s S s Elúseigendur: Það er í yðar valdi að sjá svo um að eldur komi ekki upp í húsi yðar. Líf fjölskyldunnar — og eigur — eru í yðar höndum. Farið nákvæmlega eftir ráðleggingum Húseigendafélags Eeykjavíkur um eldvarnir. Allar upplýsingar veittar ókeypis kl. 5—7 í skrifstofu félagsins Austurstræti 14, III. hæð. Sími 15659. Auglýsiiigasíml blaðsius er 149&6 g 13. okt. 1959. — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.