Alþýðublaðið - 13.10.1959, Side 8

Alþýðublaðið - 13.10.1959, Side 8
Gamla Bíó Sími 11475 Hefðarfrúiii o!g um- renningurinn (Lady arid the Tramp) Bráðskemmtileg ný teiknimynd méð söngvum gerð í lit'um og ClJÍEMASCOPE \ aí sníllingnum Walt Disney. i Sýnd kl 5, 7 og 9. Hafnarhíó Sími 16444 Að elska og deyja (Time to love and a time to die) Hrífandi ný amerísk úrvals- mynd í litum og Cinemascope eftir skáldsögu Erich Maria Remarque. John Gavin Lieselotte Pulver Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9. SíSasta sinn. v DÆTUR GÖTUNNAR (Girls in the Night) Afar spennandi sakamálamynd. Joyce Holden Harvey Lembeck Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 7. Sími 22140 Ökuníðingar (Hell drivers) Æsispennandi ný, brezk mynd um akstur upp á líf og dauða, mannraunir og karlmennsku. Aðalhlutverk: Stanley Baker, Herbert Lom, Peggy Cummins. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbœjarbíó Sími 11384 Sing, Baby, Sing Sérstaklega skemmtileg og fjör- ug, ný, þýzk söngva- og dans- mynd. — Danskur texti, Caterina Valente, Peter Alexander. Hljómsveit Kurt Edelhagens og Hazy Osterwald. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja Bíó Sími 11544 Þrjár ásjónur Evu. (The Three Faees of Eve) Hin stórbrotna og mikið um- talaða mynd. Aðaiblntvprk leika: Dayid Wavne, Lee J. Cobb, Joanne Woodward, sem hlaut „Oscar“-verðlaun fyr- ir frábaeran leik í myndinni. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Bönnuð fyrir börn innan 14 ára. HJÁ VONPU FÓLKI Hin sprenghlægilega drauga- mynd með: Abbott og Costello. Frankenstein — Dracula og Varúlfurinn. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Músagildran eftir Agatha Christie. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Sýning í kvöld kl. 8.30 í Kópavogsbíó. Aðgöngumiðasala frá kl. 5 í dag. Sími: 19185. StjÖrnubíó Sími 18936 Mamma fer í frí Skemmtileg. ný, sænsk kvik- mynd um húsfrúna, sem fer í frí til stórborgarinnar Stokkhólms og skemmtir sér konunglega. — Kvikmynd fyrir fjölskylduna og ekki sízt fyrir eiginmennina. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó Sími 50249. Mogambo Spennandi og skemmtileg am- erisk stórmynd í litum, tekin í frumskógum Afríku. Clark Gable Ava Garner Grace Kelly Sýnd kl. 9. MÓDLF'KHOSID BLÓÐBRULLAUP eftir Garcia Lorca. Þýðandi: Hannes Sigfússon. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Frumsýning miðvikudag kl. 20. TENGDASONUR ÓSKAST Sýning fimmtudag kl. 20. AðgöngUj....uasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Pant- anir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. WftTBABftRfi Bananar Ný sending 22,00 kg. Tómatar, lágt verð Agúrkur Gulrófur (Hornafjarðar) Indriðabúð Sími 17-283 & Félagslíf Árinenningar! Ármenningar! Allar íþróttaæfingar félagsins innan húss eru nú að hefjast. Skrifstofa félagsins, íþrótta- húsinu, Lindargötu 7, sími 13356, er opin á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum fi'á kl. 7.30—9.30 síðd. Geíur hún allar nánari upplýsingar um starfsemina. Nýir félagar velkomnir í allar greinar. Ver ið með frá byrjun. Stjórn Ágmanns. Kópavogs Eíó Sími 19185 Músagildran eftir Agatha Christie. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Sýning í kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasala frá kl. 5- Góð bílastæði. Góð bílastæði. Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8 og til baka frá bíóinu. Trípólibíó Sími 11182 í djúpi dauðans. Sannsöguleg, ný, amerísk stór- mynd, er lýsir ógnum sjóhern- aðarins milli Bandaríkjanna og Japans í heimsstýrjöldinni síðari. Clark Gabl^, Burt Lancaster. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. í LÓIUSBÚÐINNI Hafnarfirði i Sjáið þið t e d d y Vetrarúlpur með prjóna- stroffi framaní ermunum. STÆRDIR: Nr. frá 1—10. Svo og aðrar TEDDY- vörur. MDNIÐ: Teddy er vandlátra val. Hafnarfirði. HINN HUGRAKKI Sýnd kl. 7. SCAF! Dansleikur í kvöld. SlMl 50-18» Hvífar syrenifr ■ (WEISSER HOLUNDER) Fögur litkvikmynd, heillandi hljómlist og söngur. Aðalhlutverk: j Germaine Damar Carl Möhnetr Myndin er tekin á einum fegursta stað Þýzka- lands, Königsee oa- næsta umhverfi — Milljónir manna hafa bætt sér upp sumarfríið með því að sjá þessa mynd. Sýnd kl. 9. BARÁTTA LÆKNISINS (Ich suche Dich) Mjög áhrifamikil og snilldarvel leikin ný þýzk úrvalsmynd. O. W Fischer — Anouk Aimée Ógleymanleg mynd, sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 7. Húseignin 6 r (Vörubílastöðin) er til sölu. Kauptilboð sendist í Vörubílastöðina fyi'ir 20. okt. nk. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Uppl. í síma 50325. Stjórn félags vörubílaeigenda. NauHungaruppboð Nauðuingaruppboð það, sem auglýst var í 63., 64. og 65. tölublaði Lögbirtingablaðsins á hluta hústeignarinnar nr. 56 við Hverfisgötu í Hafnarfirði, sem er þinglesin eign Páls Guðjónssonar, fer fram eftir kröfu Sveinbjörns Dagfinnssonar ihdl. og fl. á eigninni sjálfri miðvikud. 14. þ. m. .kl. 2 síðdegis. BÆJARFÓGETINN í HAFNARFIRÐI. WWS I KHQKI I P 13. okt. 1959. — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.